Tíminn - 04.09.1969, Blaðsíða 6

Tíminn - 04.09.1969, Blaðsíða 6
6 TIMINN FIMMTUDAGUR 4. september 1969. Jón Kr. ísfeld Guðmundur Halldórsson frá Bergsstöðum ræðir við séra Jón Kr. ísfeld prest í Æsustaðaprestakalli Prestseturshúsið Bólstaður stendiur í túninu á Botmiastöðum stórt O'g stílfagurt og gæti af þeim ástæðum staðið í Laugar ásnum í Reykjavfk. En ríkið á eftir að ganga frá lóðinni. Hluti af henni næst húsinu er óslétt moldarflag, sem leysimg arvatn hefur grafið í farvegi á vorin. Þó hafa presthjónin reynt eftir megni að bæta útlit hennar með ófullkomnum tækj um. Og þau t. d. keyptu gras fræ og sáðu I sendna moldina O'g nálin var byrjuð að koma upp og lita hana ljósgræna. ‘Prestshjónunum þykir vænt um ailan gróður og sár gróa hvergi betur en í nálægð þeinra. Það er mín reynsla. Eg var búinn að biðja séra Jón um viðtal. Við stóðum stundarkorn á tröppum hússins og virtum fyrir okkur um- hverfið: Skeggsstaðafjallið beint á móti og Hlíðarfjailið skammt norðar. Svartáin liðað ist meðfram brekkurótunum. Svo gengum við til stofu, að spjalla saman og drekka kaffi. Það hafði verið mikið af gest- um þá um daginn, eins og flesta aðra daga á sumrinu, — frá öllum landshlutum. — Þetta eru vinir okkar, sagði frú Auður, — og við mundum sakna þess ef þetta góða fólk hætti að líta inn til okkar. Hún þarf áreiðanlegá ekfci að óttast það. Mér finpst alltaf að ég sé kominn heifn þegar ég er seztur inn til þeirra pg þannig mun fleirum vera farið. Hvenær komstu hingað í prestakallið, séra Jón? ? Ég var settur hingað 1. júni 1961 til eins árs. Nokkru síðar . • messaði ég í pfestakallinu,' Prestsbústaðúriinn , á Æsustöðj,- • um var taiinn Hla fairiinin. Það virtist þess vegnn ætla að verða vamdiamál að fá húsnæði í prestakailinu. En fyrr en varði, hafði tekizt að útvega íbúð á Brandsstöðum og þar með leysa þetta vanda mál. Varstu ekki búinn að vera lengi þjónandi prestur á Bíldu dail pg víðar? Ég útskrifaðist úr guðfræði deild Háskólans 1942, gerðist á því ári prestur á Hrafnseyri við Arnarfjörð. Þar var ég til ársins 1044, en flutti þá til Bíldudails, þar sem ég var 16 ár. Hvað verður þér minnisstæð ast frá þeim árum? . Ég þarf efcki lengi að leita éftir svari víð þessari spum- ingu. Að jnprgni dags 18. febrú- ar 1943 var állharður hríðarbyl urr Þá var, simað. til mín frá. l-4 ’t t Látið okkur sóla hjól- barða yðar, áður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Sólum f,estar ^egundlr hjólbarða. Notum aðeins úrvals sólningarefni. BARÐINN h\f Ármúla 7 —■ Sími 30501 — Reykjavík BMudal ag mér sagt, að vél- skipið „Þormóður" frá Bíldu dlall befði farizt á leiðimni firá Patreksfirði til Reykjavíkur. Með skipinu hefðu fiarizt 24 manns frá Bildudal og auk þess 7 annars staðar frá, þ. á. m. 2 ungar stúlkur úr Selórdals- sókn í Arnarfiirði. Nú var ósk að eftir því, að ég kæmi þegar £ stað til Bíldudals og tilkynnti slysið aðstandendum þeirra, sem farizt hefðu, þar eð prest- ur staðarins væri einn af þeim, sem hefðu farizt. Yfir Arnar- fjörð varð að fará í þessu veðri. Mér tóbst að fá mig sett an yfir fjörðinn á' tryllubáti. Þegar til Bíldudals bom, varð að útvega mér leiðsögumann um kauptúnið, þar eð ég var að mestu ókunnugur þar. Þenn an dag tel ég eftirminnilegasta daginn í preststarfinu, þar sem ég varð að gamiga í hér um bil annaðhvort hús og tllkynna þetta ægitega slys, en' áiuk þess hafa símitöl og senda skeyti til margra fjarstaddra. En Bíld- dælingar brugðust hetjulega við helfregninni. Næstu daga geysaði illviðri, en auk þess tók influenza að þjfc- fjölda manns. Þá daga fóru líba að berast fréttir um fundin lík frá v.s. „Þormóði". Þegar