Vísir - 13.09.1978, Side 1
Áhriff bráðabirgðalaganita á laun opinberra starfsmanna:
Lœgstu laun lœkka j
um þúsundir króna i
,,Öðru vísi en að var stefnt", segir fjármálaráðherra 2
Laun opinberra
starfsmanna i lægstu
launaflokkunum lækka
umtalsvert vegna bráöa-
birgöalaga rfkisstjórnar-
innar/ frá þeim launum,
sem greidd voru fyrir-
fram fyrir september-
mánuð þann fyrsta þessa
mánaðar.
Eftir þvi sem blaðið
kemst næst lækka mán-
aðarlaun opinberra
starfsmanna, sem taka
laun samkvæmt fyrsta
launaflokki, um nær 12
þúsund krónur. Það er
ekki fyrr en kemur upp i
10. launaflokk sem launin
samkvæmt bráðabirgða-
lögunum eru orðin jafnhá
og þau voru samkvæmt
launatöflunni, sem tók
gildi 1. september og gilti
i 10 daga-eða þar til
bráðabirgðalögin voru
sett.
Opinberir starfsmenn
fengu 1. september
greidd laun fyrirfram
fyrir septembermánuð.
Sem dæmi má nefna, aö
launin voru þá i fyrsta
launaflokki um 169 þús-
und krónur.Hins vegar
munu mánaöarlaunin i
þessum launaflokki að-
eins vera um 157 þúsund
samkvæmt bráðabirgða-
lögunum, sem eiga aö
gilda frá 10. september.
Opinberir starfsmenn i
lægstu launaflokkunum
hafa þvi samkvæmt þessu
fengið greitt of mikið
fyrir septembermánuð,
og þeir fá lægri mánaðar-
laun 1. október en þeir
fengu 1. september.
Fjármálaráðherra
sagði i viðtali við Visi i H
morgun, en þetta væri ■
öðru visi en stefnt heföi :
verið að, en kaupmáttur- ■
inn væri þó aðalatriðið.
—esj g
Sjá baksíðu !
Hifaveifan
lang-
stœrsta
verkeffnlð
Viðtal við
Helga Bergs,
basjarstióra
Akureyrar
Sjá bls. 2
Lyftistöng
bákasöffn
landsins
Strœtó
vantar
200
millj.
Sjá bls. 5
nLiklegra að skatt-
arnir fái staðist"
segir Sigurður Lindal, prófessor, við Visi
„Þótt'erfitt sé að fullyrða neitt um
þetta efni, tei ég þó Ifklegra að þessir
skattar fái staðist”, segir Sigurður Lin-
dal prófessor, i viðtali við Visi um
afturvirkni skattaálaga rikisstjórnar-
innar.
Þessi afturvirkni hefur verið mjög
umdeild og hafa ýmsir látið i ljós það
álit að hún striði gegn lögum og jafnvel
gegn stjórnarskránni.
í viðtalinu við Sigurð kemur m.a.
fram að til eru 20-30 dæmi um aftur-
virkni skattalaga hér á landi, en hins
vegar telur hann varla fordæmi fyrir þvi
aðskattar séu lagðir á eftir að bú-
ið er að birta skattskrá viökomandi árs.
Sjá nánar á bls. 11
Þessar stúlkur, sem eru i Kennaraháskólanum voru ■
i morgun við heldur óvenjulega iðju I öskjuhliðinni. ■
Þegar ljósmyndari Visis kom á staðinn, voru þær i ■
■ óöa önn að koma fyrir skordýragildrum. Stúlkurnar |
■ hafa valið sér liffræði sem kjörgrein og þarna voru E*
■ þær i „verklcgum” tima. Gildrurnar útbúa þær g
■ þannig að lltil plastbox eru ætluð undir dýrin og i g
■ þau er sett formalin. t þvi efni eiga skordýrin að g
■ geta varöveist um vikutima.
■ ■
■ Visismynd: GVA ■
FAST iFNI: Vísir spyr 2 - Svarthöfði 2 - Að utan 6 - Erlendar fréttir 7 - Fólk 8 - Lesendabréf 9 - Leiðari 10 ■
Sbróítir 12-13 - Kvikmyndir 17 - Utvarp oq siónvaro 18-19 - Daqbók 21 - Sfjörnuspá 21 - Sandkorn 23