Vísir - 11.08.1978, Blaðsíða 1
Fyrstvr
met
íöstudagur 11. ógúst 1978 — 194. tbl. — 68. árg.
Siini Vfsls ©r 86611
Selffoss ■
sem sýn- ■
ingarbœrS
Selfoss yngsti kaup-B
staöur landsins, hefur B
verið mikið i fréttum i B
sumar vegna stórra B
móta og sýninga, sem B
þar fara fram. Bæjar-1
stjórn Selfoss hefur nú |
ókveðið að stefna að g
þvf að gera Selfoss að g
bæ ráðstefna og sýn- g
inga i framtíðinni. _
Sjá bis. 12 a
Kortsnoj i
jafnaði j
stöðuna
Miklar sviptingar g
urðu ó skákborðinu i g
heimsmeistaraeinvfg- |
inu á Filipseyjum i _
gær. Þeim lyktaði með 2
þvi að Kortsnoj vann ®
skákina og jafnaöi þar ®
með stöðuna i einvig- “
inu. Skákskýring Jó- ”
hanns Arnar Sigur- —
jónssonar er i Visi i ®
dag.
Sjá bls. 24 b
Ein í j
Papeyj
Sjá bls. 13 |
POPP'i
SÍDA i
VÍSISi
Vikulega birtast H
islenskir og er-J
lendir vinsælda- B
listar á popp-síöu b
Vísis, sem birtist í B
blaöinu á föstu- ■
dögum.
Sjá bls. 31 ■
—:--------b
Framsóknarmenn leggja ffram tillögur um lœkkun verðbölgu:
Fimm bilar lentu í mjög hörðum árekstri á mörkum Breiöholtsbrautar og Bústaðavegar í morgun, og varö mikiötjón
á bílunum en lítil slys á mönnum.Ljósmyndara Vísis bar að rétt eftir aö áreksturinn varð. Vísismynd: JA
Verðbólgan niður
V0% á 4 árum
Framsóknarflokkurinn mun i viðræðunum um
stjórnarmyndun, sem hófust i morgun, leggja fram
tillögur um lækkun verðbólgunnar i áföngum.
Tillögur þessar voru að sögn Steingrims Hermanns-
Steingrimur sagði að
tillögur Framsóknar-
flokksins i þessu efni
væru að nokkru leyti
byggðar á tilraunum
Breta i baráttunni við
verðbólguna og eins væri
litillega stuðst við kenn-
ingar bandariskra hag-
fræðinga. „Samkvæmt
okkar tillögu verður að
takmarka verðhækkanir
I sonar, ritara flokksins, ekki lagðar fram i vinstri
viðræðunum sökum þess að forsendur tillögunnar
voru þá ekki fyrir hendi vegna kröfunnar um samn-
| ingana i gildi.
komið er litill áhugi hjá
Framsóknarmönnum
fyrir stjórnarþátttöku
með Sjálfstæðisflokki og
Alþýðuflokki. Er jafnvel
taliðað miðstjórn flokksis
neiti stjórnarþátttöku
nema mjög verulega
verði gegnið að kröfum
flokksins um úrlausnir i
efnahagsmálum.
Gsal/ÓM
og standa á þvi föstum
fótum að leyfa ekki
hækkanir nema upp aö
ákveðnu marki”, sagði
Steingrimur. Ennfremur
er nauðsynlegt sam-
kvæmt þessum tillögum
að minnka verulega
þensluna i þjóöfélaginu
með þvi að draga úr
framkvæmdum, bæði
opinberra- og einkaaöila.
Framsóknarflokkurinn
mun ekki setja fram
ákveðna kröfu um það
hversu langan tima það
mun taka að ná verðbólg-
unni niður i 5-10% eins og
æskilegt er talið, en að
sögn Steingrims dugar
varla minna en eitt
kjörtimabil til þess.
Verulegum árangri ætti
þó að vera náö eftir þrjú
ár.
Framsóknarmenn telja
og aö engin leið verði aö
ná tökum á efnahagsmál-
unum nema með breyt-
ingum á visitölugrunnin-
um. Veröbólguskattur er
einnig eitt höfuöatriða
flokksins i þessum viö-
ræðum.
Svo sem fram hefur
Á ÞRIDJA ÞÚSUMD
MISSA ATVIMMUMA
Sjö frystihús á höfuðborgarsvæðinu hafa nú ákveðið
að hætta rekstri eftir rúman hálfan mánuð, og mun
nokkuð á annað þúsund manns missa atvinnu sina af
þeim sökum.
Áður höfðu frystihús á Suðurnesjum og i Vest-
mannaeyjum tekið slikar ákvarðanir, sem fólu i sér
uppsögn um eitt þúsund manna.
Samtals missir þvi nokkuð á þriðja þúsund manns
atvinnuna á næstunni vegna stöðvunar frystihúsanna.
Sjá nánar á bls. 3 og baksiðu. —ESJ.
Fjórar síður um útvarp og sjónvarp