Tíminn - 12.09.1969, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 12. september 1969
TIMINN í DAG
11
er föstudagur 12. sept.
— Maximinus
Tungl í hásuðri kl. 13.55
Árdegsháflæði í Rvík kl. 6.44
HEILSUGÆZLA
Slökkvlliðia og siúkrablfretölr —
Slml 11100
BRanasfml Rafmagnsveitu Reyk|a-
vikur é skrifstofutlma er 18222
Nætur. og helgldagaverzla 18230
Skolphrelnsun allan sólarhrlnglnn
Svarað I slma 81617 og 33744.
Httaveltubilanlr tilkynnlst I tlma
15359
Kópavogsapótek oplö vlrka daga frá
kl. 9—7. laugardaga frá kl. 9—14,
helga daga fri kl. 13—15.
Blóftbankinn tekur A mótl bló8-
gjöfum daglega kl 2—4.
Næturvarzlan l Stórholtf er opln frá
mánudegl tll föstudags kl. 21 é
kvöldln tll kl 9 é morgnana
Laugardaga og helgldaga fré kl
16 é daglnn til kl 10 é morgnana
Slúkrablfreið l Hafnarflrðl I slma
51336
Slysavarðstofan i Borgarspltalanum
er opin allan sólarhrlnglnn Að-
elns móttaka slasaðra Slml 81212.
Nætur og helgldagalæknlr er
slma 21230
Kvöld. og helgidagavarzla lækna
hefst hvern vlrkan dag kl 17 og
stendur tll kt. 8 að morgnl, um
helgar fré kl. 17 é föstudags
kvöldl tll kl. 8 é ménudagsmorgni
Slml 21230.
f neyðartllfellum (et ekkl næst tll
helmlllslæknls) er teklð é móti
vltianabeiðnum é skrlfstofu lækna
féiaganna t slma 11510 fré kl
8—17 alla vlrka daga nema laug
ardaga. en þé er opln læknlnga
stofa a? Garðastrætl 13. é horni
Garðastrætls og Fischersunds
fré kl 9—11 f.h slmi 16195 l»ai
er eingöngu teklð é móti belðn
um um lyfseðla og þess héttar
Að öðru leytl vlsast tll kvöld. og
helgldagavörzlu
Læknavakt i Hafnarflrðl og Garða
hreppi Upplýslngar ■ lögreglu
varðstotunnl slm' 50131 og
slökkvlstöðinni slmi 51100
Nætur og helgidagav. apóteka vik
una 6. — 13. sept. annast Borgar
apótek og Reykjavíkur-apótek
Næturvörzlu í Keflavík 12. septem-
ber annast Arnbjörn Ólafsson.
Dísairfell er á Atoureyri. LáitHiaifell er
vænitamtegit tál ReykjavJkur í dag.
HelgafeH er í Bremerhaven. Stapa-
fetl er í olíufítutnánigum á Faxaflóa.
MæKÆeH áitti að fama í gæ-r frá
Archjam-gel til Allgier. Grj ótey er
í La Coruna.
ÁRNAÐ HEILLÁ
Hirtn 6 .sept. s.l. voru geflm sam-
an í hjónaband í Vallanesi, umgfrú
lingifojarg Anadóttlir, Egillisstöfljm,
og Guðni Pétursson, smiður, Esfci-
firði. Heimili þeirra er á Eskifirði.
FLU GÁÆTL ANIR
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Gullfaxi fór til
Giasgow og Eaupmanmahafmair kl.
08,30 í morgum. Væntanlegur aftur
til Keflaivikur tol. 18,115 í dag. VéEm
fier tia Lumdúma ki. 08,00 í fyrra-
méMð. — Innanlandsflug: í dag er
áættoð að fljúga tdl Atoureyrar (3
ferðir), til Vestmannaeyja (2 ferðiir)
Húsavíkur, ísafjairðar, Patreksfjarð
ar, Egilsstaða og Sauðárkróks. —
Á morgum er áætteð að fljúga til
Atoureyrar (3 ferðir)) til Vest-
mamnaeyja (3 ferðir), til Hornafjarð
ar, Lsafj arðar, Bgiiisstiaða og Sauð'ár
fcrótos.
FÉLAGSLÍF
Kvlkmyndin Austurland
verður sýnid i Sigtúni á tougar-
dag og sunmudag kl. 4 e.h. báða
dagana. Aðgöngumiðar frá kl. 3.
— Hún verður einmig sýnd í Aðal-
veri í Keftoivik á föstudagskvöldið
M. 9. — Myndina tók Eðvarð Sigur
geirsson.
