Vísir - 11.08.1978, Blaðsíða 14
14
c
Iprþttir
Föstudagur 11. ágúst 1978
----------------------f
VÍSIg
VISIB Föstudagur
11. ágúst 1978
Umsjóit:
Gylfi Kristjánsson — Kjartan L. Pálsson
Smurbrauðstofan
BJORNINN
Njólsgötu 49 — Simi 15105
SVSLA
SlMl
STllAX í 1H>ST
P.O. Box 1426, Reykjavik.
Sendu seðilinn til VÍSIS Síðumúla 14, Reykjavik
strax i dag. Hálfsmánaðarlega verður dregið úr
nöfnum þeirra sem tekið hafa þátt i kosningunni
og er vinningurinn hverju sinni 15 þúsund króna
úttekt á sportvörum hjá ÚTILÍF í GLÆSIBÆ
Aukavinningurinn er dreginn er út i lok kosning-
arinnar úr atkvæðaseðlum þeirra, sem greiddu
vinsælasta liðinu atkvæði sitt er 50 þúsund króna
úttekt á sportvörum i VERSLUNINNI
ÚTILÍF í GLÆSIBÆ
VINNINGAR HALFSMANAÐARLEGA
*
Frœðslu- og leiðbeiningarstðð
ínynd E^nar Sta^ ^re'n' ® Sser n*®ur kom hún ekki fyrr en 20.95 metra frá kasthringnum - f jóröi besti árangur I heiminum f ár. Vísis-
Hárgreiðslu-og
snyrtiþjónusta
Miðbær
Háaleitisbraut 58-60
Wr
SÍMI 83090
Permanent-klipping
o.fl. o.fl.
Unnið úr
heimsfrægu
snyrtivörunum frá
Helena Rubinstein
V
NAFN
IIEIMILl
BYGGÐARLAG
Góður órangur í mörgum
greinum þrótt fyrir rok
einkum að þvi hvernig Jóni Dið-
rikssynimyndiganga í keppni við
erlendu þátttakendurna.
Jón var nokkuð frá sinu besta,
en Sovétmaðurinn Strowoitow
Michail sigraði á 1.49.4 mín. Ann-
ar varð Bandarikjamaöurinn
Tyni Kane á 1.50.5 min, og Jón
þriðji á 1.51.0 min.
Sigurvegarar i öðrum greinum
Mikið fjör færðist i keppnina i
meistaraflökki karla á islands-
mótinu i golfi i gær. Þá stungu
þeir Óskar Sæmundsson og Geir
Svansson sér fram úr þeim
Sigurði Hafsteinssyni og Björg-
vini Þorsteinssyni, sem leiddu
eftir fyrsta daginn.
Þeir Óskar og Geir léku i gær á
76 höggum en Björgvin á 80 og
Sigurður Hafsteinsson 81. Þor-
björn Kjærbo lék einnig á 80
höggum i gær og er ásamt Sveini
Sigurbergssyni aðeins 4 höggum
á eftir fyrsta manni nú þegar
keppnin er hálfnuð.
Staðan hjá efstu mönnum er
annars þessi:
Högg
óskarSæmundsson GR 151
Geir Svansson GR 152
Björgvin Þorsteinsson GA 153
Sigurður Hafsteinsson GR 154
Þorbjörn Kjærbo GS 155
Sveinn Sigurbergsson GK 155
urðu þessir: Hástökk kvenna Iris
Jónsdóttir 1.65 m - 200 metra
hlaup kvenna Lára Sveinsdóttir
25.6 sek. —3000 metrahlaup karla
Doug Brown USA á 8.05.8 mln. —
Spjótkast karla Iwan Morgol
Sovetrikjunum 71.62 m og i 800
metrahlaupikvenna sigraði Irine
Kovaltschuk frá Sovétrlkjunum á
2.09.0 mín.
gh—•
sló
við
1 1. flokki karla tók Viðar
Þorsteinsson GA — bróðir
Björgvins Þorsteinssonar- örugga
forystu með þvi að leika á 76
höggum, og hefur hann nú 9 högg
yfir næsta mann, sem er Gisli
Sigurðsson, ritstjóri á Morgun-
blaðinu, en hann er á samtals 166
höggum. Þar á eftir koma þeir
jafnir á 169 höggum Jón Þór
Ólafsson GR, Guðmundur
Þórarinsson GV og Ragnar
Guðmundsson GV.
Jóhann Einarsson NK tók for-
ystu i 2. flokki i gær og er á 166
höggum eftir 36 holurnar. Hannes
Hall/NK er annar á 169. en þar á
eftir koma Kristinn Bergþórsson
NK og Hólmgeir Hólmgeirsson
GS á 170 höggum
1 3. flokki er Samúel D. Jónsson
I fyrsta sæti með 186 högg. Annar
er Stefán H. Stefánsson NK á 191,
en þar á eftir koma þeir Helgi R.
Gunnarsson GK og Ragnar Lár—
listmálari meö meiru — á 193
höggum.
