Tíminn - 04.09.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.09.1969, Blaðsíða 1
IVSesta gleðin aðgleðja aðra — 6-7 Metsöluhók á fölskum forsendum - 8 191. tbl. — Fimmtudagur 4. sept. 1969. — 53. árg. .vA»>»»%>»VAv.v^.*.v.w1v.w.\y»>>y.'.>%v.sw.v.w.v.v.*.v.vA^r,Ay l. Snarfaxi á Vesimannaeyjaflugvelli eftir óhappið. Þótt skemmdirnar láti ekki miki'ð yfir sér á myndinni eru þaer engu að síður töluverðar. Sjá má dældimar á skrokknum öðmm megin. (Tímamynd HE) Friendship með 48 farþega hlekkist á lendingu í Eyjum IGÞ-EJ-Reykjavík, miðvikudag. ir Klukkan 17.27 í dag hlekktist Snarfaxa, Fokker Friendship-vél Flugfélags íslands, á í lendingu á flugvellinum í Vestmannaeyjum. Er vélin var að lenda fcll aftur- endi hennar skyndilega niður og skall á flugbrautina. Að öðru leyti lenti flugvélin eðlilega. Lágskýjað var og nokkur hliðarvindur, þegar vélin lenti. ic Með vélinni voru 48 farþegar og þriggja manna áhöfn, og sluppu allir ómeiddir, ncma hvað ein kona, sem var sjúklingur, tognaði í baki. Var hún flutt á sjúkrahús. ir Um klukkan 19 í kvöld fór flugvél með viðgerðarmenn frá Flugfélaginu og fulltrúa loftferða- eftirlitsins til Eyja, og könnuðu þeir skemmdir á vélinni. Aftur- hluti vélarinnar rifnaðí við höggið og sprakk, og hnoð losnuðu á samskeytum. Fluig tdi Vestmannaeyja dróst nokkuð í dag vegna veðurs, en sikömiimi fyrir fel. 17 var þó lend- ingarfært þar og hélt ónarfaxj þá til Eyja. Kom hann inn á flug- brautdina til lendingar fcl. 17,27, að sögn sitarfsmianna Flugiturnsins i Vestmianniaeyjum. Blaðdð hefur rætt við ýmsa sjón arvotta, og virðist sivo sem Snar- fiaxi hatfd feomið éðlilega inn á filuigbnauitina. Rétt áður en lent Skyl'dd, sfkald atfturendinn niður í flugbrautina og ritfnaði nokkuð, en lendimgin gefeík að öðru leyti eðlilega fyrir sig. — Fanþegar þedr, sem blaöið ræddi við, fundu ekfeert aiffliiugawert við lenddniguna fyrr en höggið kom. Mast var höggið atfbast í vélinni. Fluigfreyjam, Svaiva Arnadóttir, sat atfbast og kiastiaðist noikkuð upp á við, en safkaöi elkkert. Reis hún strax upp og gekk á miffi fiariþega til aö aithuga hivort eiinihver hefiði meiðzt HatfÖi kona ein, sem sait í næst öfibustu röð tognað í baiki, og hMði fiktgfreyj- an alð henni. Kona þessi var sjúklinigur, og var filutt á sjúkra- hús. Þeir, sem bfeðdð tfflLaði við, rómuðu mjög frajmkomu filugfreyj unnar. Birnn sjóniarvottur að lendmgu véflariminar skýrði svo frá, að vól- im hefði komið nnjög bratt inn tifl lendingar. Krvaðst hamn haíia ver ið að hiuigsa um, liivort véldm ætl- aði virkálega á netfið imn á vöM- inn, en rétt í því hetfðii hún verið rétt smögglega af með þedim af- Framhald á bls. 14 LEITIN AD SILD BER ENEAN AR- ANGIIR ENN ÞA KJ-Reyikjaivík, miðvikudag. Þrátt íyrir mikla leit að sfld og loðnu, finnst hvorugt í veiðan legum mæli. Loðnunmar hefur verið leitað út af Vestfjörðum, og tvö ísíenzk sfldarleitarskip eru í Norðurhöfum, auk rússneskra, færeyskra og norskra leitarskipa. Loðnuleitinni