Vísir - 13.09.1978, Side 17

Vísir - 13.09.1978, Side 17
17 VISIR Miðvikudagur 13. september 1978 MBOGII 19 000 ■salur,^^— Hrottinn Spennandi, djörf og athyglisverö ný ensk litmynd meö Sarah Douglas,, Julian Glover. Leikstjóri: Gerry O’Hara — Is- lenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3-5-7-9og 11 ■ salur CHARRO Bönnuð börnum — Is- lenskur texti. Endur- sýndkl. 3,05-5,05-7,05 - 9,05 og 11,05 - salur ^ ■ Tígrishákarlinn Sýnd kl. 3,10 - 5,10 - 7,10 - 9,10 og 11,10 lonabíó 0*3.11-82 •^v mm<: Hrópað á kölska Aætlunin var ljós, að finna þýska orrustu- skipið „Blilcher” og sprengja það i loft upp. Það þurfti aðeins að finna nógu fifl- djarfa ævintýramenn til að framkvæma hana. Aðalhlutverk: Lee Marvin, Roger Moore, Ian Hoim. Leikstjóri: Peter Hunt. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,30 og 10. Ath. Breyttan sýn- ingartima. 0*1-13-84 Ameriku 6i — rallið Islenskur texti Sprenghlægileg og æsispennandi ný bandarisk kvikmynd i litum, um 3000 milna rallkeppni yfir þver Bandarikin Aðalhlutverk: Normann Burton Susan Flannery Mynd jafnt fyrir unga sem gamla. Sýnd kl. 5, 7 og 9 hnfnarbío 0*^444 Bræður munu berjast... Hörkuspennandi og viöburöahröð banda- risk litmynd. — „Vestri” sem svolitið fútt er i- með úrvals hörkuleikurum. tslenskur texti Bönnuð börnum Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. ■ salur Valkyrjurnar Hörkuspennandi lit- mynd — Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,15 - 5,15-7,15-9,15 og 11,15 VERQLAUNAGRIPIR 'A ^ OG FÉLAGSMERKI K \ Fyrir allar tegundir iþrótta. bikar- y/ ar. styttur, verðlaunapeningar ^ — Framleiöum lélagsmerki ^ § t J tr Á Magnús E. Baldvinsson«| Mé L.uaav.g. 8 - Simi 22804 NV %///#IIIIU\\\\\W 0*1-89-36 Flóttin n fangelsinu u r Islenskur texti Æsispennandi ný amerisk kvikmynd i litum og Cinema Scope, Leikstjóri. Tom Gries. Aðalhlut- verk: Charles Bronson, Robert Duvall, Jill Ireland. Sýnd kl. 5. 7, og 9 Bönnuð innan 12 ára ÆÆMRBÍC* Sími501Ö4 x r// 1 i Nautsmerkinu Sprenghlægileg og sérstaklega djörf ný dönsk kvikmynd sem slegiö hefur algjört met i aðsókn á Norðurlöndum. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Síðasta sinn 0*1-15-44 Allt á fullu Hörkuspennandi ný bandarisk litmynd með isl. texta, gerð af Roger Corman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14. ára. 0*2-21-40 '• - I Birnirnir bíta frá sér. Hressilega skemmti- leg litmynd frá Paramount. Tónlist úr „Carmen” eftir Bizet. Leikstjóri Michael Ritchie. tslenskur texti. Aðalhlutverk: Walter Matthau Tatum O’Neal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ! & 1 ■V ! \\ Þú málio i MÍMI.. 10004 Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrimsson Gontla bíó: Flótti Logans ★ Fyrir augað Gamla bió: Flótti Lógans (Logans Run) Bandarisk,árgerð 1975. Leikstjóri Michael Anderson. Aðalleikarar Michael York, Jenni Agutter, og Peter Ustinov. Þessi mynd á sér langa sögu. Hún er gerð eftir skáldsögu sem kom út fyrir einum ellefu árum siðan og hlaut viðtökur sem nánast voru eins- dæmi fyrir visindaskáld- sögu. Sama ár gerðu höf- undar hennar kvik- myndahandrit eftir henni og seldu MGM kvik- myndafyrirtækinu. Þar lá sagan uppá hillu i um 6 ár, en var alltaf annað slagið tekin niður og ýms- ir fengnir til að gera eftir henni ný