Vísir - 11.09.1978, Blaðsíða 5

Vísir - 11.09.1978, Blaðsíða 5
Rustica er minnsti Fiatinn i framtíð- inni. Hingað til hefur Fiat 126 ver- ið minnstur og ódýrasti bill, sem framleiddur hefur verið i Vestur-Evrópu. En Rustica verð- ur nýtiskulegri, vél og drif að framan en ekki aftan, eins og á Fiat 126. Vélin verður hins vegar hin sama og i Fiat 126, 650 cc 23ja hestafla, loftkæld, tveggja strokka vél. Billinn verður með gátt að aftan og á stærð við Autobianchi, eða 3.3 metrar að lengd. GM-Mini á leiðinni Þá kemur loks að þvi, að General Motors, stærstu bila- verksmiðjur heims, setji á markaðinn bil i Mini-flokknum til þess að keppa viö Ford Fiesta og sýna fram á, að GM séu ekki stærstu bllaverksmiðjurnar fyrir ekki neitt. Eins og er, gengur þessi bill undir merkinu XP 903 og hann verður framleiddur sem Opel i Vestur-Þýskalandi, Vauxhall í Bretlandi og Chevrolet I Bandarlkjunum. Þetta verður ekta smábill, aðeins 3.45 metra langur, eða 11 sentimetrum styttri en Fiesta, og drifið að sjálfsögöu á framhjól- unum. Nýja „fimman” verður straumlinulagaðri en eldri BMW- bílar, nefið mjókkar fram, og stuðararnir verða stærri og verk- legri en áður. Arið 1956 var Volvo nr. 22 * ■■ -mt ■ ■ I roomni... af skráðum bílum á íslandi. Volvo var þá með sama markaðs- hluta og Fiat, 1,4% Áriö 1956 var að mörgu leyti gott Volvo ár, en við vorum sannfærðir um að gæði Volvobílanna myndu hækka okkur í sessi áður en langt um liði. Fyrsti BMW-dis ilbillinn Ifyrsta sinn geta menn nú feng- iðBMW meðdisilvél, ogekkigeta þeir BMW-menn verið minni en Benzkapparnir, heldur bjóða upp á dlsilvél með forþjöppu. DIsil- , vélin verður sex strokka, 2,3 lltrar að rúmtaki, og svo er forþjöppunni fyrir að þakka, að afl hennar verður 110 hestöfl og hámarkshraði bilsins meira en 160 kilómetrar á klukkustund. Með nýju „fimmunni” geta menn fengið meira úrval af vél- um en fyrr, allt frá fjögurra strokka vél með 1.8 litra rúmtaki upp I 3.2 litra sex strokka vél. En hvenær kemur nýi BMW-inn á markað? Þaö er allt á huldu, og fer mikið eftir, þvi, hvernig nú- verandi fimma selst. Liklega verður það ekki fyrr en eftir ár sem sá nýi kemur á markað, að þvi er hermir I heimalandinu. En það eru fleiri nýir væntan- ' legir frá BMW. Á næsta ári er búist við þvi, að BMW 420/423 komi á markað. Hann verður soö- inn upp úr BMW 320/323, með „hraðbaks- lagi (fastback), og eingöngu búinn sex strokka vélum. Verksmiðjurnar eruá kafi I þvi að bjóða upp á aflmeiri vélar en keppinautarnir. Nú verður hægt aðfá Coupe 635 CSI-bílinn með 3.5 litra 218 hestafla vél, og stefnt að þvi að bjóða upp á „sjöuna” með þeirri vél, þannig, að sú gerð verði nefnd 735 eða eitthvað i þá áttina. Siðar hyggst verksmiðjan stefna að framleiðslu á 3.2 litra sex strokka vél með forþjöppu, sem verður um 240 hestöfl. Árið 1966 sýndi að við höfðum rétt fyrir okkur. Volvo var þá nr. 9 í röðinni með 3,1 % markaðs- hluta. Áriö 1976 bættum við um betur og náðum 5. sæti með 4,8% markaðshluta. Volvo var mest seldi bíllinn í sínum verðflokki, og lang mest seldi bíllinn í sínum stærðarflokki. I dag nálgumst við 4. sætið óðfluga, enda hefur Volvo aldrei boðið jafn trausta og glæsilega bíla og fjölbreytt úrval. Nú má jafnvel Fiat fara að vara sig! VELTIR HF Suðurlandsbraut 16 ♦ Sími 35200 argus

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.