Vísir - 11.08.1978, Blaðsíða 26

Vísir - 11.08.1978, Blaðsíða 26
30 Föstudagur 11. ágúst 1978 VISIR Flugleiðir: f ENDURNYJUN FLUG- KOSTS Á HILLUNA Áætlanir um endurnýjun milli- landaflugvéla Flugleiöa liggja á hillunni, I bili aö minnsta kosti, eftirþvf sem forráöamenn félags- ins sögöu á fundi meö blaöamönn- um nú I vikunni. Flugleiöir eiga nú tíu flugvélar, fimm þotur og fimm skrúfuþotur. Viö sameiningu Flugfélags ts- lands og Loftleiöa fyrir fimm ár- um áttu félögin tvær þotur af geröinni Boeing 727 100C og fjórar Friendship skrúfuþotur. Aörar flugvélar voru á kaupleigu- samningum eöa á leigu. Ariö 1974 keyptu Flugleiöir fimmtu Friendship skrúfuþotuna og ári siöar tvær DC-8-63 sem haföar höföu veriö á leigu- samningi frá 1970. Til þeirra kaupa var tekiö lán aö upphæö 13.5 milljónir dollara og fengin rikisábyrgö fyrir láninu. Flug- leiöir hafa staöiö viö allar af- borganir af þessu láni og nú standa eftir röskar 6.8 milljónir doUara af þvi. Þá keyptu Flugleiöir þriöju þot- una af geröinni DC-8-63 i október 1976, en vegna þeirrakaupa þurfti ekki rikisábyrgö. Forráöamenn Flugleiöa sögöu á fundinum aö þeir hyggöust fara varlega i þessum efnum varöandi Atlantshafsflugiö vegna þeirrar miklu keppni sem þar er rikjandi um farþegana. Ef til endumýjun- ar kæmi yröi þaö væntanlega fyrst i Evrópufluginu. Þar hafa Boeing 727 100C vélarnar þjónaö tilgangi sinum vel frá þvi þær komu fyrst 1967. Framleiöslu á þeirri tegund er hinsvegar hætt og þvi i athugun aö kaupa Boeing 727 200 véla eöa vélar þegar fram liöa stundir. — HL „Yfirlýsingar í fjöl- miðlum hefðu spillt & t segir Gisli Sammngum Alfreðsson, leikan Félag islenskra leikara litur svo á, aö þaö heföi getaö spillt fyrir samningum félagsins viö Rikisútvarpiö, — Sjónvarp, ef yfirlýsingar heföu veriö gefnar I fjölmiöla á meöan samningar stóöu yfir. Ekki hefur enn veriö skýrt frá þvi um hvaö var raunverulega deilt, en svohljóöandi yfirlýsing Sœnsk- íslensko frystihúsið: Óbreyttur rekstur til hausts 1979 Á fundi í borgarráði 6. júní síðastliðinn var sam- þykkt að heimila óbreytt- an rekstur á Sænsk-ís- lenska frystihúsinu til haustsins 1979. En það frystihús hefur verið í eigu Reykjavikurborgar frá árinu 1973. Bæjarút- gerð Reykjavíkur hefur f umboði borgarsjóðs ann- ast rekstur og reiknings- hald hússins frá þeim tíma. Starfsemi i húsinu er aöallega geymsla á kjöti fyrir kjötheild- sölurog verslanir, isframleiðsla og leiga á um 650 frystihólfum til einstaklinga, en sú þjónusta hefur notiö mikilla vinsælda. Hagnaður hefur verið af rekstri hússins allt frá þvi er Reykjavikurborg eignaðist það. Fastir starfsmenn viö þaö eru nú fimm. — HL barst I gær frá formanni F.I.L., Glsla Alfreössyni: „Vegna blaöaskrifa um samningsgerö Félags islenskra leikara og Rikisútvarpsins — Sjónvarps vill stjórn F.t.L. taka fram eftirfarandi: 1. Samningsgerö þessi hefur nú verið farsællega til lykta leidd. 