Tíminn - 04.09.1969, Blaðsíða 13

Tíminn - 04.09.1969, Blaðsíða 13
Um helgina fer fram í Álahorg í Danmörku, landskeppni milli 6 flokka frá Norðurlöndum í frjáls um íþróttum. Islendiagar senda A-lið sitt í keppnina, Svíair, Finnar og Norð menn senda b-lið sín, en gestgjaf arnir Danir senda A og B lið sitt. Einn þátttakandi verður frá hverri þjóð í einstökum greinum, oig verður íslenaka landsliðið þannig skipað: Bjarni Stefánsson KR keppir , 100 og 200 m hlaupi. Þorsteinn Þorsteinsson KR keppir í 400, 800 m og boðhlaupum. Haukur Sveinsson KR keppir ' í 1500 m og boðhlaupum. Sigfús Jónsson ÍR keppir í 5000 m hl. Halldór Guðbjörnsson KR keppir í 10 km. hlaupi og hindrunar- hlaupi. Valbjöm Þorláksson A keppir í 110 m grind, stangar- stökki, spjótkasti og boðhlaupum. Trausti Sveinbjörnsson UMSK keppir í 400 m grindahlaupi og boðhlaupum. Guðmundur Jóns- son HSK keppir í langstökki og boðhlaupuim. Jón Þ. Ólafsson ÍR keppir í hástökki. Karl Stefánsson UMSK keppir í þrístökki. Eriendrjr Vaidimarsson ÍR, kieppir í sleggjukiasti og kringlukasti, Guðmundur Her- mannsson KR keppir í kúluvarpi, en hann er jafnframt fyrirliði. Fararstjóri verður Sigurður Bjöns son, en þjálfari liðsins er dr. Ingi mar Jónsson og verður hann einn ig með í förinni. Keppnin í 1. deild hefst í október Mótanefnd Handknattleiks- sambands íslands auglýsir hér með eftir þátttöku í íslands- meistaramótinu, innanhúss fyr ir árið 1970. Að þessu sinni er gert ráð fyrir riðlaskiptingu í II. deild karla, ef næg þátttaka fæst. Ennfremur er gert ráð fyrir 2 riðlum í hverjum yngri flokkanna á Suðurlandi og einnig Norðurlandsriðli, með sama sniði og var á íslandsmót inu 1969. Fáist næg þátttaka, er einnig fyirrhugað að stofna Austfjarðariðil með þátttöku liða frá Austfjörðum í huga. Keppni í I. deiild karla hefst í október 1969 og í II. deild karla stuttu síðar. Keppni í öðrum aldursflokkum hefst í byrjun ársins 1970. Þátttökutilkynningar skulu berast til Mótanefndar H. S. Í., pósthólf 127, Reykjavik fyrir 10. september 1969. Þátttöku- gjald kr. 500.— fyrir hvern flokk skal fylgja þátttökutil- kynningu, annars verður hún ekki tekin til greina. Mótanefnd H. S. i. veitir j allar nánar iupplýsingar um ) keppnina. ! Mótanefndin er þannig skip uð: Rúnar Bjarnason. formaður (sími 37715) Einar Th. Mathiesen (sími 50152) Birgir Lúðvíksson (sími 37050) Bikarmeistarar KR varð sigurvegari í bikar-1 Páll Eiríksson, Guðrún Jónsdóttir keppni FRÍ, sem fram fór fyrir I Þórður Sigurðsson, Bjarni Stefáns! skömmu. Eftir fyrri dag keppn | son, Halldór Guðbjörnsson, Einar j innar voru KR og ÍR jöfn að i Gíslason, Ólafur Guðmundsson, stigum, en síðari daginn náði KR r , , !, -j ' góðri forustu og sigraði með 7 ( stigum. Einar Frímannsson, stjórnaði utan vallar, dr. Ingimar Jónsson, þjólf ari liðsins og Sigurður Bjömsson, stjórnarmaður í FrjálsíþróttadeM KR. Á myndina vanta Borgþór Magnússon, Hrefnu Teitsdóttur, Siguriaugu Höskuldsdóttur, Guð rúnu Eddu Guðmundsdóttur og Kristbjörgu Magnúsdóttur. Lokatölurnar urðu þessar: KR 121 stig, ÍR 114 stig, UMSK 112 stig, HSK 90 stig, Ármann 80 stig og HSH 72 stig. Engin met voru sett á mótinu enda veður mjög óhagstætt til keppni en þó náðist þokkalegur árangur i nokkrum greinum. Á myndinni eru bikarmeistarar KR ásamt formanni félagsins, þjálfara og forráðamönnum Frjáls íþróttadeildar KR, en myndin er tekin fyrir utan hús Samvinnu- trygginga, sem gáfu bikar þann, sem um er keppt. Talið frá vinstri: Einar Sæ- mundsson, formaður KR, Guð- mundur Hermannsson, Haukur Sveinsson, Þórarinn Ragnarsson, Góö frammistaða Fl í Stokkhólmi Faxi knattspyrnulið Flugfélags íslands er nýko'mið heim frá Stokkhólmi, þar sem liðið lék einn leik við úrval frá SAS í Stokkhólmi. Leikurinn fór fram í útjaðri borgarinnar og var hann mjög góður að há'lfu Flugfélags- manna, sem sigruðu 4:1. Þetta SAS-lið er talið mjög sterkt og hefur