Tíminn - 12.09.1969, Blaðsíða 13

Tíminn - 12.09.1969, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 12. september 1969 Iþróttahreyfingin á íslandi er illa sett fjárhagslega, og fær lægstan styrk allra Norðurlandanna 13 KJp-Reykjavík. f gær boðaði stjórn ÍSÍ blaða menn á sinn fund, og kynnti þar fyrir þeim þau mál og málefni, sem efst er á dagskrá hjá ÍSÍ um þessar mundir. Kom þar margt fram um það mikla starf, sem ÍSÍ gerir fyrir íþróttahreyfing- una í landinu og er ekki ofsög- um sagt, að þar séu mörg járn í eldinum. M. a. er á döfinni tvær stórar íþróttahátíðir á vegum ÍSÍ í til- efni fimmtugasta íþróttaþings ÍSÍ á næsta ári, svo og mikil her- ferð, sem hefst mjög fljótlega, undir nafninu „íþróttir fyrir alla“, Fjármálin eni þó aðal höfuð- verkur ÍSÍ, sem annarra, er standa í eldlínunni fyrir sérsam- böndin og félögin. Þess vegna hef ur ÍSÍ farið þess á leit við menntamálaráðuneytið að styrkur til þess yrði hækkaður verulega, eða um 1.600.000 krónur til að geta staðið undir síauknu starfi, samfara hækkandi verðlagi. Liðir þeir sem ÍSÍ fer fram á að hækiki eru eftirfarandi; 1. Rekstursstyrkiur hækki um kr. 150.000,00 og verði þá kr. 400.00,00. 2. Liðurinn til utanfara og heim sðkna íþróttamanna hækki úr kr. 200.000,00 í kr. 500.000,00. 3. Til íþróttanxðstöðva og nám- skeiða verði hæbkað úr kr. 200. 000,00 í kr. 400.000,00. 4. Sérstafeur liður verði tekinn upp í fjlárlögum til styrfetar sér- Bamböndum að uppbæð kr. 500. 000,00. 5. Til undirbúnin'gs á íþróttahá- tíð árið 1970 kr. 200.00,00. 6. Til umdirbúniingis herfea-ð sem ÍSÍ vinnur nú að tiíl þess að fá óféfliagisibundið fólk til þátttöku í íþróttastarfiniU, br. 250.00,00. Sem bein afleiðimg af samskipt- um við útlönd eru heimsóknir er- lendra íþróttamianna, sem einnig hafa verið mjög tíðar á undan- förnum árum vegna landisleikja — og beppni einstaiklinga og fé- lagia. Heimsókinir þessar eru kostn- aðarsamar o-g mikill. halli á þeim fjlánhagslega með sái'afáum und- anteknimgum. Bn eru þó nauðsyn- legur liður í iþróttastarfinu. Því miður eru líkur til þess að um veruilegan samdrátt verði að ræða í samskiptum íþróttasamtak anna við útlönd vegna mikillar haatokunar sem orðið hefur á far- igjöldum og öðrum tilfeosnaði, ef etafei komia til aufenir styrkir frú því opiuíbera. Hversu hækkun þessi er gífur- leg miá sjá á því að kostnaður sem eingön'gu er miðaður við far- gjöld vegna utanfara íþrótta- m'anna á árinu 1967 var kr. 3.403.434,00, ef sami fjöldi íþrótta nxanna færi til útlamda á þessu ári myndi fargjialdafeostnaður vera kr. 6.963.425,00, miðað við þá fargj'aldahækkun sem orðið hefur. Alte staðar í hinum lýðfrjálsa heimi mjóta íþróttasamtökin styrks frá hinu opinhera. Á N'or'ðunlöndum voru íþrótta- samitökin styrtot af ríkiinu, árið 1968 á þann veg, sem hér segir (samikvæmt skýrslum íþróttasam- taltoanna á Norðurlöndum, er lagð ar voru fram á ráðstefnu ríkis- íþróttasambanda Norðurlandi í Helsimgfors í maí 1969). TH þess að fá réttan saman- burð er öllum upphæðum breytt í ísTenzkar torónur. Finniland