Vísir - 31.08.1978, Side 21

Vísir - 31.08.1978, Side 21
 APÓTEK Helgar- kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 25. ágúst til 31. september verður i Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi NEYÐARÞJÓNUSTA Keykjavi-k lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Oarðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. (jrindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið- 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirðil.ög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Kgilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. llúsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. Olafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. ORÐIÐ Með þvi að það var Guð, sem i Kristi sætti heiminn við sig, er hann tilreiknaði þeim ekki yfirtroðslur þeirra, og fól oss á hendur orð sáttar- gjörðarinnar2.Kor. 5,19 SKÁK Hvitur leikur og vinn- ur. £ S4 ® t # tt .1 1 t JL t t t #£ t <$> . . c Hvítur 5 i r B e : Lipschuts Svartur : Schallop London 1886. 1. Dc4! Hxc4 2. Hxf8 mát. I dag er fimmtudagur 31. ágúst 1978/ 242. dagur flóð er kl. 05.13, síðdegisflóð kl. 17.26. y ársins. Árdegis- ) til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. I/EL MÆLT Hryggðin sameinar oss Guði — Dante BELLA Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Klönduós, lögregla 4377. isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Kolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. l’atreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Korgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. Vatnsveltulíllaiiir sími" '85477. Simabilanir simi 05. Rafmagnsliifanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. HEIL SUGÆSLA Keykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavarðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. Þér fer nú fram, Bella, hvað sem öðru liður. t gær stundirðu áöur en þú byrjaðir á æfingunum. Píckles (tœr) Blómkál gulrætur laukar gúrkur grænir tómatar Samtals 1 kg Kryddlögur: 3 pelar borðedik 600 g sykur 6 lárviðarlauf 6 tesk. heill pipar Skolið og hreinsiö græn- metiö. Hlutið blómkálið niöur og skeriö hitt græn- metið i fallega bita. Leggið grænmetið í saltpækil (150 g salt i hvern lftra af vatni) i 1/2 sólarhring. Takið það upp úr saltpæklinum og snöggsjóðiö i vatni. Snögg- kælið grænmetiö undir köldu rennandi vatni eöa vatni með ismolum i. Kryddlögur: Setjið borðedik, sykur, lár- viöarlauf og pipar i pott. Látiö suðuna koma vel upp i leginum, þrisvar sinnum og kælið hann á milli. Leggið grænmetið I krukk- ur, þvegnar úr sótthreins- andi efnum t.d. bensósúrt natrón eða Kódalon. Hellið köldum leginum yfir græn- metið og lokið krukkunum. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir GENGISSKRÁNINGa 1 Bandarikjadollar .. 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur ... 100 Norskar krónur .... 100 Sænskarkrónur ... 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar .. <> .2? £ 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar .... 100 Gyllini 100 V-þýsk mörk 100 Lirur § j* 100 Austurr. Sch 100 Escudos 100 Pesetar <r 100 Yen 31. ágúst — 3. sept. Norð- ur fyrir Hofsjökul. Ekið til Hveravalla. Þaðan norður fyrir Hofsjökul til Laugafells og Nýjadals. Gengið i Vonarskarð. Ek- ið suöur Sprengisand. Gist i húsum. Farar- stjóri: Haraldur Matthiasson. Farmiöasala og nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Ferðafélag tslands Föstud. 