Tíminn - 04.09.1969, Blaðsíða 5

Tíminn - 04.09.1969, Blaðsíða 5
llllllllHllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllHlll FIMMTUDAGUR 4. scptember 1969. TIMINN 5 EFTIR JAPL OG JAML OG FU*HJR NÓG HÚSRÝMI Það rau’n lrafa veriS hinn neyindi Itóeamaxi og skiólamaður, íSajar Magnússon rekilor, sem bviað upp úr meS það eklki alls íyrir iöngu, að nægjamlegit hris- rými ræri í Reyikjiaví'k til að Iðenina öMiuan er nerna 'vtildiu tii stúdentsprófs og síðan þan hástoóiafræði, er þeir vildu nema og nokikiurt vit vsæri í að kenna hér á landi. — Hann bemfi á hið fagra hús Thor Jen- sens við tjörnina tii þeirra hluta, gannl'a Iðnskólann, bai'na- skólia Miðbæjarins og ef til vill fleiri hús, sem nú eru etoki fultsetin eða nýbt. Þetta mun hverju orði sann- ara, aðeins ef ungir oflátungar meðal kennara og nemenda gei*a etoki kröfiur langt úr hiófi fram, um aðstöðu til náms og kenns.u Það er ótrúlegt, að efnahagur þjóðarinnar þoli það óhóf og bniðl sem borið hefur verið í ýmsar bygginga-r hér á landi um stoeið — bæði bjá einstaiklinguim og opinberum aðiilum. Þeim setn með yfir- stjómu efnahagismála faa-a, ber að skellia stoolleyrum við öllu tildri og óhófskröfuni í þeim efnium. Reynzlan hefur sýnt, að nema má hvaða fræði sem er eins vel í gömfara vel byggðum timlburhúsum eins og forljót- um steintoössum, sem niú er ver ið að ýta sarnan um al'iar jiarð- ii', sbr. mienntastoóiaTin við Hamrahiið. Annai's ber ekiki að sfcilja þessi orð mín á þann veg, að ég vilji hafa sama stoólaim á víð og dreif um bæinn, sé bægt að konia öðru við mieð góðiu móti. Síður en svo. — Hásfcói- ann þarf tvímæl-alaust að stækka og byggingar sem hon- um tilheyria á Hásbólialöðinni. Þetta láttau'sa stílhreima hús, getiur vitanlega efcfci emdiaiaust swarað kröfum tímans, þó að byggt væri af stórhug og framsýni á sinuim tím'a. Og hreint neyðarúrræði er, að bægja stúdientum frá háskóla- námi. Ég á stöbu si-nnium leið vest- ur í bæ, geng þá sbundum Hringbrautina, frá Mifciliatorgi að Þjóðminjasafndnu. Við öll- um sem fara þá leið, blasir við, sú ekkj al'lt of viðkunnan- lega staðreynd í skipuiiagsmál- um borgarinnar, að höll baind- anna við Hagatorg ber höfuð og hrikavaxnar axlir sínar jdir muisteri ísl. fræða og hámenn- ingar. Það er dins og Háskól- inn hverfi inn í þessa miklu byggingu. Hann er eins og vegg skjöldur á einmi lið hennar. Á þessu fer illa og þarf úr að bæta. Vegna þess hefuir mér dotitið í hug, hvort efcfci mætti bæta einmi hæð ofan á Háskól- ann til að bæta úr hiúseæðis- þrengsiiunum þar og jaifna met- im mi'll'i þessara tveggj’a stór- hýsa. Ef styrkur hússims leyfir slifca viðbót, þolir útlitið það mæta vel. — B.Sk. (gntinental OPtÐ ALLA DAGA (LÍKA SUNNUDAGA) FRÁ KL 8 TIL 22 GÚMMÍVmUSTOFAN HF. Skipholtí 35, Reykjavik SKRJfStOFAN: sími 306 88 VERKSTÆÐIÐ: sími310 55 OMEGA Nivada DI® JUpÍIUL PIEDPOnT Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Sími 22804 GANGSTÉTTARHELLUR Milliveggjaplötur — Skorstemsstein ar — beg- steinai — Garötröppustein ar — Vegghleösiu- ssteinax o. £I HELLUVER BústaSabletti 10 Sími 33545. FLUGSÝNINGIN 1969 FLUG 1.50 ÁR RUGSYNfNG KomiS á Flugsýninguna og kynnist stórkostlegri tæknibyltingu. Sýningin er opin dagiega fri kl. 2—10. AÐEINS 5 dagar eftir- Haldið áfram, viS höfum ekki ótakmarkaS an tíma! Jé, taktu þetta hálsmen niSur og iáttu þaS í kistuna! Nei, hún amma mín átti það! Þá verS ég aS slíta þaS af! Ef þú sneriir hano, þá ertu dauSans matur. Hver er svona merkileg ur meS sig? ÞaS er ég. MllllllllinilllillllllM ';í'iil!l!