Vísir - 31.08.1978, Síða 22

Vísir - 31.08.1978, Síða 22
22 Fimmtudagur 31. ágúst 1978 Víí Kindalappir nýttar til áburðar" n — prófessor við þýskan landbúnaðar- háskóla telur œskilegt að nýta þœr 4 millj. kindalappinsem kastað er hér árlega ..Kindalappir eru nýttar i minu heimalandi til áburöar. Þær eru malaðar niöur og unnar i duft, sem er svo hægt aö blanda saman viö önnur efni, ef vill. Einnig er hægt aö nota hrá- efniö eitt sér, en þaö hefur gefiö góöa raun scm áburöur t.d. i skrúögaröa og gróöurhús”, sagöi doktor Manfred Hoffmann prófessor viö Landbúnaöarhá- skólann i Munchen i Vestur- Pýskalandi i samtali viö Visi. Doktor Hoffmann var staddur hér i boöi Kannsóknarstofn- unarinnar Neöri-As i Hvera- gcröi en forsvarsmaöur hennar cr Gisli Sigurbjörnsson. Hér á landi er um fjórum milljónum kindakappa kastaö árlega. Doktor Hoffmann taldi eölilegt og æskilegt að þær væru nýttar á einhvern hátt t.d. til áburðar. Hann sagði að.Vestur- Þýsk stjórnvöld legðu á það si- fellt meiri áherslu aö fullvinna allar afurðir og endurnýta eins og kostur væri. Fjárveitingar til rannsóknarstarfs i þessu sam- bandi hafa þvi farið vaxandi frá ári til árs. Við Landbúnaðarhá- skólann i Munchen er unnið mikið rannsóknarstarf á öllum sviðum landbúnaöar og doktor Hoffmann hefur m.a. gert til- raunir með að fullnýta úrgang frá sláturhúsum. „Aburður sem unnin er úr lif- rænum efnum er talinn mun æskilegri en sá sem unnin er úr efnasamböndum. Bæði er árangurinn mun betri og eins hefur það komiö fram að hann er mun æskilegri fyrir gróður- inn en tilbúinn áburður. Að visu getur áburöur sem unnin eru úr t.d. kindalöppum verið sein- virkari en aörar tegundir, en uppskeran verður meiri og betri með árunum. Hér vinnum við með langtimasjónarmiö i huga ”, sagði doktor Hoffmann. ,/Athyglisverö Landbúnaðarsýning". ,,Ég haföi mjög gaman að þvi að sjá Landbúnaðarsýninguna sem var á Selfossi. Það furðar mig hve fjölbreytnin var þar mikil. Þar sem vakti sérstaka athygli mina á sýningunni var súrheysturn sem Einar Guö- jónsson hafði smiðað. Hann var þannig gerður að allt loft var sogað úr turninum og þannig fékkst meira pláss fyrir heyiö og ekki þarf að biða eftir þvi að það sigi. Þetta er ekki til i minu heimalandi og ég get vel hugsað mér að þetta eigi mikla framtiö fyrir sér. Ég hef gert nokkra pislta fyrir útvarpiö i Bæjara- landi um ýmis mál sem tengjast landbúnaði og ég tók viðtal við Einar sem ég ætla að nota i þennan þátt. Aöur hef ég gert þátt um islenska hestinn”, sagði doktor Hoffmann. —KP. Doktor Mandred Hoffmann er prófessor viö Landbúnaöarháskólann f Múnchen i Vestur-Þýskalandi. (Þjónustuauglýsingar 3 verkpallaleiq sál umboðssala Sl.ilverkp.ill.ir lil hversk'on.ir vnMi.ilds oy m.ilniny.irvmrHi v" > VSA Viður kenndur nryyyistiiin.iður S.innyiorn leiy.i Vf f-Jkl’AUAIÍ II fSKilMOI UNDlHSIOIXJU H F VIÐ MIKLATORG.SÍMI 21228 SKJARINN SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. V" 0 Bergstaöastræti 38. Dag- og helgarsimi 21940. kvöld- Þak h.f. auglýsir: Snúiðá verðbólguna, tryggið yður sumar- hús fyrir vorið. Athugið hið hag- stæða haustverð. Simar 53473, 72019 og 53931. Klœði hús með óli , stóli og jórni. Geri við þök. Fúaviðgerðir, og allar almennar húsaviðgerðir Upplýsingar í sima 13847 Loftpressuvinna vanur maður, góð vél og verkfœri Einar Guðnason simi; 72210 Er stiflað? Stifluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör- ™ um, baökerum og niöurföllum, not- um ný og fullkomin tæki. rafmagns- snigla. vanir meiin. L’pplýsingar i sima 43879. Anton Aöalsteinsson < ^> > bvGgingavoruk Simi: 35931 Tökum aö okkur þaklagnir ú pappa i heitt asfalt á eldri hús jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar viö- geröir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaöer. Fljót og góö vinna sem fram- kvæmd er af sérhæföum starfsmönn- um. Einnig allt i frystiklefa. Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi Járnklæöum þök og hús, ryöbætum og málum hús. Steypum þakrennur, göngum frá þeim eins og þær voru I út- liti, berum i gúmmíefni. Múrum upp tröppur. Þéttum sprUngur i veggjum og gerum við ails konar leka. Gerum viö grindverk. Gerum tilboö ef óskað er Vanir menn.Vönduö vinna. Dppl. i síma 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7 á kvöidin. Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stíflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Not- um ný og fullkomin tæki rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum að okkur viðgeröir og setjum niður hreinsibrunna vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR Beltaborvagn til leigu knúinn 600 rúmfeta pressu, i öll verk. Uppl. i sima 51135 og 53812 Rein sf. Breiðvangi 11, Hafnarfirði. Garðhellur Garðhellur til sölu HELLUSTEYPAN Smárahvammi við Fifuhvammsveg Kópavogi. Uppl. i sima 74615 <> Húsaþjónustan sf, mAlningarvinna Tökum að okkur alhliöa málaraverk. Utanhúss og innan, útvegum menn i allskonar viðgerðir svo sem múrverk ofl. Finnbjörn Finnbjörnsson Málarameistari simi 72209 «6- Fjarlægi stiflur úr niöurföllum, vösk- um, wc-rörum og baökerum. Nota fullkomnustu tæki. Vanir memi. Hermann * Gunnarsson Sími 42932. A. Pípulagnir Nýlagnir, breytingar. Stilli hitakerfi, viðgerðir á klósettum, þétti krana, vaska og WC. Fjarlægi stifl- ur úr baði og vöskum. Lög- giltur pipulagningameist- ari. Uppl. i sima 71388 til kl. 22. Hilmar J.H. Lúthersson Tökum að okkur hvers kyns jarðvinnu. Stórvirk tæki, vanir menn. Uppl. í sima 37214 og 36571 < < Pípulagnir Tökum að okkur viðhaid og viðgeröir á hita- og vatnslögnum og hreinlætis- tækjum. Danfoss-kranar settir á hita- kerfi. Stiilum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Erum pipuiagninga- menn og fagmenn. Símar 86316 og 32607. Geymiö augiýsinguna. Sólaðir hjólbarðar Allar stœrðir ó fólksbíla Fyrsta flokks dekkjaþjónusta Sondum gegn póstkröfu BARDINN HF. ^Armúla 7 — Simi 30-501 kr J.C.B. Traktorsgrafa til leigu. Uppl. í síma 41826 Setjum hljómtœki og viðtœki í bílo Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta.yj^. i v* Miðbæjarradíó Hverfisgötu 18 — S. 28636 J

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.