Vísir - 18.08.1978, Qupperneq 23

Vísir - 18.08.1978, Qupperneq 23
27 ■% vlsm . Föstudagur 18. ágúst 1978 Loksins, loksins! Þau undur og stórmerki hafa nú gerst að lag- iö „You’re The One That I Want” með John Travolta og Oliviu Newton-John er fallið úr efsta sæti London-listans, en þar hefur þaö setið svo lengi, sem elstu menn muna. Lagið sem fyllir þetta stóra skarð er meö bandarisku soul- hljómsveitinni Commodores og heitir „Three Times A Lady” —■ og það lag er jafnframt i efsta sæti New York-listans þessa vik- una. Stórkostlegur árangur það. Grin- og gáskahljómsveitin Darts er komin á fulla ferö inn á London -listann með nýtt lag og er lag hennar annað tveggja nýrra laga á listanum, hitt lagið er með Renaissance. í New York er Olivia Newton-John meö nýtt lag á listanum (lag sem hefur verið ofarlega i Hong Kong) og Walter Eagan sömuleiö- is. Vert er að vekja athygli á þvi að Andy Gibb er með tvö lög á topp tiu i Hong Kong, „Shadow Dancing” og nýtt lag „An Everlasting Love”. —Gsal. London 1 (13) Three Times A Lady 2(1) You’reThe One That I Want... Newton-John ... John Travolta og Olivia 3 (2) Substitute 4 (3) BoogieOogie Oogie 5. (6) Brown Girl in A Ring/Rivers Of Babylon Boney M 6. (4) Forever Autumn 7. (11) Northern Lights 8. (8) If The Kids Are United 9 (24) It’s Raining 10. (5) Smurf Song ♦ New York 1 (1) ThreeTimes A Lady..................Commodores 2(2) Grease..............................FrankieValIi 3 (3) MissYou............................Rolling Stones Darts — bresku fjörkáifarnir aftur komnir ofarlega á breska listann. A myndinni er Den Hegarty en kynning á hljómsveitinni verður I Helgarblaði Visis á morgun. 4 (7) Hot Blooded............................r oreiguei 5(5) Love Will Find A Way.................Pablo Crusie 6(6) Life’s Been Good .......................JoeWalsh 7(4) LastDance..........................Donna Summer 8 (14) Hopelessly Devoted To You....Olivia Newton-John 9 (12) Magnet And Steel..................Walter Egan 10 (10) Copacabana (At The Copa).........Barry Manilow Hong Kong 1 (1) You’re A Part Of Me......Gene Cotton og Kim Carnes 2 (3) 1 Was Only Joking..................Rod Stewart 3 (6) Copacabana........................Barry Manilow 4(12) An Everlasting Love......................AndyGibb 5(9) BakerStreet.........................Gerry Rafferty 6 (4) Shadow Dancing .......................Andy Gibb 7 (2) You’reThe One That I Want . Olivia Newton-John og John Travolta 8(19) RiversOfBabylon...........................BoneyM. 9 (5) Hopelessly Devoted To You......Olivia Newton-John 10(8) Dust In the Wind...........................Kansas Stjarna vikunnar: Commo- dores Bandariska soul-hljómsveitin The Commodores, sem nú skip- ar efsta sætið bæði i London og New York, var stofnuð á skóla- árum hljómsveitarmeölima en það var ekki fyrr en árið 1970 aö lukkuhjólið fór að snúast með þeim. Þá kom hljómsveitin fram meö Jackson 5 á hljóm- leikaferð og i framhaldi af þvi komst hún á samning hjá Motownfyrirtækinu. Fyrsta platan kom út 1973, Machine Gun, og uröu tvö af lögum plötunnar geysivinsæl. önnur platan geröi einnig stormandi lukku og lag af plöt- unni Movin On (1975) aö nafni „Sweet Love” skaut þeim efst upp á stjörnuhimin 1976 og j 1977 komu út stórar