Tíminn - 04.09.1969, Blaðsíða 16

Tíminn - 04.09.1969, Blaðsíða 16
Aðalfundur Stéttarsambands bænda, sem haldið var um síðustu helgi Mótmælti reglugerð um breyt- ingu á lausaskuldum í föst lán 191. tbl. — Fimmtudagur 4. sept. 1969. — 53. árg. AK, Rvík, miðvikudag. — I.ánaniál bændastéltarinnar voru mjög til umræðu á aðalfundi Stéttarsam- hands bænda að Reykium í Hrútafirði um s. 1. helgi, ekki sízt af því tilefni, að landbúnaðarráðherra hafði þá nýgefið út reglugerð um framkvæmd iaganna um breytingu á lausaskuldum bænda í föst lán. Var fundurinn mjög óánægður mcð framkvæmdina, og raunar lögin siálf líka, og mótmælti einróma og eindregið reglugerðinni í ályktun þeirri, sem hér fer á eftir, og taldi þessar ráðstafanir mundu koma að litlu haldi og alls ekki veita hjálp þeim mönnum, sem heUt þyrftu á henni að halda. Ályktunin hljóðar svo: „Aðalfundur Stéttarsambands lausaskuldum bænda í föst lán, bænda 1969 mótmælir eindregið reglugerð við lög um breytingu á þar sem með ákvæðum hennar eru þessi lög gerð allt of óhagstæð Þetta er Avro flugvél sú, sem fyrst hóf sig til flugs úr Vatnsmýrinni fyrir fimmtíu árum. íslendingar I loft- ferðum I rétt 50 ár SB-Reykjavík, miðvikudag. Fyrir réttum 50 árum, eða 3. september árið 1919 hóf flugvél sig í fyrsta sinn til flugs á fs- landi. Var það vél af Avro-gerð og flugmaðurinn brezkur, Cecil Faber að nafni. Vélin var í eigu Flugfélags fslands, sem stofnað var þá um veturinn fyrir forgöngu Garðars Gíslasonar stórkaupmanns sem varð formaður félagsins. Á þessum 50 árum, sem liðin eru frá þessari sögulegu flugferð úr Vatnsmýrinni, hafa orðið mikil umsvif í flugi á íslandi, og eru nú milli 80 og 90 flugvélar í eigu Íslendinga. í septembermánuði 1919 flaug Faber mikið og oft með farþega. Hann kannaði möguleika á lend ingu á ýmsum stöðum á landinu, en var ekki bjartsýnn um framtíð flugs á íslandi, því erfitt myndi að gera hér flugvelli. Faber fór héðan skömmu síðar, en sumarið eftir kom hingað Vestur-íslenzkur Framhald á bls. 14 Engar nýjar námsbrautir HÍ í haust EJ-Reykjavík, miðvikudag. Ekkert verður af því, að stúd- entum gefist kostur á nýjum náms brautum við Háskóla fslands í vetur. Höfðu opinberir aðilar látið á sér skiljast, að stúdentar gætu hafið nám að einhverju leyti nú í haust í almennum þjóðfélags- fræðum, en ákveðið var um síð- ustu mánðarmót að kennsla í þeim fræðum skyldu fyrst hefjast haust ið 1970. Hefuir menintiaimáiliairáðlbeirina fail izt á þefiba efbir tifflögu Háskóila nefndair og Háslkólaráðs þar um. Mun stefmt að því að undirbún inigd þessairar 'beinmslu verðj lofeið í marz 1970 og bennanar þá ráðn ir. íslendingar og NorSmenn Vilja banna laxveiði með línu EJ-Reykjavík, miðvikudag. Berlingske Tidende skýrir frá því, að íslendingar og Norðmenn hafi lagt fyrir Norðurlandaráð á- skorun um að ráðið leggi fyrir ríkisstjórnir Norðurlanda tillögu um reglur varðandi laxveiðar á alþjóðamiðum. Er lagt tH, að lax veiði á línu verði bönnuð. fyrir bændur og útiloka fjölda bænda algerlega frá að geta hag- nýtt sér þau. Þess vegna skorar fundurinn á landbúnaðarráðherra að breyta þessari reglugerð m. a. þannig, að vaxtaprósenta lán anna verði færð til samræmis við vexti af lánum húsbyggjenda í Breiðholtshverfi í Reykjavik skv. bráðabirgðaiögum frá s. 1. vori. En þótt slík lagfæring fáist, geta lánin ekki bjargað þeim bændum, sem lent hafa í mestum efiniaibaigs'erfið'leiikiuim s. 1. áir. Þess vegna skorar fundurinn á landbúnaðarráðheirra að gera ráð stafiamiir í saimiráði við stjóirn Stéttarsambands bænda ti1 dæmis með frestun afborgana fastra lána og lengingu lánstíma, tli þess að koma í veg fyrir, að þeir verði að hætta búskap, sem leiddi ti'l, að fjöldi jarða færi í eyði“. Tifflaga þessi kom frá allsherj arnefnd, og var Jón Helgason, bóndi í Seglbúðum framsögumað ur hennar, en umræður urðu milfel Friaimtoia’ld á bls. 15 Halldór Þorsteinsson AlþýðublaSiS segir: Her stendur Frank Frederickson fyrir framan Avro-flugvélina á flugsýningunni, vel hér á landi sumarið 1920. en hanu flang jiannig (Tíinainynd Guunar) Jónas Haralz bankastjóri Landsbankans KJ-Reykjavík, miðvikudag. Blað bankamálaráðherrans „hler ar“ það í dag, að Jónas Haralz hag fræðingur verði eftirmaður Péturs heitins Benediktssonar bankastjóra í Laiidsbankanum. Undamf'airið hafa vcrið mikliar bofflailegginigair og á ti’ðu.m viðsjár um það hver sbuld hreppa bantoa sfjóraemibætitá Péturs í Landsbank anum, en rnú herma fregnir, að á fumdá bank'aráðls á fögtudiagimn verði gengið frá þessu formlega, en búið er að því á baik vi'ð tjöld- in. Þá miuin eimniig verða endiam- lega gengið frá ráðnimgu Björgvins Vilmundaireonar sem bankastjóra Landsbamkans, en Björgviin hefiur um árabil starfað í bamikamuim og nú sáðustu árin seim að.stoðar- bankastjóri. Guömundur Hauksson JARÐSETTIR Pffltarmir tveir, sem létust af slysförum að Núpi, Dýrafirði, 23. ágúst síðaistliðimm, bafa verið jarð setitir. Þeir voru Haildór Gunnar Þorsteimssom, Reykjaivík, sean var jarSsettar í gær, og Guðuniundur Hamikisson, Núpi, sem va, jarðsett ur að Núpi 28. ágúst síðastfflðinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.