Ferðafélag íslands
Á laugotrdag ki. 14,00: Þórsmörk
— Lan'diíxamnalaugar. (Vigsluferð).
— Á sunmudaig Íd. 9,30: Skorradals-
ferð.
Kvenfélag Óháða safnaðarjns
Kirkjudagurimm verður n.k. sunmu
dag 14. sept. Féiagskonur og aðrir
velunmarar safmaðarins sem ætla að
gefa kökur með kaffinu, góðfúslega
komi þvi í Kimkjubæ á laugardag
fcl. 1—4 og sunnudag kl. 10—12.
Kvenfélag Ásprestakalls
Opið hús fyrir aidrað fólk í sókn
inmi aila þriðjudaga kl. 2—5 e.h.
að Hóiavegi 17. Fótsnyrting á sama
táma. — Stjórnin.
éiiiiaaaiiÍÉ^^ iýiiniiiúiivíé'iíii.•.i'■ ■-
34
SIGLINGAR
Skipadeild SÍS:
Amairfeil losar á Austfjörðum.
Jafcuifell lestar á Austfjörðum. —
SJÖNVARP
Föstudagur 12. september.
20.00 Fréttir.
20.35 Dóná svo blá.
Dagskrá um valsakóngmn
Johann Strauss yngra og
verls hans.
Þýðandi:
Matthías Frímannsson.
21.55 Dýrlingurinn. Dauðastundin,
Þýðandi:
Jón Thor Haraldsson.
21.55 Erlend málefni.
22.15 Enska knattspyrnan.
IVolverhampton Wanderers
Notthingham Forest.
23.05 Dagskrárlok.
Lárétt: 1 Borðaði 5 Bókstafi 7
Svari 9 Klæði 11 Bor 12 Hott
13 Vatnagróður 15 Ósigrar 16
Fótabúnað 19 Aldraður.
Krossgáta
Nr. 373
Lóðrétt: 1 Yngst 2 Bætti
við 3 Nes 4 Gangur 6 Óviss
8 Fiskur 10 Ræsking 14
Fiskur 15 Kaðla 17 Lengd
areining.
Ráðning á gátu nr. 372.
Lárétt: 1 Mublan 5 Ælt 7
Lér 9 Svo 11 VL 12 ís 13
111 15 Ært 16 Lás 18 Glat
ar.
Lóðrétt: 1 Mölvir 2 Bær 3
LL. 4 Ats 6 Kostur 8 Éli
10 Vír 14 111 15 Æst 17
Aa.
— Sjálflsiaigt imr. Doylie. Eg veit
að 'þér enu® í' beatiu höndium. Mary
var þess vör, þrátt fyrir mikinn
hjartslátt, að hjúkrunarkonan lok-
aði dyrunum.
— Hiwerniig heíuirðu það? spurði
foiún.
— Ekki sériega gott . . . síður
en sv:o. Það var eklki rétt. Hann
hafði verið á fótum. Svo hann
hlaut alð vera hressari. — Hivar hef
ur þú veriS alan daiginn?
— Úti að ganiga. Fyrst uim hús-
ið, síðam út í görðunum og sfcóg-
inum.
Hann sneri sér frá henni. —
Mér heyrðist ég heyna rödid þína
áðan?
— Það getur vel verið. Ég var
inni hijá Anigelu. Hún — nú var
uim að gera að standa sig — hún
sagðist hafa leitað að þér í eftir
miðdag, en að þú hafir efcki verið
hér inini.
Hann horfði á hana. — Var ég
etoki hér inni? Hann lyfti höfð-
inu. Hvernig áitti hún að útskýra
fyrir honuim . . . spyrja hann . . .
af hiwarju war þetta svona erfitt?
— Ég er viss um, að hún hefur
efcki haft nærri þvi’ eins mibliar
áfoyggjur af mér og þú. Hún varð
vör við hæðni í röddinni, og það
ruglaði hana.
Svo datt henni í hug, að það
væri beizkja yfir því, að hienni
stæði ativeg á sama um hann.
Hann hafði rétt fyrir sér.
Henni var alveg s.amj um hainn.
Það var aðeinis sá réttur, sem vahð
að veita hverjum afbrotaman.ni, a®
verija siig.
— Ég kom aðeins t it þess að
gefia þér miöguleitea á að gef.a skýr-
inigu.
— Nú, swo að þú gerðLr það
Hann brosti breiðu brosi, svo
skein í -guiltönn h-ans.
