Tíminn - 12.09.1969, Blaðsíða 1
1 kaupfélaglttu
ma iLi ______
I kaupÍéUfgltm
> jj nn
(Tímamynd — Kári)
Úr aðalstjórnsal Búrfellsvirkjunar í gær. Innlendir og erlendir tæknimenn fylgjast með að allt gangi samkvæmt áætlun.
Búrfellsvirkjun er rekin
með tapi tvö fyrstu árin
KJ-Reykjavík, fimmtudag.
í dag hofst orkusala frá Búr-
fellsvirkjun tii álversins i
Straumsvik. en undanfama daga
hafa farið fram prófanir á öllum
SB-Reykjavík, fimmtudag.
Kaupstefnunni „íslenzkur fatn
aður“ lauk í gær og nam heildar
vörusalan um 22 milljónum króna
en það er miklum mun meira en
á fj'rri kaupstefnum.
Haustkaupstefnunni í Laugar-
NTB-Moskva, fimmtndag.
Kosygin, forsætisráðherra Sovét
ríkjanna og Chou Eii-Lai, forsætis
ráðherra Kína, ræddust við í
Peking í dag. Fundur þeirra virð
ist hafa komið öllum að óvörum,
en sem kunnugt er, fór Chou En-
Lai frá Hanoi uin daginn, áður
en Kosygin kom þangað og þá
var talið ,að hann vildi forðast
viðræður við Kosygin. Raddir eru
uppi, um, að Ho Chi Minh hafi
mælt svo fyrir í erfðaskrá sinni,
að leiðtogarnir skyldu hittast og
ræðast við.
Þetta er í fyrsta sinn, sem Kosy
gin og Chou En-Lai hittast síðan
í febrúar 1965, en þá ræddust þeir
einnig við í Peking. í þetta sinn
tók Kosygin á sig krók og fór til
Peking er hann hafð; verið við
jarðarför Ho Chi Minh i Hanoi.
Til Peking komu með sovézka
tækjum i Búrfelli, og hefur raf-
magnsframieiðsla farið þar fram
um skeið Engin sérstök athöfn
var j tilefni af þessu, ekki ýtt á
ncinn hnapp eða klippt á borða,
dalshöfllinni lauk kl. 18 f gær, en
þá bafði hún staðið í fjóra daga.
Kaupstefnuna sóttu 139 innikaupa
stjórar verzlana af landinu öllu
og seldusit vörur fyrir um 22
milljónir króna. Þetta var þriðja
Framhald á bls. 14
forsætisráðherranum þeir Konstant
in Katusjev, sem er ritarj í svo-
ézka komimúnistafloíkknum og Mik
ail Jasnov, varaform. í forsætis-
nefnd sovézka þingsins. Að hálfu
Kínverja tóku þátt í umræðunum
ásaimrt Chou En-Lai, þeir Li Hsien
og Hsien Fu Ji, sem báðir eru
varaforsætisráðherra og háttsett
ir í kínverska kommúnistaflokkn
um. Sagt er, að á fundinum í dag
hafi báðir aðilar lagt ljóslega fram
skoðanir sínar á deilumáJum rikj
anna og síðan átt mjög gagnlegar
viðræður um málin.
í Washington, London og Bonn,
kom fregnin um fund leiðtoganna
í dag öllum að óvörum, en ftalsk
ir kommúnistar halda því fram,
að fundurinn hafi verið ákveðinn
fyrir meira en viku síðan. I DPA-
frétt frá Búkarest segir, að full
trúar Rúmeníu við jarðarför Ho
en st]órn og helztu ráðamenn
Landsvirkjunna:- ásanu raforku-
málaráðherra komu austur í Búr-
fell og snæddu saman og skoðuðu
sig um á virkjunarsvæðinu.
