Vísir - 26.08.1978, Síða 18

Vísir - 26.08.1978, Síða 18
lft VÍSIS-RALLY KYNNING ÁHAFNA Á BIFREIÐUM í VÍSISRALLYNU .... ökumaöur bils með rásnúmer eitt er Vilmar Þ. Kristínsson og hon- um til leiösagar er Siguröur Ingi Ólafsson. Þeir eru orönir marg- reyndir á þessu sviöi bifreiöa- iþrótta. Hafa keppt i öllum rally- keppnum, sem haldnar hafa veriö á tslandi aö undanskilinni Húsa- vikurkeppninni, og náö ágætis árangri. Vilmar er þritugur aö aldrL Hann er flugmaöur aö atvinnu og starf- ar hjá Flugfélagi tslands. Siguröur Ingi er tuttugu og niu ára gamali. Hann er tæknifræö- ingur og starfar hjá Fjarhitun. Þeir félagar aka á VW-Golf, árgerð 1978 frá Heklu. t vélar- salnum á þeirri bifreiö er staö- settur 1471 cc mótor, sem skilar af sér 70 hestöflum. 2. Ahöfn bfls númer 2 eru Ómar.Þ. Ragnarsson, sem ökumaöur og Jón R. Ragnarsson sem annar ökumaöur. Þeir hafa tekiö þátt i flestum rally-keppnum, sem haldnar hafa veriö hérlendis og hafa náö frábærum árangri á þessu sviöi iþrótta. Ómar er 37 ára og starfar sem fréttamaöur hjá sjónvarpinu, einnig starfar hann sem skemmtikraftur. Jón, sem er bróöir ómars er 33 ára og starfar sem framkvæmda- stjóri hjá Bilaryövörn i Skeifunni. ökutæki þeirra er af Simca gerö, 1100 special, meö 1442 cc mótor sem gefur 93 hestöfl. Argerð 1975. 3. A þriöja bflnum eru þeir úlfar Hinriksson, ökumaöur og Sigurö- ur Sigurösson aðstoöarökumaður. Þeir hafa keppt saman i öllum rallykeppnum aö undanskilinni fyrstu keppninni og Húsavikur- rallyinu sem haldið var i sumar. Úlfar er 29 ára. Hann starfar sem skrifstofumaöur hjá Ford-um- boöinu Sveinn Egilsson h/f. Siguröur er 27 ára aö aldri og hann starfar á sama staö og Úlf- ar, sem sölustjóri i varahluta- verslun. Þeir aka á Ford-Escort-Sport, árgerö 1977. Vélin er 1599 cc, 84 hestöfl. BiIIinn er útbúinn meö læstu drifi og sérstökum gas-rallydempurum. Mynd: GVA 4. Fjórða bilnum stjórna þeir Haf- steinn Aöalsteinsson og Magnús Pálsson. Hafsteinn hefur tekið þátt i flestum keppnum hér. Einnig hefur Magnús tekiö þátt i nokkrum. Hann gegnir starfi annars ökumanns. Hafsteinner 28áraaö aldri. Hann starfar sem sölumaöur hjá Ingvari Helgasyni h/f. Magnús er tvitugur og er nemi. Ökutæki þeirra er Datsun 1603 SSS, árgerö 1977. VéUn er 87 hestöfl og 1595 cc. 5. Næstir I rööinni, eöa númer 5 eru þeir Birgir Guðmundsson öku- maöur og Björn Olsen aöstoöar- ökumaöur. Birgir hefur keppt i þremur keppnum og hefur náö góöum árangri. Björn hefur keppt tvisvar áöur, siöast á Húsavfk. Birgir er 35 ára. Hann starfar sem verkstjóri á bilaverkstæöi Sveins Egilssonar h/f. Björn er 32 ára. Hann starfar sem veitingaþjónn i Kiúbbnum. Bili- inn sem þeir aka er af gerðinni Ford-Cortína-Lotus, árgerö 1964. Slagrými vélarinnar er 1558 cc og hestaflaorkan 109 hestöfl, hress sú gamla. Blöndungarnir sem fæöa þessa vél er2 tvöfaklir Web- er 40. Þess má geta aö Björn Olsen var mikill skiöamaður áður ogáttimörg tslandsmet og keppti meðal annars á Olympfuleikun- um i Grenoble. Mynd: GVA 6. A sjötta bfl eru þeir Halldór Jóns- son og úlfar Hauksson. Þeir hafa tekið þátt I öflum keppnum nema Næturrallyinu og Húsavikur- rallyinu. Halldór er 27 ára. Hann starfar sem framk væmdastjóri i Byggingavörum i Armúla. Hann er þjálfari i blaki og er fyrirliöi landsliösins f þeirri grein. Úlfar er 26 ára. Hann starfar sem sérfræöingur hjá Akureyrarbæ. Þeir aka Fiat 128 Rally, árgerö 1974. Slagrými vélarinnar er 1288 cc og h estöflin 120. Aö auki er bill- inn útbúinn með Bilstein-rally- dempara, tvo tvöfalda Weber 42DCNF blöndunga, raily- stálknastás , útblástursflækju og oliukæli og á þessi útbúnaður drjúgan þátt i hestaflaorkunni. 7. Númer sjö eru þeir Sigurður Grétarsson ökumaöur og Halldór Úlfarssonannarökumaöur. Báöir hafa þeir keppt áöur, en þetta er i fyrsta sinn, sem þeir keppa saman. Halldór keppir núna i fyrsta sinn sem annar ökumaöur. Sigurður er 26 ára. Hann starfar sem bifvéla virki hjá Þ. Jónsson & Co. Hafldór er einnig 26 ára. Hann er lærður úrsmiöur, en starfar sem leigubilstjóri hjá Bæjarleiöum. Þeir félagar aka á Ford Escort árgerð 1973. Hann er útbúinn meö vél meö slagrými 1601 cc og er hún 120 hestöfl með tvoheita yfir- liggjandi knastása, tvo tvöfalda Weber-blöndunga og pústflækju. Sérstök fjöörun er i bflnum og læst drif. KYNNING ÁHAFNA Á Bll

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.