Tíminn - 12.09.1969, Blaðsíða 15

Tíminn - 12.09.1969, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 12. september 1969 TÍMINN SYNDIP 20P METRANA HEIÐURSVERÐLAUN Framhald af bls. 16 var á sýningunni og notaðir þar tveir sérstimplar. Æðstu verðlaun sýningarinn ar, eða Grand Prix, hiaut ís- lenzk stúi'ka, Guðrún Unnur Sig urðardióttir, fyrir safn si'tt ís- lenzkir sérstimplar. Guðrún Unnur er 19 ára göcmul,_ nemandi við Kennara skóla íslands, en er um þessar mundir við frönskunám á veg um Evrópuráðsins við háskól ann í Srasisbourg. Hún er for miaður frímerkj aklúbbs Kenn- araSkólans. Hún hefir þríivegis áðiur telkið þátt í firímedkjasýn ingum: Dania í Kaupmannahöfn þar sem hún fékk viðurkenning arSkjal. Juventus í Duxemhorg þar sem hún fékk bronsverð- liaun og Dijex í Reykjavík, þar sem hún fékk silfurverðlaun. Sýninig þessi í Garmische- Partenkirehen var endurgjalds sýning fyrir þýzk-islenzku sýn- inguna Dijex, sem haldin var í Reyikjaivík á s. 1. hausti. í henni tóku þátt 7 íslenzkir ungl ingar í 20 römimum. Hafa enn ekki borizt fréttir um önnur verðliaun á sýnimgunni. Unglinig ar þessir eru úr Reytkjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Þetta er í fyrsta sinn, sem íslenzkum aðila tekst að vinna æðsrtu verðlaun, eða Grand Prix, á erlendri fritmerkjasýn- ingu. Að vfeu hefir íslendingur áður unnið gullverðlaun, en aldrei fyrr heiðursverðlaun. Æitilun LandissamJbandsins er að koma á fleiri slíkum skipti- sýningum við önnur lönd. Þá er islenzkum unglingum boðin þátttaka í norrænni ungi inigasýningu í Osló 14.—18. jan úar 1970. Verða umsóknir um þálftitJökiu að verða komnar til umiboðsmanns sýningarinnar, Torfhildur Steingrímsdóttir, Pósthólf 26, Hafnarfirði, fyrir 10. desemiber n. k. FLUTTI FYRIRLHSTUR Framháld aí bls 16 or í réttarsögu við háskólann í Osló kæmi á seminarið en úr því varð ekld. í gær var gott veður fyrir norð an og fór hópurinn í ökuferð um- hverfis Mývatn og víðar. Magnús Már Lárusson prófessor flutti fyr irlestur í Dimmuborgum um sönn unarreglur íslenzks réttar á þjóð VeMisöld með samanburði við sams konar reglur í Noregi. í dag flluitti Magnús Már fyrirlestur, um ríki og kirkju og Sigurður Lín dal, hæstaréttarritari, talaði um Joonungshuigwyndir Snorra Sturlu sonar í samibandi við gerð Gamla sáttmála. í fyrramálið flytur Sig- urður erindi, sem- hann nefnir sendiför ÚMljóts og bygigist það á grein, sem hann ritar í Skírni, sean kemiur úc á næstunni. Á laugardag flytur Þór Vilhjálms son, borgardómiari erindi fyrir laga nema um þróun íslenzks réttar á 18. og 19. öld. IÞROTTIR Framhald af bls. 13 mjög núkiU og kemur fram í mjög auknum iðkendafjölda. RÓÐRAR-NEFND. Lúðvík Siemsen. formaður, Gunnar Borg og Her'luf Ryel. Róðraríþ-óttin hefur átt erfitt updráttar hér en nú standa von- ir til að hægt sé að auka þátttöku í henni, vegma vaxandi áhu.ga, bæði hér og á Akureyri. Til þess að geta leiðbeint fé- lögum um val á hentugum bát- um, þá mætti Gunnilauigur J. Briem á ■;óðrarþinigi Norðurlanda á s. 1. ári og ræddi þar við kunn- áttumienn í þessari grein. Róðrar- samhand Norðurlamda hefur nú heitið okkur öllum þeim stuðn- ingi sem þeir geta í té látið og m. a. jafnvel heitið að gefa hing- að tvo tveggj'a manna báta, sem þeir telja að hér muni henta mjög vel. Nefndin á því m. a. að athuiga þetta miál nú þegar. BORÐTENNISNEFND. Sveimn Áki Lúðvíksson, for- miaður, Pétur Inigimundarson og Danelíus Sigurðsson. Fyrir nokkru gaf ÍSÍ út reglur fyrir boirðtennis og hefur áhuigi mianna mjög vaxið fyrir