Vísir - 26.08.1978, Blaðsíða 12

Vísir - 26.08.1978, Blaðsíða 12
 Hér leggja þeir upp í aðra rallykeppni á íslandi, Halldór Jónsson og (Jlfar Hauksson, eftir að hafa sigrað i þeirri fyrstu. CITROÍNA TÆKNILEG FULLKOMNUN CITROÉN^CX LUXUSBILL í SÉRFLOKKI CITROÉN^GS DRAUMABILL FJÖLSKYLDUNNAR ÞEGAR ÁKVEÐIN ERU BÍLAKAUP ER NAUÐSYNLEGT AÐ VITA HVAÐ FÆST FYRIR PENINGANA HVAÐ BÝÐUR CITROÉN^ YÐUR? 1. 2. 3. 4. 5. * Báölr bílarnir hafa verið valdir bilar ársins. Fullkomið straumlinulag gerir bilinn stöðugri og minnkar bensíneyðslu. Framhjóladrifiö, sem CITROEN byrjaði fyrstur með skapar öryggi í akstri viö allar að- stæöur. Vökvastýri, (CX) með þeim eiginleikum að átakið þyngist, því hraðar sem er ekið. Vökvafjöðrun (aðeins á CITROEN) skapar eiginleika og öryggi sem enginn annar bill get- ur boðið upp á. T.d. hvellspringi á miklum hraða er það hættulaust, enda má keyra bílinn á brem hiólum. 6. Vökvahemlar sem vinna þannig að hemlunin færist jafnt á hjólin eftir hleðslu. 7. Þrjár mismunandi hæðarstillingar, með einu handtaki, gerir bílinn sérstaklega hentugan við íslenskar aðstæður, t.d. í snjó og öðrum tor- færum. 8. Samkvæmt sænskum skýrslum reyndist CITROEN einn af fjórum endingarbestu bílum þar í landi. 9. CITROÉN er sérstaklega sparneytinn. 10. Miðað við allan tæknibúnað er verðið á CITROEN mjög hagkvæmt. Nú með 12 mánaða verksmiðjuábyrgð Fjarstýrð flug-og bótamódel í úrvali Einnig fjarstýringar og annað það er þarf til módelsmíða. Póstsendum. TÓmSTUnDflHÚSID HF Laugouegi 164-Rei|tiauik $=21901 Motorciaft SAMA HÆÐ ÓHÁÐ HLEÐSLU SAMA STAÐA ÓHÁÐ ÓJÖFNUM G/obus? LAGMÚU 5. SIMI81555 é Þ.Jónsson&Co SKEIFUNNI 17 REYKJAVÍK SÍMAR: 84515/ 84516

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.