Tíminn - 04.09.1969, Blaðsíða 15

Tíminn - 04.09.1969, Blaðsíða 15
JIMMTUDAGUR 4. september 1969. TÍMINN Steingrímur Tómas Sumarhátíð Súgfirðinga fjymst ræddir í imnræðuihióipiuim, -en á saimiediginleauim fiunidi var síð'an genigið frá saimeiigin'legu áliiti og ábendiniguim um miálið til stjó'rniar saimbam'disiins, er síöair mium ganga frá heildar- 'greiiinargierð um miáldð og senda haoa öMiuim sivieitairfélögu'm Laodsins til ‘uimjsagnar síðar á árinu. Pundanmiönnium gafst hnstur á að fiama í sfcoðuna'nfeirð um Mývaitnsisiveit umdiir leiiðsögn oddvitia, S'iigiuirðiar Þórissonar, oig að fiundi lokmiuim var haldið til Húsavíitouir, og voru þar sikoð aðiair friamlkvæmidlir á vegum Hú®aiviltouirbæj'a)r. MINNI ÍS Framsóknarmenn í Súganda- firð; hadda sumarhátíð á Suður- eyri lauigardaginm 6. sept. og hefst hún ki. 9 síðdegis. Ræður flytia Steingrím'ur Her- mannsson, fraimkvæmdastjóri og Tómas Karlsson ritstj'órnarfiull- trúi. Ríó-tríó skemmtir. Jón Krist jámssom symgur gamanvísur við umdirleik Jóihannesar Pálmasonar Hlj ómsveiti-n V.V. og Barði frá ísafirði lei'kiur fyrir damsinum. SÍLDARLEIT Frarrhald at bls 1. hvað orðið heftir af síldiinni, en maður .býst al'ltaf við ein'hverju á hiverjium degi. Um helgioa var slæmt veður hjá ökikiur, en núma er rjiómal'ogn og sóls'kin, og Sól- ey befur hefur fengið mjög gott veður að undamföimu. — Hvað er langt síðaa sild hefur fumdizt í Norðurhöfum? —Það er kominn núnia há'lfur am'nar mánuður síðan síld fanmst h'ér síðast, og við höldum helzt að sildim sé svona voðalega dreifð oig fimnist þess vegma ekfci á leitartælkjum, eða þá að húrn sé á eimhverjum þeim svæðum, sem okltour hefur ekiki dottið í huig að leita á. Austan við suðurodda Svalbarða hefur verið mjöig góð loðnuveiði hjiá norstóu skdpumum í langam tíima, en ég veit ektoi alveg hve mörtg skip stumda veiðamar en það er allt upp í 2j>a sólarhriniga sigfimig í iöndu'n'arstöðvar.niar hjá þeim. Loðnan næst ekki 1 nót — Við erum norður af Vest- fjörðnm, sagði Hjálmar Vilhjálms som,, fidk'fræðimgur, leiðamisnur’?- stjóri á Hafrúnu, sem er í loðnu leit, — og undanifa'rma daga höf- um við toammað svæðið 80—120 mílur norður af Homi, milli 22. og 24. gmáðu v.l. Undantfarið hef ur á þessu svæði orðið vart við loðnutorfur, en það hefur aðal- lega verið smærri ioðna sumTi'ain til á svæðimu, em aftur stærri loðma norðar, Torfumar bafa aðaliega verið á veiðanlegu dýpi tovölds og morgma, em það hefur' gengið heldur erfiðlega að ná' loðnunni. Smærri gerðirn smýgur j nótima, og stæirri gerðin er helzt i til stygg. Eins og er, er lélegt | leitarveður, en við ætlum næstu; tvo til þrjá daga, að leita í norð I austur. — Em það er enginn síld á þessum slóðum? — Nei, áreiðamlega ekfci. Sjáv arhitinm er beldur lágrjr, svona frá eimni gráðu og upp í eina og hálfa við yfirborð. STUTTAR FRÉTTIR Framhald af bls. 2. að Hótel ReynilhMð við Mý vatn da'gama 29. og 30. ágúst. F'umdarefni var verkefnaskipt- ing ríkisins og sveitarfélaganna. Á fumdinum var lögð fram auk ammarra gagna greinargerð, sem samdm bafði verið ai þriggja monma nefmd, sem fulltrúaráð i@ Ikiaus á siíðasttdðmu ári til að umdirbúa mál þetta. Einsitatoir máliafiloitótóar voru Framhali a* bls 1. að veðuii'atbugumarstöðvumum eins og t.d. í Scoresbysumd. Jóinas sagði að e.t.v. ætti tíðar farið á þessurn slóðum sinm þátt í