Vísir - 18.08.1978, Blaðsíða 13
12
c
iprþttir
t-
Föstudagur 18. ágúst 1978 VISIR
Umsjón:
Gylfi Kristjánsson
(kuldaúlpunum
og með treflana
Dúöaöir eins og fjallgöngu-
menn um liávetur mættu hand-
knattleiksinenn til leiks I fyrstu
leikjum tslandsmótsins i hand-
knattleik karla utanhúss, sem
hófst viö Melaskólann I gær-
kvöldi.
Þessir menn sem vanir eru aö
æfa sig og leika I upphituöum söl-
um, urðu þarna aö gera sér aö
góöu aö kasta boltanum á milli
sin i hávaöa roki og kulda, auk
þess sem leikmenn Vikings og
Hauka, sem léku siöasta leikinn 1
gærkvöldi, máttu aö auki
„mausa” meö hann i hálfgeröu
myrkri, þvi aö klukkan var langt
gengin i ellefu þegar leik þeirra
lauk og tekiö aö dimma.
Fyrsti leikur mótsins var á
milli KR og HK og lauk honum
meö sigri KR 26:19 eftir aö staöan
ihálfleik haföi veriö 10:5 KR-ing-
um i vil. Þessi sigur kom nokkr-
um mánuöum of seint fyrir KR-
inga. Ef þeir heföu tekiö Kópa-
vogsliöiö jafnlétt i siöari auka-
ieiknum i vor, væru þeir enn i 1.
deildinni en ekki HK.
1 leiknum á eftir setti annaö 2.
deildarliöiö strik i reikninginn i
viöureign viö 1. deildarliö. Þaö
var Armann — sem féll niöur i 2.
deild ásamt KR i vor — sem geröi
sér litiö fyrir og sigraöi Fram
15:14 eftir aö hafa veriö marki
yfir i leikhléi.
Siöasti leikurinn i gærkvöldi
var svo milli Hauka og Vikings,
og gekk þar á ýmsu. Vlkingarnir
voru tveim mörkum yfir i hálfleik
13:11. En allt hrundi hjá þeim i
siöari hálfleik, og þeir gengu útaf
meö fimm marka tap á bakinu...
23:18.
Gunnlaugur Gunnlaugsson,
markvöröur Hauka, sem kom inn
á, eftir aö aöalmarkvöröur
Hauka, ólafur Guöjónsson haföi
veriö rekinn útaf fyrir aö rifast
viö dómarana, lokaöi markinu
fyrir Vikingunum. Hann þurfti
aöeins aö ná fimm sinnum i hann i
netiö i siöari hálfleik, en á sama
tima lak allt inn, sem á mark Vik-
ings kom.
Mótinu veröur haldiö áfram I
kvöld og þá leikiö i kvennaflokk-
unum, en karlarnir fara aftur af
staöviö Melaskólann á sunnudag-
inn kl. 16.00 — eftir úrslitin i
kvennaflokkunum.... -klp-
Tveir pólskir
„á leiðinni"
Þaö er nú komið á hreint aö öruggt aö þeir fá einn pólskan til
tvö l.deildarliö I handboltanuni sin.
I vetur niunu liafa pólskan þjálf-
ara hjá sér en þetta eru liö Vik- Sá maöur, sem FH hefur veriö
ings og m. mef> sigti haföi fyrir stuttu
Vlkingar liafa staöiö I miklu samband viö félagiö og staöfesti
basli út al þessu niáli og voru komu sina hingaö, og var helst á
oiönir vonlitlir um aö úr myndi honum aö heyra aö hann vildi
rætast, er skyndilega hljóp á bara koma strax og hefjast
snæriö hjá þeini, og þaö er nú handa.
Wilkins eftir keppnina i gær. Hann heldur á bók, sem örn Eiösson afhenti honum, og i
hinni hendinni er kringlan, sem hann kastaöi yfir 70 metra f gær.