„Amma Af hverju ertu með
svona stórar tennur? Það er til
þess, að ég eigi hægrar með að
éta þig“
Mary tók ósjálfrátt steref aftiur
á balk%
— Ég sé, að ég er aðeins að
eyða tímaniuim
— Hann settist upp í rúminu,
og með d'öteteam gafl rúmsins virte-
aði hann stærri, he-ldur en hann;
var. — Ef þú vilt þiggja mín ráð, j
þá steattru boima þér sem fyrst í j
burtu. Ég hef al'drei vi'ljað þér-iHt, i
guð sé tit vitmis um það.
— Hún tólk skref aftuæ á batr.!
Nú var því lokið — hún hafði
flenigið leyfi hans. En hún háfði j
foagað sér kjánalega. Connie hafði
rétt fyrir sér, þe-gar hún sagði
einu sinni við föður þeirra, að
það mætti aidrei stieppa Mary
lausri upp á eigin spýtur.
Nú gat hún farið. Hún var
frjáis . . . hún gat farið beint til
lögreglunnar og skýrt frá því s-em
húm vissi. Au'Svitað myndi hann
meita.
Hann slió sœniginni til hliðar og
steiig fram úr. Hvað ætlaði hann
að gera? Hann teom í áttina til
hennar. . . .
Dyrnar á bak við hana opnuð-
ust snögglega, svo hún var nærri
dottin. — Þá er ég lofcs komin
aftur, sagði hjúterunarkonan glað
liega. — Það er amdasteite í dag,
hún ilmar dásamilega.
— Vertu sædl, Eamon, sagði
Mary og flúði inn í siitt eigið
hierbergi.
Næstu stundir voru lengi að
líða. Hún hugsaði u-m ótal margt.
en reyndi að forðast að hugsa
um þeissa hræðilogu atburöi. Hiún
hafði verið fáivis, gifzt manni ai-
veg út í bláinn, sem hún þeklkti
ékkert, sem sennilega væri morð-
ingi og hefði nú tækifæri til þe-ss
að ganga einnig frá henni. Hún
h-aifði rótað sér í laiglega vitleysu.
Eða var hún ef til viil að gera
það nú, með þvi að sitja óákveð
in oig naga neglur?
Huigsaðu þig nú vel um, Mary
Owen Doyile. Hvað skeður, ef þú
stingur af með Angeliu? Þú getur
snúið heim til Amieríteu. Angeia
getur farið hvert sem hún vill
— hún getur meira að segja orð-
ið samferða til Ameriteu, ef hún
kærir siig um. Hann verður hér
eftir sem eiigandi að Doylescourt.
En hann getur eikíki sett búgarð-
inn, nema nxeð samiþyteki Anigelu.
Og ef Ange'Ia neitar, stendur
hann i sömu sporum. Hvað gerir
hann þá? Gefst upp á öllu? Hún
hristi ráðþrota höfuðið. Þetta pass
ar efcki. Þetta er a-llt óraun'hæft
— það er eithvað, sem ekiki
genigur upp.
Allt í lagi. Þá er að raða upp
að nýju. Hún gæti afhent lögregl-
unni meðalaglasið. Þeir myndu ef
til viil trúa henni, ef Angeia
styddi framiburð hennar. En
myndi Angela gera það? Eamon
var bróðir hennar, og hún hafði
þegar áfcveðið að ræða ekiki við
lögreigluna. Nú, ef til vill myndu
þeir trúa henni, og taka Eamon
fastan. Hvað svo? Hann yrði á-
teærður, dœimidur og hemgdur
Og þá fengi Angela Doyles-
iourt.
Þá fenigi Angela Doylescourt.
Var það huigsanl'egt, að Amgela
væri að bletokja hana? Að það
hefðd verið hún, sem allan tímann
hefði verið á bak við þetta? Bíddu
við, Mary, h'Uigsaðu vel málið. Ef
Angela væri morðimginn, og þeir
tæteju Eamon fastan, myndj hann
að sjá'lfsögðu neita. Hvaða sann
anir hefðu þeir ,þá? Orð Angelu
á méti hans. Það var ektei nóg.
Jafnyel þó Mary bæri vi-tni á móti
honuim — og getur , eiginteona
vítnað á róóti manni stnum’ —
þá hafcSi hún ekkert fram að
færa, nenía ágizkanir. Hún hafði
raunverulega ekkert nema orð
Amgelu og svo hegðun hans um
kvöldið. Hánn þurfti ektoi annað
en neita. 'Það vöru engindtni.
