Vísir - 18.08.1978, Blaðsíða 20
24
Föstudagur 18. ágúst 1978
(Smáauglýsingar — sími 86611
VISIR
j
M.
Húsnædiéskastj
2ja-3ja herbergja ibúb
óskast i Hafnarfiröi nú þegar.
Tvennt fulloröiö i heimili. Uppl. i
sim 51306
Ungt par
óskar eftir ibúö helst I Kópavogi.
Uppl. i sima 32434.
Einhléypur maöur
óskar eftir herb. eöa litilli ibúö i
Reykjavik. Uppl. i sima 71342.
Herbergi óskast
fyrir stúdent frá Akureyri sem
næst Háskólanum. Skipti á
herbergi á Akureyri möguleg.
Uppl. i sima 35434 e. kl. 19.
2-3 herb.
ibúö óskast til leigu um mánaöar-
mótin ágúst-sept. Helst i' austur-
bænum, fyrir skólanema austan
af fjöröum. Uppl. i sima 76198.
Tvær skóiastúlkur 20 og 23 ára
utanaf landi óska eftir ibúöstrax.
Uppl. i sima 66680 (Þóra)
2-3 herb. Ibúö
óskast til leigu strax. Góö
umgengni. Uppl. i slma 34970.
Reglusöm miöaidra kona
óskar eftir 2 herbergja Ibúö á
leigu strax. Einhver fyrirfram-
greiösla. Uppl. i sima 29439f rá kl.
9-14 og 17-20.
Óska eftir 2-3 herb. Ibúö til leigu
frá 1. sept. I niu mánuöi. Helst i
„Heima”, „Háaleitis”, „Geröa”
eöa „Túna” hverfum. Fyrirfram-
greiösla allan timann. Uppl. i
sima 92-7575 eftir kl. 19.
Regiusöm stúlka úr sveit
óskar eftir einstaklingsibúö meö
sanngjörnum leiguskilmálum frá
1. sept. Helst sem næst Mennta-
skólanum viö Hamrahliö.
Meömæli ef óskaö er. Er á göt-
unni. Uppl. i sima 23431 miövikud.
og fimmtud.
Kennari óskar eftir
4ra herbergja ibúö i Rvik. 4 i
heimili. Fyrirframgreiösla. Uppl.
i sima 83195.
Kennari óskar eftir
4ra herbergja lbúö i Rvik. 4 i
heimili. Fyrirframgreiösla. Uppl.
i sima 83195.
3ja manna róieg fjölsk.
óskar eftir 2ja-3ja herb. ibúö á
leigu, sem fyrst. Uppl. i sima
38994.
Róleg fulloröin hjón
vantar góöa Ibúö 3ja-4ra herb. á
leigu frá 1.-15 okt. Fyrirfram-
greiösla. Uppl. i sima 41321.
Óskum eftir
verslunar-húsnæöi strax. 70-100
ferm. Uppl. i simum 19530 og
71580 eftir kl. 7.
3ja herbergja
ibúö óskast til leigu strax, eöa
sem fyrst,fyrir reglusama fjöl-
skyldu (ekki börn) helst i austur-
borginni eöa vesturbæ. Orugg 8
mánaöa fyrirframgreiösla ef um
sanngjarna leigu er aö ræöa.
Uppl. i sima 93-1346 e. hádegi
næstu daga.
Einstaklingsherbergi
meö húsgögnum óskast fyrir
reglusaman einhleypan mann,
ekki inn i Ibúö. Uppl. i sima 29695.
Óska eftir
aö taka á leigu 3-4 herb. ibúö hiö
fyrsta. Reglusemi, góöri umgengi
og skilvisum greiöslum heitiö.
Uppl. i sima 20872.
óska eftir
1- 2 herbergja ibúö fyrir einhieyp-
an mann. Uppl. I sima 40199 eftir
kl. 19.
Fy rirf ra m greiösla.
3 systkin lutan af landi óska eftir
2— 3 herb. ibúö. Góö umgengni og
reglusemi. Uppl. I sima 97-6197
eöa 44133.
Tónlistarnemi,
sem er reiöubúinn aö veita hús-
hjálp, óskar eftir tveim herb. og
eldunaraöstööu (mega þarfnast
lagfæringar).
Algjör reglusemi, fyrirfram-
greiösla.
Uppl. næstu daga i sima 35364.
Hans Eirikur Baldursson.
Höfum veriö beöin
um aö útvega 2,3,4,5, og 6 herb-
Ibúöir. Einnig raöhús.
IBÚÐARLEIGAN simi 34423.
Óska eftir aö
taka á leigu 3-4 herb. ibúö hiö
fyrsta. Reglusemi, góöri umgengi
og skilvisum greiöslum heitiö.
Uppl. i sima 20872.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeinsem auglýsa i húsnseöisaug-
lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
meö sparaö sér verulegan kostn-
aö viö samningsgerö. Skýrt
samningsform, auövelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siöumúla 8, simi
86611. - <rp) \
Ökukennsla
ökukennsla — Æfingatimar.
