Tíminn - 06.09.1969, Page 2

Tíminn - 06.09.1969, Page 2
TIMINN LAUGARDAGUR 6. september 1969. 2 Frá fundinum á Húsavík um lœknadeiluna. (Tímamynd) Krafa Húsavíkurfundarins tii sjúkrahússtjórnar: Daníel áfram, eða stfórnin fari frá Reykjavrk, föstudag. f gærkvöldi var almennur borg arafundur haldinn í félagsheimili á Húsavík. Fundurinn var haldinn út af hinni landsfrægu deilu, sem riísiS hefur vegna brottrekstrar Dtpíels Daníelssonar, yfirlæknis Björgvin Vilmundarson Jónas Haralz Nýir banka- stjórar Á fundi bankaráðs Landsbanka íslands, sem haldinn var í dag, var samþykkt að ráða bankastjóra í stað Péturs heitins Benediktsson ar og Jóns Axels Péturssonar, þá Jónas H. Haralz, hagfræðing og Björgvin Vi'lmundarson, aðstoðar bankastjóra. Tekur Björgvin við störfum strax, en Jónas þann 1. nóvember n. k. sjúkrahússins á Húsavík. Fundur inn var sóttur af miklu fjölmenni frá Húsavík og nærliggjandi sveit um. Stjórn sjúkrahúss Húsavíkuir var boðið á fundinn, en þáði ekki að koma fram málsvörn á þess um fundi. Þar var enginn mættur af hennar hendi svo vitað væri. Að loknum umræðum var svo- felild fundarályktun samþykkt með sambljóða atkvæðum, og skyidi hún afhendast stjórn sjúkrahúss ins að morgni næsta dags, og stjórninni um leið gefinn 2—3 daga frestur á svari. Yfirlýsingin hljóðar svo: „Til stjórnar sjúkrahúss Húsa vífcur, c/o Hr. Þormóðuf Jóns- son. — Eftirfarandi tillaga hefir í dag verið samþykkt með 615 atkvæðum mótatfcvæðalaust á al- mennum fundi á Húsavíik: Almennur borgarafundur fyrir Húsavík og nágrannasveitir, hald inn á Húsavík 4. september 1969, samþykkir að gera þá kröfu til stjórnar sjúkrahúss Húsavíkur, að hún afturkalli þegar í stað og án skilyrða uppsögn á starfi Dan íels Daníelssonar, sem er yfir- 370 millj. || eldsvoða NTB-Tromsö, föstudag. Stórbruninn, sem var í Tromsö í Noregi 14. maí í vor, olli tjóni, sem nemur um 370 milljónum íslenzkra króna, að því er fram kemur á trygginga skýrslum, scm nú hefur verið gengið frá. Er þelta mesta verð mætatap í bruna í Noregi síð- an I stríðinu. Fram kemur í trygginga- dkýrslunum, að 10—15 trygg- ingafólög eiga þarma hllut að máli, en stærstur mun þó hkat ur norska Bruinabótaféiagsms, sem mun þuirfa að greiða um helminig upphæðiarinniar. Næstmesti bruni í Noregi síðan á stríðsárunu.m varð í fyrra þegar emaleringarverk- smiðjia í Osló bratnn, en þar fóru verðmæti fyrir um 270 mffljlómir. ———------------------a læknir við sjúkrahús Húsavfkur, þar sem augljóst er, að sá er vilji alis þorra íbúa á starfssvæði sjúkrahússins. Sjái stjórnin sér ekki fært að verða við þessari kröfu, þá segi hún tafarlaust af sér störfum." .... ú. Undir þetta rituðu fyndarWór arnir Baldvin Baldursson og Kári Arnórssoin, og ritarar hans, Örn ólf ur Örnólfsson og Þórður Árnason. Fundurinn fór mjög vel og skipulega fram. Fluttar voru þrjár aðalræður, en síðan þegar vitað var að málssvarar sjúkrahússtjórn ar voiru ekki á fuindinum, var ræðu tími takmarkaður vegna fjölmenn is. Engin andmæli kom fram í ræðum manna. Fundurinn stóð í rúma tvo tima, en honum lauk méð samþykkt fyrrgreindrar álykt unar. Skildu KR-inga eftir! KIp-Reýkjiavík, föstudíaig. KR-ingar lentu sem kunnugt er í erfiðleikum með að komast til Vestmannaeyja að leika við ÍBV á miðvikudaginn, og fóru því ekki fyrr en daginn eftir, eða í gær. Leigðu þeir flugvél til fararinnar, og fylltu hana bæði með eigin leikmönnum og öðrum. Áttu flug- vélin að bíða eftir þeim f Eyjum þar til leiknum væri iokið, og flytja þá samdægurs til lands aft- ur. Úr ,þessu varð þó ekki, og urðu þeir að dúsa í Eyjum í nótt en komu tii Rvíkur f morgun. Ástæðan muin vera sú, að á meðan KR-ingar lóku við Eyja- menn, var véld-n send til Reyfcja- víkiur með vörur. Var hún noklk- uð lengi í þeirri ferð, og leiknium því lokið fyrir aUnokknu þegar hiún kom afifcur til Eyja. Þegar vélin lofcs lemti, oig KR- ingar höfðu beðið nokfcuð lemgi eftir henni, kom flrjigmaðurinn til þeirra og tillkynmti þeim að hann væri búimm með sinm vimmntiima .