Þá var efnrt tij stutts blaða-
miannafundar þar sem Jóhannes
Noraial seðlabankastjón og for-
maður Trtyórnar Landsvirkjunar
skýrði viðstöddum blaðamönnum
frá áfanganum sem náðist í d'ag,
en síðan fóru blaðamenn undir
góðrj leiðsögn Gísla Júlíussonar
stöðvarstjiór'a og verkfræðinganna
Páils Flygenrinig og Bergs Jóns-
sonar um virkjuniarsvæðið.
Ein vélasamstæða framleiddi
rafmiagn í dag, en fyrir 1. októ-
ber eiga aliar þrjár samstæðurn-
ar að ve'a komnar '• gang, en frá
þcicn degi ber Landsvirkjun að
Chi Minh hafi einnig verið í Pek
ing í dag, en ekki er sagt að þeir
hafi rætt vð leiðtógana.
Kosygin
afhendia 60 þúsund kilówött til ál-
versins, en lafgangurinm, 45 þús-
und kílówött, fer til Áburðarverk
smiðjunnar og til almennra nota.
í lok ársins 1971 á svo Búrfells
virkjun að vera fullgerð, en sam-
hliða fyr'sta áfanga hefur líka ver
ið umnið að öðrum áfanga virkj-
unarinnar, og er þegar búið að
gera ráðstafanir til að panta vél-
ar ! staekkunina. en bygigingar fyr
ir alla vimkjunina eru að mestu
búnar. Þegar síðarj hlutanum er
lokið fram'leiðir Búrfellsvirkjun
210 þúsund kílówött, en til sam-
amiburðar má geta bess að Sogs-,
virkjanirnar framleiða 89 þús kg.-
wö*t.
Varðandi ísvandamiálið sögðu
ráðatnenn, að allt hefði verið gert
Framhald á bls. 14
minni undrun í Moskvu, en í
Framhald á bls. 14
Chou Kn Lui
Og enn
rígndi
í heyið
EJ—Reykjavík, fimmitudag.
Bændum á Suðurlandi var
heldur betur illa við seint í
nótt og í morgun, þegar þeir
vöknuðu upp við það að þurrk
urinn var úr sögunni og komn
ar skúrir. í gær hafði verið
spáð góðu veðrj á Suðurlandi
og sofnuðu bændur í góðri trú
i gær um áframhaldandi þurrk.
Var unnið að því sleitulaust að
bjarga heyi inn í hlöður, eða
setjia það upp, en víða á Suður
landi — alveg austur undir
Eyjafjöll — bleytti hey. Má
búast við, að lítill eða enginn
þurrkur verði heldur á mo"g
un, og er þetta því mikið áíall
fj'rir bændur syðra.
Samtimis því sem bændur
drifu allit fólk út til að bjarga
því sem bjargað varð, bölvuðu
þeir Veðurstofunni í sand og
ösku fyrir veðurspána í gær.
En samfcvæmt þeim upplýsing
um, sem blaðið fékk hjá Veður
stofunni í dag, var ógerlegt að
sjá þessi veðurskipti fyrir.
Var blaðinu tjáð, að seint í
gærkvöldi muni hafa myndast
skúrasvæöi á Grænlandshafi,
og það sí'ðan borizt inn yfir
'iandið í nótt og í dag. Úrkom
an var misjafnlega mikil, en
segja má að hún hafi verið
nokikuð veruleg ai'lt austur und
ir Eyjafjöll, a.m.k. það mikil
að hey bleytti. Á Hellu t. d.
rigndi 7 millimetra í diag, en
annars staðar, svo sem á Eyrar
bafcka og á Hæli í Hreppum
aðeins 1 millimetra.
En Sunnlendingar voru ekki
einir um rigninguna. Upp úr
miðnætti kom skúrasvæðið
fyrst inn yfir landið á Snæfells
nesi og einnig rigndi við Faxa
fióa og á Reykjanesj hliuta úr
deginium.
Framhald á bls. 14
SELDU FYRIR
22 MILLJÓNIR
FORSÆTISRÁDHERRAR KÍNA OG
RÚSSLANDS Á FUNDI í PEKING
Fundurinn í dag vafcti ekki