Jóhanna
golfurum
Mikið rok og kulda-
garri setti óneitanlega
svip á siðari dag
Reykjavíkurleikanna i
frjálsum iþróttum i gær-
kvöldi. Mjög þokkalegur
árangur náðist þó i
mörgum greinum, og
mjög góður i sumum.
Áhorfendur voru með
flesta móti og skemmtu
sér vel.
Hér á siðunni er í öðrum grein-
um getið um afrek Hreins Hall-
dórssonar I kúluvarpinu (20,95)
og úrslitin I kringlukastinu, en
þess má geta að Guðni Halldórs-
son kastaði kúlunni 17,95 sem er
hans besti árangur.
Bandarikjamennirnir Bill Coll-
ins og Steve Riddick uröu fyrstir I
200 metra hlaupi karla, Collins á
21,4 sek og Riddick á 21,5 sek. Vil-
mundur Vilhjálmsson varð þriðji
á 21,7 sek, og SigurðurSigurðsson
fékk 22,2 sek.
5,31 i stönginni
Larry Jessee frá Bandarlkjun-
um sem á þriðja besta árangur i
heiminum i ár I stangarstökki
setti nýtt vallarmet i gærkvöldi,
vippaði sér yfir 5.31 metra. Hann
átti siðan góðar tilraunir við 5.40
en felldi naumlega.
Annar varð Elías Sveinsson
með 4.30, þriöji Guðmundur
Jóhannesson með 4.20 og Val-
björn „gamli” Þorláksson fjórði
með 4 metra slétta.
Sá sovéski sterkur
Athygli manna beindist mjög
að 800 metra hlaupi karla, og þá
Hitað upp fyrir keppnir
Leirunni f gær, og alvi
svipurinn leynir sér el
Frá vinstri eru Júiius Júl
son GK, Geir Svansson (
Siguröur Hafsteinsson
og Sigurður Pétursson (
Vísismynd gk—.
Ragnar er
í miðium
hópnum!
Ragnar óiafsson stóð sig ágætlega á fyrsta
degi opna breska meistaramótsins i golfi—
fyrir kylfinga 22 ára og yngri — sem hófst I
gær rétt við Glasgow I Skotlandi.
Ragnar lék þá 18 holurnar á 76 höggum —
eða 6 höggum yfir pari vallarins. Fór hann 4
yfir á fyrstu fimm holunum en ekki nema 2
yfir á siöustu 13 holunum, sem er vel af sér
vikið.
Til að vera öruggur að komast áfram I
slðustu 36 holurnar, verður Ragnar að leika I
dag á 70 til 72 höggum, en aöeins 40 af nær 200
keppendum mótsins komast i lokakeppnina,
sem hefst á morgun . . .
—KLP
Pollarnir
ó fullu í
úrslitum!
Úrsiitaleikirnirnir i yngri flokkunum á
Islandsmótinu I knattspyrnu hófust I gær, en
þeir fara að þessu sinni fram á þrem stöðum
á landinu — Reykjavik, Húsavlk og Vest-
inannaeyjum.
i Reykjavik leika piltarnir i 4. flokki og eru
þar sex lið. i gær sigraði KR i leiknum við
Víði úr Garði 3:0 og Vikingur sigraöi Stjörn-
una úr Garðabæ 1:0. Hin tvö liðin I úrslit-
unum eru Sindri, Hornafirði, og KA, Akur-
eyri, og leika þau i dag.
Strákarnir I 5. flokki leika I Vestmannaeyj-
um og þar fóru tveir leikir fram i gær. Valur
sigraði tK úr Kópavogi 6:1, en FH og Kefla-
vík gerðu jafntefli 3:3. Völsungur, Húsavik,
og Sindri, Hornafiröi, eru einnig i úrslita-
keppninni I 5. flokki og mætast þau I dag.
A Húsavik er leikiö I 3. flokki og eru þar
einnig 6 liö I úrslitum. 1 gær sigraði Breiða-
blik I leiknum viö Austra, Eskifirði 5:0 og
Keflavik sigraði Þór, Akureyri, 4:0. Piltarnir
úr ÍR Reykjavik og Haukum Hafnarfiröi,
áttu frl I gær, en slagurinn hjá þeim byrjar I
dag . . .
—KLP
L 11)11) MITT
Atkvœðaseðill í kosningu VÍSIS um vinsœlasta
knattspyrnuliðið sumarið '78
LIOID MITT ER:
| Ráðgefandi þjónusta fyrir:
| Alkóhólista,
| aðstandendur alkóhólista
og vinnuveitendur alkóhólista.
SAMTÖK AHUGAFOLKS
UM ÁFENGISVANDAMÁLIÐ
\ Fræðslu- og leiðbeiningarstöð
\ Lágmúla 9, simi 82399.
Iprþrfir
Wílkins kom með
eitt risakastið
Það mœldist 72,32 eða mun lengra en heimsmetið en kom
því miður ekki í keppninni sjólfri
Þeir sem voru mættir á
Laugardalsvöllinn I gærkvöldi vel
áður en keppni hófst á Reykja-
vikurieikunum i frjálsum Iþrótt-
um, ráku upp stdr augu er Mac
Wiiklns var að hita sig upp fyrir
keppnina. Kappinn gerði sér
nefnilega lltíö fyrir og kastaði
kringlunni langt út á hlaupa-
brautina hinumegin.
