Tíminn - 06.09.1969, Síða 8

Tíminn - 06.09.1969, Síða 8
8 TIMINN LAUGARDAGUR 6- scptember 1969. HVAÐ ER IÐNAÐARHÖNNUN? Norrœna húsið og félag íslenzkra iðnrekenda reyna aS sýna það i samvinnu við Norsk Designcentrum í Osló. Sýningin nær til hluta norskra iðnaðarvara, sem tengið hafa viðurkenningu Norsk Designcentrum fyrir góða hönnun. Sýningartímj daglega kl. 16—21 (einnig sunnudaga). Sýningarstaður Bókasafn Norræna hússins. Fyrsti sýn- ingardagur sunnudaginn 7. september. Allir veikomnir, börn aðeins í fylgd með fullorðnum. Sýningin stendur aðeins stuttan tima. NORRÆNA HÚSIO Kaupfelag A-Skaftfellinga HORNAFIRÐI sem endurnyið Synum m.a.: Eldhúsinnréttingar Klæðaskápa Innihurðir Útihuröir Bylgjuhurðir Viðarklæðningar Sólfaekld Borðkrólíshúsgögn Eldavélar Stálvaska ODINSTORG HF. ÓLAVÖRÐUSTÍG 16 SÍMÍ 14275 ORÐSENDING T8L OPINBERRA STARFSMANNA Fjármálará'ðuneytiS á þess kost aö senda starfs- mann til árs þjálfunar í hagræðingu í opinberum rekstri, sem árlega er haldin á vegum norska rík- isins. Námskeiðiö hgfst 1. október næstkomandi, og er miðað við að velja starfsmann meö stað- góða reynslu á einhverju sviði opinberrar stjórn- sýslu til slíkrar ferðar. Umsóknir skulu liafa bor- izt fyrir 15. september næstkomandi til fjárlaga- og hagsýslustofnunar. fjármálaráðuneytisins, og eru þar gefnar allar nánari upplýsingar. Fj ármálaráðuneytið, fjárlaga- og hagsýslustofnun, Laugavegi 13. FRA SAMVINNU- SKOLANUM BIFRÖST Samvinnuskólinn Bifröst byrjar starfsemi sína 25. september. Nemendur eiga að mæta í skólan- um þann dag. — Að venju mun Norðurleið h.f. tryggja sérstaka ferð frá Reykjavík. Verður lagt af stað frá Umferðamiðstöðinm M. 14.00, kl. 2 e.h. SKÓLASTJÖRL Orðsending frá Hitaveifu Reykjavíkur NÝTT SÍMANÚMER ER 25520 NÆTURVARZLA 25524 fflTAVEITA REYKJAVTKUR. KOPARFITTINGS EIRRÖR RÖRSKERAR FLANGSARAR O. FL. SMYRILL, Armúla ?. — Sími 12260. TIL SÖLU Urvals hestur, 6 vetra gam ali, af skagfirzku kyni. — Uppl. í síma 5219 Sauðár- króki og 81964 Reykjavík. BIAFRA Framhald af bls. 1. Hann sagð'i síðan, að gmndvall- aratriðiS yarðandi Biafra væri, að tveggjia ára barátta og þjáningar, ættu að haifa sannað umiheimi, að Biafira væri ekfei stundarfyrir- brigSi, heldur myndi það vera sjíálfstætt ríki til friamlbúðar. BiaJjratn'enn htefðu misst 2 millj. mianina — þar af 1,5 milljlón óbreytta borgai'a — í þessari bar- áttu hingað til, og það væri mikið vei'ð. Allar þær fórmir, sem færð ar hefðu verið undanfarin tvö ár, ættu að’ vena næg sömunn þess að Bi'afiramenn æt.luðu sér að vera sjálfstæð þjöð til frambúðar. Og þeir myndu j'afinframit haldia þess- ari banáttu áfram þar til styrjöld innd lyfci, hversu l'amgian tíma sem það tæki. Ammaö’ grundvailaratriði, sagði Byoroe, er sú staðreynd, að hcr er um aö ræð;a styrjiöld milli Biafra og Nígeríu. Þegar utanríik- isréðhernar Norðuriandia tala um bongarastyrjöld í Nígeríu, þá er þar um föisun að ræða Við erum utan Nígeríu, og allar tiiraunir 'til að þvinga ofckur inn í Nígeríu aftur er tímasóun. Kiiafa okibar, sagði Eyorne, er, að við fáum rétt til sjálfsákivörð unar. Okfcur