Vfsismynd Einar
Nýkomnar
DANSKAR
hillusamstœður og
flísalögð sófaborð
á mjög
hagstœðu verði
Sendum í póstkröfu
„Eg veit að
ég á að geta
gert betur"
„Þaö er alls ekki svo slæmt að kasta 70
metra og ég er ekki óánægöur”, sagöi
bandariski kringlukastarinn Mac Wilkins,
er viö ræddum viö hann á Laugardalsvell-
inum f gærkvöldi. Wilkins haföi þá nýlokiö
keppni í „aukamóti” sem sérstaklega var
haldiö vegna viðkomu hans hér á landi, og
var ætlunin aö reyna viö nýtt heimsmet.
Heimsmótið stóöst átökin i gærkvöldi,
en Wilkins geröi sér lftiö fyrir og kastaöi
kringlunni 70.02 metra sem er þriöji besti
árangur i heiminum i ár, og þaö langbesta
sem kastaö hefur veriö hér á landi.
„Sföari dagurinn er ávallt betri hjá mér
þegar ég keppi tviv^gis á sama staön-
um”, sagöi Wilkins, „og ég á þvi von á þvi
aö gera getur á morgun. Ég var þó ekki
óánægöur meö árangurinn i kvöld, en ég
veit aö ég get betur.
— Kemur þá heimsmetiö á morgun?
„Þaö veit maöur aldrei, en ef allt gegn-
ur upp og aðstæður veröa góöar, þá getur
allt gerst, maður veit aldrei hvenær stóra
kastiö kemur”.
Óskar Jakobsson var annar i kringlu-
kastinu I gær meö 61,52 metra, og viröist
vera oröinn öruggur meö þá lengd. Kæmi
ekki á óvart þótt islandsmetiö yröi bráö-
lega lians. islandsmethafinn, Erlendur
Valdimarsson, kastaöi 59.88 metra.
Þá var keppt i kúluvarpi og sigraöi
Hreinn Halldórsson meö 20,15 metra
kasti. Guöni Halldórsson kastaöi 17.44
metra. — Einnig var keppt i 400 metra
hlaupi og sigraði Gunnar Páll Jóakims-
son á 52,5 sek.
í dag kl. 17 reyna kringlukastararnir
meö sér á nýjan leik I Laugardalnum, og
hver veit nema þá fjúki einhver met.
gk-.
VISIR Föstudagur
18. ágúst 1978
tan L. Pálsson
Ted Bee og
Guðsteínn
með UMFN!
Körfuknattleiksmenn
UMFN hafa nú hafið
æfingar af fullum krafti
og er greinilegt að þeir
ætla sér að koma vel undir-
búnir til leiks er keppnin í
Úrvalsdeildinni hefst. Þeir
hafa fengið til liðs við sig
tvo nýja leikmenn, banda-
ríkjamanninn Ted Bee og
Guðstein Ingimarsson sem
óþarfi ætti að vera að
kynna íslenskum körfu-
knattleiksáhugamönnum.
Ted Bee kom til landsins um
siöustu helgi og hefur æft meö
liöinu þrivegis i vikunni. Aö sögn
Gunnars Þorvaröarsonar list
honum mjög vel á kappann og
Gunnar sagöist vera bjartsýnn á
„Falla þá
meðsœmd"
„Þaö vilja allir vinna okkur, og
ef Blikunum tekst þaö á morgun
þá falla þeir meö sæmd i 2. deild”
sagöi Atli Eövaldsson knatt-
spyrnumaður úr Val, er viö rædd-
um viö hann I gærkvöldi. — Valur
á aö leika gegn Breiöabliki á
Laugardalsvelli á morgun kl. 16,
og beinast augu manna aö þeim
leik vegna mikilvægi hans fyrir
liöin. Vinni Breiöablik þá eygja
þeir smávon um aö halda sér
uppi, en vinni Valur þá færast
þeir skrefi nær íslandsmeistara-
titlinum.
