Vísir - 26.08.1978, Blaðsíða 14

Vísir - 26.08.1978, Blaðsíða 14
14 Strangar öryggiskröfur í Vísisrallyinu: VÍ8I8-RALLY fyrirrúmi öryggiskröfurnar i Visis-rallýinu eru þær sömu og geröar eru i erfiðustu keppnum erlendis. Og það jafnvel þó hraðinn sé mun minni i þessari keppni en sambærilegum erlendum keppnum. Forráðamenn Bifreiðaiþróttaklúbbsins hafa jafnvel látið hafa það eftir sér að öryggið sé meira f rallyakstrinum heldur en er I hinni venjulegu borgarumferð. Það sem skilur reyndar ökumenn I slikum keppnum frá mörgum ökumanninum er það að þeir eru fyrst og fremst að hugsa um að keyra. Aksturinn sem slikur er það sem þeir hugsa um. Alltof margir ökumenn eru nefnilega að hugsa um allt annað en það sem þeir eru aðgera, þaðeru þcir sem skapa mestu hætturnar i umferðinni. Sumir eru að hugsa um landslagið, aðrir um vinnuna, konuna eða eitthvað allt annað. Aksturinn er það sem ökumaður I rallyakstri er fyrst og fremst með hugann við. Öryggishjá Imar og tryggingar i lagi Þær kröfur sem geröar eru til hvers ökumanns i Visisrallýinu eru samkvæmt rallyreglum BtKR að hver þeirra sé meö ökuskirteini sem hæfir gerö bif- reiðarinnar. Bæöi ökumaður og með viðurkennda öryggis- hjálma á höfði. Báðir skuli þeir vera tryggðir gagnvart þriðja aðila;allir keppendur verða að skila i siðasta lagi á lokadegi skráningar skriflegu vottorði frá tryggingarfélagi um það að ábyrgðartrygging bilsins sé i gildi meðan keppnin stendur Allir keppendur veröa aö vera meö viöurkennda öryggishjálma á höföi neyta áfengi-s og einnig er bann- að að reykja eða neyta nokkurs matar eða drykkjar meðan akstur varir. Bíllinn standist öryggis- kröfur Hver keppnisbill verður að meðferðis, að heildar- hafa slökkvitæki minnst fimm kiló innihaldi. Þá verður framrúða hvers ökutækis að vera úr öryggis- gleri, að öörum kosti verður að fylgja neyðarrúða úr plasti. Þá með veltigrind sem samræmist þeim skilyrðum sem sett eru um slikan útbúnaö. En veltigrind- urnar eru eitt stærsta öryggis- atriöið i akstri sem þessum. Þær auka öryggið til mikilla muna. Þá verða að vera i hverjum bil tveir endurskinsþrihyrning- ar til notkunar fyrir áhöfn bils- ins i neyðartilfellum. Báðir öku- menn verða að hafa viður- kennd fjögurra punkta öryggis- belti sem skylt er aö nota. Loks verða ökumenn að hafa aðstoðarökumaður skulu vera Að sjálfsögðu er óheimilt að verður hver einasti bill að vera meðferðis sjúkrakassa og fúll- BUBOT FRA HFROST nægja að öðru leyti islenskum reglum. Þar má til nefna reglur um ljósbúnað, hávaða, dekk og talstöðvar. Vanræksla í þessum efnum þýðir refsistig. Aðstandendur keppninnar og keppnisstjórn fylgjast gaum- gæfilega með þvi að þessar reglur séu virtar og má nefna að staðið verður fyrir radió- mælingum á ákveðnum stöðum til að tryggja að hraðatakmark- anir séu virtar. Áður en ræst er I1* verður að skoöa bifreiðarnar og kanna hvort öllum skilyrðum sé fullnægt. Við skoðun geta | stjórnendur gert hávaðaprufur (og einnig á meðan keppnin stendur. I Refsistig eru gefin ef öryggis- tæki eru ekki notuð. IÞað er óhætt að fullyrða að öryggiskröfurnar eru eins mikl- ar og frekar er unnt. Að- Istandendur keppninnar gera sér vel grein fyrir þvi að ef eitt- Ihvað kemur fyrir þá veröur þar i engu falli um að kenna að Íöryggisatriðin hafi verið van- rækt. HAFNARFJÖRÐUR 25% verðlækkun Skipafélagið Bifröst hefur nú lækkao Tarmgjoia sin a leioinni mim isianas og Ameríku um 25%, og eru farmgjöld Bifrastar þau lægstu sem boðin eru á þeirri leið. Lægra vöruverð Lægri farmgjöld þýða lægra vöruverð og er 25% farmgjaldalækkun kærkomin búbót bæði innflytjendum og neytendum. Viðskipti við Bandaríkin hagkvæm Lág farmgjöld, vörugæði og staða dollarans gera það að verkum að viðskipti við Bandaríkin eru nú mjög hagkvæm okkur íslendingum. Ferðir á 23 daga fresti milli Hafnarfjarðar og Portsmouth Va. Allar upplýsingar veittar á skrifstofunni að Klapparstíg 29, símar 29066 og 29073. SKIRAFÉIAGIÐ BIFRÖST HF Skrifstofur: Klapparstíg 29. Sími 29066 og 29073 Umboösmaður í USA: Hansen and Tideman Inc. Suite 1627 ONE WORLD TRADE CENTER, New York, N. Y. 10048. Sími432-1910 Afgreiösla í Norfolk: Capes Shipping Agencies Inc: 1128 West Olney Road, Norfolk, Virginia 23507. Símar (804) 625-3658, /59 og /50 og(804) 627-2966 og /67. Telex 823-476 mest seldi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.