þykir þvá undarlegt, að ísiendingar — sem sjáJMir töldu sig eiga þann rétt oig lýstu yfir lýðiveldi — sfculi beita öðrum mælikivarða varðandd Biafna. — Þegar þið töldiuð yiklkur elkfci lemg ur hiaía hag í því að hafa föst tiengs'l við Danmönku, notuðuð þið rétt yfcfcar lil sjálfsáfc'vöa’ðunar. Þetta sama ger'ðuim við í Biafra. Við förum aðeins fram á þa'ð, a'ð þið vdðuiikemnið að við höfuni þer.nan saima rétt. Aðspnrður utn viðtai sitt í gær við Emil Jónsson, utanríkisráð- lierra, sagði Eyome, aÖ sér hefði virzt. afstaSa hans furðuleg. Hann hafð'i afsákiaS áfcvörðun sína, og hinna utianrífcisráSheaTann'a, me’ð þvií aS fuilyrða, að íslenzka rífcis- stjöriiiin gæti eíklfci viðurkemit Bi- afna sem sjiálfstætt rífci, því að það væri ekki í satnræmi við beztu hagS'miuni Biafna! Sagðj ha>'an þetta fúir'ðúiíe®a afstöðu, það vœri eins og utanríkisráðhei’iiaai'n hélidi sig veiia að taia við þjlóð smábarna. Biaframenn vissu það bezt, sjiálf ir, að eina lífsvon þe'kra væri að berjiast. Spnrður nánar um, hivort hann teldi einhverj'a sér'staka ástæðu fyrir því að Norðurliand’aþjóSirnar vildu efcki V'iðurkenna Biafra, saig'ði Eyome, a'ð ekki væri annað' að sjá af m.a. yfirlýsingu utan- ríbisráðberirafundarins hér, að utamríkisráðheiTamir væru undir br'ezbum áhrif'um Þætti honum furðuiegit, að finna brezku sjónar- miðin í d'eiluoni í vfirlýsÍDgu fundarins i Reykjavfk. Én eru þá þessi brezku áhrif sjáanleg í afstöðu íslenztou ríkis- stjórnarinnar eins og. hún kom fram í viðtali Eyome við utan- ríkisráðherra? — Ég fæ efcki ann að séð, — svai'aði hann. Utanríkis.ráðherrarnir lögðn í yfiriýsinigu 'sinni rrrikla áherzlu á þýðingu OAU, eða Einingarsam- taka Afríkiuríkja, við lausn styrj- aldariranair Eyome sagði. að eins sínum tínna Nígea'íunefnd til að reyna að leysa deiluaa, þá hafi i erindisbréfi hen,H.a<r veri'ð teíkiS fram a'ð hún aótti að aðstoða vi'ð að endurreisa einingu Nígeriu. Á meðan svo værí, gæti rtefndin líti'ö gagn gea*t. því Biafra hefði engan hug á að sameinas't Nígeríu aftur. Eyome fcvað þjóð síma þatok- láta fyrir þá aðstoö. sem íslend- ingaj' hefði veitt henni — þótt hún vildi mikliu heldur, að hún væri i aðstöðu t-il að kaupa mat- væli héðan. heldur en fá þau géfÍMSt En hann benti á að Biafnabúar litu á bes'sar matargj'afir sem gjöf f.ra einum hluta mannkyosine annars. i rauninni væi'i ekki mikill munur á að gefa sveltandi fóllká í Biafra og hungruðum dýr- um mat, ef gefandinn viðurkenndi ekíki um leið að þyggj'endurniir væru menn, sem hefðú einnig sál og andiegt og pólitístot lff. Með því að viðunkenua Biafira vaori íslendingar uan leið að víður- kenna einnig þessa staðreynd. Hanoi tal'di, að íslendingai* hefðu nú tækifaeri tii að hafa m'ifcii áfcrif Ef ísleadingar viðurkenndu Biafi'ia, myndu hinar Noiðurianda þjóðiimiar koma á eftir, og síðar ýmsar aðrar Evrópuþjióðir. Og það miyndi sýna, Bretum, að Blafr? yi'ði ékfci kú'gað með vopn um, og að þeir hefðu veðjað á rangan hest. og sfæði vaerj Htils að va*nt.a úr beiiTÍ átt. Þegar OALi skipaði á I tii

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.