Tíminn - 06.09.1969, Side 12
RUMLEGA 150 ÞUSUND PEYSUR TIL RUSSLANDS
HEKLA FRAMLEIDIR
RÚMAR 100 MILLJ. I
'M
193. tbl. — Lauriardagur 6. sept 1969. — 53. árg.
IGÞ-Reykjavík, föstudag.
Tíminn hafði í dag tal af Ásgrími Stefánsson, fra mkvæmdastjóra Heklu á Akureyri. og spurBist fyrir
um framleiðsluna. Eins og kunnugt er, þá hafði H ekla gert samning um sölu á miklu magni af peysum
til Rússlands, eða 139 þúsund peysum alls. Samkvæmt samningnum á þessi pöntun að afgreiðast fyrir
20. nóvember. Sagði Ásgrímur að það stæðist fyllilega. Að auki hefur verið gerður samningur um
sölu á 1900 peysum tii viðbótar til annars kaupan da í Rússiandi, og eiga þær að vera tilbúnar í október
Það k'om í ljós í viðtaimu við
Ásigdm, að mikii söluau'kming hef
ur orðið á Hekluvörum hér imn-
anlaiids. Hér í Reykja'vík hefur
14 upp úr
Pannig leit Ölfusárbrúin út fyrir 25 árum, eftir að hún slitnaði niður. Verið er að ná
ánni.
25 ÁR SÍÐAN ÖLFUSÁR
BRÚ SLITNAÐINIÐUR
SB-Reyikjavík, föstudaig.
Fyrir réttum 25 árum, eða
aðfaranótt 6. september 1944,
varð það óhapp, að brúin vfir
Ölfusá slitnaði niður, þegar
tvær vörubifreiðar voru á leið
yfir hana, með þeim afleiðing
um, að báðar hifreiðarnar féllu
í ána. Ekki var annað fólk
í þeim en bílstjórarnii og
björguðust þeir báðir eftir
mikið volk.
Ölfusárbrúin hafði ieuigi ver
ið talim ótrygg, enda var hún
orðin 53 ára gömuil og slitin
orðin af mikilii umferð. Vorið
19o4 setti vegamálastjóri þær
reglur um brúna, að þyngri bdf
reiðir en sex lestir sikyldu ekki
fara yfir hana og jafnfriamit
Metframleiðsla
á heykögg[ur.i
KJ-Reykjavík, föstudag.
— Það verður metár í hey-
kögglafarmleiðslunni hjá okk
ur í sumar, sagði Páll Sveins-
son landgræðslustjóri i Gunn-
arsholti í dag, er fréttamaður
Tímans ræddi við hann um
heykögglafranileiðsluna. Hey-
kögglar geta koniið að miklu i
staðinn fyrir fóðurbæti og hey
handa skepnum ,og geta bjarg-
að miklu í óþurrkasumruni. Á
aðalfundi Stéttarsambandsins
var samþykkt að beina þvi til
stjórnar samtakanna að kcypt
verði hingað til lands færanleg
heykögglaverksmiðja, en verk
smiðjan í Gunnarsholti er sú
á
eina sinnar tegundar hér
landi.
Páli sagði að í fyrra hefðu
verið framieidd um fimm
hundruð tonn af neviröselum
í verksmiðjunm. en í sumar
hefði framleiðsJan verið ondu.r
skipulö-gð os væri nf hesar
Framaaic a bin tO
va mælt svo fyrir að farþegar
stórra bíla skyldu fara út og
ganga yfir.
Þagar óhappið vildi til, voru
vörubifreiðarnar báðar á
brúnni í einu, sem kom til af
þvi að aftari bifreiðin var bil
uð og var hin með hana í togi.
Voru bifreiðarnar að koma frá
Framhajc á olí> 10
b'Orið á þvi, að Heiklu-ú'lpur vamt
aði f verzl'anir, einstö'k núm'ei —
en sal'a á úlpum er eðlileg'a mikil
að haustinu. Ásgrímur sagði að
vanial'ega væri framleitt fyrir
haustmiairkaðinn að voi'inu, eða í
apríl og fr.am í júním'ánuð. En
síðan vær: bajtt við að haustinu,
og mundi verða byrjað á þeirri
viðbót um miðjan þenn'an mánuð.
Um aðra sölu til útlandia, en þá
sem snerti sammingaina við Rússa
er bað að segjia, að hún fer stöð-
uigt vaxand' Töluvert hefur verið
gert að því að flytja peysur út
til Bandaríkj'ainnia samkvæmt ein-
stökum pör-tunum í pósti. Þessar
póstsendingar eru stöðugt að auik
ast, en allt upp í sex peysur eru
afgreiddar á dag með þessum
hætti Verðið fyrir þær er ágætt,
eða um 15 dollarar styWkið, sem
er töluver1 hærr'a verð en á venju
legnm niiarkaði. Til að geta annað
póstpöntunum sem þessum ti'l
Bandiaríkjan'na og annarra landa,
þarf að hafa stóran lager, og er
það að sjáifsögðu kostnaðarsamt.
Á bessu ári hafa verið seldar
peysur með þessum hætti fyrir
einar hundrað búsund krónur.
En þessi útflutnin.gur gæti au'k
izt mögglega.
Um framleiðsluna yfirleitt sa.gði
Ásgi’ímur að hún gengi ágætiega.
Útllt væri fyrir að framileiðslu-
au'kningin yrði ein 60% í ár, en
vertemið'an mundi selja vörar
fyrir rúmar hundirað milij kr.
Aðspurður sagði Ásgrímur að
húsrými í verksmiiðjU'nni væri orð
ið ansi lítið vegna stöðuigt aulk-
in.nar umisetningar Sagði hann a®
til stæði að bæta úr þvi, en oú
þegar hefur verið te'kið á leigiu
Framihaid á bls. 10.
Stór sýning
á verkum J.
Engilberts
SJ-Rerytkjaivík, föstudag.
Á morgun kl. 3 verður opnuð
í Casa Nova, sýningarsal
Menntaskólans í Reykjavík,
stærsta sýning, sem tíl þessa
hefur verið haldin á verkum
Jóns Engilberts, listmálara og
eru þar 50 myndir. Hefur Jón
gefið sýningunni nafnið „Mynd
ir úr lífi mínu.“
Ragnar Jónsson í Smára fflyt
ur ræðu við opnum sýnin'garinn
ar, en hanm hefur eimmiig skirif
að grein i myndskrá. Sýningin
verður síðan opin frá 2—10 dag
leiga.
Listafékig MR stemdur að
sýninigunni, sem hai'din er í til-
efni þess að 40 ár eru liðin
síðain Jón Enigiliberts hélt sína
'>amhaM á h|c i'
Jon cngilberts tyrii traman mynd sina „Goðmögn'' (Timamynd Gunnar)