Vísir - 18.08.1978, Blaðsíða 7
vísm
cz
Föstudagur 18. ágúst 1978
Kapparnir, sem fóru yfir AtlantshafiA á loftbelg og lentu f Frakkiandi f
nótt, komu til tslands I fyrra og vöktu mikla athygli og fréttamenn létu
spurningarnar dynja á köppunum.
Loftbelaskapparnir lentlr
Fagnað af
þorpsbúum
Mennirnir þrir, sem hafa orðiö
fyrstir manna til að fara yfir
Atlantshafið i loftbelg, lentu
nokkru fyrir utan París i
Frakkland f nótt. MikiII mann-
fjöldi bauð þá velkomna og tappi
var tekinn úr kampavinsflösku
sem þeir höfðu haft með sér á
fluginu yfir Atlantsála.
Kapparnir þrir,- Ben Abrozzo,
48 ára, Max Anderson, 44 ára og
Larry Newman 31 árs, voru
uppgefnir að sjá, þegar þeir kom-
ust á fast land i Frakklandi. Fæði
þeirra hefur verið af skornum
skammti þessa sex daga, sem
þeir hafa verið á leiðinni i loft-
belgnum. Ætlunin var að fara
sömu leið ogCharlesLindberg fór i
flugvél sinni árið 1927, fyrstur
manna, en þvi miður urðu þeir
ekki svo heppnir. Þeir lentu loft-
belgnum um 90 kilómetra utan
Paris, nálægt þorpi sem nefnist
Miserey.
Kapparnir þrir hefðu ekki getað
hugsað sér betri móttökur, þvi að
þegar þeir lentu, voru næstum
allir Ibúar þorpsins mættir til að
taka á móti þeim. Þyrlur komu og
náðu I kappana til bæjarins og
flutti þá til Parisar. 1 bandariska
sendiráöinu þar I borg biðu eigin-
konur fullhuganna.
Þegar kapparnir voru spurðir
hvernig þeir hefðu farið að kom-
ast klakklaust yfir Atlantsála,,
sem engum hefði tekist fyrr, var
svarið að þeir byggðu á fyrri
reynslu. Tveir þeirra félaga fóru
loftbelgsferð fyrir ári siðan, en
lentu i sjónum við Island. Einnig
nefndu þeir að veður hefði veriö
þeim mjög hagstætt.
Kapparnir hafa fengið hól frá
bandariska þinginu fyrir afrek
sitt.
HEiMSÓKN HUA TIL RÚMENÍU:
Fer i taugarnar
á Sovétmömwm
Kinverski leiðtoginn Hua Kuo-
Feng er nú I opinberri heimsókn
i Rúmeniu. Það hafa lföið tveir
áratugir siðan formaður
kinverska kommúnistaflokksins
hefur farið i heimsókn til
Evrópu. Hua dvelur I Rúmeniu i
fimm daga.
1 morgun lagði leiötoginn upp
i ferð um landið þar sem hann
mun m.a. skoða þrjár stórar
iðnaðarborgir. Ráðamenn i
Kina og Rúméniu hafa gert með
sér mikinn viðskiptasamning,
og munu viðskipti landanna
aukast geysimikið eftir að
samningurinn gengur i gildi.
Þessi heimsókn Hua til
Rúmeniu mun fara i taugarnar
á ráðamönnum i Sovétrikjun-
um. Sambúð Kina og Sovét-
manna hefur verið mjög stirð
undanfarið og þar sem Rúmenla
er i hernaðarbandalagi með
Sovétmönnum likar þeim illa
heimsóknir Kinverja til lands-
ins.
iKróatarnir gáf- !
just upp -fitM'j
Króatarnir tveir, sem réðust á
■ vestur-þýska sendiráðið i
Chicago i Bandarikjunum og
fl tóku sex gisla, gáfust upp i nótt.
■ Gislarnir, sem þeir hótuðu að
taka af lifi, siuppu ómeiddir.
fl Krafa Króatana var aö Stjep-
_an Bilandzic, sem situr I
Hfangelsi i Köln I Vestur-
jjÞýskalandi, yröi sleppt úr haldi.