þessari iþióttagrein. Nokkur félög hafa þegar hafið æfingar, og vonum við að bcrðtennis geti orðið hér ein fjölmennasta íþróttagireiinin. KASTÍÞRÓTTANEFND. Stjórn Kastklúbbs Reykjavíkur hefur lofað að taka þessi störf að sér þar sem þetta er eina féfagið, sem iðkar þessa grein. Þessi íþrótt er ný á stefnusbrá íþróttasacnbandisins, eða síðan KasitMúbbur Reykjiavíkur gekk í samibandið. Fyrsta íslaindsmeistaramiót í kastíþróttinni fór fram á þessu sumri. Af þessu má sjá að mikið er uim að vera hjá ÍSÍ, þó þeir sendi ekki út fréttatilkymmmgar dag- lega, en það gætu þeir hæglega gert. Mifcið star'f fer fram á veg- uim þeiira' fyrir 'áííár íþrótta'gréin- ar og máléfhi’ þéirr'a, og 'er þetta aðeims lítið brot af því. SÝNINGARDEILD SÍS Framhald af bls. 2. A3 vemju voru sýndai- ýmsar fisk- afurðir, en nú einnig sauðfjár'af- urðir ásamit U'llarvöi-um frá verk- seniðjtan SÍS á Akureyri. Vöktu iðnaðarvörurnar sérstaka athygili; enda hafá þær selzt vel í Austur- Evrópu. Kaupstefinain vár opih frá 31. ágúst til 7. septemiber og 'skiptú sýmend'Uir þúsundum frá 55 lönd- um. grikkland Framhald af bls. 9 hersihöfðinigj'Unum. Fyrir Skömmu voru 32 . herf orimgj ar sakaðir um byjltimgarsaimbráíit- ur ti'l að koma komungi til valda að nýju, og komið fyrir í gisti- húsi, sem gert var að fangelsi. En hollusta vi'ð -konurng er ekki einsikorðuð við heninn. Ofstæk- ismenn í konumgholilustu hafa staðið að flestum spremgjutil- ræðunum, sem skotið hafa hers- böfðimgj'umum sfcelk í brimgu, en elkki ötflgamienn til vinstri. Konstantín konumgur lifir þægilegu liifi í „útlegð“ í Róm. Hann hefur að heita má verið afmáður í Grikklandi síðan hann gerðii sína herfilega mis- heppnuð'u tilraun til gaignbylt- irngar gegn hershöfðin'gjunum fyrir tuttuigu mánuðum. Rit- skoðarar blaðanna bönnuðu jafm vel að þess væri getið, að hann var viðstaddiur útför Eisenhow- ers hershöfðingja í vor. Senni- lega væri fyrir l'önigu búið að svipta Konstantín konurigdómi, eí Bandaríkjamenn hefðu ekki staðið gegn því. Þeir hafa kraf izt þess sem endurgjalds fyrir hernaðaraðstoðina, sem heíur tvöfaldazt undangéngið ár og nemur nú nálega 9 milljónum dollara á ménuði, — að kon- ungdæmimu væri. viðhaldið að minnsta fcosti lögformlega. Sennilega er tiligangurinn að möiguleiki sé á einhverju öðru en byltimgu vinstriaflanna ef hershöfðimgjarnir missa tökin. EKKI virðist þó sennileiat, að til þessa fcomi, þar sem hens- höfðinigjaibliíkan virðist treysta varnir sínar með ihiverjum mán- uðinum sem líður. Hún hefur traust tök, jaifnvel í smiáþorp- unurn, þar sem hershöfðinigj- arnir njöta meira að segja nokk urs stuönings vegna mikilla opinberra fraimkivæmda og mik- ililar eftirigjafar á skulduim bænda. ALmenningur i' borgun- um sýndd andúð sína á rífcis- stjórninni í fyrra með því að flykkjast að jarðarför Georges Papandreous fyrrverandi fior- sætisráðhcrra, en nú hefur ver ið saumað áð honum méð ýms- um öryiggisráðstöfumum, meðal annars með því að korna fyrir úrvaL's hersveitum umlhverfis Aþenu og Saloniki. Kaupmenn og iðnrefcendur eru sæmilega ánægðir vegna tittölulega bLóm legs efnahagsil'ífs. Hin Leynilega andstaða gegn ríkisstjórninni er margblofin í konunigssinna og lýðræðissinna, komimúnista og andlkommúnista. Geonge Papadopoulos sagði fyrir skömimu við landa sína: „Byltingin er orðin að veru- leika og þið getið e'kki losnað við okkur, hvort sem ykkur lífcar það betur eða verr“. Þessj yfirlýsing forsætisráðhérr ans var að því leyti méð sama * marki brennd og ýmsar aðrar yfirlýsingar hans, að