Vísir - 18.08.1978, Blaðsíða 17
21
vism Köstudagur 18. ágúst 1978
Sprenghlægileg og
sérstaklega djörf ný
dönsk kvikmynd, sem
slegiö hefur algjört
met i aösókn á
Noröurlöndum.
Stranglega bönnuö
börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nafnskirteini
"lonabíó
3*31 1-82
Kolbrjálaðir kór-
félagar
The Choirboys
Nú gefst ykkur tæki-
færi til að kynnast
óvenjulegasta, upp-
reisnargjarnasta,
fyndnasta og djarf-
asta samansafni af
fylliröftum sem sést
hefur á hvita tjaldinu.
Myndin er byggð á
metsölubók Joseph
Wambaugh’s „The
Choirboys”.
Leikstjóri: Robert Al-
drich.
Aðalleikarar: Don
Stroud, Burt Young,
Randy Quaid.
Bönnuö börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,20 og 9,30.
3*1-89-36
Ofsinn við hvítu
linuna
White line fever
Hörkuspennandi og
viðburðarik amerisk
sakamálamynd i lit-
um.
Aöalhlutverk: Jan
Michaei Vincent, Kay
Lenz, Slim Pickens.
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 5, 7 og
9.
hafnarbíó
^16-444
Allt fyrir frægöina
Hörkuspennandi og
viðburðahröð ný
bandarisk litmynd
með Claudia Jenn-
ings, Louis Quinn
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3 —5 —7 —9
— og 11.
Systurnar
Spennandi og magn-
þrungin litmynd meö
Margot Kidder, Jenni-
fer Salt.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Kndursýnd kl. 3, 5, 7, 9
Spennandi og vel gerö
litmynd.
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3,05,
5,05, 7,05, 9,05 og 11,05
------salur^Q.------
Ruddarnir
kl.3.10 —5.10 —7,10 —
* 9.10 — 11.10
;------scalur D-----
Sómakarl
Sprenghlægileg og
fjörug gamanmynd i
litum
Endursýnd kl. 3.15 —
5.15 — 7.15 — 9.15 —
11.15.
Frœðslu- og leiðbeiningarstöð
Ráðgefandi þjónusta fyrir:
Alkóhólista,
aðstandendur alkóhólista
og vinnuveitendur alkóhólista.
ií jjf* Jl7 SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS Lágmúla 9,
n^LLrlÁJ UM ÁFEI\IGISVAI\IDAMÁLIÐ simi 82399.
og 11. |(S
-----salur \B>
Winterhawk
Paul
Michelle
Hrifandi ástarævintýri, stii-
dentalff 1 Paris, glefti og sorgir
mannlegs llfs. er efnift i þess-
ari mynd.
Aftalhlutverk: Anicóe Alvina
Sean Bury
Myndin er tekin i litum og
Panavision.
Synd ,kl 5,7 og 9
áUEJARBié®
Simi.50tð4
Blóðsugurnar sjö
Hörkuspennandi lit-
mynd frá Warner
Brothers.
Aðalhlutverk: Peter
Cushing.
Sýnd kl. 9.
Bönnuö börnum.
3*3-20-75
Billinn
Ný æsispennandi
mynd frá Universal.
ISLENSKUR TEXTI
Aöalhlutverk: James
Brolin, Kathleen
Lloydog John Marley.
Leikstjóri: Elliot Sil-
verstein.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Roger Daltrey I hlutverki tónskáldsins Franz Liszl I
„Lisztomaniu” Ken Russels.
drich, nánasta aöstoðar-
mann Hitlers. „Dog Day
Afternoon” nefnist enn
ein myndin, sem Austur-
bæjarbió býöur upp á
áður en langt um líöur.
Hún er byggð á sann-
sögulegum atburðum en
handritið geröi Frank
Pierson. Fyrir nokkrum
árum réðust nokkrir
menn i banka i Brooklyn
um miðjan dag Þeir voru
hins vegar algerir við-
vaningar i greininni og
tilraunin mistókst hrap-
allega. Er myndin byggð
á þessu bankaráni og at-
hyglisveröum eftirleikn-
um. Leikstjóri var Sidney
Lumet en með aðalhlut-
verk fer A1 Pacino.
„Seven Beauties”, nýj-
asta mynd Linu Wert-
múller, er einnig væntan-
leg i Austurbæjarbió. Með
aðalhlutverk fer Gian-
carlo Giannini. Auk þess
er von á nýjustu mynd-
inni um Dirty Harry, The
Enforcer, með Clint
Eastwood og „Verdict”
sem Carlo Ponti fram-
leiddi en Andre Cayatte
leikstýröi. Aðalhlutverkin
i „Verdict” leika Sophia
Loren og Jean Gabin.
