Vísir - 11.09.1978, Blaðsíða 27

Vísir - 11.09.1978, Blaðsíða 27
31 vism Mánudagur 11. september 1978 r------------------------------------ Orðsending fró skóla Ásu Jónsdóttur, Keilufelli 16 Breíðholti III 1 Starfsemi skólans á þessu skólaári er haf- ( in. Innritun barna (5 og 6 ára) og viðtöl við ( foreldra, eru kl. 1-3.30 frá mánudeginum ( ! 11. september til fimmtudagsins 16. i i september að báðum dögunum meðtöld- i i um. i Æskilegt er að skólagjöld verði greidd áð- 1 i ur en kennsla hefst. 1 Full kennsla barna sem fædd eru 1972 og 1 1973 hefst að morgni n.k. föstudags (15.sept.). Upplýsingar kl. 1-3.30 daglega i ' sima 72477 (eða i sima 25244 á sama tima). Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir ágúst- mánuð er 15. september. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. F J ÁR M ÁL A R ÁÐ UNEYTIÐ, 4. SEPTEMBER 1978. Sjúkraþjálfari og/eða nuddari óskast að heilsuhæli N.L.F.í. i Hvera- gerði. Húsnæði á vinnustað. Upplýsingar á skrifstofu heilsuhælisins, i sima 99-4201, og á skrifstofu N.L.F.í. i sima 16371. Hreinrœktuðum hundum fjölgar Hreinræktuðum hundum hefur fjölgaö hér á landi á siðustu árum að því er segir i frétt frá Ilundaræktarfélagi Islands. t þeim hópi er að finna margar úrvalstegundir veiöi- hunda, smáhunda og fjárhunda að ógleymdum islenska hund- inum. Hundaræktarfélagið hyggst gangast fyrir sýningu hreinræktaðra hunda 22. október n.k. og verður sýningin haldin i iþróttahúsinu Ásgarði i Garðabæ. Á sýningunni veröur aiþjóðlegur dómari, Miss Jean I.anning,en hún hefur dæmt hér á landi áður. Framkvæmdanefnd sýningarinnnar skipa: Matthías Pétursson, Guðrún Guðjohnsen, Þór Þorbjarnarson og Mogens Thaagaard. Þátttökutii- kynningar þurfa að hafa borist einhverjum ofanritaðra fyrir 1. okLnk. —KS. íPOKA- 30 þús. ára list • Nýlega var sýnd opinber| lega stytta sem gerð var mammútstönn.fyrir 30 þúsun^, árum. Styttan er af hesti og* þykir hin mesta listasmiðð Hún var sýnd i New YorK* ásamt öðrum verkum sem enj meðai annars frá þvi á isöld^ Styttan af hestinum er elst^. sem fundist hefur I heiminun^ og þykir furðu gegna að húife skyldi hafa varöveist svo; árþúsundum skipti. • Aukin sjúlf- virkni í bönkum „Tækniþróunin á sviði banka- mála hefur hingaö til farið fram i samræmi við óskir at- //Öruggur akstur" halda fundi Landssamtök kltlbbanna ÖRUGGUR AKSTUR beittu sér I ágúst s.l. fyrir ellefu almennum umferðarfundum austan lands og vestan á vegum klúbbanna. Klúbbfundirnir voru að þessu sinni fyrr en tiökast hefur og gætti þess nokkuö i tregari fundarsókn en oftast áður. Fariö var aö heföbundinni dag- skrá á klúbbfundunum, verö- launaafhending Samvinnutrygg- inga fór fram, siðan veitingar og liflegar umræöur, og oröaskipti varöandi umferöaröryggismál. vinnurekenda og tölvufram- leiöcnda” sagöi Birte Roll Holm, sem var kjörin forseti Norræna bankamannasam- bandsins á þingi sem sam- bandiö hélt i Reykjavík fyrir skömmu. Þar var meðal annars fjallað um aukna sjálf- virkni i bankastarfsemi, vinnuumhverfiog öryggismál, og samþykkt að semja stefnu- skrá sem grundvallaðist á umræðum þingsins. Birte Roll Holm, formaður Danska bankamannasambands- ins og nýkjörinn formaöur Norræna bankamannasambands- ins. Mátaði tölvuna • Breski skákm ei starinh David Levy vann fyrir nokkr> um dögum skák við tölvu. Ilafði Levy vcðjað 650 pundum,:, fyrir 10 árum, að ekki myndi^ takast á þeim tima að fram leiða tölvu, sem gæti sigrað® sig i skák. Skákinni lauki 42 leikjum en ekki fara sögur af þvi livort „skákmennirnir" tókust i^ hendur að henni lokinni. m „Menningin" í Kína Aukin samskipti Kínverja^ við vestrænar þjóðir eru þegaife farin að segja til sin á ýmsumS sviðum. Arið 1975 var neysláS landsmanna á sykri, sigarett* um og áfengi um 80% meiri ei#* tiu árum áður. Ný söluskrá Nýir bílar Skeifunni 11 f símar: 81510 - 81502 Opið alla daga frá kl. 8.00—19*00 nema sunnudaga

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.