Vísir - 11.09.1978, Síða 26

Vísir - 11.09.1978, Síða 26
30 Mánudagur 11. september 1978 VISIR BÖRN ÞÁn- TÖKULAUSIR NEYTENDUR SKEMMTANA- IÐNAÐAR „Slbustu áratugi hefur mótast menningarmarkaOur sem sér- staklega er ætlaOur börnum og unglingum. AO baki þessarar þróunar iiggja fyrst og fremst gróöa- sjónarmiö og hafa þau mjög ráöiö útliti og innihaldi varnings þess sem á boöstólum er handa þessum aldurshópum” segir I ályktun frá ráöstefnu norrænna mynd- og handmenntakennara sem haldiö var i Danmörku. Þar var lögö áhersla á þaö aö námsgreinar sem væru mótandi fyrir þróun menningar svo sem mynd- og handmennt og tón- mennt heföu haft mjög rýran hlut I menntakerfinu. Bent er á þaö aö skólinn vfki sér undan þeirri skyldu aö kenna nemendum aö nota og þróa myndlífiö. Mynd- og hand- menntakennarar varpa þvi fram til umhugsunar: „Eigum viö gagnrýnislaust aö láta börn okkar hlýöa á og horfa á allt afþreyingarcfni sem á boö- stólum er,vitandi aö þaö getur haft varanleg skaöleg áhrif á þroskaferil þeirra?” Fjóröa bindi Árbókar Nemendasambands Sam- vinnuskólans er komiö út. t henni er nemendatal þeirra sem útskrifuöust árin 1923, 1933, 1943, 1963 Og 1973 eöa alls sex árgangar. Er ætlun- in aö á þennan hátt veröi bú- iö aö gefa út fullkomiö nemendatal i tiu bókum. Auk æviatriöa og mynda af ölium nemendum þessara ára eru i bókinni grein eftir Guömund Sveinsson skóla- stjóra um tildrög aö flutningi Samvinnuskólans aö Bifröst. Einnig eru i bókinni kaflar úr fundargeröabókum skóiafé- lagsins á hverjum tima. Núverandi ritstjóri Ár- bókarinnar er Guömundur R. Jóhannsson en bókin er til sölu aö Hamragöröum, Há- vallagötu 24. —KS Aldroðir og öryrkjar: FÁ MÁLTÍÐIR SENDAR HEIM Stjórn Reykjavikurdeildar Rauöakross tslands varö fyrir nokkrum árum brautryöjandi á þvi sviöiö aö gefa öldruöu fólki og öryrkjum kost á aö fá heitar máltiöir sendar heim til sin. Var þaö þó aöeins bundiö viö nokkur fjölbýlishús, þar sem aldraö fólk og öryrkjar áttu heimili. Þessi þjónusta hefur legiö niöri um nokkurt skeiö af ýmsum ástæöum, meöal annars fjár- hagslegum, en nú er i ráöi aö hefja aftur heimsendingu mál- tiöa innan skamms. Aö þessu sinni veröur öldruöum og öryrkjum viösvegar um bæinn gefinn kostur á heimsendingu máltíöa. Þetta kom fram á höfuöborgarfundi Rauöakross- félaga á Noröurlöndum, sem haldinn var i Reykjavik. Frá höfuöborgarfundi Rauöakrossfélaga á Noröurlöndum, sem haldinn var i Reykjavik. — Visismynd: ÞG (Þjónustuauglýsingar ) verkpallaleiga Wi ali sala umboðssala St.ilverkpall<tr til hverskonar vióhalds og malnmgarvmrui nti sem mm Vidtrrkenndur * oryggisbunadiir Sanngiorn leiga VrRKl'ALLAh’ U NL.IMO! UNDihSTOOUR > _____________ S! \! \. vTð MIKLATÖRg"sÍMI 21228 SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Bergstaöastræti 38. Dag- og helgarsimi 21940. , kvöld- Þok h.f. auglýsir: Snúiðá verðbólguna, tryggið yður sumar- hús fyrir vorið. Athugið hið hag- stæða haustverð. Simar 53473, 72019 og 53931. Klœði hús með úli , stóli og júrni. Geri við þök. Fúaviðgerðir, og allar almennar húsaviðgerðir Upplýsingar í sima 13847 Loftpressuvinna vanur moður, góð vél og verkfœri Einar Guðnason simi: 72210 Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stíflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baökerum. Not- um ný og fullkomin tæki rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna vánir menn. Simi 71793 og 71974. -6- 0- > BVCCINGAUORUH Simi: 35V31 Tökum aö okkur þaklagnir á pappa 1 heitt asfalt á eldri hús jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar við- geröir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaöer. Fljót og góð vinna sem fram- kvæmd er af sérhæföum starfsmönn- um. Einnig allt I frystiklefa. ( Húsaviðgerðoþjónustan i Kópavogi Járnklæðum þök og hús, ryöbætum og málum hús. SteypUm þakrennur, göngum frá þeim eins og þær voru I út- liti, berum i gúmmíefni. Múrum upp tröppur. Þéttum sprungur i veggjum og gerum við alls konar leka. Gerum við grindverk. Gerum tilboð ef óskað er. Vanir menn.Vönduö vinna. Uppl. í sima 42449 m. ki. 12-1 og e.kl. 7 á kvöldin. 4 SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR Garðhellur Garðhellur til sölu HELLUSTEYPAN Smárahvammi við Fifuhvammsveg Kópavogi. Uppl. i sima 74615 v- Húsaþjónustan sf MÁLNINGARVINNA Tökum að okkur alhliða málaraverk. Utanhúss og innan, útvegum menn i allskonar viðgerðir svo sem múrverk ofl. Finnbjörn Finnbjörnsson Málarameistari, simi 72209 -0 Er stiflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör- * um, baökerum og niöurföltum. not- ■um ný og fullkomin tæki. rafmagns- snigla. vanir inenn. Upplýsingar i siiua 43879. Anton Aöalsteinsson Radíóviðgerðir Tek nú einnig til viðgerða flestar gerðir radfó og hljómflutningstækja. Opið 9-3 og eftir samkomu- lagi. Sjónvarpsviðgerðir Guð- mundar Stuðlaseli 13. simi 76244. 2 < Fjarlægi stinur úr niöurföllum, vösk- um, wc-rörum og baðkerum. Nota fultkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson Simi 42932. Sólaðir hjólbarðar Allar stœrðir á fólksbíla Fyrsta flokks dekkjaþjónusta Sendum gogn póstkröfu BARDINN HF. Ármúla 7 — Simi 30-501 \_______1 _____■___ Pípulagnir Nýlagnir, breytingar. Stilli hitakerfi, viðgerðir á klósettum, þétti krana, vaska og WC. Fjarlægi stífl- ur úr baði og vöskum. Lög- giltur pipulagningameist- ari. Uppl. i sima 71388 til kl. 22. Hilmar J.H. Lúthersson Tökum að okkur hvers kyns jarðvinnu. Stórvirk tæki, vanir menn. Uppl. í síma 37214 og 36571 Pípulagnir •< Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatns- lögnum og hreinlætistækjum. Danfoss-kranar settir á hita- kerfi. Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Erum pipulagningamenn og fag- menn. Símar 86316 og 32607. yv Geymið auglýsinguna.__________ J.C.B. Traktorsgrafa til leigu. Uppl. i síma 41826 Setjum hljómtœki og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta.yj^ áQ1 S. 28636 Miðbæjarradió Hverfisgötu 18 rV_ J

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.