1.9. Aðalbláberjaferð til Húsavikur. Berjatlnsla, landskoðun, Svefnpoka- pláss.. Fararstj.. Sólveig Kristjánsdóttir. Farseðl- ar á skrifst. Lækjarg. 6a simi 14606. Laugardaginn 24.6. voru gefin saman I hjónaband Auður Eggertsdóttir og Gunnar Jóhannsson. Þau voru gefin saman af séra Árna Pálssyni i Kópavogs- kirkju. Heimili ungu hjón- anna er að Engihjalla 7 Kóp. Ljósmynd MATS — Laugavegi 178 1. júll voru gefin saman I hjónaband Nina Jónsdóttir og Kristján Bergsson. Þau voru gefin saman af séra Þorsteini Björnssyni I Fri- kirkjunni. Heimili ungu hjónanna er að Rauðalæk 9. Ljósmynd MATS— Lauga- vegi 178. Ágústhefti tima- ritsins SAMÚEL er komið út. Meðal efnis f blaðinu er grein um afdrif skáksnill- ingsins Bobby Fischer frá þvi að heimsmeistaraein- viginu I Reykjavik lauk 1972. Þá er bráöskemmtilegt viðtal við söngvarann og lagasmiðinn Gylfa Ægis- son, og fyrsti þátttakand- inn I keppninni um titilinn „Ungfrú Hollywood” er ky nntur. Af öðru efni má nefna myndaseriu af nektardans- meynni Susan þar sem hún baðar sig i Læragjá, fróö- lega og itarlega grein um fikniefnamál hér á landi, þar sem meðal annars er rætt viö nokkra innflytj- endur fiknicfna, og ótal margt annaö efni. FELAGSLÍF Nemendur Kvennaskólans i Reykjavik eru beðnir aö koma til viötals i skólann mánudaginn 4. september. Þriðji bekkur og annar bekkur á uppeldisbraut kl. 10 og fyrsti og annar bekk- ur kl. 11. — Skólastjóri Arbæjarsafn er opið sam- kvæmt umtali. Simi 84412 kl. 9- 10 alla virka daga. M Hrúturinn 21. mars —20. apri Taktu mikið tillit til tilfinninga annarra forðastu allar dylgjur sem gætu sært þær. v /' Nautiö j 21. april-21. mai Líttu 1 eigin barm og athugaðu hvortekki sé langt siöan þú hefur heimsótt vin þin eða ættingja sem dvelst á sjúkrahúsi eða elli- heimili. Tv iburarnir 22. mai—21. júni Þú ert með alhress- asta móti i dag, þú ferð likast til á skiði eða tekur þátt I ein- hverjum útiíþróttum. Flýttu þér hægt. Krabhinn 21. júní—23. júli Þér hættir til að vera of ihaldssamur (söm) I dag. Þú kemst að leyndarmáli en var- astu að láta það fara lengra. Vertu ekki nöldrunargjarn (gjörn). Ljóniö 24. júli—23. ágúst Þér verður ögrað i dag. Þú eykur mennt-’ un þina á sviði mann- legra samskipta. Vertu ekki of hvasst- yrt(ur) og launaðu illt með góðu. Meyjan 24. ágúst— 23. sept Láttu alla njóta sann- mælis og hrósaðu þeim sem eru hróss veröir. Sælla er aö gefa en þiggja. Kvöld- ið verður varasamt, brenndu þig ekki. Vogin 24. sept. —23 oki Astvinur þinn krefst mikils af þér i dag, sérstaklega viövikj- andi veraldlegum hlutum. Settu viðsjár- verða hluti þar sem börn ná ekki til. Drekinn 24. okt.— 22. nóv Láttu smærri vanda- mál ekki hafa áhrif á allt þitt lif I dag. Fjöl- skyldan krefst mikils af tima þinum i dag. Skemmtu þér i kvöld. Bogmaöurir.n 23. nóv.—21. úes. Vandaðu meira til klæðaburðar þins i dag og hegðaðu þér vel. Hneykslaðu ekki fólk meðþvi að vera of hreinskilin(n). Steingeitin 22. des.—20 jan. Þetta verður skemmtilegur dagur og mjög vel til ásta fallinn. Hættu ekki við ólokiö verk og hlauptu ekki úr einu i annað. Vatnsberinn 21.—19. febr. Flýttu þér ekki of mik- ið i dag, keyrðu var- lega. Gættu að hvar þú stigur til jaröar, bananahýði felast alls staöar. Fiskamir 20. febr.—20.%mars" Þú þarft að bæta úr gömlum mistökum i dag. Forðastu allan rógburð og trúðu ekki kjaftasögum. Þetta veröur rómantiskt kv öld. tJtivis t

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.