Vísir - 11.08.1978, Blaðsíða 13

Vísir - 11.08.1978, Blaðsíða 13
visra Föstudagur 11. ágúst 1978 13 Hópurinn sem sá um uppmælingar í Papey fékk inni hjá systkinun- um Sigriði og Gústav Gislasyni á meban á þeim stóö. Sigrlður og Gústav eru einu ibúarnir sem eftir eru í Papey. Hér standa þau I lendingunni I eynni. Hópur nemenda úr arkitektaskólunum i Árósum og Kaup- mannahöfn hefur hafst við á Austurlandi i sumar við að mæla og teikna Heydalakirkju og bæjarhúsin i Papey, en þar búa nú aðeins ein gömul syst- kini. Telur hópurinn sjö manns, þar af fimm ts- lendinga. Hluti teikninganna er nú til sýnis i' Skemmunni i Arbæjar- safni, og veröa haföar þar út ágústmánuö. Visismenn hittu fjóra af sjömenningunum i Skemmunni eftir aö þeir höföu lokiö viö aö koma sýningunni upp, þá Baldur Andrésson, Stefán Thors, Svein lvarsson og Guömund Gunnarsson. Þeir sögöu forsöguna aö þessari ferö vera þá, aö arkitektaskólarnir tveir hafi lengi haft þann siö aö bjóöa nemendum sinum upp á námsferöir um allan heim, og eru þessar feröir notaöar til aö rannsaka byggingarhefö, bygg- ingarsögu og byggöarþróun. Uppmælingar af einstökum byggingum, götumyndum eöa jafnvel þorpum eru liöur i feröunum. Námsferöirnar voru iupphafi styrktar af skólunum, en styrkirnir hafa sifellt minnk- aö og eru nú orönir nær engir. Fyrsta feröin til Islands var farin 1970, og sföan hafa alls átta leiöangrar veriö geröir út hingaö. Rannsóknirnar hérhafa fyrst og fremst beinst aö torf- bæjum, útihúsum og kirkjum, en siöustu tvö árin hafa þær beinst í auknum mæli aö timburhúsum. Næsta ár er ætlunin aö aöstoöa viö flutning Heydalakirkju, mæla afstööu húsanna i Papey og útihús, og mæla og teikna húsiö aö Teigar- horni. AHO Sigriöur steikir kleinur. Kirkjan I Papey. Sú kvöö ligg- ur á sóknarprestinum i Djúpa- vogi, aö hann haldi messu reglulega I kirkjunni, en af skiljaniegum ástæöum hefur þaö orbið heldur stopult. Gústav heldur þarna á gam- alli kistu, sem mamma hans átti, en pabbi hennar smlöaöi kistuna góöu á slnum tima. BUNAÐARBANKI ÍSLAND S HEFUR OPNAÐ AFGREIÐSLU Á SELFOSSI Búnaðarbankinn hefur opnoð afgreiðslu á Selfossi að Austurvegi 44 > simi 1788, Afgreiðslutími mánudaga til föstudaga kl. 9.30 -12 og 13-15.30 Síðdegisafgreiðsla föstudaga kl. 17-18.30 Viðtalstími útibússtjóra mánudaga, þriðjudaga og föstudaga kl. 14-15.30 Búnaðarbankinn Árnessýslu, Hveragerði - Laugarvatni • Flúðum - Selfossi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.