Vísir - 18.08.1978, Blaðsíða 18
22
Föstudagur 18. ágúst 1978 VTSIR
V
G
Jóhann úrn Sigurjóns-
son skrifar um skák:
J
Kortsnoj:Karpov 13. skákin.
13. skákin var vettvangur
mikilla liösflutninga. Kortsnoj
tefldi drottningarbragö á hvitt,
og gaukaöi fljótlega einni nýj-
unginni enn aö heimsmeistar-
anum. Hugmyndin sem aö baki
lá, var aö tvinna saman tvö
byrjanakerfi, og ekki veröur
annaö sagt, en þetta hafi gefiö
góöa raun. Staöa Karpovs varö
fljótlega þung og hægfara, og
bauö ekki upp á neitt teljandi
mótspil. Varö hann þvi aö blöa
átekta og sjá hverju fram yndi,
og láta áskorandann um aö
marka stefnuna. Kortsnoj fór
sér þó aö engu óöslega, heldur
beiö þolinmóöur færis. Þaö var
ekki fyrr en i 38. leik, sem eitt-
hvaö róttækt fóraö gerast, en þá
HFIMSMEISTARAEINVÍGIÐ í SKAK:
Kortsnoj á mikla
vinmngsmöguleika
gaf Kortsnoj hrók fyrir riddara
og peö. Aö margra áliti, hefur
hann vænlegar vinningshorfur.
Karpov yfirgaf sviöiö strax eftir
aö 40 leikja markinu var náö, en
Kortsnoj sat eftir og hugsaöi
biöleik sinn sem fastast. Eftir 40
minúturhaföi hann loks ákveöiö
sig, og befur þvi aöeins 20
minútur á næstu 15 leikina.
Naumur umhugsunartimi hans
gæti þvl vissulega spilaö inn i
gang mála, en hvaö um þaö,
skemmtilegustu átökin i þessari
skák eru eftir, og fróölegt aö s já
hvaö keppendur prjóna úr biö-
stööunni.
Hvitur: Kortsnoj
Svartur: Karpov
Drottningarbragö.
1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. Rf3 (baö er
eftirtditarvert aö Kortsnoj gef-
ur ekki færi á Nimzoindversku
vörninni, telur sig frekar eiga
möguleika meö drottningar-
bragöinu.) 3. .. d5 4. d4 Be7 5.
Bg5 (í 9. skákinni lék Kortsnoj
5. Bf4, en vindur sér nú yfir i
aöalafbrigöiö 1 þessari gamal-
þekktu byrjun.) 5... h6 6. Bh4 0-0
7. Hcl (Kortsnoj biöur meö aö
leika e2-e3, sem vanalega er
gert fyrr i þessu afbrigöi. Hann
hefur ákveöna tilfærslu i huga,
sem upp kemur i vissum til-
brigöum Grunfelds-varnar) 7.
..b6 8. Bxf6 9. cxd5 10. g3! (Bisk-
upinn skal þrýsta á d5-peöiö.
Allt til þessa haföi Kortsnoj
leikiö mjög hratt, þannig aö enn
fylgdi hann sýnilega heima-
rannsóknum.) 10. .. c6 11. Bg2
Bf5 12. o-o Dd613. e3 Rd7 14. Rel
Hf-e8 15. Rd3 g6 (Einnig var
mögulegt aö leika 15. .. g5 og
halda i biskupapariö.) 16. Rf4
Bg7 17. g4! (Kortsnoj er farinn
aö leika g-peöinu fram um tvo
reiti, hvort sem hann hefur hvftt
eöa svart.) 17. .. Be6 18. h3 Rf8
19. Rxe6 Rxe6 20. Dd3 Ha-d8 21.
Hc2 Rc7 22. Ra4 Dd7 23. b3 He6
24. Rc3 (Kortsnoj fer sér hægt,
og kemur liöi sinu sem best
fyrir, áöur en hann lætur til
skarar skrlöa.) 24. .. Hd6 25. b4
Bf8 26. Re2 b5 (Hugmyndin er
aö koma riddaranum á b6, og
þaöan niöur á c4 i valdi peö-
anna.) 27.Db3Ra8 28.a4bxa4(l
fljótu bragöi viröist eölilegra aö
leika 28 ..a6. En þá kemur
einfaldlega 29. a5, og hviti ridd-
arinn er langt á undan kollega
sinum, meö Rcl og Rd3.) 29.
Dxa4 Rb6 30. Db3 Hb8 31. Rf4
Rc4 32. Da4 (Hér var almennt
búist viö 32. e4, en eftir 32... Hf6,
stendur peöiö á b4 I uppnámi,
svo og riddarinn á f4. Kortsnoj
reynir þvi aö bæta stööu sina
enn frekar áöur en lokaatlagan
hefst.) 32. .. f5 33. gxf5 Dxf5 34.
