Vísir - 11.09.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 11.09.1978, Blaðsíða 19
VTSIR M:lnu<luKur II. s<‘|it«‘tnb<‘r I!I7N 23 • • Jóhann Orn Sigurjónsson skrifar um heimsmeistaraeinvigið í skók Ahorfendur sitja í djúpri hugleiðsiu cllir, Korlsnoj 20 ininulur i :i4. <l'i l>xh»:ir> i)c7 Dfii :ii; id hr, 27. .<1 < Kkki 27 Hvii Hcr, :ih Dxhii llxdii 20 llxdli Dxdli ‘io. h.r, I)d 1 ) 11 Kh2 Hu-l 1 12. Kh:t Dhl in.il 1 27. Khli 211. hr>nr, 20. Hcli Kc.r, 40. <17 Kh7 II. Ilcl Itcli. Karpov : Korsljuj 20. skakin. Dtilsúlfra'Oi cr afi vcrha uppii- liahlsiOkiin áhorfcmla i Itaf'uio- horn. I»cf'*ar 20. skákiu hófst, sálu cinir tiu þcirra i djúpri liuf'lriftslu of' huf'suiiu hlvtt til Kortsnojs. Krcmstur i flokki var ltandarikjaniaiturinn Michad Dwycr scm á yfir höfiii sór fann- clsisdóni vrf'na hnifsstunf'u- árásar á indvcrskan sCndirális- star fsm ann. Dwyer. þessi gæti hæglega orðii) næsta þrætuepli i einvig- inu, þvi Campomanes, skipu- leggjari og aftalstjórnandi keppninnar hefur úrskuriiaii aii framvegis verði misindisfólk eins og Dwyer ekki heimilaóur aðgangur. Dessa yfirlýsingu greip hin herskáa aðstoóarkona Kortsnojs, Petra Leuwerick á lofti, og kvað málið hæglega geta farið fyrir dómstóla. Campomanes bauðst til að út- vega erlenda dulsálfræðinga, en þessi hugmynd fékk heldur dauflegar undirtektir. En snúum okkur þá að sjálfri skákinni. Byrjanaval Kortsnojs á svart er hið fjölskrúðugasta um þessar mundir, eftir að spánski leikur- inn hætti að gera sitt gagn. Nú er sama byrjunin aldrei tefld tvisvar i röð, hvort sem hún heitir frönsk vörn eða Pirobyrj- un. Og á laugardag var leikinn Caro-Can vörn. Þessa byrjun tefldi Karpov sjálfur i einviginu við Spassky 1974, með góöum árangri. En hafi Kortsnoj ætlað sér að vinna á heimsmeistaran- um með eigin vopnum, snerust þau i höndum hans. Ekki bætti úr skák, að Kortsnoj valdi frem- ur vafasamt afbrigði, hægfara uppbyggingu sem ekki er talin gefa svörtum nema jafntefli i hæsta lagi. Enda tókst honum ekki aö jafna taflið og þegar Kortsnoj reyndi að grugga stöð- una i timahrakinu, var Karpov fljótur að gripa tækifærið. Einn — tveir — þrir — og áður en varði haföi hvitt fripeð brotist allt upp á 7. reitaröð. t biðstöð- unni stóð þetta peð eins og fleinn istöðu svarts og „sérfræðingarn ir” spáðu þvi að stutt yrði i upp- gjöf. Þeir allra hörðustu áttu jafnvel ekki von á að skákin yrði tefld áfram og aðstoðarmenn Kortsnojs hjuggust við hinu vcrsta. Kn sjállur lék áskorand- inn á alls oddi, og kvað jafn- teflishorfur góðar. .Jákvæðu hughylgjurnar hiifðu synilcga horið rikulcgan áviixt, og til að auka enn á ánægjuna, kom i Ijós að aldrci þcssu vant hafði Karpov ckki hitt á besta biðleik- inn. Knn einu sinni fékk Korsnoj að láta ljós sitt skina i endatafli, og nú var ckki þumlungur gef- inn eftir. t (12. leik varð Karpov loks að sætta sig við skiltan hlut, og Kortsnoj stóð uppi sem hinn sálfræðilegi sigurvegari. Ilvitur: Karpov _ Svartur: Kortsnoj Caro-Can® 1. e4 c6 2. d4 d5 9. Rd2 dxe4 4. | Rxe4 Rf6 (Það er hálfgert _ „Keene bragð” af þessum leik." Keene hefur teflt þetta nokkuð | upp á siðkastið, og hefur sýni-_ lega tekist að telja Kortsnoj trú ■ um að þetta afbrigði sé ekki eins ■ slæmt og sögur fari af.) 5. Rxf6 " exf6 (Þessu lék Flohr oft i eina I tið. Ollu snarpara er 5. ..gxf6, ■ sem gefur svörtum meiri mögu- ™ leika til að flækja stöðuna. MeðB hinum gerða leik lýsir Kortsnoj h þvi nánast yfir að hann stefni m ekki hærra en á jafntefli i þess-1 ari skák.) 6. Bc4 Rd7 (Hér hefur _ verið mælt meö 6.. ,Bd6 sem ■ skarpara framhaldi. En eftir 7. M De2+ verður svartur að gera _ upp við sig hvort hann vilji fara ■ út i heldur lakara endatafl með ■ 7. ..De7, eða leika 7. ..Be7.) 