kr. 403.930.800,00 Styrkur á hivern ibúa tor. 87,80. Svíþjlóð tor. 324.265.040,00 Styrikur á hvern fbúia tor. 41.60. Noregur kr. 122.976.090,00 Styirlkur á hvern í'búa tor. 34,20. Danitnörk kr. 128.370.000,00 Á Akureyri verður haldin Vetraríþróttahátíð í febrúar, og verður þar keppt í mörgum greinum og margar sýningar haldnar. Meðal erlendra keppenda verða margir þekktustu skautamenn Norðurlanda. Badminton að byrja aftur Frá Tennis og Badmintonfélagi ReykjarvílkU'r: Æfingar félagsins hefjast 15. þ. m. Tekið verður á móti umsó'kn um um æfingatíme a skrifstofu félaigsins í íþmDi.amiðstöðinni, Lauigarda! n. k. fimmtudag, föstu dag og lauigardag frá tol. 5—7 sami 35850. Opin keppni hjá GS Á morgun, laugardag, heldur Golfklúbbur Suðurnesja opna keppni á Hólmsvelli í Leiru. Er það tvímenningskeppni (hetri bolti). Skráning keppenda hefst kl. 13,00. Styrkur á hivern íbúa tor. 27.31. ísiand kr. 3.750.0000.00 Styhkur á bverin íbúa kr. 18.75. Svo sem hér sóst, er styrfcurinn til íþróttasamiband's íslands læigstur, þótt vitað sé að hér í svo strjálbýlu landi hljóti að vera mun dýrara að röka íþróttastarf- ið fyrir hvenn einstatol'ing, en í hinium þóttbýlli löndum. Þá er og vitað að á hinium Norð urlöndunum gefa kappleikir og sýnimigar íþróttam'anna margfa'ld- ar tefcjur á við það sem hér ger- ist. Innan vébanda ÍSÍ eru 10 sór_- samibönd. Þrjú af þeim, GLÍ, BSÍ oig FSÍ, eru til þess að gera ný- stofnuð. Átta íþróttaigreimar eru nú iðkaðar af svo fáum að ekki 'er unnt að stofn'a sórsamband fyrir þær. Á s.l. ári stofnaði ÍSÍ sérstatoar ráðgefandi nefndir við þær grein ar. Vimma þær að útbreiðslustarfi hver í sinmi grein, og hefur það starf gefið góða raum, og þátttak- endum fjölgað þar mikið. Þær nefndir, sem skipaðar hafa verið eru eftirfaiandi: Sr.OTFIMINEFND Axiel SölvasO'n, formaður, Ro- bert Smith og Kj'artan Júlíusson. Nefndin hefur síðan starfað af dugnaði. Á síðastliðnu sumri var haldið hér í Reyfcjavík fynsta ís- landsmieistaramiótið í stootfimi og í sumar tóku ísTendingar í fyr'sta skipti þátt í mieistaram'óti Norður landa sem baldið var í Osló í júni- mánuði s.l. Nú er ákveðið að hingað til lands toomi I októbermánuði, sér- fróður maður um skotfimí og þjálfi stootmienn oig væntanlega dómara í íþróttagreininni. LYFTIN G ANEFND. Guðmundur Þórarinssou, for- maðúr, Óskar Sigurpálsson og Bj'örn Láirussion. Áhutgi fyrir lyftin.gum befur far ið vaxandi og hinn ágæti árang- ur Ósfears Sigurpélssonar var þess valdandi að fnamifevæmda- stj'órn f'SÍ beitti sér fyrir því að hann yrði sendur á Olympíuleik- ana í Mexikó. Tii eflingar þessari íþróttagrein er ákveðið að hingað til lands k'omi d'anisfeur alþjóða-diómari í lyftinguim og leiðbeini á nám- stoeiði, sem baltíið verður fyrir ís- TenZk dlómaraefni, síðari hluta þessa mánaðar. En þar er undir- stöðuatriði að ávallt séu til hæf- ir dómarar og þjiálfarar í þessari vandasömu íþróttagr'ein. JUDO-NEFND. Gunnar Torfason, formaður, Harður Albertsson og Þorkell Magnússon. Nefnd þessi befur unmið mdkið starf og að tiihlutam hennar