Vísir - 13.09.1978, Page 18
18
Mi&vikudagur 13. september 1978 VTSIR
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
15.00 Miödegissagan: „Brasi-
llufararnir” eftir Jóhann
Magnús BjarnasonÆvar R.
Kvaran les (25).
15.30 Miðdegistónleikar.
16.20 Popphorn: Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Krakkar út kátir hoppa :
Unnur Stefánsdóttir sér um
barnatíma fyrir yngstu
hlustendurna.
17.40 Barnalög.
17.50 Þarfir barna. Endurtek-
inn þáttur frá morgninum.
18.05 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
19.35 Einsöngur i útvarpssal:
Jón Þorsteinsson syngur lög
eftir Jón Þórarinsson, Pál
tsólfsson og Jean Sibelius:
Jónina Gisladóttir leikur
meö á pianó.
20.00 A nlunda timanum
20.40 Iþróttir Hermann
Gunnarsson segir frá.
21.00 Kadoslav Kvapil leikur
á planótónlist eftir Antónin
Dvorák.
21.25 „Einkennilegur blómi"
Silja Aöalsteinsdóttir fjallar
um fyrstu bækur nokkurra
ljóöskálda sem fram komu
um 1960.
21.45 Samleikur i útvarpssal.
22.00 Kvöldsagan: „Lif I list-
um” eftir Konstantln
Stanislavskl Kári Halldór
les (9).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Svört tónlist Umsjón:
Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Hermann Gunnarsson, hinn fjörlegi tþróttafréttamaöur, ætlar I kvöld aö kynna nýja grein Iþrótta,
nefnilega svifdrekafiug. Þátturinn er á dagskrá kl. 20.30.
Ný íþróttagrein
— kynnt i iþróttaþœtti í
„Egætlaaö kynna nýja iþrótta-
grein hér á landi I þættinum i
kvöld”, sagöi Hermann Gunnars-
son sem hefur umsjón meö
iþróttaþættinum I dtvarpi i kvöld.
„Þaö er svifdrekaflug sem til
umræöu veröur og ég mun fá til
liös viö mig Öfeig Björnsson sem
kvöld
allt veit um þessa grein Iþrótta”t
sagöi Hermann.
Eins og flestir vita er þetta svo
til ný Iþróttagrein hér á landi en
varla veröurþólangt aö biöa þess
aö hún nái hér Utbreiöslu og vin-
sældum. Annars er þaö þannig
meö þessa iþróttagrein eins og
svo margar aörar aö þegar ein-
hver tekur aö stunda þetta þá get-
ur hann helst ekki hætt.
Vestfiröingar eru einir mestu
áhugamenn um þessa iþrótt enda
aöstæöur þar allar hinar bestu.
Há f jöll, en þaö er eiginlega und-
irstaöan fyrir þvi aö hægt sé aö
iöka svifdrekaflugiö.
Allir þeir sem áhuga hafa á
þessari grein iþrótta en ekki hafa
enn látiö veröa af þvi aö prófa
ættu þvi aö hlusta á iþróttaþáttinn
er hann hefst eins og áöur sagöi
kl. 20.30 —sk.
Útvarp í fyrramólið
kl. 10.25:
Um heima-
stjórn
Grœn-
lendinga
í #/Víðsjá/#
h|a Friorik
Páli Jónssyni
//Ég ætla að taka Græn-
land fyrir og ræða um
heimastjórn þá sem jþáð
er nú að fá" sagði Friðrik
Páll Jónsson, sem hefur
umsjón með þættinum Víð-
sjá í fyrramálið.
,/A Grænlandi má segja
að séu þrjár pólitískar
hreyf ingar. Ég ætla að tala
við fulltrúa þessára hreyf-
inga um heimastjórnina og
einnig sitthvað fleira"
sagði Friðrik.
Þátturinn er á dagskrá
kl. 10,25 eins og áður sagði
og ættu áhugamenn um
Grænland og stjórnmál þar
að leggja við hlustir í
fyrramálið.
SK
3
(Smáauglýsingar — simi 86611
Opið næturhitunarkerfi
meö öllu tilheyrandi til sölu,
stærö 5 rUmmetrar. Uppl. i sim-
um 53307 og 53710 eftir kl. 5 á
kvöldin.
