Tíminn - 22.08.1969, Qupperneq 12

Tíminn - 22.08.1969, Qupperneq 12
iniiMi 186. tbl. — Föstudagur 22. ágúst 1969. — 53. árg. Borgarráð lætur frá sér heyra um útilegumennina Þurfa bændur ekki lengur að vera háð- ir þurrki til að ná inn fullverkuðu heyi? OÓ-Rcykjavík, fimmtudag. Benedilrt Gíslason frá Hof teigi hefur fundið upp nýja að ferð til að þurrka hey og hefur sótt um einkaleyfi á henni. Byggist aðferðin á að loft er sogið gegnum heyið í þar til gerðu húsi. Húsið stendur á stöplum og undir heyinu eru pípur, sem gufu er hleypt gegn um. Myndast þar allt að 200 stíga hiti. f þaki hússins er loftskrúfa, sem sýgur heitt loft ið gegnum heyið. Tekur um átta klukkuslundir að þurrka heyið með þessari aðferð, en magnið fer að sjálfsögðu eftir stærð þurrkhússins og fjölda sogskrúfna. Hefur verið gerð ófuUkomin tilraun til að sann Framihald a bls. 11 NY UPPl ÝSINGASTOFNUN FYRIR UTFLUTNINGSADILA EKH-Reykjavík, fimmtudag. Frá því um miðjan april hefur verið starfandi hér fyrirtæki, Kaup- O'g ha'gsýsiluskrifstofan, er ætlað að vera upplýsingaaðili fyr- ir útflutningsatvinnuvegina, sem og fy/ir einstaka útflytjendur, sem hefja vi'lja útflutning. Tilgangur fyrirtækisins er að öðru leyti só, að vera ráðgefandi í hagfræði- og tölfræðilegum efnum og veita að- stoð við skýrslu- og töflugerðir í sambandi við útgáfustarfsemi eða sem almennar upplýsingar. Guðlaugur Tryggvi Karlsson, hagfræðingur, veitir skrifstofunni forstöðu og tjáði hann frétitamömn um í dag að til þessa fyrirtækis væri stofnað af ýmsum útflutn- ingsaðilum, sem vi'ldu fá hlutlaus /ar upplýsingar um markaði og markaðsmögu'leika, og legðu þeir fé til stofnkostnaðar og reksturs fyrirtækisins auk þess sem það hefði fengið styrk úr opinberum sjóðum. Aðstoðin, sem Kaup- oig hag- sýsluskrifstofan veitir er margvís leg, allt frá aðstoð við bréfaskrift ir upp í undirbúning vörusýninga og umfang.smiklar tölfræðilegar rannsóknir. Greiðsla til skrifstof- unnar er 1 þús., 5 þús. og 10 þús. eftir því hvers eðlis aðstoðin er, en sé um stór verkefni að ræða, fer hún eftir frekara samkomulagi. Fjöilmargir aðilar hafa leitað til Kaup- og hagsýstuskrifstofunn ar og hefur hún annazt athuganir fyrir hraðfrysti- og stdanmarkað inn, auik þess sem skrifstofan að- stoðar einstaka útflytjendur við útflutning húsgagna og ullarvara með góðum árangri. Ekki hefur endanilega verið geng ið frá eignaraðild að skrifstofunni, en æskilegast er talið, að hún verði sameign helztu útflutnin'gs aðila landsins annars vegar og ríkisvaldsins hins vegar. I fréttatilkyningu frá skrifstof- unni segir m.a.: „Mi'kil þörf er á hvers konar haigfræðilegiri oig tö'lfræði'legri þjónustu hér á landi. Nægir í því sambandi að benda á, að mikii verðmæti' fara forgörðum á hverju ári, vegna skorts á nægum upplýsingum um einstaka þætti hagkerfisins, sem og ónógri fyrir greiðslu í túlkun þeirra upplýs- inga, sem fyrir hendi eru. Afleið ingarnar verða þri karp og má'la lengingar um atriði, sem í raun- inni eru upplýsingaatriði. Varlega áætlað, mætti auka þjóðartekjurn