Vísir - 26.08.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 26.08.1978, Blaðsíða 8
8 SIGURVEGARAR I ÞEIM ÞREM RALLY- KEPPNUM SEM B.Í.K.R. HEFUR HALDIÐ Páskarally B.I.K.R. var hald- iö9. april 1977.Þessikeppnisleiö var um 350 km löng og tóku 23 bilar þátt i henni, en 6 bilar luku ekki keppniaf ýmsum ástæöum. I fyrstu þremur sætunum voru eftirtalin: Nr. X. Ómar Ragnarsson og Jón R. Ragnarsson Þeir óku á Simca 1100. 2. Vilmar Þ. Kristinsson og Sig- uröur Ingi Ólafsson Þeir óku á VW-Golf. Nr. 3 Jón R. Sigmundsson og Dröfn Björnsdóttir Þau óku á Fiat 128 Rally. Næturrally B.I.K.R. var hald- ið dagana 1.-2. október 1977. Þessi keppnisleið var 960 km löng og lögðu 17 bilar af stað i hana en tveir luku ekki keppni. Annar þeirra varö fyrir þvl óhappi að keyra útaf og velta, en meiösli urðu litil á ökumönn- um, en miklar skemmdir á biln- um. Er þar mestu um að þakka að ekki hlutust slys af, að billinn var mjög vel útbúinn og báöir ökumenn með öryggisbelti og hjálnia. 1 fyrstu þremur sætun- g um í Næturrallyinu voru eftir- g taldir: Nr. 1 Ómar Ragnarsson og Jón - R. Ragnarsson á Simca 1508. Nr. 2 Sigurður Grétarsson og í Björn Olsen á Escort 1600. Nr. 3 Olfar Hinriksson og 5 Sigurður Sigurðss. á Escort 5 1600. Þriðja rallykeppni B.I.K.R. ■ var haldin dagana 18. og 19. ® mars 1978 og kallaöist Skeifu- ■ rally. Hófu 28 bilar keppni, en 5 ■ luku henni ekki. I fyrstu þremur sætunum i ■ Skeifurallyinu voru eftirtalin: 5 Nr. 1 Halldór úlfarsson og ■ Jóhannes Jóhannesson á ■ Vauxhall Chevefte. ■ Nr. 2 Jón R. Sigmundsson og ■ Dröfn Björnsdóttir á Alfa ■ Romeo Sud. | Nr. 3 Úlfar Hinriksson og ■ Sigurður Sigurösson á Escort ■ Sport. VÍSIS-RALLY Skin og skúrir. Þegar þarna var komiö hjá Arna Bjarnasyni og Sigbirni Björnssyni f Næturrallyinu voru þeir i þriðja sætiogu.þ.b. 20 km eftir i mark. Tveimur mfnútum seinna stöðvaðist billinn með rafkerfiö f steik — oft kemur grátur eftir skellihlátur. Mynd Jim Smart Austur-þýzki lúxuxbíllinn '&œ.’mí*. Hann er byggður á grind, með 65 hestafla tvigengisvél fgam/a Saab-vélin) Gormar á öllum hjólum og billinn þvi dúi mjúkur. Eiginleikar bilsins i lausamöl og á holótt um vegi eru frábærir. Væntanlegir i okt., bæði Sedan og Station sem er mjög rúmgóður og bjartur. Verð - miðað við gengi i dag: Sedan kr. 1.590.000 — með ryðvörn Station kr. 1.745.000 TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ Vonariandi við Sogaveg — Símar 8-45-10 & 8-45-11 NÝIR HÖGGDEYFAR FRÁ meíra öryggi aukín þcegindi betri ending ffyrir flestar gerðir bifreiða (fflmnausl: h.f Rff Siðumúla 7—9

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.