Vísir - 11.08.1978, Page 3

Vísir - 11.08.1978, Page 3
VISIR Yöstudagur 11. ágúst 1978 Sjö frystihús á höfuðborgarsvœðinu hœtta rekstri 1. september n.k.: UM 1300 MANNS MUNU MISSA ATVINNU SÍNA — talsmenn frystihúsanna segja taprekstur 4-6% Langflest frystihús I Reykja- vlk, Kópavogi og Hafnarfirði hafa ákveðið að hætta starf- rækslu 1. september næstkom- andi vegna erfiðrar rekstrar- stöðu og hallareksturs. Um 1200 — 1300 manns koma til með að missa atvinnu sina á sjó og i landi vegna þessarar ákvörðun- ar að þvi er Vilhjálmur Ingvars- son framkvæmdastjóri hjá i's- birninum h.f. tjáði Visi. Sagði Vilhjálmur að i þeim 7 frystihúsum sem koma til með að hætta rekstri vinni um 1000 manns en gera mætti ráð fyrir að bátar stöðvist einnig fyrir ut- an samdrátt I þjónustugreinum við fiskiðnaðinn. Engin ákvörð- : un hefur ennþá verið tekin um það hvenær fiskmóttöku verður hætt i frystihúsum né starfsfólki sagt upp en uppsagnarfrestur hjá almennu verkafólki I frysti- húsum er ein vika. Þetta verkafólk missir atvinnu sina til viðbótar þeim Vestmannaeyjum vegna lokun- 1100 manns sem misst hafa ar frystihúsa. Frystihúsamenn atvinnu á Suðururnesjum og i um allt land þinga um það hvort ‘k . Fólk að störfum I frystihúsi Kirkjusands I gær. Missir það atvinnuna 1. september? Vlsismynd: SHE rekstri skuli haldið áfram eftir fyrsta september. Samkvæmt tilmælum aukafundar SH, sem haldinn var á dögunum, eiga niðurstööur að liggja fyrir um miðjan þennan mánuð. Þau sjö frystihús sem nú hafa ákveöið að hætta rekstri eru: Barðinn h.f. Kópavogi, Hrað- frystistöðin i Reykjavik h.f., Isbjörninn h.f. Reykjavik, Ishús Hafnarfjarðar h.f., Kirkjusand- ur h.f. Reykjavik, Sjófang h.f. Reykjavik og Sjólastöðin h.f. Reykjavik. Þetta munu vera öll frystihúsin á Stór-Reykjavikur- svæðinu nema frystihús BÚR og BCH. I frétt frá forsvarsmönnum þessara frystihúsa segir aö fisk- vinnslan á Stór-Reykjavikur- svæöinu sé nú rekin með 4-6% halla, þrátt fyrir 11% greiðslu úr Verðjöfnunarsjóði ofan á söluverð framleiðslunnar. Slik- ur hallarekstur gangi aðeins timabundiö og séu lausaskuldir fyrirtækjanna i hámarki nú þegar. Þeir benda á, aö fyrirsjáan- legar séu miklar kauphækkanir um næstu mánaðamót auk hækkana á margvislegri þjón- ustu. Þá segir, að frystihúsin á Stór-Reykjavikursvæðinu séu mjög illa úr garði gerð til að skila þeirri nýtingu á hráefni sem æskileg og möguleg sé. Stórauka þyrfti láoveitingu til frystihúsanna til þess að nauð- synleg hagræðing geti átt sér staö. Að lokum segir aö frystihúsin hafi verið rekin með stórfelld- um halla á árinu og þau geti ekki lengur staðið undir sliku tapi. Miðað við óbreyttar horfur sé engin von að hægt væri að reka frystihúsin eftir næstu mánaðarmót. —KS Fer Stálvík ekki af stað eftir sumarfrí? Mjög alvarlegt ástand hefur skapast i skipa- smiðum sunnanlands og viðar og er óvist hvort Stálvik h.f. geti hafið starfsemi eftir helgi en þá koma menn til starfa að afldínum sumarleyf- um þar. Jón Sveinsson, forstjóri Stál- vikur, sagði við Visi i morgun að engin verkefni væru fyrir rúm- lega 100 starfsmenn fyrirtækis- ins. „Skipasmiði sunnanlands er að blæða út fjárhagslega vegna þeirra ströngu lánareglna sem settar hafa verið. Þetta gerist á sama tima og liðkað er um lána- reglur fyrir smiði á skipum erlendis. Það eru fjölmargir menn sem vilja láta smiða fyrir sig skip innanlands en geta þaö ekki vegna breyttra lánareglna Fiskveiðasjóðs”. Sagði Jón að þeir hefðu fengið pöntun um smiði skuttogara fyrir Sverri h.f. og hefði fyrirtækið lagt fram 15% tryggingu af eigin fé með 5% sem útveguð hefðu veriö fyrir milligöngu iðnaðarráð- herra. Hins vegar krefðust lána- stofnanir frekari trygginga. A sama tima og erfiðleikar herja að sunnan fjalla auglýsir Slippstöðin á Akureyri eftir mönnum og sagöi Gunnar Ragnars við Visi I morgun að Slippstöðin hefði næg verkefni þetta ár og út þaö næsta. Aö visu væri ástandiö i þessari atvinnu- grein alltaf nokkuð óöruggt en það væri með skárra móti hjá þeim nú. Sagði Gunnar að unniö væri bæöi við nýsmiði, viögerðir og breytingar. KS Ungir sjálfstœðis- menn boða til aukaþings í haust Stjórn Sambands ungra þings sambandsins í sjálfstæðismanna hefur september í haust. Þessi ákveðið að efna til auka- ákvörðun var tekin á Geir Hallgrimsson á fundi með stjórnum Heimdallar og Sambands ungra sjálfstæðismanna. — Vismvnd: SHE sameiginlegum fundi stjórna S.U.S. og Heim- dallar í fyrrakvöld, en á þeim fundi var rætt um stöðu Sjálfstæðisf lokks- ins að afloknum kosn- ingum. A fundinn mætti Geir Hall- grimsson, formaður Sjálf- stæðisflokksins, og ræddi um þau mál sem efst hafa veriö á baugi eftir kosningarnar. En að undanförnu hefur Geir hitt að máli stjórnir félaga og lands- sambanda Sjálfstæðisflokksins. Umræður voru mjög fjörugar á fundinum og stóð heimsókn hans yfir i rúma þrjá tima. A þessum fundi var siðan ákveðið að efna til aukaþings, svo sem fyrr segir, til þess að leggja drög að efldu starfi ungra sjálf- stæðismanna á næstu misserum. —HL Shellstöðinni v/Miklubraut. HEFUR ÞÚ SMAKKAÐ ÍSINN FRÁ RJÓMAÍSGERÐINNI? e< w m wm nm*m

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.