Hvað vai-; það nú aftur, sem
hafði kóm|ð; þessari hugsana-
flæikju’aí stáð hjá henm? Jú, það
var hugsunin úm, að Angela
rnyndi fá Doylescourt. Iíftir þvl
sem Mary gat 'bezt séð, var rhjög
ólitelegt, að Eamon yrðj fundinn
seteur, fovórt sem hann mafði gert
þetta éða ekki, Og þess , ve.gna
mynöi Amgela étetei geta náð tang
arhaldi á, Doylescourt. Angela
ætti því ekikj áð hafá neitt marte-
mið með því áð skröteva, oig þess
vegna hlaut hún að segja satt.
Mary gafst því upp á að hugsa
þetta nánar, og’ gekk út að glugig
amum. Nóttin var stjförnu'björt,
nema hvað öðru hvoru brá steý-
filótea fyrir eins og þeir væru að
flýta sér að teomast eitthvað ann
að.
Að flýta sér að komast eátt-
hvað annað? Hún ósteaði þess
ir.nilega, að hlutirnir lægju öðru-
vísi fyrir. Eimbvers staðar í huiga
hennar lá brot af sannleika, sem
reyndi að komast í gegn um
þetta alt.
Hún vissi sj'állf, hvað það var.
Hún vildi raunveruiega ektei yfir-
gefa Doylescourt Þó það værj . .
blægileg hug'sun Þennan stað
morða og skelfinga Og bó vildi
hún etetei yfirgefa hann. Fyrir
noteterum d'ögum síðan hafSi hún
ráðigert að stinga af. Þá hafði1
hún óvænt kynnzt Angelu bernr,
og var farin að tala eðiilega við
hana. Hún hafðd einnig lært að
þetefcja sjálfa sig betuf.
Það var þó ómögU'líegt, að á-
stæðan væri sú, að hún vildi eteki
yfirg-efa Eamon.
Óimögulegt — g'jörsamile-ga ó-
möig'ulegt
Nærri cteiunnuigan mann. Var
það ást? Nei ,í hæsta lagi vin-
semd. Ástin kemiur ektei sterið-
andi á hnjánum, eins og þ'jófur
á nóttu. Ástin bemur með lúðra
hljómi og gteðisömg um hábjart-
an dagdnn.,
Hvernig. gat hún elsteað morð-
iragja?
En hún gerði það.
Hún sneri sér frá gllugganum,
og huigieiddi, bvað faðir hennar
hefði sagt til þe-ss að hjálpa
henmi úr þessum vandræðum.
Ektoert
Hann myndi einfaVdlega eiktei
hafa skilið ástandið. Þegar hún
hafði gert sér það ljóst, hugsaði
'bún eteki leragur til haras.
Það var teomið aðeins yfir mið
nætti. Mary hafðj patekað sam-
an í handtöskiu, og munað að tafca
vegabréf, ferðatéteik'a, meðalaglas-
ið og skamimibyssuna með.
Hvort sem það var rétt eða
rangt, ætlaði hún að yfdrgefa
Doyi'eseourt með Angelu. Hún
ætlaði sér e-ktei að búa hjá Ang-
elu, eða bjóða Amgelu að búa hjá
ÓÐVARP
Föstudagur 12. september
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar 7.
30 Fréttir Tónleikar 7.55
Bæn: 8.00 Morgunleikfimi.
rónie.kar 8.3i> Fréttir og
veðurfre.rnir Tónl.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin Tónleikar. Til-
kynninga. 12.25 Fréttir og
veðurfregnir Tilkynningar.
13.15 I.esin dagskrá næstu viku.
13.30 Við vinn.u.a Tónleikar.
14.40 Við. 'em heima sitjum
15.00 Miðdegi'útvarp
Fréttir Tilkynningar. Létt
lög:
16.15 Veðurfregnir.
fslenzk tónlist
17.00 Fréttir.
■ Síðdegistónleikar.
17.55 Óperettu Iög. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19-00 J’réttir Tilk.vnningar.
19.30 Efst á baugi
. JVTagnúv Þórðarson og Tóm
ás Karlsson fjalla um er-
lend málefni.
20.00 Samleíkur útvarpssal
Klaus Pohlers og Weruer
Peschke leika á flautur og
Helga Ingólfsdóttir á sem-
bal.
20.30 Farkostir og ferðavísur.
Jökull Pétursson málara-
meistari flytur erindi.
21.00 Aldarhreimur
Þáttur í umsjá Björns Bald
urssonar og Þórðar Gunn-
arssonav V .30 Útvarpssag
an: „Levnúaimái Lúkasar“
eftir Ignazio Silone.
Jón Óskar rithöfundur les
(13)
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Ævi Hitlcrs"
eftir Knni-ad Heiden
Sve—« ^-nsson sagu
fræð nsri' iev 18).
22.35 Kvöldhljómleikar.
23.20 Fréttir í stuttu mili
Dagskrárlok.