Tíminn - 12.09.1969, Blaðsíða 16
IB
198. tbl. — Föstudagur 12. sept. 1969. — 53. árg.
„Product of lceland"
má ekki sjást á út-
fiutta kísilgúrnum!
SB Revkjavík, fimmtudag.
íslenzki kísilgúrinn, sem fluttur er á EvrópumarkaS, er nú ekki
le 'i ;'ur merktur sem íslenzk framlciðsla. Ástæðan er sú, að í fyrra-
lumar fengu þýzkir kaupendur þrjá skipsfarma, sem skemmzt höfðu
i flutningi. ! ráði mun þó, að merkja kísilgúrpokana íslandi aftur,
þegar varan hefur unnið sér aftur álit sitt á erlendum markaði.
BARÁTTA
EÐA UPPGJÖF?
Opin ráðstefna SUF
um atvinnuleysi og
landflótta launa-
fólks, — í Tjarnar-
búð á sunnudag
kl. 13,30.
Fyrir skömmu fregnaði blaðið,
af búið væri að afmá af kí'siigúr
fokunum merkið „product of Ice-
!and“ vegna þess, að kaupendur
viidu ekki kísilgúr frá fslandi. f
dar hafði blaðið samband við Vé-
s‘í:n Guðmiundsson, forsitjóra Kísil
iðúmnar við Mvvatn og innti hann
upplýsmga um málið.
— Það er hætt að merkja pok
cn' 1 bili. sagði Vésteinn — vegna
! Jón Eðvarð
\
| veiddi met-
| laxinn 28 pd
} (GÞ-Reykjavík, fimmtudag.
> Tíminn hefur verið beðinn
'vrir ieiðréttingu á frétt í
' blaðinu i gær, þar sem sagði
} að þyngsti laxinn á sumrinu
' hefði veiðzt í Laxá í Dölum
} og verið tutugu og fimm
} pund.
Þvngsti laxinn á sumrinu
{ veiddist í Laxá í Þingeyjar-
} íýslu. nánar tiltekið við svo-
} nefnt Grundarhorr, hinn 6.
[ iúíí síðastliðinn, , síðdegis.
' Það var Jón Eðvarð Jónsson,
} -akarameistari á Akureyri,
} sem veiddi þennan metlax
\ sumarsins á Milward-spón
} gamlan og koparlitaðan.
' Gafði bann mörgúm árum
\ iður veitt eina tvo eða þrjá
} axa á sama stað með sama
' mæni. Jón hefur veitt langa
} ‘ið i Laxá i Aðaldal. Þetta
} var bó ekki á veiðitfma
t hans heldur hafði honum
} ooðist aukadagar í Knúts-
' s^ðaland: og Núpalandi
t -enn-an sunnudagseftirmið-
} ■'ag. begar hann veiddi 28
t ^inda laxin-n.
þess, að þetta er sel-t undir merki
Joh-n‘s Manville. Upphaflega stóð
þó eteki „product of Iceland" á
pokunum, en það var vegna þess,
að þeir kaupend-ur, sem keypt
höfðu John‘s ManviMe-kísil-gúr frá
Kaliforníu, fengiu í sbaðinn þann
íslenzka, án þess að þeir væri sagt
frá því. Með þessu var meiningin
að sjá hver viðbrögðin yrðu. Nú
þe-tta var aðeins til að byrj-a með.
varan likaði vel og farið var að
merkja pokana íslandi.
— Ástæðan tii þess a,ð pokairn
ir eru ekki merktir nú, er hins
vegar sú, að í fyrrasumar kom
það fyrir þrisvar f röð, að þýzkir
ka-upendur feng-u kísilgúrinn
sk-emimdan. Eins og kunnugt er,
d-regur þetta efni til sín a-lla lykt
og er mjög viðkvæmt. í skipunum
sem fluttu þetta út, var í sömu
lestunum fliuttur fiskur, í emni
ferðinni gærur, þannig að það
var komin mesta pest af kísilgúm
um, þegar hann kom til -kaupend
anna.
Svona nokkuð er ekki gott, svo
hætt var að setja merkið „pro-
, Framhald á bls. 14
Eysteinn Jónsson
Hermann Guðmundsson
Málshefjeiulur: Eysteinn Jónsson, alþingismaður, Hermann Guðmundsson, formaður verkalýðsfélags
ins Illífai, sérstaklega boðinn til ráðstefnunnar, Kristinn Finnbogason, framkvæmdastjóri, Ólafnr
Ragnar Grímsson, hagfræðingur, Þröstur Ólafsson, hagfræðingur. Fundarstjóri: Baldur Óskars-
son, skrifstofumaður. — 350 íslendingar eru fluttir ti? Ástralíu, eða jafngildi ílniafjölda meðal
stórs útgerðarstaðar. Margir tugir iðnaðarmannasækja lífsbrauð sitt til annarra landa. f vetur
vofir yfir geigvænlegt atvinnuleysi. Er íslenzka þjóðin að gefast upp við að leysa sín vandamál?
Er baráttuþrek íslenzkra launþega og athafnamanna að lamast? Hvað er framundan? Barátta
cða uppgjöf? Um þetta fjallar hin opna ráðstefna SUF. Allir Iaunþegar og athafnamcnn, sem vilja
vöxt og heill íslenzkra atvinnuvega, eru livattir til að fjölmenna. — Sýnum hug okkar til land-
flótta og atvinnuleysis. — Fjölmennum á fundinn.
Kristinn Finnbogason
Olafur Ragnar Grímsson
Þröstur Ólafsson
Islenzk-þýzk unglingasýning á frímerkjum í Þýzkalandi:
Í5LENZK 5TÚLKA FÉKK
HEIÐURSVERÐLAUNIN
Dagana 3. — 7. þ. m. var
haldin íslenzk-þýzk unglingasýn
ing á frímerkjum í Garmische-
Partenkirchen í Þýzkalandi. Var
sýningin haldin í sambandj við
landsþing þýzkra frímerkjasafn
ara og 120 ára afmæli fyrsta
fríinerkisins frá Bayern. Þá
var gefið út ‘rímerki af þýzku,
póststjórninni af þessu tilefni,
auk þess sem sérstakt pósthús }
Fra-mhalO á t»is i5
Myndin er frá setningu seminarsins í Háskólanum. (Tímam.-G.E.)
Flutti fyrirlestur
í Dimmuborgum!
SJ—Reykjavík, flmmtudag.
Þessa viku stendur vfir á Hótel
KEA á Akurevri semínar i norskri
og islenzkri réttarsögu, sem Ora
tor, félag iaganema stendur fyrir.
og sótt er af um 20 norskum lög
fræðinemum og álíka mörgum ís
leuzkum. Með norsku stúdentuuum
er Thorkcl Opsal, prófessor, í
stjórnskip'uia'vétti og þjóðarrétti,
og flutti hann fyrírlestur fyrir hón
inn hér i Rcvkjav.k áður en farið
var norður, einnig flutti Ármann
Snævarr fyrirlestur hér syðra. Til
stóð að Knut Robberstad prófess
Framhaid a bls. 15.