Tíminn - 04.09.1969, Blaðsíða 7

Tíminn - 04.09.1969, Blaðsíða 7
miMTUDAGUR 4. seplember 1969. 7 til 19 ára. Kennt var annan hvortn diag. Urðu sumir nemend uirnir að sæk’ja um langan veg, t. d. yfir brattan háls, og vai'5 að fara þá leið fótgangandi. Auk þess bomiu sumir nemend- urnir á dráttarvélum.allt upp í 20 km. leið. Áhuginn var brenn andi. Stundum fannst mér,. að fcennsla mín væri ekki í réttu hilutfalli við áhuga nemend- anna. En þetta blessaðist. Skól ann á Brandsstöðiuim stofnaðí ég með þann framtíðardraum í huga, að einhvern tíma gæti hann orðið ríkisskóli og þá notið starfa flieiri og mér fær ari kennara. Og nú er skólinn kominn inn í fræðsiukerfi rík- isins. — Hvaó segir þú um heima- vnistairsbólanin á Reykrjuim við Reykjabraut? Heldurðu að hanm eLgi sér visa fraimtið? — Ég hefi aldrei verið spenntur fyrir þessum heima- •viistaisbölum fyrir börn. Mér skitet að þessi skóli eigi að hýsa 80 nemendur í einu á tJdrinuim 9—.14 ára, eða jafn- vei 8 ána. Þeim er ekfki ætl'að neitt smávæigitegt Mutiverk, s«m startfa eiga við þennan sbóla. Aiuk kennslumiar á sfarfs fÖHcið að vera nokkurs konar foreldrar aflra ungmennanna. Mest börn hafa viðkvæma sál. Hver ábyrgist að ahar barns sálirnar bomi óskaddaðar út úr sfflru miúg-menntasetri? Ég ber mikið traust ti'l kennara- stéttarinnar, sem er mér inni lega kær, en ég tel, að hægt sé að ofbjóða kröftum hennar sem anijarra stétta með þvi að leggja henni otf þungar byrðar á herðar. Hættir eru þeir með heimavistai'skólian n sinn að MostfelK í Grímsnesi oig e. t.v. víðai'. Hvers vegna? Skólinn er ekki tefcinn tii stanfa við Rej’fcjaibraiat. En ég ósfca hon nm «g öllum, sem hans eiga aíð n jóta blessunarrífcrar fram- tSðar. — Þú hefur tefcið mdfcinn þátt f felagslífi innan prestakalls- Lns, t. d. í Karfatoór Bólstaðar- Miðanhreipps, leikstjóm o. fl. Það er svo að segja kallað í þig úr öilum áttum, þegar vant ar mann til að lyfta skemmti- dagskrá npp fyrir hversdags leifcann? — Er það nú ekki full mitoið sagt, Guðmundur minn? Einu sinni lagði óg áherzlu á það, að ef ég viidi skemmta mér, gerði ég það bezt með því að reyna að skemmta öðrum. Það er bara þetta, sem ég hefi verið að reyna að framkvæma. Þannig held ég að menn geti bezt glaðst með því að gleðja aðra. — Hefur þú etoki annast sum anbúðir ungmemna fyrir þjóð- kirkjuna? — Jú. Ég var fyrst starfandi við sumarbúðir á Löngumýri í 9kagafirði. Tvö sumur unnum rfð hjónin sv,° rfð sumarbúðir Æ.S.K. (Æskulýðssambands kirkjunnar í Hólastifti), um tíma. Það voru fyrstu starfa- sumur þeirra sumarbúða, svo að við lögðum dálítið að mörk um við skipulagningu þeirra. Nofckrar vikur vann ég svo við sumarbúðir þjóðkirkjunn- ar að Kleppjárnsreykjum. — Hafa kröfur barna til sjálfstæðis aukizt, samfara ó- hlýðni við þá, sem áður voru ta'ldir yf'irboðaðar? Það held ég alls ekki. En yfirboðararnir hafa siakað' á taumhaldinu, sem börnum og unglingum er þó nauðsynlegt. Góðir uppalendur, hvort sem það er foreldrar eða aðrir, aga bömin. Ég á ekki við strang an, ósanngjarnan aga, heldur aga, sem börnunum er fyrir beztu og vísar þeim á leiðina txl