þamm diaginn, og færj ekki flet fyrr en daginn eftir. Fékkst hamm efcfci ofiam af þessu, og urðu KR-imgar því að dúsa í Eyjium — á kostnað ®ugfélagsins — þar til í morgrjm, að beir femgu loks flugferð til borgarinnar. Héraðsmót Framsóknarmanna í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu Héraðsmót Framsóknarmanna í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu verður á Röst á Hellissandi sunnu daginn 14. september og hfst M. 9 síðdegis. Ræður flytja Einar Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokks- ins, og Alexander Stefánsson, sveitarst jóri. Hin landsfræga hljómsveit Ingi mars Eydal ásamt Helenu og Þor valdi leikur og syngur. — Fram sóknarfélögin. Einar Alexander Flugdagurinn er í dag (vonandi) SB-Reykjavík, föstudag. Flugdagurinn verður á morgun, en honum var frestað vegna ó- hagstæðs veðurs á sunnudaginn var. Dagskráin verður mjög fjiil breytt og gefst fólki kostur á að sjá og skoða ýmsar gerðir fiug véla. Herculesflugvél frá Kefla víkurflugvelli mun sýna björgunar æfingar, svo framarlega scm eklti verður of hvasst. Einnig vcrður flugsýningin opin og fer nú hver að verða síðastur, því sýningin verður ekki framlengd. Dagskrá flugdagsins hefst með stuttu ávarpi forseta flugmálaráðs Björns Jónssonar, en siðan verð uri sýningarflug. FUúga íslenzkar Augvélar hópfiug m verða 2—4 í hverjum hóp, en alls munu tæp lega 30 vélar taka þátt í þessu flugi. Fyrst fljúga þær elztu og minnstu og verður raðað í hópana eftir gerðum og flughraða vélanna. Jafnóðum og vélarnar fljúga fram hjá áhorfendasvæðinu verður sagt nokkuð frá þeim og gefnar skýringar á sýningaratrið um. Áhorfendasvæðið verður af- girt framan við gamla flugturn inn á Reykjavíkurfiugve'liinum og þar verður komið fyrir hátalara- kerfi. Ef áætlun stóru flugfélag anna leyfi, gefst fólki kostur á að sjá Rolls Royce og Boeing 727 flýgur á íslandi er Dougias DC-3 þarna. Elsta flugvélagerð, sem Dakota og virðist húnn enn í fullu fjöri og er í áætlunarflugi. Þá munu sjást þarna ýmsar gerð ir stórra flugvéla frá varnarliðinu orrustuþotur af gerðinni F-102 munu sýna fórmation-flug, en þær vélar eru hljóðfráar. Þó munu þær ekfci fara gegnum hljóðmúr inn að þessu sinni, þar eð það myndi valda rúðubrotum í húsum. Eftir flugsýninguna mun Hercu- les-flugvél frá varnarliðinu, búin björgunartækjum til að taka menn Símaskráin tekur giidi í kvöld Athygli simnotenda skal vakin á því að símaskráin 1969 tekur gildi í kvöid á Reykjavíkursvæð inu. Frá sama tíma fellur úr gildi símaskráin 1967. Símnotendur eni vinsamlegast beðnir að eyðilcggja gömlu skrána. Notkun hennar get ur valdið trufluiium og óþægind um vegna fjölda númerabreytinga, sem orðið hafa frá því að hú.n var gefin út. Þá er lokið stækkun 2000 síma númera við Miðbæjarstöðina í Reykjavík, númeraserían 25000 og 26000 Vegna breytinga í jarðsíma kerfi verður tímabundið sam- bandsleysi og truflanir á símum í Garðáhreppi aðfaranótt sunnudags ins 6. september. upp af jörðinni, en í þetta sinn mun verða notuð brúða. Efcki verður þó hægt að framfcvæma það, nema veður verði stillt og rólegt. Geta má þess, að verði hvasst á morgun, er hægt að senda KZ-3 flu'gvél upp í loftið og láta hana næstum standa þar kyrra, því sú tegund getur flogið mjöig hægt. Um kl. 15.15 mun síðan befjast svifflugsýning, en henni hefur ver ið frestað hvað eftir annað vegna v-eðurs. Ráðgert er að sýna bæði spiltog og flugtog. Síðan mun Elieser Jónsson sýna listflug á tékkneskri fllugvél. Að lokutn verð ur svo fallhlífastökk, ef veður leyfir, og lýkur dagskránni um 4 leytið. Fólki mun gefast kostur á að skoða nokkrar flugvélar á eftir, þar má nefna Orion-vélar af gerðunum Super-ConsteMation og Lockhead Electra. Við æfinga- þotu af gerðinni T-33 verða reist ir sti'gar, þannig að ganga má yfir vængina og líta niður f stjórnklefann. Vilhjálmur Þór Sjötugur 1. sept Hinn 1. september síðastliðinn átti Vilhjálmur Þór sjötugsaf- mæli. Hann hefur gengt fjölmörg un. þýðing'armiklum trúnaðarstörf um um ævina, en nú síðast eða árið 1964 varð hann einn af banka stjórum Alþjóðabankans. Hann lét af því starfi á síðastliðnu vori, og er viðskiptalegur ráðunautur bankans á Norðurlöndum. Afmæl ís Vilhjálms Þórs verður nánar getið í íslendingaþáttum Tímans.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.