Frystikista hálfs árs gömul,
verö 165 þUs. isskápur gamall,
verökr. 30 þUs, svefnsófi og 2 stól-
ar sem þarfnastyfirdekkingar kr.
40þús., Husqvarna eldavél ogofn
verö kr. 50 þús. til sölu. Uppl. i
slma 75882.
Vökvatjakkar — Vinnuvéladekk
Til sölu, vökvatjakkar i vinnuvél-
ar o.fl., ýmsar stæröir. Einnig til
sölu vinnuvéladekk fyrir
traktorsgröfpr, 30 tommu dekk,
litiö slitin. Uppl. i slma 32101.
Hvaö þarftu aö selja?
Hvaö ætlaröu aö kaupa? Þaö er
sama hvort er. Smáauglýsing i
Vísi er leiöin. ÞU ert bUin(n) aö
• sjá þaö sjálf(ur). Visir, SiöumUla
8, simi 86611.
Til sölu
2 innihuröir, stálvaskur og miö-
stöövarofn, notaö. Uppl. i slma
23295
Strauvél
óskast má verastór. Uppl. i slma
31293
Svart-hvitt
sjónvarp til sölu, einnig stand-
I lampi og gólfteppi. Uppl. I slma
16211
Óskast keypt
Kyndari óskast
meö innbyggöum spiral, 2,5-.3
ferm. Má ekki vera hærri en 80
cm. Uppl. i sima 4462(4-
Hitadunkur óskast.
Nýlegur 200 litra rafmagnshita-
dunkur óskast. Uppl. i sima 22703
eöa 95-4409 e. kl. 17.
Húsgögn
Til sölu
eldhUsborö og 4 kollar. Uppl. i
sima 44371.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum
i kröfu. Uppl. á öldugötu 33,
Reykjavik, simi 19407.
Heimilistæki
Stór ameriskur isskápur
brUnn á lit, selst nyr á milljón —
notaöur 5 mánuöi á kr. 400 þús,
Uppl. i slma 44374.
Hvit Rafha eldavél
meö gormum tilsölu. Uppl. i sima
24708.
250 litra frystikista,
Ignis isskápur, og eins manns
sve&isófi nýlegur til sölu. Uppl. i
sima 54314.
250 litra frystikista
til sölu, verö kr. 110 þús. Uppl. i
sima 74914. ^
Honda SS 50 árg. ’75
l toppstandi til sölu. Uppl. i sima
53307 I kvöld og næstu kvöld kl..
5-8.
Honda CB 50 1975
meö litiö bilaöan mótor til sölu,
selst á 120 þús. kr., Montesa
Cápra 360 VB og Motorcross
stigvél og hjálinur fylgja I mjög
góöu standi. Uppl. I sima 93-6154.
Verslun
Flauels-og gallabuxur
kr. 2500 og kr. 3900. Seljum þessa
viku flauels og gallabuxur fyrir
kr. 2500 og kr. 3900. Takmarkaöar
birgöir. KuldaUlpur fyrir 10-12
ára kr.5 þUs. Fatasalan Tryggva-
götu 10.
Bókaútgáfan Rökkur:
Vinsælar bækur á óbreyttu veröi
frá i fyrra, upplag sumra senn á
þrotum. Verö I sviga aö meötöld-
um söluskatti. Horft inn i hreint
hjarta (800),Börn dalanna (800),
Ævintýri Islendings (800), Astar-
drykkurinn (800), Skotiö á heiö-
inni (800), Eigi másköpum renna
(960), Gamlar glæöur (500), Ég
kem i kvöld (800), Greifinn af
Monte Christo (960), Astarævin-
týri i Róm (1100), Tveir heimar
(1200), Blómiö blóörauöa (2.250).
Ekki fastur afgreiöslutimi
sumarmánuöina, en svaraö verö-
ur i sima 18768 kl. 9—11.30, aö
undanteknum sumarleyfisdögumj
alla virka daga nema laugar-
daga. Afgreiöslutimi eftir sam-
komulagi viö fyrirspyrjendur.
Pantanir afgreiddar út á land.