handrit. Utanað- komandi aðstæður urðu þó alltaf til að ekkert varð úr kvikmyndun þar til 1975 að handrit David Zelag Goodman var kvik- myndað fyrir 9 milljónir dolíara. Sennilega heföi átt aö nota eitthvert hinna handritana. Kvikmyndin „Flótti Logans” gerist á 23. öldinni, og fjallar eins og algengt er i framtiðar- myndum um þemað „ein- staklingurinn gegn þjóð- félaginu” 1 þessum heimi framtiðarinnar lifir engin framyfir þritugt, heldur er útrýmt á glæsilegan hátt frammi fyrir áhorf- endum. Þó fólki sé tjáð að ekki sé um útrýmingu að ræða heldur endurholdg- un, veröa alltaf nokkrir til að stinga af og flýja. Starf Logans er að drepa þá sem reyna flótta. Logan er falið að kom- ast að þvi hvert flótta- mennirnir fara og hann leggur af stað. A miöri leið hættir hann svo að flýja fyrir yfirboðarana, þegar hann gerir sér grein fyrir aö hann á ekki afturkvæmt og flýr fyrir sjálfan sig. Þegar jafn-færir sér- fræðingar og þeir sem sáu um tæknilegu hliðina á þessari mynd fá jafn mikla peninga i hendurn- ar þeir fengu, þá fer ekki hjá þvi að Logans Run er þó nokkuð fyrir augað. Otrýmingarathöfnin er t.d. næstum ótrúleg. En handritið er hins- vegar ansi götótt. Fram- tiðarmyndum hættir til að ofbjóöa trúgirni áhorf- enda, og hér hefur verið valin sú leið að gera ekki tilraun til að útskýra hvernig þessi heims- mynd hefur oröið til. Það er sjónarmið út af fyrir sig, og getur alveg gengiö, ef vel er haldiö á spöðunum. En stundum virðast aöstandendur Logans Run alveg hafa gleymt að reikna með aö áhorfendur hafi snefil af skynsemi. Lokaatriöið og hápunktur myndarinnar er mest æpandi dæmið um þetta, vegna þess að myndin dettur aftur fyrir sig þegar aö þvi kemur. Aö einn maður geti meö byssu eyðilagt jafn háþróaöa borg og i mynd- inni er, stenst bara ekki. Logan fretar með byssu sinni á blikkandi ljós, sprengingar byrja og breiðast siðan út, þar til borgin stendur i ljósum logum og Logan leiðir fólkiðtil nýs og betra lifs! Leikur i myndinni er yfirleitt þokkalegur og framanaf heldur leik- stjórinn vel á spöðunum. En þegar Logan sleppur út er, eins og hann missi takið. Og klipparinn lætur sig ekki muna um aö klæöa fólk úr og i fötin á sekúndubroti. En Logans Run er skratti mikið fyrir augað. —GA. 3*3-20-75 FRUMSÝNING ÞYRLURÁNIÐ (Birdsof prey) Æsispennandi bandarisk mynd um bankarán og eltinga- leik á þyrilvængjum. Aöalhlutverk: David Janssen (A FLOTTA), Ralph Mécher og Elayne Heilveil. tslenskur texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Vörubifreiðafjaðrir fyrirliggjandi, eftirtaldar fjaör- ir i Volvo og Scan- ia vörubifreiðar: . F r a m o g afturfjaðrir í L- 56, LS-56, L-76, LS-76 L-80, LS-80, L-110, LBS-110, LBS-140. ; Fram- og aftur- fjaðrir í: N-10„ N02, F-86, N-86, FB- 86, F-88. Augablöð og krókablöð í . flestar gerðir. Fjaðrir 7 ASJ tengivagna. Útvegum flestar gerðir fjaðra T vöru- og tengi- vagna. Hjalti Stefónsson Simi 84720 ^ Stinuila?erö ______ Félagsprentsmíöjunnar hf. Spílala&tíg 10 — Stmi 11640 13. september 1913 TROLLARA STÍGVÉL litið nutuð— mörg pör — eru til sölu með tækifærisverði. Einnig fást ný vönduð troll- arastigvél fyrir kr. 42.00. Minnist þess að viögerðirognýtt smíði er fljótt og vel afgreitt hjá FR. P. Welding. Vesturgötu 21.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.