hún var diáldtið hrjúí. En enginn gat vil'lzt á því, við hvað hann ætti. KVIKMYNDIR Framhald af bls 8 BLblíuna og fcann hana utanbófc ' ar, hann trúir að Guð hafi skap að mannskepnuna spilta og dæmt alla fyrirfram í erlifðar loga vítis. Hann er óspar á stóryrðin og formælingar og biður hinn alvísa Guð að senda sóttir og eymd ti'l að heiðingj arnir skilji dýrð hans. Kona hans (Julie Andrews) opnar augu hans og án þess að bifa trúarsannfæringu sinni verður ! hann einn trúboðanna til þess að hjá'lpa varnarlausum íbúun um gegn ofurefli hvíta manns- ins. Myndin er mikið til of lönig, en samt ekki gott að benda á } neitt sem hefði mátt missa sig. I Það er einna erfiðast að Skilija hvers, vegna vesalings heiðingj arnir vildu yfirleitt taka kristna „tírú, þar sem viðhorf og siðia .lögmiál kristinna manna er svo , gerólálkt þeirra. Afstöðu trúboðans til prest lærðra mannsins frá Hawaii er lýst undanbragðalaust, og skemmtilegar andstæður dregn ar upp af klæðaburði prestsins sem kLæðist eins og hann væri í Nýja Enigiandi og borðar fæðu þaðan þó að gnótt sé af ferskum áiviöxtum oig fiski, hann er eins og grágrýtisdrangur inn anum pálmatrén. Þeir sem hafa gaman af lit skrúðuigum miyndium með ör- lagaþrungnum atburðum, verða ekki fyrir vonbrigðum. P. L. A VlÐövANGl Framhald af bls. 5 aukningu þeiin mun kynlegri, sem blaðið hafði mjög stór orð um það á sínum tíma, hví- lík spilling það væri þegar ríkissjcSur tók að greiða dag blöðunum þá þjónustu sem bau höfðu áður látið ríki, ríkis stofnu.>um og Alþingi ókeypis < .é“ Sé þessi frásögn Þjóðviljans rétt, þá gildir það hér um Nýtt land eins og ýmsa aðra, að hægara er að kenna heilræðin en halda þau. Þ.Þ. Tónabíó Hawaii Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný amerísk stórmynd I titum og Panavision. Myndin er gerð eftir sam nefndrj sögu James A. Michern er. Islenzkur texti. JuUe Andrews Max Von Sydow Richard Harris Sýnd kl. 5 og 9 Aumingja pabbi (Oh, dad, poor dad) Sprenghlægileg gamanmynd í Iitum með ýmsum beztu skop leikurum, sem nú eru uppi. Aðalhlutverk: Rosalind RusselL Robert Morse Barbara Harris — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. UUGABAS 5lm»i l?07í ots <81 Gullránið Hörkuspennandi ný amerísk mynd í litum og CinemaScope með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára Fliótt áður en hlánar Sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd I litum og Pana vision, með George Maharis og Robert Morse Isienzkur texti. Sýnd kl. 5 7 og 0 Markgreifinn, Ég Ovenludjörf ob umtöluð dönsk mynd Gabrtel AxeJ Knd'UrsvnO éi ó.lfe og 9 Öönnoð innairi 16 ára Auglýsið í íímanum ÍLEIKFf "mmvíKUR^ IÐNÓREVÍAN 1. sýning í kvöld kl. 20,30 UPPSELT 2. sýning laugard. kl. 20,30 3. sýning sunnud. kl. 17,00 Sala áskriftarkorta á 4. sýn- ingu er hafin. Gestaieikur Odin Teater „FERAI“ Sýningar: mánudag, þriðjud., miðvikudag, fimmtudag, — föstudag. Sýningar hefjast kl. 20,30 — og verða í Miðbæjarbarna- skólanum. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191 James Bond 007 Casino Royale Ný amerísk stórmynd I Pana- vision og technicolor með úr- valsleikurunum Peter Sellers. Ursulu Anaress, David Niven, William Holden, Woody Allen, Joanna Pettet — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 5 og 9 Síml 11115 Vísbending að morði Islenzkur texti Aðeins sýnd kl. 9 Bönnuð innan 16 ára Gullæðið Disney-gamanmynd í litum. Sýnd kl. 5. Jón Grétar Sigurðsson néraðsdómslögmaSur Austurstræti 6 Simi 18783

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.