Vísir


Vísir - 31.08.1978, Qupperneq 24

Vísir - 31.08.1978, Qupperneq 24
VÍSIR ' Fimmtudagur 31. ágúst 1978 Stiórnarmyndunarviðrœðurnar: Hörð átök hjá Alþýðuf lokki „Rlkisstjórnarflokkarnir hafa ekki sameiginlega stefnu I utanrfkismálum og verOur stefnan óbreytt I grundvallar- atriöum og verftur eigi gerft breyting þar á nema sam- þykki allra rlkisstjórnarflokkanna komi til” segir I mál- efnasamningi hinnar nýju rlkisstjórnar. Þá segir enn fremur i sérbókun frá Alþýftubanda- laginu: „Það skal tekift fram að Alþýftubandalagift er andvigt aðild tslands aft Atlantshafsbandalaginu og dvöl hersins i landinu. Ekki verfta heimilar neinar meiriháttar framkvæmdir á yfirráftasvæfti varnar- liftsins.” Akveðið er aft stofnuft verði sérstök nefnd. sem eigi aft afla gagna og eiga viöræöur viö erlenda aöila um utanrikismál. Allir flokkar samþykktu i gærkveldi aft ganga til þessa stjórnarsamstarfs. Flokkstjórn Alþýftuflokks- ins samþykkti meft 30 at- kvæðum gegn 12, flokks- ráftsfundur Alþýftubanda- lagsins samþykkti grund- völlinn með 104 atkvæöum gegn 19 og i Framsóknar- flokknum var grundvöllur- inn samþykktur einróma. —ÓM Sighvatur Björgvinsson um andstöðu sína við stjórnina: „Vantar lOþús- umf miHjón- ir nœsta ár" — kaldhœðni ef Olafur verður forsœtisráðherra „Ég greiddi atkvæfti gegn stjórnarsamstarfi á þessum grundvelli vegna þess aö á þeim tak- markaöa tima, sem var til stefnu, fékkst ekki svigrúm til aft semja um aftra efnahagsstefnu. Þaft er stefnt i skuldasöfnun vift Seölabankann út árift 1978,” sagfti Sighvatur Björgvinsson alþingis- maður,en hann var einn af þeim þingmönnum Al- þýftuflokksins sem greiddu atkvæöi gegn samstarfsyfirlýsingu flokkanna þriggja. „1 sambandi viö þau úrræfti sem rætt er um, þá vantar 10 þúsund milljón- ir árift 1979, aft minnsta kosti,til aft brúa bilift. Þaft er engin samstaöa um hvernig á aft afla fjárins. Þaft er einnig mjög vafa- samt, jafnvel þó hægt verfti aft útvega þetta fé, aft þaft komi aft notum.” 1 annan staft kvaöst Sig- hvatur telja þaft „kald- hæftni að sá maftur sem ég held að Alþýftuflokkur- inn hafi unnift sinn kosningasigur gegn, skuli nú aft loknum kosningun- um vera leiddur til for- ystu meft þjóftinni af Al- þýftuflokknum sjálfum.” Vilmundur Gylfason lýsti því yfir i blaðavifttali i morgun aft hann liti á sig sem „frjálsan þing- mann” hvaft afstöftu til rikisstjórnar Ólafs Jóhannessonar snerti. Þriftji þingmaftur Al- þýftuflokksins sem greiddi atkvæfti gegn stjórnarsamstarfinu i gærkveldi var Bragi Sigurjónsson. —BA Stefna nýju stjórnarinnar: Skiptar skoðanir Gunnar: „Geff enga umsögn" „fcg vil ekki gefa neina umsögn á þessu stigi máls- ins”, sagfti Gunnar Thor- oddsen. formaftur þing- flokks Sjálfstæftisflokksins vift Visi i inorgun. er hann var beftinn aft segja álit sitt á þeirri vinstri stjórn er nú virftist hafa verift mynduö. Ekki tókst aft ná sambandi vift Geir llallgrimsson I morgun. Gylffi vill ekkert segfa „Ég óska ekki eftir aft láta hafa neitt eftir mér um þetta,” sagfti Gylfi^er hann var inntur eftir þvl hvort hann vildi tjá sig um at- kvæftagreiftslu sina á fundi flokksstjórnar Alþýftu- flokksins i gær, en hann var einn af tólfmenningunum sem greiddu þar atkvæfti á móti m álefnagrund velli rikisstjórnar Ólafs Jó- hannessonar. — BA Nýja strætisv.agnahúsift á Hlemmi vcrftur formlega tekift í notkun siftdegis Idag vift sérstaka athöfn, sem fer fram i húsinu. Þaö verfta mikil viftbrigfti fyrir strætisvagna- farþega. sem oft þurfa aft biöa nokkurn tima eftir vagni á Hlemmtorgi, aft fá aft fara inn i nýja húsift, ekki síst meft tilliti til þess aft haust og vetur nálgast óftfluga. Visismynd: GVA Skólar i þéttbýli eru að heffja göngu sina ■ Nœr 50 þúsund nemendur i ■ grunn- og framhaldsskólum Grunnskólar i þéttbýli og allir Laugavatni hefja göngu sina nú i fyrstu mennta- og fjölbrautaskólar landsins vikunni i september. nema menntaskólarnir á Akureyri og Mennaskólarnir á Akureyri og Laugavatni og grunnskólar i dreifbýli hefjast hins vegar ekki fyrr en i lok september efta byrjun október. Búist er vift, aft fjöldi nemenda i . grunnskólum þetta skóla- ár veröi um 42.500, þar af fjögur þúsund i forskóla, en i mennta- og fjöl- brautaskólum sex til sjö þúsund. Aft sögn Sigurftar Helgasonar, deildar- stjóra i grunnskóladeild Menntamálaráöuneytis- ins, hefur ekki borift á neinum kennaraskorti i þetta sinn. Aft visu á eftir aft skipa i sjötiu kennara- stöftur viö grunnskóla, aftallega grunnskóla dreifbýlisins. Umsóknir hafa hins vegar borist um þessar stöftur, en skóla- nefndir bifta átekta til aft vita hvort ekki berast umsóknir frá kennurum meft full réttindi. 