það sigrað alla sína leiki í firmakeppmi Stokk hólmshorgar, skorað 32 mörk og fengið á sig 3. Liðið er væntanlegt hingað til lands í byrjun október, og mun þá mæta flugfélagsmönn um aftur. EIM3VITUDA-GUR 4. september 1969. ÍÞRÓTTIR TIMINN iÞRÓTTIR Valur og IBA gerðu jafn- tefli 1-1 í okladjúpum aur Laugardalsvöllurinn ekki boðlegur til knattspyrnu Klp-R*ykjavík. Á velli, sem líktist meira svina- stíu en knattspymuvelli léku Val ur og ÍBA í gærkveldl í 1. deildar keppnimii. Á vellinum (ef völl skyldi kalla) var ökladjúpur aur og bleyta, eftir allar rigningamar í sumar, og svo herfilegur til að leíba á honum knattspymu, að varla er nokkrum manni bjóðandi að horfa á slíkt at. Það var líka sýnilegt að hann háði leikmönnum liðanma mikið. í þau fáu skipti sem þeir komiu sér út úr versta svaðimu, brá fyrir góðum sendingum, en annars fór leifeurmm að mestu fram á miðj unni, þar sem sendingar gengu hratt mótberja á miHi. Va'lsmienin voru fljótir að finnia netmöskvana í þetta sinn. Eftir 3 mín. lá knötturinn í netinu hjá ÍBA, er Inigvar Elísson ska'llaði lausum knetti að marki, sem Samiúiel markvörður varöi, en hann rakst á samiherja um leið, og inn fór knötturinn öil'lum á ó- vart. Valsmenn voru mun betri í byrjun fyrri hálfleiks og áttu mörg góð tækifæri, en Samúel varði meistaralega í öll skiptin. Akureyringar sóttu mikið er á leið, og tóikst að jafna á 27. mín. er Sigurður Dagisson misti frá sér knöttinn eftir fast s'kot fra Magnúsi Jónatanssyni. Eyjólfur Agústsson notaði sér „boðið“ og skoraði með föstu sfcoti. 1 siðari hálfleik voru Valsmenn svo tfl einráðir í „aurnum“ en tókst ekki að skora þrátt fyrir ágæt tækifæri. Akureyringar vörð ust vel, en áttu fá tækifæri á að skora. Bezta tækifærið óttu þeir er Síkúli skaut af 4—5 metra færi en Sigurður Dagsson varði meist| aralega. Þá áttu þeir annað gott færi, er Kári Amason komst einn innfyrir, en öllum á óvart flautaði Magnús V. Pétursson dómari á brot Vaismanns sem skeði löngu j áður. Magnúsi voru oft mislagðar hendur í þessum leik, m. a. sleppti hann vítaspymu á ÍBA í síðari hálfleik, brot sem allir sáu nema hann. Varla er hægt að fjölyrða um einstaka leiikmenn, þeir voru allir í þvi sama „aur upp í ökla“. Úrslitaleíkurinn í 3. flokki í kvöld Landsliðiö í frjál íþrðttum valið Fyrstu úrslitaleikirnir í íslands- mótinu í knattspyrnu yngri flokk anna hafa nú farið fram. í fyrrakvöld léku FH og Hörður frá ísafirði í 3ja liða úrslitum í 3. flokki á Melavellinum, og lauk leiknum með sigri FH 3:0. f gærkvöldi léku KR og Hörður í sama flokki og sigraði KR 4:0. í kvöld kl. 18.00 leika svo KR og FH og verður það hreinn úr- slitaleikur. Fyrsti úrslitaleikurinn í 4. flokki en þar eru einnig 3 lið í úrslitum fór fram í gærkveldi. KR sigraði Ármann 2:0. Á laugardaginn fer fram hin ár- lega afrekskeppni Flugfélags fs- lands í golfi, en þessi keppni fer fram hjá Golfklúbbnum Ness og gefur kiúbburinn verðlaunin, en Flugféiagið bíður þeim lseppend- um utan af landi, sem rétt hofa til þátftöku i keppninni ókeypis ferð ir báðar leiðir. Keppni (þesisi ér lokuð Ikeppni og tiaka aðéins þátt í hemmi meisitiairair 5 tollúltíba, sivo og fslam'disimiedstairiinn í ár. Ledíkiniar 'eriu 18 tolur og er NiesMVöMiurkm tedgidiur og gerðiur mun erfdðari fyrilr þessia eliiniu bappmi, sem er ein sitetrkasita fceppmii ttandsáms, og heflur hún jafham dregið að sér mikimn fjöldia áhorfenda. Þeitta er i fimmita silmn, sem hiúm’ er hiafljdimi. En sdgurviegar amar hafa verið Miaignús Gmðimium'ds son, Ólafiur Ágústsson, Ólafur Bjanki og Eimar Guðitason. f þeitta sdnm emu þátttaibendiur 5, Þorlbjöm Kjærbo, nreistari Golf blúíbbs Suiðurniesja og fsland'smeist arinn 1969, Óttar Ynigrvason siigiur vagainimn í Coca-Colakeppninni og Reykjavíkiu': meistarimn 1969, Þór arimn Jómsson, medstairi Gofllfikfliúlbhs Framhafld á bls. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.