7. _ Re2 Bd6 8. 0-0 0-0 9. Bf4 Rb6 10. ■ Bd3 Be6 11. c3 Rd5 12. Bxd6 ■ Dxd6. 13. Dd2 Ha-d8 14. Hf-el g6 m 15. Ha-dl (Karpov liggur ekkert | á. Hann stendur öllu betur, og ■ kemur þar tvennt til. Tvipeð m svarts á f-linunni og peðameiri- | hluti hvits á drottningarvæng.) m 15. ..Kg7 16. Be4 Rc7 17. b3 Hf-e8 ■ 18. Bbl Bg4 (Ef 18. ,.c5 19. Dcl | og svartur á i nokkrum erfið- _ leikum.) 19. h3 Bxe2 20. Hxe2 M Hxe2 21. Dxe2 Rd5 22. Dd2 Rf4 ■ 23. Be4! (Kemur i veg fyrir áætlun svarts, He8, ásamt He2. I Ef 23. Hel c5 og svartur losar ■ um sig.) 23. ..f5 24. Bf3 h6 25. h4 m Re6 26. De3 Rc7? (Kortsnoj | virðist missa bráðina og gefur ■ eftir á miðborðinu.) 27. c4 f4 28. * Dc3 Df6. ____■ — I 1 i % i i •i i i i i É i SL & i É s H 1 t & i i i É i i i s III,II 411 1,7 Rdll 49. Ilcll KfO 50. Ixg3 Ixg3 51. K<*2 Kg7 52 1513 (Karpov tcllir ckki i ncina tvi sýiiu. Svartur g.æli átl gcgnum- brol á kóngsvæng, þarsoin hann hcfur:i p<‘ð gcgn cinu.j 52 ;,4! 53 Ilc4 iÞctla pcð vcrður að slöðva., 53. KfO 54. Ilxa l Kc7 5.6. Ilxh4 Kxd7 56. 1114 Kdli iTiniahrakinu cr lokið og úr |>ossu á svarlur ckki i orfiðlcik uin með að ná Irarn jafntcfl- inu.) 57. 111,4 Kc7 58 Ilc4 1 Kd7 59. Bg4 1 Kclt 60. IIo4 | Klll 61. Ii(l7 11x1,7! 62. Ilcltl Kg7 63. Ilxdll 111,2 1 og samið jafnlcfli. KI 64. Kf3 111,3 I 65. Kf4 11(13 66. Kf5 II,12 Ein ratsjárvélanna á Langley-flugvelii I Bandarlkjunum. Vlsismynd: ESJ Nýju ratsjárvélarnar koma í september Fyrri E-3A AWAC-ratsjárvél- in af tveimur, sem staðsettar verða á Keflavikurflugvelli I framtiðinni kemur hingað til lands frá Bandarikjunum 23. september næstkomandi, en siðari vélin 27. september. Eins og Vísir hefur áður skýrt frá taka þessar nýju ratsjárvél- ar við hlutverki Super Con- stellationvélanna sem nú eru á Keflavikurflugvelli. 1 frétt frá varnarliðinu segir, aö á hverjum tima veröi um 45 manna fluglið þessara véla á Keflavikurflugvelli en skipt verður um áhafnir og vélar meö reglulegu millibili. —ESJ 29. Da5! ReO 30. (I5cxd5 31. cxd5 1,6 32. Da4 I Ef 32. I)xa7 Rd4 33. Be4 Rb5 34. I)a(í Rc3 með hörku mótspili.) 32. ,.Rc5 33. I)xa7 R(l7 (llér átti Ka^jov 40 minútur 42.1 )d(l ( Karpov nolaði 3(1 minút- ur á biðlcikinn. Aðstoðarmcnn Kortsnojs vörpuðu ondinm létt- ar, þvi oltir 42 DxbO höfðu þcir talið stiiðu svarts vonlitla.) 42. ...g4 43. Kfl g3 44. Dt*5 h4 45. a5 I,xa5 (Kortsnoj hugsaði sig það lcngi um þcnnan lcik, að nú var hann rétl einu sinni kominn i timahrak.) 46. 1,6 Dxc5 47. Hxc5 A HREINU Þeir 8em auglýsa eftir hÚ8nœði eða auglýsa húanœði til leigu í VÍ8Í eiga nú ko8t áað fá ókeypis eyðublöð fyrir húsaleigu- 8amninga hjá auglýsinga- deild VÍ8Í8 að Síðumúla 8. í þeim eraðfinna öll mikilvœgustu ákvœðin sem ber að hafa í huga þegar húsaleigu- samningur er gerður. Þetta eykur öryggi og hagræði þeirra sem not- fœra sér húsnœðismarkað VÍ8Í8. Húsnæöi óskast Húsnæöi í Hjá þeim er húsnæðið á hneinu! VlSIR Síðumúla 8 Sími 86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.