ar um 5 til 10%, ef öil eða flest öll hagfræðileg og tölfræðiieg at- riði í atvinnulífi landsmanna lægu ljós fyrir, þannig að ekki þyrfti að boma til meiri háttar röskun á þáttum atvinnulífsins, vegna beins skorts á fulllnægjandi skýrisl um og upplýsingum. Að vísu verða nokkur atriði í þessu sambandi endanlega samningsatriði mil'ld einstakra þátta atvinnulífsins, en þau eru hverfandi fá miðað við þau daglegu upplýsingaratriði, sem sífellt er við að etja og Framhald á bls. 10 SALA Á BITAPÖKKUÐUM OSTI TIL VERZL- ANA HAFIN HJÁ OSTA- OG SMJÖRSOLUNNI Reyikjiaivík, fimimitudag. Osta- og Smjörsalan hefur kom- ið sér upp aðstöðu til pökkunar á osti í neytendaumbúðir og hefst sala á bitapökkuðum osti til verzl ana í dag. Ostinum er pakkað við hinar fullkomnustu aðstæður, er tryggja fyllsta hreinlæti við með- ferð vörunnar. STUDENTA ÞING í HÍ Stúdentaþing verður haldið dag ana 23.—24. ágúst í hátiðasal Há skóla íslands. Aðalmál þingsins verða: „Nýiar námsleiðir innan HÍ“ og „lánamál". Atkvæðisrétt á stúdentaþingi eiga 30 fulltrúar, 20 kjörnir af stúdentaráði og 10 af Sambandi ísl. námsmanna erlendis — SÍNE. Öllum íslenzkum háskólastúdent um er hins vegar heimilt að koma á þingið og taka þátt í umræðum og er það algjört nýmæli, því áður liafa stúdentaþing verið haldin fyrir luktum dyrum. Qslburiinm er sémstalktega mieð-1 hvort þær kaupa bitapafckaðan hönidliafðúr fyrir pöíkbum til að j og/eða ópakbaðan ost. aiulba geymisfliulþol hamis, em hoeum sdðam palkkað í hdlbalolkainidi pTast- fiilmu sem immisáigllíair ostsltyklbBð þammiiig að geymisTalþofl. eyikstt vem- Tegia. Ositu,rinin verðuir eáinmig meiflat- ur grieimilleiga með vönuimiða oig fcemur þar m.ia. fraim te@un.dar- heiti, filtuiinmilh'aM, pölklkuniaridlag- ur, verð oig þymigd stylklkdBÍmis. M'eð því að gefa verzTumum sem þess ósfca, koist á að kaupa biit'a- palklkaðiam ost fá mieytenidiur vör- umia ailimenmt betiuir fráigemigna í góðiuim umlbúðum og mieíð gmeimii- legri miertkinigu e n áðuir heiflur tíðkast hérlienddis. Matvömverzliamir fá förumia full frá'genigna til sötu og (komiast þanniig m.a. hjá vimniu oigi rýrm- un við pöifckum. Eimmig aufcast mö'gui'eiikar þeirira til þess að haf a fjöllbreyttara úrval af, osti á boð- sitóllium oig veifla þanniig viðBkipta viiniuim símuim beflri þjóniusflu. Osta oig Smiöirsal'an imum að sjáilf sögðu hafa á boðstólum ópakkað- an ost eins og áður og verður uim ailigjörfl val verzTana að ræð-a AIK,Riviílk, fimmtudag. — f fund amgerð borgarráðs Reykúaiviikur s. L þriðjudaig er frá þvf sagt, aö laigt halfli verið fram bréf for- manns félagsmáiaráðs varðandd umræður, sem fram hafi farið í ráðimu um waindiaimál h'eimilis- liaiusra áfeinigissjúibliniga í borginini. Af því tdlefmii saimþyiklkti borgar- ráð að beimia því itii dóms- og f jár- málaráðuneytanna að hlutast til uim hælkikum fjárfnamdiags ríkisins til gæzluvistairsj'óðls við gerð frum varps tid fjárlaga fyrir árið 1970, srvo að unrnt sé að heflja umdir húiniimig að sbofniun, visitheiimiiliis fyr ir oíanigneiinda