Hann biður nú dómsúrskurðar
flum það hvort hann verði fram-
■seldur yfirvöldum I Júgóslaviu,
™þar sem hann er ákærður fyrir
flmorð.
Mennirnir tveir sem réöust.
inn i sendiráöiö, höföu meö sér
sprengiefni og skotvopn. Fyrst i
staö voru glslarnir sem þeir
tóku átta, en siðar slepptu þeir
tveim.
Eftir miklar samningavið-
ræður milli lögreglunnar og
Króatana gáfust þeir upp, m.a.
vegna þess að bróðir Stjepan
Biladzic hvatti þá til þess og
jafnframt eiginkona hans, sem
sagði að þeir fengju mann henn-
ar aldrei út úr fangelsi meö
þessum hætti. Biladzic er einn i
■
hópi átta manna sem yfirvöld i fl
Júbóslavíu hafa farið fram á aö '
yrðu framseldir. Tiu klukku- I
stundir liöu frá þvi aö Króat- m
arnir fóru inn I sendiráöiö og m
þar til þeir gáfust upp.
Strax eftir að Króatarnir _
höfðu gefist upp, hringdi vestur- “
þýski utanrikisráðherrann, fl
Hans-Dietrich Genscher i _
bandariska kolleka sinn Cyrus H
Vance, og þakkaði honum fyrir I
hvernig bandarisk yfirvöld tóku -
á þessu máli.
Ray yfírheyrður
— um morðið ó Martin Luther King
James Earl Ray, sem
var dæmdur fyrir morð-
ið á Martin Luther King
árið 1968, hefur nú kom-
Jimmy Carter.
Carter fund-
armeðSadat
og Begin
Carter, forseti Bandarikjanna,
varaði menn viö frekari skærum i
löndunum fyrir botni Miðjarðar-
hafsins. Hann sagði að ef svo
óheppilega færi, þá myndi það
eyðileggja að miklu leyti fund,
sem hann mun halda um málefni
landanna fyrir botni Miðjarðar-
hafsins, með þeim Sadat Egypta-
landsforseta og Begin, forseta
lsraels.
Forsetinn sagði að fundur hans
og leiðtoga ísraels og Egypta-
lands hefði i för með sér mikla
áhættu, sem hann yrði að taka. Ef
fundurinn misheppnast algjör-
lega, þá gæti verið erfitt að fá
leiðtogana til að tala saman á
nýjan leik. Carter forseti dagðist
vona að allir legðust á eitt um að
láta þessar viðræður ganga vel og
að úr þeim fengist sá árangur,
sem leitaö hefur verið eftir. Því
bað hann menn að hafa það i
huga, að nýjar skærur gætu
komiö I veg fyrir aö fundurinn
yrði haldinn.
ið fyrir rannsóknar-
nefnd bandariska þings-
ins og svarað spurning-
um nefndarmanna.
Hann hefur haldið þvi
fram, að hann hafi ekki
staðið að morðinu. Það
hafi verið FBI sem hafi
skipulagt það.
Aður hafði Ray boriö aö hann
hafi veriö fenginn af manni að
nafni Raoul frá Suöur-Ameriku til
að fremja verknaðinn. Riffilinn
hafi hann fengiö hjá honum. Þeg-
ar nefndarmenn spuröu hann um
Raoul, sagði hann ab það hefbu
veriö mistök sin að nefna hann.
Hann vildi þvl taka frambuö sinn
um Raoul til baka.
1 einni yfirheyrslunni neitaði
Ray aö hafa komið nálægt morö-
inu á King og sagði þaö eingöngu
vera verk FBI og hann hafi þar
hvergi nálægt komið.
BÍLSKÚRAR
Bílskúrar úr steypueiningum
verð kr. 880 þús.
með gluggum og hurðum
Fljótuppsett, 2ja dago verk
fyrir 2 menn
Nokkrir bílskúrar fyrirliggjandi
Gísli Jónsson & Co. h.f.
Sundaborg 41, simi 86644.
HESTALEIGAN LAXNESI s66179
ferdir daglega ad Tröllafossi.