þes'sj, meiri bráðnum, og straumiar þanmig að ísinm hefur borið í burtu. í framhaldi af þessum upp- lýsin'gum er vom að menm spyrji: Verður mimni ís við ísilandsstrendur á naesta vetr'i? Og við stouljm vom'a að svo verði. SELFANGARI LASKAÐIST Framhald af bls. 2 Þegar síðan opnaðist glufa, fór drátt'arbáturimn, urndir leiðsögm flu'gvélar, 14 sjómflma l'eið að Poliarbirminum og tók sú ferð 4 kiuiktoustundir. Ferðin til batoa mieð s'elfanigaramn í togi tók 22 etumdir og síðam var siglt til ís- l'ands á þrem sóliarhrimigum. Etóki urðu aðrar sikemmdir á Pol'arbiirmimum en sterúfuibrptið. Viðgerð getur etóki hafizt fyrr en á laugard'ag, en skipstjóerinn tel- ur að fljötlega verði að fá nýja skrú'fu, en áætlað er að Polar- bj'örni'n'n fari í leiðan'gur til Grærn lands aftúr, strax á mámudag. MÁLVERKASÝNING Framhald af bls. 2 með olíu og ein olíukrítarmynd og ein hinaunmiymd eru einnig á sýnin'gummi. Heliga hefur áður hald ið og tefcið þátt í fjöimörgum sýningum hér á landi og erlemdis og næsta eimteaisýnimg á miyndum hennar verður í Kaupmanmahöfn í nóvemiber. Sýnimigi'n í Boigasa'lmum er opim frá 2—10 og lýtóur henni á sunnu dagistovöld. STÉTTARSAMBAND BÆNDA MÓTMÆLIR Framhald af bls. 16 ar um málið og á eina lund. Ingólfur Jónsson, landbúnaðar- ráðherra, hafði sagt í ávarpi sínu á fundinum, að bændum mundi verða mikil hagsbót að þessum ráðstöfunum. Eins og ályktunin ber með sér, voru fundarmienn á öðru máli, og er það etoki kynlegt þegar reglugerðin er athuguð. Samkvæmt reglugerðinni er veðdeild Búnaðarbanka Islands heimi'lað að gefa út nýjan flotók bankaviaxtabréfia, og steuilu bantoa- vaxtahréf þessi eingöngu afhent til greiðslu á lausaskuldum bænda vegna framkvæmda, sema þeir hafa ráðizt í á árunum 1961— 1968. Bændur verða að sanna, að tilteknar lausaskuldir, er þeir vilja fá breytt, séu vegna tiltek- inna framkvæmda. Þeir taka síð an lánið gegn skuldabréfi til 20 ára og fá lánsfjárhæðina greidda í áðuirnefnduim bankavaxtabréfum. Sala þeirra er hins vegar erigan veginn a@ fuillu tryggið, og því ekki vissa fyrir, að bændur fái handbært fé til þess að greiða lausaskuldirnar. Þá er lánstíminn aðeins 20 ár, og bændur verða að setja fasteignaveð fyrir skuld- inni, og verður það að vera innanl takmarka 75% af matsverði veðs ins. Ársvextir eru 9%, sem eru | hinir sömu og gildandi lausaskulda j vextir, svo að þar léttir ekki á,1 og síðan verða bændur að borga í peningum til bankans úr eigin j buddu lántökugjöid, stimpi'Igjöld og þinglestur. Vegna ákvæða um veð og eðli lausaskuldanna er auðséð, að fjöldi bænda, fyrst og fremst þeir, sem þurfa á hjálpinni að halda, geita alils etoki notfæirt sérhama, og því taldi fundurinn óhjátoi'æmi legt að gera sérstakar ráðstafanir 'þeim til Ihjálpair eims og komið er. Þá benti fundurinn eðlilega á það undarlega ósamræmi, sem er á þessari hjálparlausn ríkisstjórn arinnar og hjálp þeirri, sem hús byggljendiuim í Breiðholtsihveirfi var veitt með bráðabirgðalögum í vor, en þarna er um mjög hliðstæðar ráðstafanir að ræða. í fyrsta lagi hafa bændur orðið að bíða miklu lengur eftir þessum ráðstöfunum, og í öðru laigii enu vextir af tojálpar lánum Breiðlholtsbúa aðeins 5 eða 5,5%. Verður ekki séð réttlæti þess að láta bændur greiða 9% af hliðstæðum framkvæmdalánum, og er kynlegt, lnadbúnaðarráð- herra telur sig geta skotið sér undan þeirri