1 fyrra voru kennarar, sem ekki höfftu full kenn- araréttindi, um 25.3% af föstum kennurum . Sigurftur sagfti aft allt benti til þess aö þetta hlutfall yrfti minna næsta ár. „Svo er auftvitaft þess aft gæta aö enda þótt t kennarar hafi ekki full kennararéttindi, eru þeir ; flestir vel menntaöir menn, meft háskólapróf I ; sinum kennslugreinurri ” | sagfti hann. Oft skortir þá aftein próf i uppeldis- og kennslufræfti til aft teljast | hafa full réttindi.” —AHO E ■ ■ H B ■■■■■■■■ t—i ■■ Afstafta forystumanna launþegafélaga til stefnu þeirrar rikisstjórnar sem tekur vift á morgun, I efnahags- og kjaramálum, virftist vera nokkuft misjöfn. Visir ræddi i morgun viö sex forystumenn stórra verka- lýftssambanda og spuröi þá álits á kjaramálastefnu rikis- stjórnar ólafs Jóhannessonar. „Lit þetta björtum augum” „Ég tel aö menn liti þetta almennt björtum augum, og muni fagna þvi aft kjarasamningarnir verfti framlengdir út allt næsta ár” sagfti Benedikt Davifts- son, formaftur Sambands byggingamanna. „Hins vegar höfum vift ekki hald- iö fund um þetta enn, en i dag mætum viö á fund sem haldinn verftur á vegum Al- þýöusambandsins um þessi mál. Eftir þaft má búast vift aö málin fari aö skýrast.” „Göngum ekki að óbreyttum kjara- samningum” „Fyrirhugaö þak á visi- tölu skiptir út af fyrir sig ekki miklu máli fyrir okkur en á hinn bóginn getum vift ekki gengift aft þvi aft kjarasamningarnir verfti óbreyttir út allt næsta ár” sagfti Björn Þórhallsson formaftur Landssambands islenskra verslunarmanna. „Grunnkaup okkar um- bjóftenda þarf aft hækka um 9-59% til þess aö þaö verfti jafnhátt launum starfs- manna i BSRB fyrir sömu störf. Þessa hækkun þyrft- um vift aft fá, áöur en þaö kemur til umræftu af okkar hálfu aft framlengja kjara- samningana. Hins vegar er þvi ekki aft neita aft hluti af fyrirhuguftum ráöstöfunum nýrrar rikisstjórnar i kjaramálum kemur til móts viö kröfur verkalýös- félaganna, og hlýtur sá hluti aö fá jákvæftar undir- tektir allra launþega.” „Vitum ekki hvað þetta þýðir fyrir Sjómannasam- bandið” „Eg get ekki tjáft mig um þetta nú, þvi aö vift höfum ekki fengift nægar upp- lýsingar um, hvaö þessar ráftstafanir þýfta fyrir okk- ur” sagfti Óskar Vigfússon, formaöur Sjómannasam- bandsins. „Launauppbygg- ing fiskimannastéttar er ólik launauppbyggingu launafólks i landi og er þvi ógerlegt fyrir okkur aft draga neinar ályktanir af þeim upplýsingum sem fyrir liggja. Fundir verfta haldnir i dag meö Alþýftu- sambandi Islands og stjórnum allra landssam- banda og ég vona aft þar muni eitthvaft liggja fyrir sem hægt er aft fóta sig á.” F ormannaráð- stefna ákveður af- stöðu BSRB „Formannaráöstefna hefur verift boftuft hjá BSRB og á þeirri ráftstefnu veröur fjallaft um þær hug- myndir sem fram hafa komift i launamálum hjá forystumönnum þeirra flokka sem nú reyna stjórnarmyndun”, sagöi Haraldur Steinþórsson, hjá BSRB, í morgun. A fundinum eiga rétt til setu um 73 manns. Fundur- inn hefst kl. 17 i dag. „Búið að blekkja fólk” „Þaft er búiö aö blekkja fólk meft því aft setja fram alls konar dæmi og telja þvi trú um aö verftlagsbætur auki launamismun. Ef stjórnmálamenn taka upp á sitt eindæmi aö ganga frá kjarasamningi, þá eru þaö þeir sem bera ábyrgöina, þar hafa launamenn hvergi komiö nærri”, sagfti Jónas Bjarnason, hjá Bandalagi háskólamanna, i morgun þegar hann var spurftur álits á þeim hugmyndum sem komift hefftu fram 1 sambandi vift kjaramál hjá forystumönnum þeirra flokka sem nú reyna stjórnarmyndun. Jákvæð afstaða ASí „Miöstjórnin lýsir já- kvæftri afstöftu til þeirra atrifta sem forystumenn þeirra flokka sem standa aft stjórnarmyndunarvift- ræftum settu fram vift vift- ræðunefnd ASl”, sagöi Snorri Jónsson hjá ASl i samtali viö Vísi i morgun. r-IAHO—KP SMAAUGLÝSINGASÍMINN ER 86611 !§m á a Ugiýslng amóttuka :alla virka daga frá 9-22. Laugardaga frá 9-14 og sunnudaga frá 18-22.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.