Læriö aö aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt Kennslubifreiö Ford
Fairmont árg. ’78. Siguröur Þor-
mar ökukennari. Simi 71895 og
40769.
ökukennsla — Greiösiukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskaö er. Okukennsla Guömund-
ar G. Péturssonar. Simar 73760 og
83825.
ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Otvega öll gögn varöandi
ökuprófiö. Kenni ailan daginn
Fullkominn ökuskóli. Vandiö val
iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á nýjan Ford Fairmont.
Okuskóli og prófgögn. Simi 19893,
33847 og 85475. ökukennsla Þ.S.H.
ökukennsla — Æfingátimar
Þér getiö valiö hvort þér læriö á
Volvo eöa Audi ’78. Greiöslukjör.
Nýir nemendurgeta byrjaöstrax.
Læriö þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guöjóns O. Hanssonar.
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni akstur og meöferö bifreiöa.
ökuskóli og öll prófgögn ásamt
litmynd i ökuskirteiniö ef þess er
öskaö. Kenni á Mazda 323 1300 ’78.
Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349.
Bílaviðskipti
Volvo árg. ’73 station óskast.
Aöeins vel meö farinn bill kemur
til greina. Tilboö merkt „14311”
sendist augld. VIsis.
Vil kaupa VW
árg. ’73, ’74, ’75 eöa ’76 þarf aö
vera i góöu lagi og vel útlitandi aö
utan og innan, einnig koma til
greina aörar tegundir 4ra-5
mannaaf sömuárgeröum. Uppl. i
slma 27470
Sportfelgur og Mini
Til sölu 4 sportfelgur Cosmic á
Mini, ennfremur Mini ’69. Felg-
urnar seljast á 50 þús. og billinn á
50þús. Uppl. i sima 51474 eftir kl.
19-
Austin Mini 1000 árg. ’76 til sölu,
ekinn 28 þús. km. Verö kr. 1.300
þús. Uppl. I sima 44352 milii kl. 17-
22.
Sendiferöabifreiö óskast
i skiptum fyrir Peugeot 504 árg.
’70, skoöaöur ’78 I góöu lagi. Uppl.
i sima 14095 e. kl. 18.
Til sölu
er Mini árg. 74, I toppstandi.
Uppl. I sima 75415
Fiat 128 ’71
Ekinn 83 þús. km. Góö dekk,
.teppalagöur, nýskoöaöur, útvarp.
Vel meö farinn. Verö 400 þús.
Greiösluskilmálar 320 þús staö-
greitt. Uppl. i sima 53330 eftir kl.
19.
Toyota Mark 2 árg ’73
station til sölu. Uppl. I sima 93-
8738 eftir kl. 20.
Datsun 100 A árg ’72
til sölu vegna brottflutnings úr
landinu. Þarfnast sprautunar.
Selstódýrt. Uppl. i sima 83576 eft-
ir kl. 8.
Til sölu Bronco '72
8 cyl. beinskiptur, fallegur og
góöur bill. Verö 2 milljónir og 50
þús. Skipti hugsanleg. Til sýnis á
bilasölu Guöfinns, bak viö hótel
Esju. Einnig uppl. i sima 73970
eftir kl. 19.
TVEIR TIL SÖLU
Volkswagen 1302- 1972- ekinn
114.000 vél yfirfarinn- ný bretti-
nýtt lakk.
Toyota Carina 4 dyra- 1974- ekinn
76000- Þokkalegt útlit og i góöu
standi.
Til sýnis á bilasölu Guöfinns,
Suöurlandsbr.
Citroen ’71. tll sölu.
Mjög vel meö farinn og vel útlit-
andi. Litiö ekinn.alltaf sami eig-
andi. Greiöslukjör. Simi 42694.
Tilboö dagsins.
Benz árg. ’65 diesel til sölu,
þungaskattur greiddur. Skoöaöur
’78, ný dekk, varahlutir fylgja.
Þar&iast sprautunar. Góöur bill
fyrir réttan mann. Verö 400-450
þús. Þarf aö greiöast fyrir
áramót. Uppl. i sima 85533 á
skrifstofutima I dag og næstu
daga.
Volga '73
Ljósblá, ný sumardekk, sem ný
snjódekk, 4 varadekk 2 á felgum.
Nýjir demparar, nýir bremsu-
boröar. Nýr geymir, nýendur-
bættar þurrkur. Miöstöö meö loft-
kælibúnaöi, stýrisdempari. Nýaf--
staöin vélstilling. Bill i
toppstandi. Simi 42402.
Mazda 818 árg. ’75 til sölu,
4ra dyra, ekinn 30 þús. km. Litur
útsem nýr.Einneigandi3ja-5ára
skuldabréf kemur til greina.
Uppl. I sima 36081.
Til sölu Benz 250 árg. ’68
skemmdur eftir óhapp. Tilboö.
Uppl. i sima 73400 á daginn og i
sima 36533 á kvöldin.
Til sölu
Renault 4 árg. ’70 i ágætu lagi,
Volga árg. ’73 vél nýupptekin.
Moskwitch árg. '65 I góöu lagi.
Uppl. i sima 82881.
