Tíminn - 12.09.1969, Blaðsíða 2
2
TÍMINN
FÖSTUDAGUR 12. september 1969
' Kirkjudagur Óháða
safnaðarins
Á su'nnudajgirm kemiur, 14. sept.
verður hinn áriegi Kirkjudagiur
Óbáða safnaðarins haldinn í kihkj
umni og í safnaðarheimilimu
Kinkjiubæ við Háteigisveg.
Guðsþjéniusta befst kl. 2 e.h.
Séra Bmil Bj'örnissom prédikar, en
eftir miessiu hafa konur úr kven-
féOiagi kirkjiunnar k.affisölu í
Kirkjubæ til kl. 6 síðd'egis,
Ucn krvöfldið verður kirkjukvöld
vaka og hefst hún klukkan 8.30.
Formaður Óháða safnaðarims, Sig
uirður Magmússon, flytur ávarp.
Garðaikórinn kemur í heimisókn
og syngur undir stj'órn origamista
síms, Guðmumdar Gilssomar, Ævar
Kvaran, leikari, flytur erindj og
að lokuim syngja kihkjukór Óháða
safnaðarins og Garðaikórinm sam-
an.
Kvöldvökunmi lýkur með sam-
eigintegri kaffidrykkju í Kirikju-
bæ.
Hringur við eina myndanna á sýningunni.
HRINGUR SÝNIR Í UNUHÚSI
Hringur Jóliannesson, f. 1932 að Haga í Aðaldal, opnar sýningu I Unu-.
húsi við Veghúsastíg, föstudaginn 12. sept. kl. 20,00 fyrir boðsgesti.
Þetta er sjötta einkasýning Hrings, en auk jiess hefur liann tekið þátt
í fjölmörgum samsýningum hér og erlendis, síðast í Hasselbyhöll í
Svíþjóð, þar sem málverk hans (Að norðan) seldist strax. Síðast sýndi
Hringur hér í Reykjavík í Bogasal 1967. Á sýninguimi eru 26 verk, öll
máluð á síðasta ári og flest verkin byggð á athugunum á ljósi, skugg-
um og mismunandi birtu. — Hringur er kennari við Myndlistarskólann
í Reykjavík. — Sýningin er opin daglega kl. 14,00—22,00 til 21. þ.m.
Sýningardeild SIS
og SH í Leipzig
Sölutniðstöð hmaðfrystihúsarma
og Samfoand ísl. samviminufélaga
sýndiu samieigimlega á haustkaup-
stefnuinni í Leipzig að þessu simmi.
Jón A'rmþóirsson sölustj'óri hjá
Iðnaðardeild SÍS stóð fyrir sýn-
im,gummi, en þarna voru einnig
Ái'ni Fimmibjörn'sson sölustjóri
hjiá S.H. og Guðjón B. Ólafsson,
framikvæmd'astjlóri Sjáivarafurða-
dleildar SÍS.
Sýnimgardeildin var með nýstár
legu sniði og m. a. þótti gestum
nýlunda að ■ sjá þarna íslenzka
skautbúininigiimn í fyr'sta skipti.
,F”amhalo a bls lö
Sýna norskar iðnaðar-
vörur í Norræna húsinu
í Norræma húsinu stendur yfir’
þessa dagana, sýning á norsikum
I iðniaðarvörum, sem hafa fengið
I sérstaika viðu'rken'niingu Norsk
í Designoemitrum fyrir góða hönn-
un.
Meðal vöru'tegundai á sýning-4
unni eru Höyacng pottar frá A/s
Nordisk Al'uiminiumind^stri, en
irihiflutniriiggtíieild SÍS hefur uim-
I boð fyrir það fyrirtæki á ís-
i l'amdi.
Mat Norak Designcentrum er í
mörgum iiðum og mjög strangt.
Meðal anmars er tekið tililit til
notagildis vörunri'ar, mcðhöndllun-
ar áhættu við notun, hreinsunar'
og viðhalds, efniis, som til smíði
beninar er niotað, styrk'leikia og
endimgar, himnar skapandi. hug-
myndar, fagurfræðilegs gildis ,og
að lokum heiidanáhrifa .framleiðsl
unmar á einistakl'imigimm.
Er því hér um að ræða mikils-
verða viðurkenmingu gæða þeirra
vöruitegiunda, sem á sýniinigunmi
eru.
Það er því eðlilegt að sala á
Höyamg vörum í kaupfélögumum
fari stöðugt viaxandi, en þær eru
lagervara hijá Búsáhaldadeild,'
SÍS.
Atriði úr leik Odin Teatret.
TRUBROT fékk
greitt fyrirfram
KJ-Reykjavík, miðvikudag.
Umboðsmaður hljómsvcitar
innar Trúbrot, Erlingur Björns
son kom að máli við Tímann í
dag, vegna sögusagna um, hvað
hljómsveitin hefði fengið
greitt fyrir að koma fram á
POP-hátíðinni í Laugardals-
hellinni. Sagði Erlingur að þeir
hefðu fengið fjörutíu þúsund
krónur, og fengið allt greitt
fyrirfram.
Ástæðan fyrir þvi hvers
vegina þeir hefðu fenigið allt
fyrirfram var sú, sagði Erling
ur, að við höfðuim áður átt við-
skipt-i við þá aðila sem stóðu
fyrir hátíðinni. Við vöruðum
hinar hljiómisveitirnar við, og
bentucn þeim á að þeir skyldu
fá gireitt fyrirfram, til þess að
vera vissir um að fá eitthvað
Nú hefur það líka komið á
d'aginn, að hljómsveiti'mar eiga
í erfiðleikium með að fá si-tt,
vegina þess að foeir fóru ekki
að okkar ráðum. Það er því
foægt að segja, að Trúbrot hafi
'ærið að setja sig á „háan
hest“ með foví að fá greitt fyr-
'rfram, heldur aðeins veríð að
trygigj'a sig, vegna áðurgene-
inna viðskipta á milli forráða-
manna hátíðarinnar og okkar
Odin Teatret sýnir hér
í næstu viku
Geist'al'eikf'loklkurinn frá Odin
Teatret í Danmörku kemur til
landsims núira á miánudagiinm og
verður fyrsta sýningin sama
kvöil'd. Floikikurinn kemur hinigað
í boði Leiikfélags ReykjiavíOcur og
með styrk úr norr'æna menningar
sjóðnum og halda giestirnir nám-
skeið fyrir atvinmulei'kara hér,
meðan þeir dvelja hér.
Odin Teatret sýnir hér nýtt leik
rit, Ferai. eftir Peter Seeberg, en
leikurinn var frumsýndur ytra fyr
ir tveimur mánuðum. Hafa þeir
fimrn sýningar. mánudag þriðju-
dag, miðvikud'aig, fimmtudag og
föstudag, en sýningarnar verða f
leiíkfim'isai MiðbæjaTskóilans, þar
sem sviðsetning gestanna er nokk
uð óvenjuleg og krefst óvenju-
iegra aðstæðna. en flok'kur þessi
hefur einmitt vakiið á sér athvsrll
á Norðurlöndum og reyndar vfð-
ar fyrir nýstár'lega leikmeðferð.
Aðgiöngiumiðasalan verður. i
fðnó og hefst hún á fimmtud'ag
kl. 14.0^, en rétt er að geta þ.e?s,
að rujög takmarkaður fjöldí á-
borfend'a Kemst á hverja sýninigu,
en selt verður á þær allar sam-
tímis.