Vísir - 26.07.1978, Blaðsíða 20
Skjót viðbrögð
Þaö er hvimleitt aö þurfa aö
biöa lengi meö bilaö rafkerfi,
leiöslur eöa tæki.
Eöa ný heinhilistæki sem þarf
aö leggja fyrir.
Þess vegna settum viö upp
neytendaþjónustuna - meö
harösnúnu liöi sem bregöur
skjótt viö.
'RAFAFL
Skólavöröustig 19. Reykjavik
Simar 2 17 00 2 80 22
(Smáauglýsingar — simi 86611
ökukennsla
Kennslubifreiö Mazda 121 árg.
’78. ökuskóli og prófgögn ef óskað
er.' Guðjón Jónsson. Simi 73168.
ökukennsla — Æfingatlmar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Ctvega öll gögn varöandi
ökuprófið. Kenni allan daginn
Fullkominn ökuskóli. Vandið val
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla — Greiðslukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskað er. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar. Simar 73760 og
83825. _
ökukennsla—Æfingartimar
Kenni á Toyota árg. ’78. á skjótan
og öruggan hátt. ökuskóli. próf-
gögn ef óskað er. Nýir nemendur
geta byrjaðstrax. Friðrik A. Þor-
steinsson. Simi 86109.
ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið aö aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt Kennslubifreið Ford
Fairmont árg. ’78. Siguröur Þor-
mar ökukennari. Simi 71895 og
40769.
Voikswagen árg. '68
1300 til sölu. Þokkalegur blll en
mikið keyrð vél. Uppl. i sima
23474 eftir kl. 5.
Til sölu Willys Tuxido Park
árg. 1967. V 6 vél og overdrif.
Skipti koma til greina. Uppl. I
sima 82540 og 84432.
Fiat 850 árg. '71
til sölu. Selst ódýrt. Boddý lélegt.
Uppl. i sima 92-7035.
SAAB 96 ’73
Til sölu Saab 96 ’73. Ekinn 67.000
km. Ný kúpling og nýir hljóðkút-
ar. Mjög góður bfll. Uppl. i sima
43960.
Til sölu Cortina '72.
Fallegur bíll. Nýuppgerður gir-
kassi og drif. Uppl. i síma 54314.
Til sölu Sunbeam 1250
árg. ’72. Mjög fallegur ogvel með
farinn Wll. Uppl. i sima 50818.
Til sölu Fallegur Fiat 850
Special árg. 1970. Ekinn 47.000 km
á vél. Hentugur smábill sem eyöir
litlu bensini. Uppl. i sima 36125
eftir kl. 17 i dag og næstu daga.
Til sölu
Chevrolet Impala árg. ’70. Blár,
ekinn 140 þús. km. 4ra dyra, 6 cyl,
sjálfskiptur, með powerstýri og
bremsum. Uppteknar bremsur og
nýir gormar. Góö sumardekk.
Mjög góöur aö innan. Lakk sæmi-
legt, óryðgaður. Skipti á ódýrari
fólksbil eða jeppa. Uppl. I sima
44461 e. kl. 19*
Til sölu VW árg. ’72
Skoöaður ’78. 1 góðu lagi. Uppl. i
sima 36792.
Fiat 127 árg. '74
Ekinn 47 þús. km. til sölu. Af-
bragðsblll. Simi 28490.
Gamall góður bill.
Til sölu Opel Record station árg.
'64. Nýlega sprautaður og ryö-
bættur. Uppl. i sima 40554 e. kl.
19.
Öskum eftir nýiegum
bil á fasteignatryggöum skulda-
bréfum. Góð fasteign I veði. Uppl.
i sima 92-7035.
óska eftir
Toyota Carina ’73-’74, aðeins góð-
ur bill kemur til greina. Uppl. i
sima 99-3310 eftir kl. 7 á kvöldin.
Miðvikudagur 26. júli 1978 VISIR
Sendibifreiðar, nýirFord Transit,
Econoline og fólksbifreiðar til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig-
an Bifreið.
Óska eftir að taka á leigu
I 1-2 mán. 40-75 hestafla utan-
borðsmótor. Oska einnig eftir
bátakerru til kaups fyrir 14 feta
bát. UddI. I sima 93-1745.
o
o
SEXTÍU OG SEX NORÐUR
FIS REGNFOTIN
þunn og létt
með ðndun,
svitna ekki
PASSA.
Frábær teygjan lætu
L’EGGS passa bæði
framan og aftan.
Hvorki hrukkur í
bótum
f né pokar á hnj
KÁLFUM.