„Ég spái 1:1 jafntefli f leik ÍBK
og Akraness”, sagöi Atli enn-
fremur”, en þau liö mætast i
Keflavik á morgun kl. 15. — Aörir
leikir helgarinnar i 1. deild eru
ÍBV-KA i Eyjum kl. 15 I dag, Vik-
ingur-Fram i Laugardal kl. 19 á
sunnudag og FH-Þróttur i Kapla-
krika á sama tima. gk
Bikarkeppni
í frjálsum
Bikarkeppnin i frjálsum iþrótt-
um, þ.e. keppnin I 1. deild, fer
fram á Laugardalsvellinum um
helgina. Keppnin hefst á morgun
og verður svo fram haldið á
sunnudag.
Þvi miöur höfum viö engar
upplýsingar frá FRt um þessa
keppni, en viö vonum bara aö
keppendurnir viti hvenær þeir
eiga aö mæta! gk
keppnistimabiliö fyrir hönd
UMFN
Ted þessi Bee er 23 ára gamall
og 1,92 metrar á hæö. Hann mun
sennilega leika sem bakvöröur i
liöi Njarövikinganna en getur
ekki siöur veriö sterkur fram-
herji.
Guösteinn Ingimarsson hefur
nú aftur byrjaö aö æfa meö
UMFN en hann lék meö liöinu
fyrir tveimur árum. I fyrra skipti
hann hinsvegar yfir i Fram og
hefur nú flutt suöur meö sjó
ásamt foreldrum sinum.
Þaö er ekkert vafamál aö
Njarðvikingarnir koma nú mjög
sterkir til leiks. Þeir hafa aö visu
misst einn lykilmann úr liðinu frá
i fyrra, Kára Marísson, en fá I
hans stað tvo þrumugóöa leik-
mennimenn sem Njarövikingar
vænta mikils af i vetur.
Nú fer aö liöa aö þvi aö banda-
risku leikmennirnir fari aö tinast
til landsins einn af öörum. Þrjú
félög veröa meö sömu leikmenn
og i fyrra, Valur með Rick
Hockenos, 1S meö Dirk Dunbar og
Þór á Akureyri með Mark
Christenssen. Allt bendir til þess
að KR fái til sin bandariskan
negra John Houston aö nafni, en
IR-ingar eru enn aö leita fyrir sér
aö bandariskum leikmanni. öll
liðin i Úrvalsdeildinni skarta þvi
með bandariskum leikmönnum á
komandi keppnistimabili. gk-.
Guösteinn Ingimarsson. Hann
mun leika meö UMFN I Úrvals-
deildinni i vetur.
IPSWICH KAUPIR
LANDSLIÐSMANN
FRÁ HOLLANDI!
Ensku bikarmeistararnir i
knattspyrnu frá Ipswich hafa nú
keypt hollenska landsliðsmann-
inn Arnold Muhren frá hollenska
liðinu Twente Enschede, en sá
hefur tvivegis leikiö i hollenska
landsliöinu.
Kaupveröiö sem félögin sömdu
um sin á milli, var 150 þúsund
sterlingspund, og eftir aö Muhren
haföi rætt viö Bobby Robsen,
framkvæmdastjóra Ipswich, sló
hann til.
Talið er liklegt aö kaupsamn-
ingurinn veröi dagsettur 15.
ágúst, þvi aö ef þaö verður gert
mun Muhren geta leikiö fyrsta
leik Ipswich i Evrópukeppni
bikarmeistara. Sá leikur veröur
einmitt gegn hollensku bikar-
meisturunum, AZ ’67.
gk-.
Ekki vitum viö hvaö bandariski körfuknattieiksmaðurinn Ted Bee var að segja viö Ijósmyndarann,
þegar myndin var tekin, en á svip konu hans má marka aö þaö hafi ekki veriö neitt sérlega merkilegt!
Vlsismynd Hreiöar