Ford Cortina ’68
Cortina ’68 til sölu. Bill i góöu
ástandi. Ekinn 40.000 km. á vél.
Er á 4 nýjum sumardekkjum og 4
ný vetradekk fylgja. Verö 250.000
kr. Staögreiösla. Uppl. i sima
29218 eftir kl. 5.
Mercedes Benz árg '63
til sölu aö Markholti 17. Skoöaöur
’78. Tilboö. Simi 66478.
Til sölu Fiat 127
3 dyra, árg. ’75. Ekinn 50.000 km.
Uppl. i sima 73630.
Bllaval auglýsir.
Scout 2 V 8 árg. ’74. Toyota Mark
2 station ’73. Toyota Corolla ’75.
Peugout ’74 Disill. Lada 1200 ’74.
Lada Topaz 1500 árg ’78. Lada
station árg. ’75. Fiat 127 árg ’77.
Bilaval Laugaveg 92. Simi 19092,
og 19168.
Fiat 127 árg. ’75
til sölu.T góöu standi. Samkomu-
lag um greiöslu. Uppl. I sima
22086.
Bronco árg. ’74
Til sölu 6 cyl. Góöur bill. Uppl. i
sima 83073.
Ford Fairmont ’78
til sölu. Uppl. i sima 71296 1
hádeginu og á kvöldin.
' Stærsli bilámarkaöur landsinsJ,
A hverjum degi eru auglýsingarT
um 150-200 bila i Visi, i Blúunark-
aði Visis og hér i smáauglýsing-
unum. Dýra, ódýra, gamla, ný-
lega, stóra, litla, o.s.frv., sem
sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú
aö selja bfl? Ætlar þú aö kaupa
bfl? Auglýsing i Visi kemur viö-'
_skiptunum i kring, hún selur og
hún útvegar þér þaö, sem þig
• vantar. Visir simi 86611.
[Bilaleiga
Leigjum út nýja bila,
Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada
Topaz — Renault sendiferöab. —,
Blazer jeppa. — Bilasalan Braut,
Skeifunni 11, simi 33761.
Akiö sjálf.
Sendibifreiöar, nýirFord Transit,
Econoline og fólksbifreiöar til
leigu án ökumanns. Uppl. I sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig-
an Bifreiö.
Bátar
Til sölu
10 tonna bátur. Uppl. I sima
93-1796 og 93-1893, Akranesi
5 tonna trilla
til sölu. Til greina kæmi aö taka
bfl uppi. Uppl. isima 71290, Siglu-
firöi. Einar eftir kl. 19.
Hliöarvatn
8. ágúst týndust gleraugu.
Vinsamlegast hringiö i sima
84080.
Skoskir laxa- og silungsmaökar
til sölu. Uppl. i sima 52300
Laxamaökar til söiu
Uppl. I sima 31196
Eigum til ánamaöka.
Sportval Laugavegi 116.
Ánamaökar til sölu.
Simi 37734 eftir kl. 18.
Veiöimenn
Limi filt á veiöistigvél, nota hiö
landsþekktafiltfráG.J. Fossberg
sem er bæöi sterkt og stööugt.
Skóvinnustofa Sigurbjörns Þor-
geirssonar, Austurveri viö Háa-
leitisbraut 68.
Ymislegt
Hellur til sölu.
Til sölu talsvert magn af notuöum
gangstéttahellum, tröppuhellum,
og kantsteinum. Verð á heliu 400
kr. stykkið. Uppl. i sima 38852.
milli kl. 6—8 á kvöldin.
Skemmtanir
Diskótekið Dísa auglýsir:
Tiivaliö fyrir sveitaböll, útihátiö-
ir og ýmsar aörar skemmtanir.
Við leikum fjölbreytta og vand-
aða danstónlist kynnum lögin og
höldum uppi fjörinu. Notum
ljósasjó og samkvæmisleiki þar
sem við á. Ath.: Viö höfum
reynsluna, lága verðið og vin-
sældirnar. Pantana- og upplýs-
ingsimar 50513 og 52971
t
Eiginmaður minn
Kolbeinn Pétursson
forstjóri
andaöist 1 Borgarspitalanum aöfaranótt 16. ágúst. Útförin
fer fram þriðjudaginn 22. ágúst kl. 10.30 f.h. frá Dómkirkj-
unni. Þeir sem vildu minnast hins látna er bent á likna-
stofnanir.
Fyrir hönd aðstandenda
Guðrún E. Halldórsdóttir.
Smurbrauðstofan
BJDRNINN
Njálsgötu 49 — Sími 15105
blaóburóarfólk
óskast!
Lindargata
Klappastigur
Lindargata
Skúlagata 1-34
Hamrahlið
afleysingar frá 26/8-11/9
Háahlið
Hamrahlið
Hörgshlið
VISIR
Afgreiðslan: Stakkholti 2-4 Simi 86611*
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
Stundakennara vantar i bókfærslu og
verslunarreikningi. Upplýsingar gefa
Ingvar Ásmundsson i sima 75600 og Þorð-
ur Hilmarsson i sima 11907.