Vísir - 11.09.1978, Blaðsíða 9

Vísir - 11.09.1978, Blaðsíða 9
VISIR Mánudagur 11. september 1978 ( Umsjón Guðmundur Pétursson 3 ...né heldur dátarnir á vlglinunni.... ...og enn sföur námamennirnir aö leita sér þar aö leiöarljósi. ingariausar. Þetta er fyrsta skrefiö, og er þó æöi stórt, eöa hverjum heföi komiö til hugar fyrir einu og hálfu ári, aö periurnar I Rauöa kverinu gætu ekki jafnt átt viö I dag sem fyrir fjörutiu árum, þegar Mad var á flótta undan her Sjang Kai-sjeks, og þjóöern- issinnum hans. Næsta skrefiö er svo aö taka fordæmda menn sem dæmi um misbeitingu spakmælanna og sakfella þá fyrir aö halda þvi fram, aö þau væru algildur sannleikur. - Rauöu varö- liöarnir heföu fyrir fáum árum grýtt I hel á götunni hvern sem vogaöi sér aö véfengja,,algildan sannleik" hugsana Maos. Enda treystist greinarhöf- undur „Dagbiaös alþýöunnar” ekki til annars, en skáka i skjóli Rauöa kversins sjálfs, þegar hann býr sig undir aö kasta þvi á báliö. Hann vitnar nefnilega i Mad sjálfan til þess aö afneita honum og Rauöa kverinu: ,,Ef einhver fullyröir aö einn eöa annar félagi - (eöa meö- limur I miöstjórninni) • skilji til hlitar lögmál byltingarinnar, þá er sá hinn sami gortari, sem enginn má fyrir nokkurn mun trúa.” Bardagar í Managua Alþjóöa-rauöi krossinn ætlar aö um 30 hafi látiö lifiö i bardögum, sem hófust i Managúa á laugar- daginn, þegar skæruliöar geröu fimm samstilltar árásir á lög- reglustöövar I höfuöborg Nicara- gua. Haröir bardagar voru I nótt I höfuðbörginni og næsta nágrenni milli þjóövaröliösins og skæruliöa Sandinista-hreyfingarinnar. íhaldsflokkur 5% meira fylgi Skoöanakönnun, sem gerö var skömmu áöur en James Callaghan kunngeröi aö hann ætlaði ekki aö efna til kosninga I haust, sýndi aö ihaldsflokkurinn haföi 5% meira fylgi en Verka- mannaflokkur Callaghans. Samkvæmt niöurstöðu þessar- ar könnunar heföi thaldsflokkur- inn fengið hreinan meirihluta á þingi og Margaret Thatcher hefði orðið forsætisráðherra. Niöurstööur könnunarinnar voru birtar i morgun i Daily Mail. Alls höföu 1,044 verið spuröir. 47% þeirra studdu íhaldsflokkinn, 42% Verkamannaflokkinn, 8% Frjálslynda og 3% hina smá- flokkana. Siðasta skoöanakönnun, sem gerö var á undan þessari (I júni) gaf til kýnna, aö 46% styddu 1- haldsflokkinn, 42% Verkamanna- flokkinn, 8% Frjálslynda flokkinn og 4% aðra flokka. Senn dregur til tíð- indo ó fundinum í Camp Menn ætla að senn dragi til tíðinda á fundinum í Camp David/ þar sem leið- togarnir þrir reyna að finna leiö út úr þrátef linu í deilu Austurlanda nær. Þeir sem með viðræðun- um fylgjast telja að á næstu tveim dögum ráðist það/ hvort þær leiði til árangurs eða ekki. Carter forseti og Begin for- sætisráðhérra ræddust viö i rúma klukkustund seint i gærkvöldi eftir helgarhlé, sem gert var á fundunum. Sagði Begin blaða- mönnum, aö viðræöurnar gengju vel en i hópi Egyptanna gætti minni bjartsýni. Annars gildir enn sem fyrr aö leiðtogarnir verjast allra frétta af viöræöunum og sá sægur blaöa- manna sem heldur sig á Camp David til þess aö fylgjast meö veröur aö láta sér nægja einn og einn mola, sem hrekkur af borðum. ,,Viö þurfum tvo eða þrjá daga enn til þess að fá hlutina alveg á hreint,” sagöi Ezer Weizman, varnarmálaráöherra Israel, i gær. David Fund þeirra Carters og Begins i gærkvöldi sátu allir helstu ráögjafar þeirra. Þykir þaö benda til