Tíminn - 10.09.1969, Page 4

Tíminn - 10.09.1969, Page 4
-4 TIMINN MIÐVIKUD4GITR 10. september 1969. ORÐSENDING TIL BÆNDAI Vegna óska viSskiptamanna okkar og til að auka enn á fjölbreytni M.R. fóðurtegunda höfum við gert samning um franileiðslu á fóður- blöndum við FYENS ANDELS — FODERSTOFFORETNING/SVENDBORG Um miðjan septembermánuð getum við því boðið til afgreiðslu á mjög hagstæðu verði „KÚAFÓÐURBLÖNDU A" (kögglar í sekkjum). Sömu blöndu getum vér væntanlega afgreitt í lausu seinna i þessum mánuði frá þar til gerðum dælubíium á kr. 7.590,00 — tonnið. Bjóðum til afgrelðslu í október frá Danmörku beint til aðalhafna úti á landi eftir nánara samkomulagi: KÚAFGÐUR — HÆNSNAFÓÐUR — SVÍNAFÓÐUR. Okkar viðurkenndu kúafóðurblöndur bjóðum við áfram. M.R. KÚAFÓÐURBLANDA — BÚKOLLUKÚAFÓÐUR. Höfum nýmalað byggmjöl á kr. 6.490,00 — tonnið. fóður grasfm girðingarefni MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Sfmar: 11125 11130 § i Frá Varmárskóla Mosfellssvelt Kennara vantar vegna forfalla í vetur. Upplýs- ingar gefur skólanefndarformaður. Helga Magn- úsdóttir, Blikastöðum, sími 66222. Tilboð óskast í málun á hluta Æfingaskóla Kenn a-raskóla íslands. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, gegn 1.000,00 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama síað. mánudaginn 15. septemuer n.k. kl 10,00 f.h. M.s. Baldur fer vestur uim lamd til Djúpa víikur 16. þ.m. Vörumióttaika diaglega til Patireiksfj'aa’ð'ar, Táillkimafjiarðiar Bíldudails, Þiing eyirar, Flaiteyrar, Suðúreyrar, Boluirngavíkur, ísafjarðar, Norð urfjarðar oig Djiúpaví'kur. M.s. Herðubreið fer austur urn lánd til Atoua eyrar 20. þ.m. Vöruimóttaika daglega til Breiðdalsivíkur, — áitöðvarfjarðar, Fáskrúðsf j arð- ar. Revðai’fjarðar Esfcifjarðar. Norðfjiarðair Mjóafjarðar, Seyð isfjarðar Borgarfjarðar, Vopna fjarðar Bafckafjarðar, Þórs- oafnar. Raufarhafnar, Kópa- sflaers. Húisa'viikur, Akureyrar.i Óliafsfjarðar oig Siglufjarðar M/s Herjólfur K fer til Vestmannaeyj'a, Horna fjárðar og Djúpavogs 24. þ.mi- Vöruim'óttaka daglega. VESAAS - KVÖLDVAKA verður haldin í Norræna núsmu i kvöld og annað kvöld kl. 21,00, bæði kvöldm Helgi Sæmundsson ritstióri, flytur stutt yfirlit um skáldskap Halldif Moren Vesaas og Tarjei Vesaas, skáldhjónin lesa upp úr verkum sínum Allir velkomnir meðan núsrúm ieyfir. NORRÆNA HÚSIÐ Tækniskóli Isiands Undirbúningsdeildin á Akureyri getur enn t.ekið við fáeinum nemendum. — Námsefm hið sama og prófkröfur hinar söma og í Reykjavík. — Kennsla hefst í byrjun októher n.k Upplýsingar veitir Jón Sigurgeirsson, skólastjóri, Akureyri, sími 11274. IVIatregdsiykoria sem gæti séð um veitingarekstur á góðum veit- ingastað óskast sem fyrst. Þátttaka í rekstrinum kæmi til greina. Vinsamlegast leggið inn til blaðsins nafn og síma- númer merkt: „Góðir framtíðarmöguleikar.“ StraumBokur S M Y R I L L Ármúla 7. Sími 84450.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.