Dxa7 Hxb4 35. Ha2 Dc8 36. Hcl
Hb7 37. Da4 Hf7
JL<t
K
i K i i
■ 1 1
# ■■1 m 4 4 4)
M 4! ■ i
s tJk ■
38. Hxc4! (Þessi riddari er bú-
inn aö storka Kortsnoj nógu
lengi, og veröur aö vikja. Fyrir
skif tamuninn fær hvitur peö, og
vinnihannennfremur peöiö á c6
veröa miöboröspeöin tvö allógn-
andi.) 38... dxc4 39. Dxc4 (Hótar
40. Bd5, sem vinnur meö þaö
sama.) 39. .. Df5 40. Rd3 (Ekki
40. Bxc6? Hxc6 41. Dxc6 Dbl-t-
og vinnur.) 40.....Bg7
•
KJL
i K i i
i
#i
4)4 i
S i A
Staöa hvits er óumdeilanlega
betri, spurningin er bara hvaö
timahrakiö hjá Kortsnoj veröur
þungt á metunum.
(Smáauglýsingar - sími 86611
3
Traktorsgrafa til sölu
Til sölu er traktorsgrafa, Ford
5000, árg. 1967. Grafan er meö
heilsnúning á bakkói og ýtutönn
aö framan. Má greiöast meö fast-
eignatryggum skuldabréfum.
Uppl. i simum 75143 og 32101.
Ný ýsa til sölu
viö smábátahöfnina i Hafnarfiröi
e. kl. 4 I dag og næstu daga.
Smábátaeigendur
Söludeild Reykjavikurborgai
auglýsii* til sölu:
skrifborö, hansahillur, huröir,
stólar, borö, legubekkir, skrif-
borðstólar, huröir i körmum,
saumavélar, eldavélar
uppþvottavélar, segulbönd fjöl-
ritar, reiknivélar, skuggamynda-
sýningarvél, ofnar margar
geröir, pappirsskuröarvél,
papplrsskiljari, tappalim,
þakþéttiefni tilvaliö á húsgrunna,
Einnig nokkrar lengjur af
galvaniseruöum 1 1/2” rörum og
margt fleira.Uppl. islma 18800-55
Stór dúkkuvagn óskast.
Uppl. I sfma 23123
Til sölu ný Honda FF50
Verö 370þús.Staögreiösla. Uppl. I
sima 96-22716.
Flaueis- og gallabuxur
ákr. 1000.-, 2000.- 3000.- og 3.900,-
selt á mánudag, þriöjudag og
miövikudag. Fatasaían Tryggva-
götu 10.
Til sölu vegna flutninga
isskápur og sem nýr barnabil-
stóll. Uppl. i sima 29305.
Gólfteppi
af ýmsum geröum veröa seld meö
sérstökum staögreiösluafslætti ,
þessa viku. Tækifæri til hag-
kvæmrakaupa. Persia, Skeifunni
8, simi 85822.
Óskast keypt
Vil kaupa hlaörúm eöa kojur,
4ra-5 manna tjald, sem má þarfn-
ast lagfæringar, gólfteppi 4x6
metra og loftpressu allt aö 300
mlnútulitra. Uppl. i sima 14095 e.
kl. 18.
Ferðaritvél óskast til kaups.
Uppl. I sima 25167
Óska eftir aö kaupa
hitavatnskút fyrir rafmagn, undir
neysluvatn. 150 litra. Hringiö i
sima 92-7207 og 92-7031 eftir kl. 7.
SAA vantar
tvær stórar frystikistur, tvö skrif-
borö, ritvél, reiknivél, litinn læst-
an skáp, hrærivél, ryksugu,
áleggshnif og kaffivél. Allir
hlutirnir veröa aö vera I sæmi-
legu ásigkomulagi og á hóflegu
veröi. Upplýsingar hjá SAÁ i
sima 82399.
Húsgögn
Boröstofuhúsgögn til sölu,
skápur, borö og 4 stólar. Allt vel
meö fariö. Uppl. i sima 40389
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum
I kröfu. Uppl. á öldugötu 33,
Reykjavik, simi 19407.
Hvaö þarftu aö selja?
Hvaö ætlaröu aö kaupa? Þaö er
sama hvort er. Smáauglýsing i
Visi er leiöin. Þú ert búin (n) aö
sjá þaösjálf (ur). Visir, Siöumúla
8, simi 86611.
ÍHIjámtgki 1
Sportmarkaöurinn, umboösversl-
un,
Samtúni 12 auglýsir: Þarftu aö
selja sjónvarp eða hljóm-
flutningstæki? Hjá okkur er nóg
pláss, ekkert geymslugjald. Eig-
um ávallt til nýleg og vel meö far
in sjónvörp og hljómflutnings-
tæki. Reynið viöskiptin. Sport-
markaöurinn Samtúni 12, opiö frá
1-7 alla daga nema sunnudaga.
Simi 19530.