í!i!íl|||||frF —— Ef þetfa heldur áfram, getur hvor sem Ej= er skotiS á okkur. Og ekki myndi þaS hjálpa okkur viS aS finna ræningjana. Þeitia virSist hafa hepprrarf hjá þér Gi>s, ríSa hér fram hjá rétt fyrir neSan, ef ES Botler virðist hafa rekiS þá frá sér. Hjáip viS getum komiS þessum kletti af staS “ aSo mér hérna, vertu fljótur! Þeir munu . . . . þá mun harm taka meS sér skriSu! = TAKE IT OfFOR TLL TFAR OFF. AND7HAT mULPN'T HELPUS F/ND 7TJBWS71BRS WE LOSTAROUND NERB/ / 7H/M/ yOiK 7fXXFHXKBC> GUS/ •SUDESBBMS L/KE my/JEBinrtER orkrep 7NOSB TWJ GUNSL/NGERS ORFH/S LANP/ DREKI LÓNI A VlÐAVANGI Stjórn Bjarna Bjarni Benediktsson varð for sætisráðherra í árslok 1963. í þau rúmlega fimm ár, sem hami liefur farið' með stjórn, hefur verið til jafnaðar liag- stæðara árferði en á nokkrura fimm árum áður. Hcildarút- flutningur var t. d. 47% meiri til jafnaðar á ári á fimm ára tímabilinu 1964—68 en á næstu fimm ára tímabilinu á undan, 1959—63. Útflutningsverðið var einnig muri hagstæðara á síðara tímabilinu. Enginn ís- lenzkur forsætisráðherra hef- ur því fengið annað eins tæki- færi til að bæta lífsfcjörin og búa í haginn fyrir framtíðina og Bjarni Benediktsson. En hver eru svo lielztu vegs- ummerkin sem blasa við eftir fimm ára stjórn Bjarna: 1. í árslok 1963, þegar Bjarni varð forsætisráðherra, var næg atvinna í Iandinu og af- koma atvinnuvegaima sæmi- leg. Nú er atvinna af svo skornum skammti ,að hundr uð skólaimglinga hafa ebk- ert að gera. Staða atvinuu- fyiirtækjaima er stórum lakari en fyrir fimm ánun, þrátt fyrir stóriækkað kaup- gjald. 2. í ái'slok 1963 átti þjóðin 2600 millj. kr. gjaldeyris- sjóð miðað við núverandi gengi, en nú er hann raun- verulcga minni en enginn. f árslok 1963 voru erlendar skiddir 3700 miHj. kr., mið- að við núv. gengi, en nú munu þær konmar yfir 13000 milljónir. 3. f árslok 1963 var dollarinn skrá'ður á 42 íslenzkar krón- ur, en nú á 88 kr. Gildi krón unnar er rúmlega helmmgl minna nú en það var fyrir fimm árum, er Bjarni kom til valda. 4. f árslok 1963 nálguðust lífskjörin að vera nokkuð svipuð og þau voru i nálæg- um löndum. Nú erw þau orðin ntiklu lakari. Þannig mætti lengi rekja þetta áfram. l»að er ebki full- yrðijvg, heldur staðreynd, að enginn íslenzkur forsætisráð- hcrra hefur fengið eins gott tækifæri og Bjarni og engum farnasc ver. Ráðgjafinn Þess ber að geta, að Bjami er hér ekki einn í sök. Hann hefnr haft ráðgjafa, sem hann hefur trúað blint á. Sökum þess, að Bjarni cr manna fá- fróðastur um efnahagsmál, þrátt fyrir góða greind á ýms- um öðrum sviðum, hefur hann látið Gylfa Þ. Gíslasyni það al veg eftir að móta efnahafsstefn una. Það er Gylfj og ráðimaut ar hans, sem hafa stjómað gengisfellingunum, háu vöxtun um og rekstrarfjárskortinum, sem era höfuðorsakir atvinnu- leysisins og landflóttanum. Sameiginlega bera þeir Bjarni og Gylfj þannig ábyrgð á þvi, hvemig komið er. Ef þjóðin á að komast úr ógöngunum, þarf hún að losna við þá félaga báða úr stjómar- stoIuiHim. Þ.Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.