Þeir sem senda kr. 5 þUs. meö
pöntun eigaþess kosta aö velja
sér samkvæmt ofangreindu verö-
lagi 5 bækur fyrir áöurgreinda
upphæö án frekari tilkostnaöar.
Allar bækurnar eru i góöu bandi.
Notiö simann, fáiö frekari uppl.
BókaUtgáfan Rökkur, Flókagötu
15, Simi 18768.
Púöauppsetningar
og frágangur á allri handavinnu.
Stórt Urval af klukkustrengja-
járnum á mjög góöu veröi. Urval
af flaueli, yfir 20 litir, allt tillegg
selt niðurklippt. Seljum dyalon og
ullarkembu i kodda. Allt á einum
staö. Berum ábyrgö á allri vinnu.
Sendum i póstkröfu. Upp-
setningabUöin, Hverfisgötu 74,
simi 25270.
Matar-og kaffistell,
fjölbreytt Urval af matarilátum
og allskonar nytjamunum, lamp-
ar, vasar, skálar, öskubakkar,
kjertastjakar og ljósker i fjöl-
breyttuUrvali.GlitHöföabakka 9.
Opiö 9-12 og 1-5.
Til skermagerðar.
Höfum allt sem þarf, grindur,
allar fáanlegar geröir og stæröir.
Lituö vefjabönd, fóöur, velour
siffon, skermasatin, flauel, Gifur-
legt Urval af leggingum og kögri,
alla liti og siddir, prjónana, mjög
góöar saumnálar, nálapUöa á Uln-
liöinn, fingurbjargir og tvinna.
Allt á einum staö. Veitum allat
leiöbeiningar. Sendum i póst-
kröfu. UppsetningabUöin.
Hverfisgötu 74. Simi 25270.
Verksmiöjusala.
Peysur á alla fjölskylduna.
Bútar, garn og lopi, upprak,
nýkomiö handprjónagarn. Muss-
ur, mittisúlpur, skyrtur.
bómullarbolir, buxur og margt
fleira. Opiökl. 13-18. Les-prjón hf.
Skeifunni 6.
Fatnadur
Kjóiföt á háan og grannan mann
til sölu. Verö kr. 48 þUs. Uppl. i
sima 17540.
Mokkajakki nr. 38 til sölu,
verökr.45þús.Uppl.isima 25786.
Fyrir ungbörn
Barna —- kerruvagn, göngugrind
ogbarnarimlarUm tilsölu. Uppl. I
sima 10014
6\J5L
Barnagæsla
óska eftir
unglingsstUlku til aö sækja 3ja
ára stelpu á dagheimili eftir kl. 4
á daginn. Uppl. i sima 75250.
Tapaó-ffundið
Svart peningaveski
tapaöist á Strandgötunni i
Hafnarfiröi sl. föstudag. Skilvis
finnandi skili þvi á lögreglustöö-
ina. "
Ljósmyndun
Canon A-1
ásamt 35 mm 2,0, 100 mm 2,8 og
2,4 mm 2,8 flassi, þrifæti, tvöfald-
ara og millihringjum til sölu 2ja-l
mán. gamalt. Gott verö, einnig
514 XL tökuvél (ónotuö). Góö 6x6
(6x4,5) myndavél óskast. Uppl. i
sima 13631. ' '
V .
Hreingerningar
TEPPAHREINSUN
AR ANGURINN ER FYRIR
ÖLLU
og viöskiptavinir okkar eru sam-
dóma um aö þjónusta okkar
standi langtframar þvi sem þeir
hafi áöur kynnst. Háþrýstigufa og
létt burstun tryggir bestan árang-
ur. Notum eingöngu bestu fáanleg
efni. Upplýsingar og pantanir i
simum: 14048, 25036 og 17263
Valþór sf.
Gerum hreinar ibúöir og stiga-
ganga.
Föst verötilboö. Vanir og vand-
virkir menn. Simi 22668 og 22895.
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og hUsgögn meö
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi
nýja aöferð nær jafnvel ryöi,
tjöru, blóöi o.s.frv. úr teppum.
NU, eins og alltaf áöur, tryggjum
við fljóta og vandaöa vinnu. Ath.
veitum 25% afslátt á tómt hUs-
næði. Erna og Þorsteinn, simi
20888.