Vísir


Vísir - 31.08.1978, Qupperneq 4

Vísir - 31.08.1978, Qupperneq 4
 VISIR BLAÐBURÐAR- ^ BÖRN ÓSKAST Keflavík Uppl. í síma 3466 VÍSIR Styrkur til hóskólanáms í Sviss Svisnesk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa Islendingi til háskólanáms i Sviss skólaárið 1979-80. Ætlast er til aö umsækjendur hafi lokiö kandidatsprófi eöa séu komnir langt áleiöis i háskólanámi. Þeir sem þegar hafa veriö mörg ár i starfi, eöa eru eldri en 35 ára, koma aö ööru jöfnu ekki til greina við styrkveitingu. Styrkfjárhæöin nemur 800 svissneskum frönkum á mánuöi fyrir stúdenta, en allt aö 950 frönskum fyrir kandidata. Auk þess hlýtur styrkþegi nokkra fjárhæö til bókakaupa og er undan- þeginn kennslugjöldum. — Þar sem kennsla I svissneskum háskólum fer fram annaðhvort á frönsku eða þýsku, er nauðsynlegt aö umsækjendur hafi nægilega kunnáttu i öðru hvoru þessara tungumála. Þurfa þeir aö vera undir þaö búnir a á þaö veröi reynt meö prófi. Umsóknum um styrk þennan skal komiö til menntamála- ráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. nóvem- ber n.k. — Sérstök umsóknareyðublöö fást i ráöuneytinu. Menntamálaróðuneytið 25. ágúst 1978 Fimmtudagur 31. ágúst 1978 VÍSIR Sigurjón Sighvatsson og Atli Heimir Sveinsson kynna útgáfu plöturaöar meö sigiidum verk- um sem Hljóðriti mun standa fyrir. Visismynd JA. •<------------------——m. veröur gefin út plata með verk- um Atla Heimis Sveinssonar. Sagöi Atli að annars vegar væri um að ræða klarinetttrió, verk, sem upphaflega var pantað af dönskum pianóleik- ara. Hins vegar sagöi Atli aö ráð væri gert fyrir verki sem hann heföi sérstaklega samiö fyrir Rut Magnússon. Askell Másson verðúr með eina plötu i þessari röö og sagöi Askell að verkin væru flest ný nema „Lagasafn fyrir flautu og víbrafón”. A plötu Askels leikur Reynir Sigurðsson á vibrófón og HLJOÐRITI GEFUR UT „ÞYNGRI" TÓNLIST Fyrirtækiö Hljóöriti h/f I Hafnarfiröi hefur fyrirhugaö út- gáfu á plöturöö meö verkum is- lenskra tónlistarmanna og verkum erlendra listamanna leiknum af islendingum. Er hér um að ræöa sigild verk og nútimatónlist, en slik verk hafa ekki veriö fáanleg hér leik- in af islenskum listamönnum. Aö sögn Sigurjóns Sighvats- sonar hjá Hljóörita er stefnt aö þvi aö gefa út 5-10 plötur og er ætlunin aö reyna aö koma einni plötu út á mánuöi næstu 5 mánuöi. Þær plötur sem þegar hafa veriö ákveðnar eru plata meö Manuellu Wiesler flautuleikara þar sem hún leikur islenska og franska nútimatónlist, plata með Gisla Magnússyni pianó- leikara og Halldóri Haraldssyni pianóleikara er fyrirhuguö. Þá Manuela Wiesler á flautu. Þá er fyrirhuguö piata meö verkum Jóns Þórarinssonar og er gert ráð fyrir að það veröi fyrsta platan i rööinni. Listamennirnir réöu sjálfir efnisvali og munu margir hverj- ir hafa i hyggju aö halda kynningartónleika áöur en plöturnar koma út, þar sem verkin yrðu útskýrö. —ÓM Hegningarhúsið fríðað Gamla Hegningarhúsiö viö Skóla vörðustig var þann 18. ágúst s.l. friöað i B-flokki. Það táknar aö útlit hússins álmurnar til beggja hliöa svo og anddyri er friðaö. Það er mennta- málaráöuneytiö sem ákveöur þessa friöun hússins samkvæmt heimild i lögum og aö fengnum tillögum húsafriðunarnefndar. Hegningarhúsiö var byggt áriö 1876 en ekki er vitað hver var byggingarmeistari þess. I upphafi var húsiö byggt utantil I bænum og var eitt af sérkenni- legri húsum sinnar tiðar sökum byggingarstilsins. Hæstiréttur var þar haldinn lengi og sömu- leiðis bæjarþing. ÞJH LESIÐ í SJÁVARFRÉTTUM UM DÖNSKU SJÁVARÚTVEGS- SÝNINGUNA í REYKJAVÍK! b«1!,r'.'^mv1»íaand. '• U>l. 1978 4 ,.M W7 O • J Oanmork .........J De'n"4/s r Sér- hæfing ' tomleióslu IjósHél! fi'Ufio A S WÉMm _C< '° UM1. VO SJÁVARFRÉTTIR sjavarfréftir i!iffiaa»«lUr»em„|6rn,.v„ Ármúla 18, Rvík. Sími 82300

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.