Heimilistæki
Til sölu
Rowenta grillofn, meö hita og
timastillingu. Uppl. I sima 76198.
Til sölu hrærivél meö hakkavél
Krómuö, ónotuö. Minútugrill
ónotaö. Lágt verö ef samiö er
strax. Uppl. i sima 82421.
Til sölu
AEG eldavél og bakaraofn. Uppl.
I sima 84192.
Teppi
1
Gólfteppi
af ýmsum geröum veröa seld meö
sérstökum staögreiösluafslætti
þessa viku. Tækifæri til hag-
kvæmra kaupa. Persia, Skeifunni
8, si'mi 85822.
Verslun
GALLABUXUR.
Gallabuxur númer 28-37, á kr.
4800. Póstsendum. Verslunin
Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2
Slmi 32404.
Til skcrmageröar.
Höfum allt sem þarf, grindur,
allar fáanlegar geröir og stæröir:
Lituö vefjabönd, fóöur, velour
siffon, skermasatin, flauel, Gifur-
legt úrval af leggingum og kögri,
alla liti og siddir, prjónana, mjög
góöar saumnálar, nálapúöa á úln-
liöinn, fingurbjargir og tvinna.
Allt á einum staö. Veitum allar
leiöbeiningar. Sendum I póst-
kröfu. Uppsetningabúðin.
Hverfisgötu 74. Simi 25270.
Húseigendur Mosfellsveit.
Ef þiö þurfið aö mála þá fáiö þiö
máininguna aö Markholtil7. simi
66487.
Verksmiðjusala
Peysur á alla fjölskylduna.
Bútar, garn og lopi, Upprak. opið
frá kl. 13—18. Les-prjón hf. Skeif-
unni 6.
Bókaútgáfan Rökkur:
Vinsælar bækur á óbreyttu veröi
frá i fyrra, upplag sumra senn á
þrotum. Veröi sviga aö meötöld-
um söluskatti. Horft inn i hreint
hjarta (800),Börn dalanna (800),
Ævintýri Islendings (800), Astar-
drykkurinn (800), Skotið á heiö-
inni (800), Eigi másköpum renna
(960), Gamlar glæöur (500), Ég
kem i kvöld (800), Greifinn af
Monte Christo (960), Ástarævin-
týri i Róm (1100), Tveir heimar
(1200), Blómið blóörauöa (2.250).
Ekki fastur afgreiðslutimi
sumarmánuöina, en svaraö verö-
ur I sima 18768 kl. 9—11.30, aö
undanteknum sumarleyfisdögum(
alla virka daga nema laugar-
daga. Afgreiöslutimi eftir sam-
komulagi viö fyrirspyrjendur.
Pantanir afgreiddar út á land.
Þeir sem senda kr. 5 þús. meö
pöntun eigaþess kosta aö velja
sér samkvæmt ofangreindu verö-
lagi 5 bækur fyrir áöurgreinda
upphæö án frekari tilkostnaöar.
Allar bækurnar eru I góöu bandi.
Notiö simann, fáiö frekari uppl.
Bókaútgáfan RÖkkur, Flókagötu
15, Simi 18768.
Áteiknuð vöggusett,
áteiknuö puntuhandklæöi, gömlu
munstrin. Góöur er grauturinn
gæskan, Sjómannskonan,
Hollensku börnin, Gæsastelpan,
Oskubuska, Viö eldhússtörfin,
Kaffisopinn indæll er# Börn meö
sápukúlur ogmörg fleiri, 3 geröir
af tilheyrandi hillum. Sendum i
póstkröfu. Uppsetningabúöin
Hverfisgötu 74 simi 25270.
gLííLií^
Ww'
Barnagæsla
Barngóö kona eöa stúlka
óskast til aö sækja 4 ára stúlku á
gæsluvöllinn viö Grettisgötu kl. 17
og gæta hennar til kl. 19. Einnig
kæmi til greina aö gæta hennar
frá kl. 15-19 annaö hvortá heimili
okkar i vesturbæeöa heimili um-
sækjanda Uppl. I sima 16968 eftir
kl. 19.
Konur i Silfurtúni
Oskum eftir gæslu fyrir 3ja mán-
aöa stúlku frá 1. sept. sem næst
Goðatúni 1. Uppl. i sima 43553
Óska eftir góöri konu
nálægt Langholtsvegi tilaö gæta 8
mánaöa stúlku frá og meö 25.
ágúst n.k. Allan daginn fyrir
áramót. Uppl. i sima 81609 eða
37908
Stúlka eða kona óskast
til aö gæta 3ja ára telpu aöra
hvora viku úti á landi. Gæti unniö
hina vikuna. Má hafa með sér
barn. Uppl. i sima 18879.
Tapað - fúndið
Kventöivuúr
tapaöist ööru hvoru megin viö úti-
dyrnar að Dvergbakka 16, þann 8.
ágúst. Finnandi vinsamlegast
hringi i sima 73970.