nokkuð leið frá, fóru líkin sem fundust að verða torkennilegri, en það varð til þess að marga sveið enn meir í opin sár. — Ég skai efcki segja að þessu sinni meira frá þessum næstu dögum og vikum Þó skal ég geta þess, að presturinn á Þing eyri lézt af slysförum um ára- mótin 1942—1943. Gegndi ég störfum í því preslakalli, auk Hrafnseyrarprestakalls og Bfldudalsprestakalls. — En frá 1944 var ég prestur á Bfldudial, eins og ég sagði áðan. Árin meðai Arnfirðinga verða mér og fjölskyldiu minni ógleyman- leg. Frá þeim samvistum minn umst við margra sólskins- stunda. 12 — Voru ekki viðbrigði að koma úr sjávarplássi og setjast að langt upp í landi? — Jú, það voru meiri við- brigði en ég hafði búizt við. Sjórinn var mér kær allt frá frumbernsku. — Stundaðir þú efcki sjóinn sem unglingur og á nómsárun- um? — Ég held nú það. Ég byrj- aði sjómennsfeu 11 ára gamall frá Sandvík við Norðfjörð. Far fcosturinn var lítill árabátur og áhöfnia fcveir fluiilorðniir bari- menn aiuk mín. Eftir það var ég meira og minna við sjó- mennsku 16 sumur. Frá þess- um sjómennskuárum, er mér m'arg'breytil'eiki bafsins minnis- stæður og sjómannastéttin kær. — Voru efcki Æsustaðir, sem prestakallið heitir eftir, seldir eða komnir í ábúð, þeg ar þú komst? — Nei, þeir voru efcki seldir fyrr en 2—3 árum síðar. En þeir voru í ábúð. — Hvenær fluttuð þið svo hingað í Bólstað? — 2. desember 1964. Það er mér minnisstæður dagur. Fyrir dugnað og framtakssemi átaka manna hér í prestakallinu, var þetta glæsilega hús reist sem prestssetur. Ríkisframdaig fékkst efcki undir eins og byrjað var á byggingunni og varð því að afla fjár heima fyrir. Fyrir harðfylgi forustumannanna fékkst nægilegt fé til byggmg arframkvæmdanna, að mestu leyti heima í héraðinu. Er freistandi að nefna hér nöfn, en við sbulum sleppa þeim núna. — Svo fór fram prestskosn ing og það var talað um „stór hríðarkosningu". — Já. 28. nóv. 1965 leit efcki út fyrir að verða heppilegur kjördagur. Stórhríð geysaði og sifcórir stoaflar böfðu sums stað- ar hranmazt á vegina. En kjós emdiur l'éfcu ekki íslenzban byl afltra för sinni á kjörstað. Kosn imgiin varð mjög glæsileg, kjós- endum tni sóma, en færði mér heiður og þafcfclætissfculd, sem ég á erfitt með að endurgreiða. — Þú hefur aldrei haft hug á búskap me<j presstarfinu? — Jú, efcki get ég neitað því. Þó einkennilegt sé, hefi ég alltaf haft smávegis búsbap með preststarfinu, þangað til ég fcom hingað í sveitima. — Hvað er svo að segja um kirkjusókn hér? Er hún minni eða mieiri hér em þar sem þú þjónaðir áður? — Ja, nú er efcki gott að svara þér ákveðið. Guðmund- ur minn.Aðstaða til kirkjulegr ar starfsemi er allt önnur í þéttbýli en strjálbýli.þar sem kirkjur eru yfirleitt minni og oft kaidari að vetrinum. í strjálbýlinu verða guðsþjón ustur færri, sem orsafcast af ýmsum ástæðum. En ef miðað er við fólksfjölda og aðstöðu, mun láta nærri, að kirkjusókn hafi verið lík á ölilum stöðun- um. Frá mínu sjónarmiði er hún góð. — Þú varst upphafsmaður að skóla fyrir ungiinga í þessu prestakalli. Var ekki erfiðleik um bundið að koma þessu í framkvæmd? — Það læt ég vera. Húsnæðið var auðvitað af skornum skammti til slíks og kom fyrir, að sumir nemendurnir urðu að vera í eldhúsinu. Þegar ég auglýsti kennsluna, var það með hálfum huga. En undir- tektirnar urðu svo glæsilegar, að þær bægðu burtru öllum stærstu áhyggjunum. Fræðslu miálastiórj veitti mér frábæra fyrirgreiðslu á ýmsan hátt. Ung menni hér höfðu engrar fram- haldsmenntunar notið, nema sækja hana út úr byggðarlag- inu.Nemendur urðu því á ýms um aldri, allt frá 12 ára og

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.