Vísir - 26.08.1978, Blaðsíða 15
VISIS-RALLY
15
Þetta er sýnishorn úr
leiðabökinni sem notuð
var i Skeifurallyinu í
vor. Samskonar bók
verður notuð núna , og
er hún afhent keppend-
um 24 timum fyrir
keppni
rally?
Rally er fyrirbæri sem hefur
veriö aö þróast hjá Evrópu-
mönnum i fjölda ára og til eru
fleirigeröireneinaf þvi. SU teg-
und, sem hér er um aö ræöa, er
á þá leiö aö keppnisleiöinni er
skipt i ferjuleiöir og sérleiöir. A
sérleiöum fer hin raunverulega
keppni fram, en ferjuleiöir eru
aðallega til aö tengja sérleiö-
arnar saman.
Rally byggist upp á þvi, aö —
halda fyrirfram ákveönum «■
meðalhraða og eru reiknuö |
refsistig fyrir aö vera of fljótur. -
Þetta er gert fyrir hvern leiðar-1
hluta, sem ekinn er, hvort held- J
ur er ferjuleið eða sérleiö. Ekki "
er hægt að vinna upp tapaðan |
tima á öörum leiöum keppn- -
innar, ogsemdæmi má nefna aö |
ef maöur er 1 min. of seinn á I
sérleiö, er ekki hægt aö vinna I
þaö upp á næstu leið á eftir. |
Eins og áður segir fer hin ■
raunverulega keppni fram á |
sérleiðum. Þar er meöalhraöinn -
hafður það hár, miöað við að-1
stæöur.aðerfittgetur reynstað *
ná honum. Eitt af aðalvanda-1
málum islenskra rallymanna ■
er aö ekki hefur veriö hægt aö I
gefa hærri meðalhraða en 70, og I
hefur þar af leiðandi þurft aö|
velja verri vegi en ella. Þetta |
horfir þó til bóta, þar sem siö- ■
asta alþingi veitti ráðherra I
heimild til aö gefa undanþágu _
frá þeirri grein umferöalaga, I
sem kveöur á um hámarks-
hraöa. Rallykeppni er i eöli sinu I
nefnilega ekki torfærukeppni, ■
heldur keppni viö timann.
Ekki ber svo aö skilja aö þaö I
eigi aö fara á ofsahraöa innan ■
um almenna umferö, heldur er |
veriö aö tala um aö loka þeim _
leiðum algjörlega, sem þessum I
ákvæöum yröi beitt á. Þar sem "
ekið verður innan um almenna I
umferö, er meöalhraöinn haföur ■
þaölágur aö meöþvi aö keyra á I
umferöarhraða, vinna kepp-l
endur sér inn tima til viðgeröa ■
og þ.h.
Keppendur fá 24 timum fyrir .
keppni afhenta leiöabók sem I
leiöbeinir þeim á ferjuleiðum,
hvaöa leiö eigi aö aka. Villist I
menn verða þeir aö koma inn á ■
leiöina á sama staö, eöa eiga á I
hættu aö veröa dæmdir frá I
keppni. A ferjuleiöum fylgjasti
ley ndar stöövar meö þvi aö ekki |
sé ekiö á óhóflegum hraöa og ■
refsaö fyrir þaö meö ströngum I
refsistigum. 1 leiöabókinni er_
ekkert gefiö upp uml
sérleiöirnar, þær eru hins vegar"
merktar á staðnum með skilt-|
um.
A milli sérleiða og ferjuleiöa I
eru svokallaöar tima-l
varöstöðvar. Þar er færöur|
inn timi keppenda þegar|
þeir koma inn á stööina. A ■
hverri timavarðstöð fá kepp-1
endur kort með þeim tima,sem Z
þeir komu á og jafnframt meö I
upplýsingum um næstu leiö. ■
Þeir þurfa að vita vegalengd, I
tima og meöalhraöa og fá alltaf ■
uppgefiö tvennt af þessu þrennu I
og veröa þvi aö reikna þaö I
þriöja út. Refsistig á ferjuleiö-1
um eru þannig fengin, að ef |
KeRiandi er t.d. ræstur frá ■
Reykjavik kl. 10:00 og á tima- I
spjaldinu sem hann fær stendur "
að hann eigi að aka á 12 mínút-1
■
Hveragerði 1 r*. 8=v > o,8o
Ölfus 38 iSjðb Sstw* I7.,7>T
MWg j 11,72-
M3.W,
TV. 14. / TC. 14. 3o, v>q 4 -TV.w
I N
Sérleið / Special stage. Tl/’IS 7CiT
3,18
Reykjanesbraut 41 3H8 T
2,M4
Kaldársel 410 aax \f*
TV. 16. / TC. 16. asi N
Sérleið / Special stage —v/ i"7 tc n
Arbæjarhverfi / Arær-district. -U -Tun
4,8g
Suðurlandsvegur 1.
4- 5’,8'T
TV. 18. Hafravatn 431. TC. 18. 4
SJÁ NÆSTU OPNU
■
Atiwe gúmmibátar á hurðir og silsa
vernda bilinn gegn skemmdum af völdum
steinkasts og ógætni annarra ökumanna á
bilastæðum.
Atiwe -hlifðarlistar i sérflokki.
SVEINN EGILSSON HF
FORD HUSINU SKEIFUNN! 17 SIMI 85100
ZASTAVA 750L
FRA JUG0SIAVIU
WZÍ.. /p- ,,;N.
Verð ca. 1304 þús. með ryðvðrn
Örfúum bílum óróðstafað
Vatnskæld 4 cyl. vél.
Rúmtak 767 sm.
Hestöfl 35
Þjöppun 7,5:1
Rafkerfi 12v
Hjólbarðar 5,20x12”
Þyngd 605 kg.
4 gira
18 cm. undir lægsta punkt.
6 1. á 100 km.
(■Svarahlutir
Ármúla 24. Reykjavík. Sími 36510