stjómar Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræðingur, og er liann um borð í Hugrúnu, en sfldarleitinni stjórnar Jakob Jak- obsson fiskifræðingur, og er hann um borð í sfldarleitarskip- inu Árna Friðrikssyni. Þeir fiski fræðingarnir höfðu heldur litlar veiðifréttir í dag, en lifa í von- inni eins og margir aðrir. Fjórar þjóSir leita síldar — Við erurni staddir núma 300 mílur ANA af Lamganesi, og við hötfúm efeki orðið vaxir við neitt sem orð er á geramdi, því er nú verr, saigðj .Takob Jakobssom fiski fuæðinigur um borð í Árma Frið- riikssyai í dag. — Þetta hafa verið smó peðrur. sem kalflað er, • en ekkert að giagni. Við eruim búrnir að vera út aí Aiustfjörð- um, og bunir að leiba norður um, síðam á föstudagskvöfld að við fórum frá Eskifirði. Það má segjia, að búið sé að leita ákaf- lega víða, t.d. er færeyskt leitar sfeip út af Austfjörðum, sem er með reknet, og fá þeir aðeins noklki'ar sífldar í reknet og an-n- að ekki. Við erum ldka með rek- net, og búumst við að ieggja þau fljótlegia. Á svæðitvu SV af Svalbarða er Sóley búimn að leita umdanfarin háflfan mánuð og hefur húm engar síldartorfur fundið, noklkuð mikið af lioðnu. MeS Sóley hefur verið norskt sildariflutninigaskip, og hafia skieim hafit samvinnu um leitina. — Eru flleiri þjóðir að leita að síld á þessuim slóðum? — Það vomi tvö rússnesk sfldp lengj á þessuin slóðum, en ég veit ekki hvort þau emu héraa enmiþá. Fæ vænibamlega upplýs- ingiar um það í kvöld. — Svœðið er þá vel leitað? — Já, það mó segja það, en það botraar bara enginn í því, Framihafld ó bls. 15 Minna um ís KJ-Reykravík, miðvikudag. ísimm við austurströnd Græn- lands hefur \erið með minna móti í sumar, og t.d. hefur síld'arleitarskipið Hugrún, sem verið hefur upp undir Græn- lamdsströndum umdianfarið, efeki orðið vart við neinn ís. nema nokkra borgarísjafca. Hjáflmar Vil'hjólmssom fis'ki- fræðingur, leitarstjóri á Hug rúnu, sagðj ! viðtali við Tím- ann í da{, að þeir á Huigrúnu hefðu farið upp i 60 rnílna fjarlægð frá ströndinni, og ékki o'’ðið v'iarir við neinn ís, sem væri heldur óvenjulegt. Virðisx því svo sem lítill ís sé við austurströndina, hvað svo sem ylfli. Jónas Jaxobsson veðurfi'æð- ingur sagði : viðtali við blaðið. að mjög vel hefði gengið sum ar að koma skipum til veðar- athuganastöðvanna á austur- stiöndinni. og ísinn væri greini lega mun minni nú í suimar en undanfarin r.vö sumur. Undan- farin tvö surnnt hafia verið erfiðleik'ar á að koma skipum Framnald á bls. 15 EJ-Reykjavík, miðvikudag. Dómsmáiai’áðherrar Norðurlanda hófu tunó siun Norræna húsinu í Reykjavds i dag, og lýkui fund- inum á mergun. Þessir fundir liafa verið haldnir arlega síðan 194i en Islané hefui ekki átt aðilo að senu nokkrum þeirra. Einu sinni aður hcfur slíkur funtll ur verið haidinn hérlendis, var| það arið 1962. Á þessurn rundi er m.a. rætt| um vmis löggjafarmálefni, sem tll meðferðar eru hjá Norður- landaráði og um vandamál æsk unnar og iöggæzlunuar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.