Vísir - 18.08.1978, Blaðsíða 1
Mikil bjartsýni h|á þingmönnum AlþýSuffiokks og Alþýðubandalags:
SAMKOM ULAG Á
MÆSTU DÖGUM
Mikil bjartsýni ríkir nii hjá þingmönnum Alþýöu-
Nokks og Alþýftubandalags um a6 samkomulag þess-
ara tveggja flokka náist á næstu dögum.
Litill ágreiningur virðist nú vera, og segja Alþýðu-
bandalagsmenn, að á móti tilslökun þeirra i varnar-
málum og varöandi gengisfellingu, hafi komið tilslök-
un hjá Alþýðuflokki um samninga i gildi. Eins og kunn-
ugt er töldu Alþýðubandalagsmenn, að gengisfelling
samkvæmt tillögum Alþýðuflokksins i síðustu viðræð-
um mundi þýða um 7% kjaraskerðingu. Hefur Alþýöu-
flokkurinn nú fallist á, að sú kjaraskeröing verði að
fullu bætt og eru helst uppi hugmyndir um niðurfærslu
i þvi skyni.
A morgun hefjast formiegir viöræðufundir með þátt-
töku Framsóknarflokksins og verða þar lagðir fram
beinar tillögur hinna flokkanna tveggja.
t dag ræðir Lóðvik Jósepsson viö forystumenn
verkalýðshreyfingarinnar og taka þátt i þeim viðræð-
um sjö verkalýðsleiðtogar frá hvorum fiokki.
A viðræðufundunum undanfarna daga hefur vandinn
sem við blasir i frystiiönaðinum 1. sept. mjög komiö til
tals, enda ekki bóist viö að núverandi rlkisstjórn geri
nokkuð I þvi máli og enda stefnt að þvl að búiö verði aö
mynda nýja rikisstjórn fyrir 1. sept.
Viðræöunefndir flokkanna verða skipaðar eftirtöld-
um mönnum: Alþýðubandalag: Kjartan, Lúðvik,
Ragnar og Svavar. Framsóknarflokkur: ólafur, Stein-
grlmur og Tómas, og frá Alþýðuflokki, Benedikt, Kjará
an og KarI|Steinar.
-ÓM
Útvarp og
sjónvarp
á 4 síðum
Sfá bls.13-16
______
íslenski
vinsœlda-
listinn á
poppsiðu
Sjá bls. 27
Dagur
Láð-
Sjá neðan-
málsgrein.
á bls. 10-11
Islenski ullariðnaðurinn
„Stöðvunin er
fyrirsjáanleg''
Rekstrarstöðvun blasir við fyrr en
seinna ef svo fer fram sem horfir, seg-
ir Þorsteinn Ragnarsson, fram-
kvæmdastjóri Skagaprjóns á Akra-
nesi, i viðtali viö VIsi um málefni
ullariðnaðarins.
Visir hefur undanfarna daga fjaliað
mjög um vandamál þessa iðnaðar
m.a. vegna útflutnings á Islenska hrá-
efninu og framleiðslu eftirlikinga
islensku varanna i löndum, þar sem
vinnuafl er mjög ódýrt.
t Visi I dag eru birt viötöl við l»or-
stein og við Pétur Eiriksson, forstjóra
Alafoss, en það fyrirtæki flytur út
mikið af bandi. Sjá bls,l»—u.
NORÐURHAF
Baðstrandarlíf okkar islendinga er ekki
upp á marga fiska, þegar frátaldar eru
heimsóknir okkar á sandstrendur sólar-
landa. Sjóböð hafa nú nær af lagst eftir
að Þórbergur er allur, en stöku sinnum
má þó sjá fólk á svamli í sjó. Eina slika
sjón bar fyriraugu Vísismanna á ólafs-
firði, en þar voru gestkomendur i bæn-
um að synda i sjónum við strandaða
skipið færeyska, sem sigldi upp i f jör-
una á áliðnum siðasta vetri.
Þetta voru þau Guðrún og örn úr
Reykjavík.
Vísismynd:Gsal
FAST ÍFNI: Vísir spyr 2 - Svarthöfði 2 - Að utanó - Erlendar fréttir 7 - Fólk 8 - Lesendabréf 9 - Leiðari 10 _
íþróttir 12,17 - Útvarp og sjónvarp 1314-1516 - Kvikmyndir 21 - Skák 22 - Bridge 23 - Dagbók 25 - Stjörnuspá 25 ■ Popp 27