Jólamynd Austurbæjar-
biós veröur liklega „A
Star Is Born” með Bar-
bra Streisand og Kris
Kristofferson. Hún fjallar
um tvær söngstjörnur, og
fékk Óskarsverðlaun fyr-
ir besta frumsamda lagið
„Evergreen” Loks má
nefna aö Austurbæjarbió
hefur tryggt sér sýning-
arréttinn að myndinni „I
Scorpionens tegn” en hún
er i sama flokki og „I
nautsmerkinu” sem verið
er aö sýna núna.
—AHO.
„Lisztomania" í
Áusturbœjarbíói
//Lisztomania" er meðal þeirra mynda, sem sýndar verða í
Austurbæjarbíói á næstunni.
Hún f jallar um tónskáldið Franz Liszt, sem kallaður hefur verið
poppstjarna nítjándu aldarinnar, og segir bæði frá starfi hans og
einkalífi. ,,Lisztomania" virðist þykja mjög athyglisverð mynd,
allavega hefur hún verið mikið umtöluð erlendis. Ken Russel, sá
sem leikstýrði Tommy og fleiri góðum myndum, eins og margir
muna sjálfsagt, er leikstjóri Lisztoma.niu. Með hlutverk tónskálds-
ins f er Roger Daltry, en hann lék einmitt Tommy. Af öðrum leikur-
um má nefna Ringo Starr, sem er í hlutverki páfans. Um tónlistar-
hliðina sá Rick Wakeman.
Austurbæjarbió hefur
einnig i pokahorninu
kvikmyndina „Alice
Doesn’t Live Here Any-
more”, sem gerð var eftir
handriti Robert Getchell.
Hún segir frá ungri konu,
sem missir manninn sinn,
og verður aö byrja að sjá
fyrir sér og syni sinum
sjálf. Aðalleikarar eru
Ellen Burstyn, Kris
Kristofferson og Alfred
Lutter. Ellen Burstyn
hlaut Óskarsverölaun
fyrir leik sinn i þessari
mynd. Leikstjóri er Mar-
tin Scorsese.
Þá sýnir Austurbæjar-
bió einhverntima á næstu
mánuðum myndina
„Operation Daybreak”
Handritið gerði Ronald
Harwood eftir sam-
nefndri bók Alan Bur-
gess. Bókin hefur komiö
út i islenskri þýðingu hjá
Almenna bókafélaginu.
„Operation Daybreak”
gerist i Heimsstyrjöldinni
siðari, og segir frá tilraun
til aö ráða af dögum Hey-
John Cazale og A1 Pacino f „Dog Day Afternoon”, en
þeir léku báöir i „Godfather” á sinum tfma.
Umsjón: Arni Þórarinsson og Guöjón Arngrimsson
3* 1-15-44
' Hryllingsóperan
Vegna fjölda áskorana
veröur þessi vinsæla
rokkópera sýnd I
nokkra daga, en plat-
an meö músik úr
myndinni hefur veriö
ofarlega á vinsælda-
listanum hér á landi
aö undanförnu.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Motorcraft
Þ.Jónsson&Co.
’.r I i / Rl *K JAVtK
•4A»< lll'i ’ 84'. W.
RANXS
Fiaftrir
VörubHreiðofjaðrir
fyrirligg jandi,
eftirtaldar fjaðr-
ir i Volvo og Scan-
ia vörubifreiðar: <
F r a m o g
afturfjaðrir í L-
56, LS-56, L-76,
LS-76 L-80, LS-80,
L-110, LBS-110,
LBS-140.
j Fram- og aftur-
fjaðrir í: N-10^
N 12, F-86, N-86,
FB- 86, F-88.
Augablöð og
krókablöð í
flestar gerðir.
Fjaðrir 1 ASJ
tengivagna.
útvegum flestar
gerðir fjaðra í'
vöru- og tengi-
vagna.
Hjalti Stefánsson
Sími 84720 ^
18. ágúst 1913
FRA ÚTLÖNDUM
VESUVIUS GÝS.
Fyrstu vikuna af þess-
um mánuði, hafa verið
stöðug smágos úr
Vesuvius og eru menn
hræddir um að I vænd-
um sjeu stórtiöindi af
hans völdum.
i
(