Vísir - 11.09.1978, Blaðsíða 22

Vísir - 11.09.1978, Blaðsíða 22
m __ 26 ___ __________________________________ Mánudagur 11. september 1978 VTRTR (Smáauglýsingar — simi 86611 Húsnœðiéskasl Leigumiðlunin Hafnarstræti 16, 1 hæð. Vantará skráfjöldannallanaf 1-6 herbergja ibúðum, skrifstofuhús- næöi og verslunarhúsnæöi. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Opið alla vdaga nema sunnudaga kl. 9-6, simi 10933. Viö erum 3 reglusamar stúlkur utan af landi og óskum eftir 2ja-3ja herbergja ibúð strax. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. i sima 72624 eftir kl. 5. Getur nokkur leigt okkur Ibúð (2-4 herb) nálægt skóla Isaks Jónssonar. Simi 21805. Óska eftir að taka á leigu frá ca. 1. okt litla ibúö eða 2 her- bergi og eldhús. Fyrirfram- greiðsla eða öruggar mánaðar- greiðslur. Simi 44632. Til sölu Ford Escort árg. ’74 Uppl. i sima 82047 eftir kl. 7. Skoda S 110 L árg. ’73 til sölu. Mjög góður bill. Selst á góðu verði. Uppl. i sima 50818. Til sölu Mercury Montego MX árg. ’68 8 cyl, 390 cub, 3 gira beinskiptur. Nýupptekinn girkassi allt nýtt i kúplingu. Transistor kveikja, breið dekk og chrome felgur. Silca kútar. Uppl. i sima 50574. Til sölu Ford Cortina 1600 árg. ’74, 4 dyra, skipti á V.W. ’71—'73 og milligjöf i peningum æskileg. Uppl. i sima 24687. Til sölu Citroen GS ’72, skemmdur eftir árekstur. Uppl. i sima 74445. Til sölu V.W. Variant station árg. ’68 með nýlegri véi. Útlit og ástand gott. Skoðaður ’78. Uppl. i sima 53032 eftir kl. 13. Húsaieigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. SU' Okukennsla Simi 33481 Jón Jónsson ökukennari. Kenni á Datsun 180 B árg. 1978. ökukennsia — Æfingatimar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendurgeta byrjaöstrax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreið Ford Fairmont árg. ’78. Sigurður Þormar aiukennari. Simi 40769, 11529 Og 71895. Viva SL árg. ’70 til sölu. Nýskoðaöur, ný ryðvar- inn, nýtt segulband. 4 aukadekk fylgja. Uppl. i sima 37243. Til sölu Skoda 110 L árg. ’71 til niöurrifs. Góð vél og drjúg vetrardekk fylgja. Tilboð. Uppl. i sima 26954 og 31378. Til sölu Ford Transit sendibill árg. ’76 (diesel) með vökvastýri, góðri klæðningu, gluggum og stöðvar- leyfi ef óskað er. Uppl. i sima 73690 I dag og á morgun. Volvo 142 GL til sölu. Mjög góður blllekinn 101 þús. km. Uppl. I sima 42888. Fallegur og góður bfll til sölu. VW 1300 árg. ’71 verð 650 þús. Ot- borgun 400 þús. Uppl. i sima 44107. Datsun 140 J árg. '74 Til sölu vel með farinn bill. Verð kr. 1600 þús. Uppl. i sima 72570. Taunus 17 m árg. '68 til sölu. Nýupptekin vél, litið eitt klesstur að framan. Varahlutir fylgja. Verð kr. 200 þús. Uppl. i sima 75175. Ökukennslá — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Guömund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er., Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 8Ó109. ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Ctvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449^ - - ;■ j Bilavióskipti j BQapartasalan, Gagnheiði 18 simi 99-1197.Eigum varahluti i flestar geröir bifreiða, einkum Cortina ’67, Vauxhalí Viva ’67, Moskwitch, Skoda, Saab 67, Opel Record ’65. Mikiö úrval af góðum boddýhlutum úr þess- um geröum. Einnig góðar vélar og girkassar. Vél úr Volvo Ama- zon sem þarfnast viðgeröar. Mik- iö úrval af kerruefni. Bilaparta- saian, si’mi 99-1997. Hiiman Hunter, árg. ’71 til sölu. Verö kr. 350 þús. Uppl. i sima 37509. Willy’s SS, blæju-, til sölu. Tilboð óskast i Wiliy’s jeppa sem er