sjiúlblimga. Þiað er þakikarvemt, að fléiags- miál'aráð og síðam bongarráð skuli haifia iræitt þetta milklia vamdamál og látið frá sér heyra, þótt meira þumfd till. Þeissi hmeyfinig, sem kom in er á má'lið, er sprottin af ti'l- lögu og fnamsögiu Kristjáms Bene- dilktissO'niar, borgairflulilitrúa Fram- sáknanfllofclksiinis, um þetta mól í 'borgarstjórm i yietiur. Hreryfði só mó'lifliutniinigur auigsýniilega við b orgarful íitrúu'm ag urðu þó attfl.- miikliar uimiræður um þetta. TiiMögiu Kit'istjóms um eflinigu gæzliuivdsitar- sj'óðis og aðrar aögeirðir viar þó vdsað tiil félaigsimóiliaráðls og borg- arráðs. Einar Ájgústsson, ur og borgarfuilltrúi, fíutti á Al- þinigi í vetur tdMögiu um, að í,r,aimv liag af áfengissiöilu tii gæzlluivisibar sjóðs hækka'ði vcnuiliega. Sú tilliaiga náði dkiki fram að giamgia á þimlgi, en naiumiar er það hið samta og fólst í henni, sem bórgiainnáð fer nú firaim á við rilkiisstjómtma. itil- liag þeflba var álkveðið með llöigium 7,5 millj. kr. en tid'laiga Einars var um þalð, að fraimlliag þetbba væri efcfci ólkweðdm upphæð hekiar til- belbim prósenlta af áfiemigissölliu og þó mi'ðað við sömu prósemibutöJiu og framliagið var af þessari söllu í uipplhafii, iem þá héfðii það átt að vera 14 miillij. á sJL ári. Það er alllkuinma, að þessd mól eru í fluilllllcominuim óliestri og þarf að bælba úr honum fyrir kiomiaiidi vetiuir. í hötfiuðtootrginnd eru mioJdkr- ir ibugir últiTeguimnmm'aí, siem hvergi eiigla höfði símu að haílTa, mamgir sjúklingar vegna áfcngisneyzlu. Ðkbert uipptöfcu- eða dival'arheim- íli er til fyrir þessa sj úkl'iniga og félagið Vernd hefur elkkeri; fjár- hagsllegt bolmaign öl stacfia. Ræflt helfur vetrið um að gera flarsóbtarhúsið að síliílku heimiillS, en það þytkLr Iþó varia þess hæfit. Nú er þesis að vænitat að eiitflhivað meira verði gert í málinu og það þegar í haust — animað dugar efciki. Stefán Skaftason ráðinn að nýrri eyrnadeild AK, Rvífc, fiimmtudag. — Eins og áður hefur verið frá skýrt verður nú í haust stofnuð sérstök hóls- nef og eyrnadeild við Borg arspítalamm nýja, og er það fyrsta sjúkraihúsdeiM af þessu tagi hér á landi. í fundargerð borgarráðs frá 19. ágúst er frá þvi skýrt, að Iögð hafii verið fram meðmæii sjúkrahúsnefndar með róðningu Stef&ns Sfcafitasonar sem yfirlækn is viið dediMina. Borgarráð féllst á þessa trMögu, og er róðnimgiii miðuð við 1. sept. n.k. Stefián Skaftason er meðal reynd ustu sérfræðinga í þessari grein. Hann hefur undanfarin fimmtóm ár, síðan hann lauk sérfræðinómi, starfafð erlemdís, lemgst sem að- stoðaryfixfl'æknir við amtsjúkrahús ið í Kalmar í Svdþjóð, þar sem hann stundaði mjög skurðlækning ar í miðeyra. Síðan hefiur hann dtwalizt við nám og störf í eyrna- skirrðlæknÍTrgum, ú>iÞýzkalandi og Tiefiur nú orðiðrmíTda reynslu í tþessum lækningum. Er mi'kiill feng ur aðíþví að þessi deilld skuli nú sbofnuð hér við Borgansjúkrahús lirusérfræðmgar-komi þar irtfa. Starfsfólk Osta- og smjöl'sölunnar vinnur að pökkun osriins.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.