L’EGGS fylgja öllum
línum, sama hvernig
bær eru.
MJÖÐMUM. ^
L’EGGS fylgja ~
ö formum þínum
Ék og falla eins og flís
vÉt i við rass.
LÁTTU
SJÁ UM LEGGINA.
L’EGGS passa frá tá i mitti.
Þú finnur L’EGGS
í sölustandinum
í næstu kjörbúð eða apótcki.
Einnig í snyrtivörubúðum.
L’EGGS PASSA ÞÉR.
Frábær teygjan í L’EGGS fylgir t
formum þínum og fegrar þau.
AVERAGE STÆRÐ hentar flestur
en cf þú þarft yfirstærð þá
if-k'-|‘?n fÍl!
HÆLUM OG TÁ?
,’EGGS fylgja lögun
tanna og falla þétt að.
K1
EG(§> umlykja öklana
úllkomlega og falla
drei í hrukkur.
L’EGGS HNÉSOKKARNIR eru í
einni stærð, sem passar öllum.
“S&meriofcas
Tunguhálsl 11, R. Sfml 82700
Til SÖlu
pólskur Fiat árg. ”77. Hvitur.
Góður bfll. Sumar og vetrardekk.
Verð kr. 1.500 þús. Uppl. i sima
93-1389 e. kl. 19 á kvöldin.
Opel Commodore
árg. ’67 til sölu. Góður bill.
Skemmdur eftir ákeyrslu. Tilboð
óskast. Uppl. I sima 50409.
Til sölu
Ffat 128 ’71 4ra dyra. Góð vél.
Þarfnast boddýviðgerðar. Einnig
Chevrolet Impala ’63. Bill i topp-
standi. Uppl. i sfma 41690 frá kl.
7—11 sfðdegis.
Til sölu
Mercury Monarc station árg. ’69.
8 cyl, 390, powerstýri og
-bremsur. Verö 1.150.000. Stað-
greiösla kr. 975.000. Verð i sima
12357 eftir kl. 4.
Stærsti bilamarkaður Iandsins.,y
A hverjum degi eru auglýsingar '
um 150-200 bi1a i Visi, i Bilamark-
aði Visis og hér i smáauglýsing-
unum, Dýra, ódýra, gamla, ný-
lega, stóra, litla, o.s.frv., sem
sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú
að selja bfl? Ætlar þú að kaupa
bfl? Auglýsing i Visi kemur við-
.skiptunum i' kring, hún selur og
hún útvegar þér það, sem þig
vantar. Visir simi 86611.
Bílaleiga
Skemmtanir
Diskótekið Disa auglýsir.
Tilvalið fyrir sveitaböll. úti-
hátiðir og ýmsar aðrar
skemmtanir. Við leikum f jöl-
breytta og vandaða dan.stónlist,
kynnum lögin og höld’.m uppi
fjörinu. Notum ljósasjó* og sam-
kvæmisleiki þar sem viö éí. Ath.:
Viöhöfum reynsluna, lága verðiö
og vinsældirnar. -Pawtana- og
upplýsingasimar 50513 og 52971.
Veiðimenn
Limi filt á veiðistigvél, nota hið
landsþekktafiltfráG.J. Fossberg
sem er bæði sterkt og stöðugt.
Skóvinnustofa Sigurbjörns Þor-
geirssonar, Austurveri við Háa-
leitisbraut 68.
Laxveiðimenn
Veiðileyfi i Laxá og Bæjará i
Reykhólasveit eru seld aö Bæ,
Reykhólasveit, simstöö Króks-
fjarðarnes. Leigðar eru 2 stengur
á dag. Verð kr. 5.000 — stöngin.
Fyrirgreiðsla varðandi gistingu
er á sama stað.
Ymislegt
Smáauglýsingar Visis.
Þær bera árangur. Þess vegna
auglýsum viö Visi i smáaug-
lýsingunum. Þarft þú ekki að
auglysa? Smáauglýsingasiminn
er 86611. Visir.
Sportmarkaðurinn Samtiini 12,
umboðs-verslun.
Hjá okkur getur þú keypt og selt
allavega hluti. T.D. bflaútvörD og
seguibönd. Hljómtæki, sjónvörp,
hjól, veiðivörur, viöleguútbúnað
og fl.o.fl. Opið 1-7 alla daga nema
sunnudaga. Sportmarkaöurinn
simi 19530.
VÍSIR
visar á
vidskiptin
Ökukennsla
Bilavidskipti I
NÝTT
Á
ÍSLANDI
SOKKABUXUR
SEM PASSA