Vísir - 31.08.1978, Qupperneq 14
14
Fimmtudagur 31. ágúst 1978 VISIR
Nýr doktor
Ingjaldur Hannibalsson
varði nýlega doktorsritgerð i
iðnaðarverkfræöi við Ríkishá-
skólann i Ohio í Bandarikjun-
um.
Ritgerö hans fjallar um
skipulagningu loðnulöndunar
á Islandi. Hann sýnir fram á
að auka má loðnuaflann á
vetrarvertið um allt að 30 pró-
sent ef nýjum aðferöum er
beitt við ákvörðun um löndun-
arstaði flotans.
Ingjaldur er 26 ára gamall,
sonur Hannibals Valdimars-
sonar fyrrv. ráðherra og
Hólmfriðar Ingjaldsdóttur
kennar. Hann hefur verið ráð-
inn deildarstjóri Tæknideildar
Félags islenskra iðnrekenda
en mun auk þess kenna við
verkfræði og raunvisindadeild
Háskóla Islands.
— KP.
Stjórn kvikmynda-
safnsins skipuð
KNÚTUR
FORMAÐUR
Stjórn kvikmyndasafns Is-
lands hefur verið skipuð.
Formaður stjórnarinnar er
Knútur Hallssonsem skipaöur
er af hálfu ráöuneytisins. Er-
lendur Sveinsson er skipaður
af hálfu kvikmyndagerðar-
manna, Magnús Jóhannsson
af hálfu kvikmyndasafnsins,
Arni Björnsson af hálfu þjóð-
min jasafnsins og Jón
Þórarinsson af hálfu Rlkisút-
varpsins.
Þá hefur stjórn kvikmynda-
sjóðsins einnig verið skipuð og
er Knútur Hallsson þar for-
maður. Hinrik Bjarnason er
skipaður i hana af hálfu kvik-
myndagerðarmanna og Stefán
Júliusson af hálfu fræðslu-
myndasafns rikisins.
ÞJH
■
■
HEpolíTE
stimplar,
slífar og
hringir
■
■
I
Ford 4-6-8 strokka
benzín og diesel vélar
Austin Mini
Bedford
B.M.W.
Buick m
Chevrolet
4-6-8 strokka
Chrysler
Citroen
Datsun benzin
og diesel
Dodge — Plymouth
Fiat
Lada — Moskvitch
Landrover
benzin og diesel
Mazda
Mercedes Benz
benzín og diesel
Opel
Peugout
Pontiac
Rambler
Range Rover
Renault
Saab
Scania Vabis
Scout
Simca
Sunbeam
Tékkneskar
bifreiðar
Toyota
Vauxhall
Volga
Volkswagen
Volvo benzin
og diesel
Þ JÓNSSON&CO
Skeifan 17
s. 84515-
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
BÍL ARYÐVÖRNhf
Skeifunni 17
Q 81390
■
I
Kópavogi
Simi: 76222
1000 fferm. sýningarsalur
Höfum pláss fyrir
nýlega bila
í sýningarsal
vegna mikillar sölw.
Höfum kaupanda að M. Benz
230 árg. f76-'77r beinskiptum.
StaðgreiÖsla fyrir góðan bil
Ekkert innigjald.
Opið til kl. 10 öll kvöld
BÍLAVARAHLUTIt
Cortina '68
Opel Kadett '68
Rambler Classic '65
Chevrolet Nova '67
Land-Rover '65
BÍLAPARTASALAN
Hofðatuni 10, simi 1 1397.
- Opið fra kl 9 6.30, laugardaga
kl. 9 3 oy sunnudaga k I 13
BILAVAL
Laugavegi 90-92
við hliöina á Stjörnubíó
VANTAK NÝllGA
BÍLA Á SKRÁ
MIKIL SALA!
Opið til kl. 22 Öll kvöld.
BILAVAL
Símar 19168, 19092
Bifreiðaeigendur athugið
Við lagfærum hemla á öllum gerðum bif-
reiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður
góða þjóríustu. Höfum ávallt fýrirliggjandi
hemlahluti f allar gerðir ameriskra
bifreiða á mjög hagstæðu verði.
STILLJNG HF.“ 1
31340-82740.
■■■■■ .... ■ ■■ —
0KEYPIS MYNDAÞJONUSTA
Opið 9-21
Opið í hódegi.iu og d iaugardögum kl. 9-6
Mercury Montego árg. '73
8cyi, 351 cub, sjálfskiptur, power stýri og brems-
ur. Brougham innrétting. Skipti. Skuldabréf eða
bein saia.
BILASALAN SPYRNAN
VITAT0RGI
milli Hverfisgötu og Lindargötu
Símar: 29330 og 29331 I
Plymouth Satelite station árg. '72
ekinn 78 þús. milur, 8 cyl, 400 cub, sjálfskiptur,
power stýri og bremsur. Ný sumardekk. Ctvarp
-I- segulband. Gott lakk. Verö kr. 1950 þús. Sam-
komulag. Skipti.
Plymouth Road Runner árg. '70
vél upptekin fyrir ári. Beinskiptur 4 gira, 8 cyl, 383
cub, mjög gott lakk. 2ja dyra. Útvarp + segul-
band. Ailur nýyfirfarinn. Skipti á ódýrari. Verð
aðeins 1950 þús. Samkomulag.
Volvo 144 s árg. '68
Ný búið að yfirfara vél og skipta um legur. Sjálf-
skiptur. Power bremsur. Nú sumardekk. Útvarp.
Gott iakk. Verð 1200 þús.
Datsun 220 dísel árg. '72
ekinn 30 þús. á vél. Power stýri. Gott lakk. Nýupp-
tekið drif og kúpling. öll dekk ný. Verö 1600 þús.
VW pick-up árg. '73
Ný skiptivél. Nýlegt lakk. 2 vetrardekk fylgja.
Skoðaður ’78. Verð 1400 þús.