farsællar sambúðar við fólk TIMINN Bólstaður Véstfjarða. Núna er ég í rit- stjórn „Tíðind,a“, sem Presta- félag Hólastiftis gefur út, enn fremur í ritstjórn „Húnavöku“. Ix>ks skal ég geta þess, að ég sé um ritstjórn á „Bréfinu", sem Æskulýðssamband kirkj unnar í Hólastifti gefur út fyr ir börn, sem eiga heima í Hóla stitfti, en eiga þess efcki toct að ganga í sunnudagaskóla. — Er eitthvaö til, soin heitir frjálslynd og afturhaldssöm guðfræði? — Ja-á, svo hefur verið sagt. Það er að sumu leyti likt mcð trúmál og stjórnmál, að menn eru ekfci á einu máli um starfs aðferðir og boðun, sumir eru vinstri menn, aðrir hægri. — Til er saga um það, að Jónas frá Hrifiu hafi eitt sinn mætt séra Bjarna á götu og spurt hann, hvort það væri satt, að hann væri hættur að biðja fyrir ríkisstjórninni. — Nei,. þess hefur aldrei verið meiri þörf en nú, á séra Bjarni að hafa svarað. einni'g uban heimiia og skóla. — Hvenær á að láta börn Mýða? Eða ber kannski að láta þau gangast upp í sem mestu sjá'lfræði? — Nei, Guðmundur. Börnin fæðast ósjálfbjarga inn í þenn an heim. Eins fljótt og auðið er, byrja foreldrar og aðrir ástvdnir barns að kenna því ýmislegt. Flestir foreldrar munu einna iðnastir við að kenna barninu að ganga fyrstu skrefin. Ef barnið hlýðir ekki aðstoð og leiðbeiningum ást- ' vinánna, ér hætt við, að það verði harfa fákunnandi. Barnið verður að læra að hlýða, svo fljólt sem það hefur þroska Ui, jafnvel á fyrsta ári. Leið beiningar hinna reyndu, full- orðnu, eru barninu nauðsynleg ar. En jatfnframvt er nauðsynlegt að kenna bai'ninu að hlýða. —. Það er hastarlegt til þess að vitia, að lífclega er siðfræð'i- kennsla ein mesta hornrefca í islenaku skólakerfi. — Kristi- leg siðfræði þyrfti að vera á'herzlunámsgrein í öllum skól um. Þar er ekki um þvingun að ræða, heldur frelsi, sem gefur heillaríka sambúð ein- stafclinga og þjóðfélags. — Mér hefur verði sagt, að þú sért einn atf vinsælustu og mest lesnu barnabókahöfundum okfcar í dag? Er það etoki rétt? — Ja, nú veit ég' efcki. Það er yfirleitt Htið gert að því hjá ritdómurum að tala eða rita um barnabækur. Það er því efcki við þá að styðjast í svari við þessari spurningu. Ég held að það hafi verið í hitteð f.vrra, að ég sá lista frá bóka- safninu á Akureyri yfir höf- unda, sem saf.nið lánaði mest etftir. Ég skal játa, að mér kom algerlega á óvart, hvað ofar lega ég var á þeim lista. — Hvaða bæfcur þínar hafa selst bezt? — Það eru lítolega Bafcka- Knútur og Sonur vitavarðar- ins, sem svo að segja, seldust upp á skömmum tíma. Litla lambið hefur líka selst vel. Veit ég til þess, að það er talsvert notað við lestrar- kennslu barna. — Er von á nýrri bók eftir þig á þessu ári? — Ekki geri ég ráð fyrir þvi. Eg á að vísu handrit. En þér finnst það kannski einkenni leg fullyrðing hjá mér, þegai- ég segi, a'ð ég hafi ekki efni á því, Ef ég sel handrit tii út- gáfu, fæ ég svo háan skatt og útsvar, að ég tel mig tapa fjár hagslega á l>ví. — Hafa ekki bækur eftir þig verið þýddar á önn-ur fungu- mál? — Það held ég ekki. En mér er ekki grunlaust um, að bráð lega verði þýdd bók eftir mig á