kröfu fundarins að leiðrétta þetta ósamræmi. ÍÞROTTIR Framhald at bls. 13. A'toureyrar, Hairaldur Júlíusson, mieistari GolftoMbbs Vestmiamna- eyja og sigurvegarim'n í Coea Cola keppninni þar og Loftur Ólaifssom, meiistairi Golftólúbbs Ness, en hamm er aöedns 15 ára gaimialil. Kepp'nim hefst á liauigardaginn tol. 14.00 og lýtouir hennii sarna dag, emdia að- eins leitonar 18 holur. Verður garoain alð fyigjast með þesisuim frábæru golifleitouirum í tóeppnimni, sem áreiðianlega verð ur bæði jöfin og spennamdi. Skunda sólsetur (Hurry Sundown) METSÖLUBÓK Framhatd af bls. 8 barma móðir og miágtoona Mc Grady. Hún seldi útgefandan- um, Lyle Stuart, handritið í sínu nafni. Og hann komst etóki á snioðir jm hvermig allit var í pottimn búið fyrr en eftir n® átoveðið haifði verið að gefa bóUdma út, og nú segir hanm, að eftir það hafi haon verið emm ánægðari með bóíkinia. Hin mM'a sala bótoarimnar ei' etoki sízt að þalktoa mdkilili auglýsin gah erfierð, sem höfumd armir stóðu að. Þeir sáibu fyrir á aui^lýsimig'amiyndum. 1 Eiii' þeirna var t. d. af Aronsson en umdir henini sfcóð: „Þetta er Mielvin Corby, tmir eigirimað- ur, en lifir ófullkomna fcyn^erð islífi. Hanm bætti að kaupa klámrit þegar hann féklk í hendur bólkina Natoed Oame the Stramiger. Bótoin heflur yfirleitt hlotið verðskuldaða ritdióma. En þó gladdi eimn þeirra höfundanna sérstaTMega. Walter Kamer steriiflaði í Long Island Press: „f samamburði við stoáldsögu Pemelope Ashe minma Port noy’s Complait og Valley og the Dolis einma helzt á Önnj í Gnæm!M'íð.“ En þessar tvær bætour hafa til skammts tíma þótt négu „torassandi" Mc Grandy segir bókina etoki bafa verið skrifaða í gróðaskyni. E,n hvað um það, hann hefur hvatt höfumda til að fara að hugsa um framihald bótoarinnar. Einn höfuindanna statok upp á að nefna næstu bóto, Son of the Natoed Stranger. Mc Gradý kveðst sjálifur ánægðari með nafnið Naked Came the Stranger Again (samanber Sonur Tarzans. Tarzan snýr afltur). Ahrifamikil stórmynd frá Suð urrfkjum Bandaríkjanna um átök kynþáttanna, ástir og ástleysi. Myndataka í Panavis ion og Technicolor. Framleið andi og leikstjóri: Otto Prem inger. — Islenzkur texti. — Aðalhlutverk: Michael Ciine Jane Fonda. Sýnd kl. 5 og 9 Auglýsið í Tímanum T ónabíó Hav/aii Slml 11475 Heimsfræg og smilldar vel gerð, ný amerísk stórmynd í Etum og Panavlsiom. Myndin er gerð eftir sam nefndri sögu James A. Michern er. íslenzkur texti. Julie Andrews Max Von Sydow Sýnd M. 5 og 9 Gullæðið (Wait Disney's The Adventur es of Bullwhip Griffin) Ný bandarísk gamanmynd í litum. Islenzkur texti. Roddy McDowali Suzanne Pleshette Karl Malden Sýnd tol. 5 og 9 James Bond 007 Casino Royafe Ný amerísk stórmynd í Pama- visiom og technicolor með úr- vaLsleikurunum Peter Sellens, Ursuiu Andress, David Niven, William Holden, Woody Aiiem, Joanna Pettet Sýnd kl. 5 og 9 ........... LAUGARAS Slmar J2075 oohN9K1SO .Tízkudrósin söngva- og gamanmynd 1 lit- um með íslenzkum texta. Myndin hlaut Oscar-verðlaun fyrir tónlist tulie Andrews sýnd kl. 5 og 9 Fljótt, áður en hlánar Sprenghlægileg ný amerisk gamanmynd í litum og Pana vision, með George Maharis og Robert Morse íslenzkur texti Sýnd M. 5 7 og 9 Markgreifinn, Ég Ovenjudjörf og umtöluð dönsk mynd. Gabriel Axel Endursýnd M. 5,15 og 8 Bönnuð inman 16 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.