til sýnis og sölu aö Hamraborg 8, Kópavogi Uppl. að 8. hæð D og i sima 44498 Vorum að opna nýja bilaþjónustu i björtum og hreinlegum húsakynnum. Erum i alfaraleið. Reynið þjónustuna. BQaþjónustan Dugguvogi 23 (á horni Dugguvogs og Súðarvogs simi 81719. Volvo kryppa ’65 til sölu góð vél og fl. Verð kr. 350 þús.Uppl. i sima 73236 eftir kl. 19. Fíat 127 árg. ’74 tilsölu i góðu ástandi. Samkomu- lag með greiöslu. Uppl. i sima 22086. Bilavai auglýsir. Volvo 144 ’71, Mazda 1300 ’72,. Mazda 929 ’76, Mazda 818 ’72 i skiptum fyrir Mazda 818 ’77 station milligjöf staðgreidd. Chevrolet Impala ’70, Volvo 544 ’65 með B—18 vél. Bronco ’66, Trabant station ’77, Scout ’74, Mercury Comet ’71, ’73, ’74, Saab ’74, Toyota Corolla '73, ’75. Bila- val, Laugavegi 92,SImar 19092 og 19168. V.W. rúgbrauð árg. ’76 til sölu. Ný vél I góðu lagi. Uppl. i sima 99-1845. Toyota Corolla árg. ’70 Ekinn 63 þús. km. frá upphafi. Til sölu og sýnis á Bilasölu Guöfinns. Uppl. gefur Karl West i simum 29108 og 21679. Til sölu Vauxhall Viva árg. ’71 þarfnast viðgerðar á vél. Annars I góðu ástandi. Verð kr. 250—300 þús. Uppl. i slmum 31254 og 53492. Til sölu Ford motor 200 cub og er i Mustang gangfær. Uppl. i sima 40383 milli kl. 6—8. Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150—200 bila i Visi, i Bila- markaði VIsis og hér i smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú aö selja bil? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér það, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Bilaleiga ]' Sendiferðabifreiðar og fólksbif- reiðar til leigu án ökumanns. Vegaleiði^ bQaleiga;Sigtúni 1 simar 14444 og 25555 Leigjum út nýja bila, Ford Fiesta —Mazda 818 — Lada Topaz — Renault sendiferðab. — Blazer jeppa. — BQasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. Ákið sjálf. “ Sendibifreiðar, nýirFord Transit, Econoline og fólksbifreiðar tQ leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig- an Bifreið. Til sölu af sérstökum ástæðum ný 22 ha bátavélmeðöllum búnaði. Uppl. i sima 43846. veióifÍSrurim Riffill óskast tU kaups. Uppl. i sima 75462. (Ýmislegt Les i lófa, bolla og spil. Uppl. i sima 25948. Ódýrar bækur til sölu. Fyrir 4 bekk verslunarskóla. Uppl. i si'ma 24928 eftir kl. 6. Brautryðjendur á Höfn á Hor nafirði, er bók sem menn vQja eignast. Fæst hjá bóksölum. Otgefandi. Lövengreen sóialeður er vatnsvarið og endist þvi betur i haustrigningunum. Látið sóla skóna með Lövengreen vatns- vörðu sólaleðri sem fæst hjá Skó- vinnustofu Sigurbjörns, Austur- veri, Háaleitisbraut 68. Skemmtanir ) Diskótekið Dolly Ferðadiskótek. Mjög hentugt á dansleUcjum og einkasamkvæm- um þar sem fólk kemur tQ að skemmta sér og hlusta á góöa dansmúsik. Höfum nýjustu plöt- urnar, gömlu rokkarana og úrval af gömludansatónlist, sem sagt tónlist við allra hæfi. Höfum lit- skrúðugtljósashow við hendinaef óskað er eftir. Kynnum tónlistina sem spiluð er. Ath. Þjónusta og stuð framar öllu. „Dollý” diskótekið ykkar. Pantana og uppl.simi 51011. Varahlutir í bílvélar Stimplar, slífar og hringir Pakkningar Vélalegur Ventlar Ventilstýringar Ventilgormar Undirlyftur Knastásar Tímahjól og keðjur Olíudælur Rokkerarmar Þ JÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 ag Komdu^8 ^ hann til okkar inn á gólf. — Það kostar þigekki neittað hafa hann, þar sem hann selst. — 06 HANN SELST Þvi til okkar liggur straumur kaupenda Opið kl. 9-7, einnig á laugardögum SýningahöUinni við Bíldshöfða. Símar 81199 og 81410

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.