norsku. — Þú hefur lesið nofckrar barna- og ungiingasögur eftir þig í útvarp? — Já. Ég hefi lesið þær þrjár. En svo var bókin: Dóra fer til Draumalands, lesin í barnatíma sem framhaldssaga fyrir nofckrum árum. — Er efcki vandasamt verk að skrifa fyrir unglinga í dag? Er ekki erfitt að sameina í eitt upeldisgildi bókar, spennu hennar og aðlögunar- kraft? — Börn og ungmenni eru áigætir lesendur. Oft eru þau talsvert strangir gagnrýnendur. Lestrarefni þeirra þarf ytfir- leitt að vera þannig, að það hitti tilfinningar þeirra og eftir væntingu. Ég vildi að ég ætti kost á að skrifa miklu meira fyrir slíka lesendur. — Er ekki óarðbær abvinna að skrifa bæfcur í dag, þótt vel seljist? — Þessa spumingu hefi ég heldur átt að leggja fyrir þig, sem hefur gefið út góða og mifcið selda bók. Samt held ég að við getum verið samméla um það, að bókritun sé í dag ekki meðal þeirra atvinnu- greina, sem hægt sé að miða við háan launaflokk. — Hvenær má maður svo eiga von á bók eftir þig handa okkur fullorðna fólkinu? — Það er bezt að segja ekk ert ákveðið um það. En ég get svo sem sagt þér það, að ég á í handriti tvær sögur, sem líklegt er, að ég fleygi etofci í ruslakörfuna, a'ð svo komnu. — Þú hefur gefið út safnað arblöð, þar sem þú hefur þjón að? — Á Bíldudal gaf ég út satfnaðarblaðið ,,Gei.sia“ í 15 ár. Þa'ö blað var fjöiritað og fór víð'a um land. Margir urðu til þess að storifa í það, bæ'ði prestar og leikmenn. Einnig flutti það fréttir úr Arnarfirði og margt fleira. í þessu presta kalli gaf ég út nofckur blöð af „Geisla" einkum fyrstu ár- in. — Hefur'ðu annast útgátfu fleiri blaða? —Já, ég haf'öi me'ð höndum ritstjórn vikubla'ðsins „Seyð- firðings“ á Seyðisfirði tæp 2 ár, auk þess var ég 10 ár ritstjóri „Árbókar Bar'ðastrand arsýslu“. Nokfcur ár var ég í ritstjórn „Lindarinnar", sem gefin var út af Prestafélagi ■ simi uíji Véwm HVERFISGÖTU 103 VELJUM ISLENZKT ÍSLENZKAN ÍÐNAÐ — Telur þú meiri þörf að biðja fyrir þessari nkisstjóm, en ýmsum sem áður Jiafa set- ið? — Öllum er þörf‘5 fyrirbæn. Sérhver einstafclingur þarfnast góðs hugar og fyrirbænar ann- arra. Því meiri vandi, sem hon um er á herðar lagður því rdk ari er þörf hans fyrir fyrirbæn. Þetta gildi að sjálfsögðu uan alla, hverrar stétta sem þeir eru og ekki hvað sízt um þá, sem hatfa mestum ábyrgðar- störfum að gegna. — Hva'ð viltu svo segja að lokum, séra Jón? — Það er dásamlegt veöur í dag (2. ágúst), „logn «g blíða, sumarsól“, eins og við sungum saman í Karfakór Ból- sta'ðarhlíðarhrepps. Svona björt og fögur vil ég óska að fra>nitíð íslenzkiu þjóðarinnar verðL TR0LOFUNARHRINGAR Fljót afgreiSsla- Sendum gegn póstlcröfu. GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður. Bankastræti 12. FASTEIGNAVAL Skólavörðustis 3 A H. hæð. Sölusúnj 2291L SELJ UNDUR’: Látlð olcfcuT annasi sölu á fast- eiigmiusD vðar Áherzla lögð á góða fyrii'greiðslu. Viinsam- tegiast hafið samt>and við sfcrif- stotfu vora er þér ætiiS aS selja eða fcaupa fiasteignir sem ávallt eru fyrir bendi i mikilu úrvali h;já okfcur JÓN ARASON, HDL. Málflutningur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.