2. Greindi aöallega á um túlkun á ákvæöum eldri samnings, en nú hefur náöst viöunandi lausn i þvi efni. 3. „Hin mikla leynd”, sem sögö var hvila yfirþessarisamnings- gerö, stafaöi af þvi, aö samningsaöilar höföu fullan hug á aö ná samkomulagi og leysa ágreiningsatriöi og vildu þvi ekki gefa yfirlýsingar i fjöl- miölum, sem hugsanlega gætu spillt þvi'. ” Viröingarfyllst f.h.F.I.L. Gisli Alfreösson Nánarveröurskýrtfrá málinu i Visi á morgun. — AH (Þjónustuauglýsingar ) verkpallaleiga sala umboðssala St.ilverkp.ill.u lil Mve/skon.u vuMi.ikls og m.ilnmg.ifvinnu uti sem inm Viður kenniltJf - ot yggistnin.iðuf infujiom ieuj.i Vf fíKl'AL l Ali II Nt'ilMOl UNDlKSH'){)UK’ > V, S A, VIÐ MIKLATORG.SÍMI 21228 SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Bergstaöastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. Loftpressur — ICB grafa Leigjum út: loftpressur. Hilti naglabyssur hitablásara, hrærivélar. Nv tæki — Vanir Klœði hús með úli , stúli og jórni. Geri við þök. Fúaviðgerðir, og allar almennar húsaviðgerðir Upplýsingar i sima 13847 Loftpressuvinna vanur maður, góð vél og verkfœri REYKJAVOGUR HF. Árnfula 23. STmV81565, 82715 og 44697. Einar Guðnason sími: 72210 > S.m., 35V3I Tökum aö okkur þaklagnir á pappa i heitt asfalt á eldri hús jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar viö- geröirá útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaö er. Fljót og góö vinna sem fram- kvæmd er af sérhæföum starfsmönn- um. Einnig allt í frystikléfa. Húsaþjónustan JarnMæöum þök og hús, ryöbætum og málum hús. Steypum þakrennur, göngum frá þeim eins og þær voru f út- liti, berum I gúmmíefni. Múrum upp * tröppur. Þéttum sprungur I veggjum og gerum viö alls konar leka. Gerum viö grindverk. Gerum tilboö ef óskaö er. Vanir menn.Vönduö vinna. Uppl. I sima 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7 á kvöldin. <> Háþrýstislöngur og fittings Rennismiði, framleiðsla og þjónusta. Hagstæð verð. Fjöltœkni, Nýlendugötu 14, s. 27580 <> Er stiflað? Stífluþjónustan Kjarlægi stiflur úr vöskunt, wc-rör- “ um. baökerum og niöurföUum. not- .mn ný og fuiikomin tæki, rafmagns- snigla, vanir menn. Upplýsingar i siiua 43879. Ánton Aöalsteinsson Beltaborvagn til leigu knúinn 600 rúmfeta pressu, i öll verk. Uppl. i síma 51135 og 53812 Rein sf. Breiðvangi 11, Hafnarfirði Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niöurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki raf- magnssnigla, loftþrýstitæki o.fl. Tök- um aöokkur viðgeröir og setjum niður hreinsibrunna vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKÓLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR Fjarlægi stiflur úr niðurföUum, vösk- um, wc-rörum og baökerum. Nota fulíkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann * Gunnarsson Simi 42932. Bolta- og Naglaverksmiðjan hf. Naglaverksmiðja og af- greiðsla Súðarvogi 26 — Simi 33110 11.0 Garðhellur 7 geröir Kantsteinar 4 geröir Veggsteinar < A_ Hellusteypan Stétt Hyrjarhöföa 8. Slmi 86211 Tökum að okkur hvers kyns jarðvinnu. Stórvirk tæki, vanir menn. Uppl. í síma 37214 og 36571 Traktorsgrafa til le/gu Vanur maður. Bjarni KarvaUson simi 83762 -< Sðlaðir hjólbarð Allar sfcerðir á fólksbila Fyrsta flokks dekkjaþjónusta Sendunt gegn póstkröfu ^Armúla 7 — Simi 30-501 J.C.B. Traktorsgrafa til leigu. Uppl. í síma 41826 k/-----------------------—' Setjum hljómtœki og viðtceki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta^j^v Miðbæjarradió Hverfisgötu 18 — S. 28636 _____________- ---------J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.