feom hingað til lands í desember 1968, dr. K. Kobayashi, alþjióðl'egur meistari í judo, sami maður kO'm hinigað í sumar. Hann toenndi, þjláifaði og gaf judo-guáðUr. Ár- anigur af þessu starfi hefur verið Framihaild á bls. 15 ■ Þessi mynd er frá Landsmóti UMFÍ, en þar var haldin skemmtileg sögusýning. Á næsta ári er ÍSÍ heldur mikla hátíð hér í Reykiavík, verða margar slíkar sýningar, frá ýmsum tímabilum. ARIÐ 1970 VrnURAR ÍÞRÓTTA Á ÍSLANDI Tvær mestu íþróttahátíðir, sem hér hafa veriS haldnar, fara fram í Reykjavík og Akureyri á næsta ári Klp-Reykjavík. í tilefni af finnntugasta íþrótta- þingi ÍSÍ á næsta ári, var ákveðið fyrir fjórum árum; að halda íþróttahátíð 1970. Mikið starf hef ur verið unnið við undirbúnings- starf, og liggja nú fyrir ákveðnar tillögur frá sérsamböndunum og þeim nefndum, sem sjá um allan undirbúning. Á Akureyri fer fram, frá 28. febrúar til 8. marz, sá hluti há- tíðarinnar, er tilheyrir vetrar- iþróttum. Þær greinar, sem gert er ráð fyrir að verði þar á dag skrá eru: Skíðaganga, skíðastökk, Alpagreinar, hraðhlaup á skautum, íshokkey, Listhlaup, Sleðakeppn- ir, Skrautsýningar og „Bowling". — f sambandi við þessa vetrarhá- tíð koma hingað til lands skíða- fólk, iisthlauparar og jafnvel ís- hokkeylið frá Norðurlöndum. Gerð verða sérstök mannvirki i tilefni há'tíðarinnar, — skíðastökkbraut, hlaupabraut á skautum (330' m.1 hi'ingbraut) og skautasvæði 26x61 ferm. Þar fyrir utan er gert ráð | fyrir . skíðafeirðum og_ kynnisferð-.| um í Hlíðarfjall, og keppni gesta j og ferðafólks í ýmsum greinum. Á meðan á hátíðinni stendur er og gert ráð fyrir að margt verði til skemmtunar á Akureyri. Leik- sýningar, kabarett, dansleikir, fyrir lestrar, fræðslumyndir, keppni í bridge og skák, svo eitthvað sé talið upp. Sumarhátíð fer fram í Laugar- dal í Reykjavík, dagana 5. til 11. júlí. Keppt verður þar í flestum greinum, sem iðkaðar eru innan ÍSÍ, en þær eru um 25 talsins. Meðal framkvæmda, sem þar er farið a'ð huga að, eru: Koma upp tjaldbúðum í Laugardal fyrir kepp endur og gesti, koma upp mötu- neyti á sama stað fyrir alla aðila, heimsóttir verða allir skólar og hátíðin kynnt fyi'ir nemeudium og 1 margt annað er á döfinni, sem of ' 'laiigt mál yrði upp að telja. Erlendir keppendur á hátíðinni | verði golfleikarar frá öllum Norð- | oirlöndunum, sundfólk frá Nor- egi og sýningarflokkur frá Sví- þjóð, frjálsíþróttamenn víðs veg- ar að úr Evrópu. og þá er ráðgert að FRÍ sjái um framkvæmd á ein um riðli í Evrópukeppninni 1970 á sama tíma. Rúsínan í pylsuend anum verður landsleikur við Dani í knattspymu 8. júlí. Þá verða og margs konar keppnir milli inn lendra aðila í öllum íþróttagrein um, sem við bekkjum til. Þessi stórkostlega hátíð á eftir að vekja mikla athygli bæði hér heima og erlendis. Aldrei fyrr hefur íslendingum verið boðið upp á aðra eins fjölbreytni í íþrótt- um og öðrum skemmtunum etns og verður við þessa hátfð, og er ekki að efa að hún á eftir að verða íþróttunum í landinu mikil lyftistöng.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.