plötur meö hljómsveitinni sem slógu i gegn og i sumar kom út platan Natur- al High sem hefur veriö mjög ofarlega á bandariska listanum. Af þeirri plötu er lagið „Three Times A Lady” tekið. The Commodores skipa Lionel Richie, Thomas McClary Walter Clyde Orange, Ronald LaPread, Milan Williams oe William King. —Gsal. Brœður eru Enn sitja hinir glettnu, spaugsömu og spræku bræð- ur Halli og Laddi i efsta sæti islenska vinsældarlistans og er þetta þriðja vikan sem þeir eru i efsta sætinu. Bú- ast má við innanlandssamkeppni á listanum i næstu viku, þvi hljómsveitin Brimkló geysist inn á listan með nýju plötuna, „ . . .eitt lag enn” og fer platan beint i annað sæti listans. Þetta er þriðja plata hinnar einu islensku country- rokk hljómsveitar, en Brimkló skipa sem kunnugt er Björgvin Halldórsson, Arnar Sigurbjörnsson, Ragnar Sigurjónsson, Haraldur Þorsteinsson og Guðmundur Benediktsson. Þótt Brimkló og Halli og Laddi munu ef- laust bitast um efsta sætiö i næstu viku fer alltaf vel á með þessum skemmturum og má i þvi sambandi minna á, að saman hafa þeir veriö á faraldsfæti um landið landslýð að skemmta. Breska parið Marshall og Hein hækka i sessi á list- anum og Sgt. Peppers-platan sem er m.a. með Bee Gees og Peter Frampton innan borös sækir einnig i sig veðrið. Tvær nýjar plötur eru á listanum, Brimklóarplatan og plata Motors, sem hefur að visu áður litið inn á list- ann. Út af listanum féllu plöturnar með Brunaliðinu og Gerry Rafferty, en sú fyrri hefur veriö á islenska list- anum allt frá þvi hann hóf göngu sina um miöjan júni. Þeirra er þvi sárt saknað. Þvi miður veröur við að láta okkur nægja aö endur- birta bandariska listann, þvi nýi listinn barst okkur ekki. En sá breski er splunkunýr og auðvitað sá islenski. __Gsal. Bob Seger 16. sæti með Stranger In Town” - Bandarikin 1. (1) Grease..........Ýmsir flytjendur 2. (2) Some Girls........Rolling Stones 3. (3) Natural High..........Commodores 4. (4) DoubleVision..........Foreigners 5. (5) Darkness At The Edge of Town ... Bruce Springsteen 6. (6) Stranger I In Town....Bob Seger 7. (-) Sgt. Pepper.....Ýmsir flytjendur 8. (7) Shadow Dancing........Andy Gibb 9. (9) Saturday Night Fever......Ýmsir flytjendur 10. (11) But Seriously, Folks ....JoeWalsh Halli (og Laddi) i 1. sæti með „Hlunkur er þetta” VÍSIB VINSÆLDALISTft 1. (1) Hlunkurerþetta ...HalliogLaddi 2. (-) Eittlagenn..............Brimkló 3. (2) Natural Force.......BonnieTyler 4. (7) Free Ride........Marshall, Hein 5. (3) TheStranger...........BillyJoel 6. (6) The Kick Inside......Kate Bush 7. (9) Sgt. Pepper....Ýmsir flytjendur 8. (10) Dansaöádekki.........Fjörefni 9. (13) Approved By.............Motors 10.(5) Night Fly To Venus......BoneyM. Bee Gees enn 11. sæti með „Saturday Night Fever” Bretland 1. (1) Saturday Night Fever.......Ýmsir flytjendur 2. (2) 20 Golden Greats...........Hollies 3. (11) 20 Giant Hits.......Nolan Sisters 4. (4) Night Fly To Venus......Boney M. 5. (3) StreetLegal.............BobDylan 6. (6) Live And Dangerous......Thin Lizzy 7(5) The Kick Inside...........Kate Bush 8(10) Grease ...........Ýmsir f lytjendur 9.(13) Approved By.................Motors 10(5) Night Fly To Venus.......Boney M. þetta!

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.