þess að fram séu komn- ar nýjar tillögur, sem brúi bilið milli afstööu tsraels og Egypta- lands. Slðasti formlegi fundurinn sem þeir sátu allir þrir, Carter, Begin og Sadat, var á föstudaginn. Ræddu þeir þá saman i eina og hálfa klukkustund. Akveöiö er hvenær þeir setjist allir þrir aftur á rökstóla. Blaöafulltrúi Hvita hússins sagði á laugardag, aö árangur heföi náöst i ýmsum mikilvægum málefnum, en ýmsir erfiöleikar væru á veginum enn. Frá Camp David: Þetta er fverustaður Bandarikjaforseta i Camp David, eöa „Asparhúsiö” svonefnda, en þar fara margir fundirnir fram. Lögregla S-Afríku sett ó sakabekkinn Meðferð yfirvalda Suður-Afriku á blökkum gæsluvarðhaldsföngum lendir enn einu sinni undir smjásjánni i dag, þegar réttarhöld hefjast i máli sex lögreglu- manna og tveggja ó- breyttra borgara, sem kærðir hafa verið fyrir morð á svörtum fanga. Mál þetta, sem kemur til kasta hæstaréttar i Blömfontein i S-Afriku, er eitt þriggja dóms- mála, sem koma fyrir rétt á næstu fimm vikum og leiöa athygli umheimsins að meöferö lögreglunnar i S-Afriku á blökku- mannaföngum sinum. Um þetta leyti er nær eitt ár liöiö frá dularfullum dauöadaga blökkumannaleiðtogans, Steve Biko, sem sat i gæslu lög- reglunnar. Vakti dauöi Biko mikla gremju um heim aUan. Fyrir rétt koma i dag tveir hvitir leynUögreglumennog fjórir blakkir lögregluþjónar sem sakaöir eru aUir um aö hafa myrt Jankie Mahlomola Matobako, ör- yggisvörö. Tveir óbreyttir hvitir borgarar sæta sömu ákærunni og þriöji hvitimaöurinn, varðstjóri I leynilögreglunni, er kæröur fyrir likamsárás I sama máU Matobako lést á sjúkrahúsi I Blömfontein 19. mars, átta dögum eftir aö hann var hand- tekinn ásamt fjórum öörum, allir grunaöir um innbrot. Eftir þvi sem kom fram I blaðafréttum i S-Afriku, haföi dómari, sem fengið hafa máliö til úrskurðar i upphafi rannsóknar, látiö bóka, aö fanginn Matobako bæri merki misþyrminga, stOkkbólgna fætur og kynfæri. I næsta mánuöi koma þrir lögreglumenn fyrir fétt i Durban, kærir fyrir morö á fanga, og rannsóknhefst i næstu viku I máli gæsluvaröhaldsafganga, sem féU út um glugga á fimmtu hæð aöalstööva öryggislögreglunnar i Port ElIsabet.Þaö var eimitt i þeirri byggingu, sem Biko var til yfirheyrslu á sinum tima, en I þeim yfirheyrslum hlaut hann meiöslin, sem drógu hann til bana. Biko var haldiö klæöa- lausum I hlekkjum allt varö- haldiö. Dó hann af höfuö- meiöslum, en rétturinn fann enga sök hjá vöröum hans eöa böölum. I þeim málum, sem nú eru til meöferöar, var enginn blökku- mannanna þriggja viöriöinn stjórnmál. En I kjölfar þeirrar heimsathygli, sem mál Bikos fékk, veröa mál þeirra samt há- pólitfsk. PpC snyrtivörur Frönsk snyrtivörulína í fjölbreyttu úrvali, framleidd fyrir viökvæma húð og þá sem hættir viö ofnæmi. Gerö úr sérstaklega hreinsuöum hráefnum af bestu fáanlegri gráöu og inniheldurvengin ilmefni þarsem þau geta veriö varhugaverö fyrir viökvæma húö. Framleidd við sömu skilyröi og eftir sömu kröfum og lyf og undir stjórn lyfjafræöinga. Á umbúöum er getið innihaldsefna auk framleiösludags. Varan hefur þegar fengiö gott oró hér og þykir afburöa góö. Hagstætt verö. Einnig aðrar snyrtivörur, t.d.: CKristian Dior Clwrlii ci fU iLHz. MAX FACTOR RBVLON * sans soucis jniwouwr[ phyris LÍTIO INN OG LlTIÐ A LAUGAVEGS APOTEK snyrtnörudeild

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.