Grlöarlangt kast sem eftir
keppnina mældist 72,32 metrar,
rúm um metra lengra en hið nýja
heimsmet Wolfgang Schmidt sem
hannsetti i fyrradag, 71,16 metr-
ar. Menn áttu þvf von á að Wilk-
ins myndi endurheimta heimsmet
sitt I Laugardalnum I gærkvöldi.
Það tókst þvi miður ekki, en
kappinn kastaöi 68,32 metra, sem
nægöi aö sjálfsögðu til sigurs.
„Svona er þetta, maður veit
aldrei hvenærþetta kemur’,’ sagöi
Wilkins eftir að keppninni lauk.
„Þaðer margt sem spilar inn I og
maður þarf að hitta á þetta á rétt-
um tíma.”
„Annars getur vel fariö svo aö
ég komi hingaö i lok næstu viku.
Ég fer héöan til Kaupmanna-
hafnar, þaðan til Póllands og svo
til V-Þýskalands. Slðan fer ég
heim, og ég hef mikinn áhuga á að
koma hingaö á heimleiölnni”.
„Núna einbeitum viö okkur að
þvl að koma Reykjavíkurleikun-
um frá, en eftir að þeir eru búnir
getum við farið að ræða þaö mál,
hvort Wilkins kemur og hvort viö
munum þá reyna að koma á móti
fyrir hann’’ sagði örn Eiösson
formaður Frjálsiþróttasam-
bandsinser við spuröum hann um
þetta mál i gærkvöldi.
gk-.
„Get
jafnvel
ennþó
betur"
„Það var fint að kasta hérna I
kvöld og ég er ekki frá þvi að ég
ætti að geta jafnvel enn beturV
sagði óskar Jakobsson eftir að
hann hafði þeytt kringlunni 62,64
metra á Reykjavikurleikunum i
gærkvöldi. Hans besti árangur
áður var 61,74, svo Óskar gerði
sér lítiö fyrir og bætti sig um heila
90 cm. Við þetta réö ekki norski
kastarinn Knud Hjeltnes, hann
kastaði 61,34 metra og fékk 3.
sætið.
„Nú stefni ég að þvi að veröa I
sem bestri æfingu á Evrópumót-
inuiPrag i lok mánaðarins, og ég
vona að mér takist að verða i
góðri æfingu þá”.
gk-.
Hreinn kominn
í fremstu röð
á nýjan leik
„Maður veit ekki sjálfur hve-
nær ianga kastið kemur, en
sjálfur er ég ánægður með
hvernig mér hefur gengið að
undanförnu” sagði Hreinn Hall-
dórsson kúluvarpari er við
ræddum við hann fyrir kúlu-
varpskeppni Reykjavikurieik-
anna i gær. Hreinn vildi engu
spá, en strax i fyrsta kasti
keppninnar kastaöi hann 20,95
metra sem er 4. besti árangur
sem náðst hefur i heiminum i
ár. Hreinn er þvi greinilega bú-
inn aðná fyrri styrkieika, og að
margra dómi aðeins timaspurs-
mál hvenær hann bætir Isiands-
met sitt.
Hreinn sagði eftir keppnina I
gær að þetta væri lengra en
hann heföi reiknað með aö kasta
i sumar eftir meiðslin, sem
hrjáðu hann s.l. haust, en hóg-
værðina hjá þessum afreks-
manni þekkja menn orðið sem
viö hann ræða. Hann er einn
þeirra sem láta afrekin tala
fyrir sig.
gk-.
öllum
í gœr
Jóhanna Ingólfsdóttir GR sýndi
glæsilegt golf á Nesvellinum i
gær. Hún lék þá 18 holurnar á 73
höggum sem er eitt það besta sem
kvenmaður hefur leikið á i golf-
keppni hér á landi. Jóhanna er
eftir 36 holurnar á 153 höggum —
m'u höggum á undan Jakobinu
Guðlaugsdóttur GV, sem er á 164
höggum. Þriðja er svo Sólveig
Þorsteinsdóttir GK á 167, næstar
eru Kristin Pálsdóttir GK á 173 og
þær Karóllna Guðmundsdóttir
GA og Kristin Þorvaldsdóttir NK
á 177 höggum.
Kristine E. Kristjánsson NK er
fyrst I 1. flokki kvenna á 190
höggum, Sjöfn Guðjónsdóttir GV
193 og Agústa Dúa Jónsdóttir GR
þriðja á 196.
Keppninni veröur haldiö áfram
I dag, en henni lýkur i öllum
flokkum á morgun. Verðlaunaaf-
hending fer svo fram i lokahófi
mótsins i Atthagasal Hótel Sögu
á laugardagskvöidið . . . —KLP
Risakast Wilkins mælt lengstútiá hlaupabrautinni. Það er langstökkv-
arinn Friðrik Þór óskarsson sem sést hér mæla kastið, það lengsta sem
framkvæmt hefur verið i kringlukasti hér á landi. Visismynd Einar.